Alþýðublaðið - 01.11.1937, Side 3

Alþýðublaðið - 01.11.1937, Side 3
MÁNUDAGINN 1. NóV. 1937. ÁEÞtBtJBEAðlB ALÞÝÐ UBLAÐIÐ RITSTJÓBI: F. R. VALDEMARSSON AFOREIÐSLA: ALÞYÐUHUSIKU (Inngangnr frá HverflsgBtuJ. SÍMAR: 4BC0 — 4806. 4900: Afgreiðs.a, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 1902: Ritstjóri. =>03: Vilhj. S.Vilhjálmsson(heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4903: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALPÝÐUPSENTSMIÐJAN Sambandspingið ppgj-inRi w - /k UKAÞING Alþýðusambands- ins var sett í gær, og hefj- ast fundir þess fyrir alvöru í dag, Tilefni þess, a'ð þetta ankaþing Alþýðusambandsins hefir verið kallað satnan, er öllum kunnugt. Hlutverk þess er fyrst og fremst að taka afstöðu til þeirra samn- ingatilrauna um sameiningu Al- þýðuflokksins og Kommúnista- flokksins í einn flokk, sem förli fmm í sumar og baust. Uþphaf þessara samni-nga var samþykt sú, sem gerð var í verkamannafélaginu Dagsbrún þ. 15. júlí í sumar, samkvæmt til- lögu Héðins Valdimarssonair. í þeirri samþykt var skorað á stjórnir beggja flokkanna, að ganga þegar til samninga um taf- arlausa sameiningu flo-kkanna í „eínn sameinaðam alþýðuflokk, er starfi á lýðiræðisgrundvelli, án Innbyrðis flokkadrátta" og „eng- ]um háður, nema meðlimum sín- -Um, íslenzkri alþýðu“. Samkvæmt þessari ásk-onun kaus sambaindsstjóm Alþýðusam- bandsins þrdggja nranna nefnd til þess að ræða við þar til kjör-na nefnd KommúnistafLokksins og ganga úr skugga um það, hv-ort hægt væri að ná samk-omulagi við hana um sameiningu flokk- anna á heilbrigðum grundvelli. Samninganefnd Alþýðuflokks- ins lagði fram tillögur um sam- eininguna, sem í öllum atiiðum- bygðust á samþykt Dagsbrúnar. En nefnd Kommúnistaflokksins neitaði að fallast á þær, einnig leftir að nefnd Álþýðuflokksins h-afði gert ítr-ekaðar breytingar á sinum upphaflegu tillöguim til þess að koma til móts við- óskir kommúnista. Það, sem ko-mmúnistar ekki vildu gamga inn á, vair einmitt það, að trygt væri nieð skýlaus- um ákvæðum í stefnuskrá hins samei-naða flokks, að hann starf- aði á lýðiræð-isgrundvelli, án inn- byrðis flokkadrátta, og væri eng- Um háður nema meðlimum sin- Um, islenzkri alþýðu. En það ýoru einmitt aðalkröfur Dags- brúnarsamþyktairinnar. Kommúnistar sögðust þvert á móti „aðhyllast hina byltingar- sinnuðu túlkun marxismans“ og þar af leiðan-di ekki geta fallist á, að hinn sameinaði flokkur lýsti því yfir, að hann stairfaði á lýðræðisgrundvelli, þ. e. grumd- velli laga o-g þingræðis. Þeiir kröfðust þess að fá að hafa sín-ar sérstöku skoðandr á þesisU atriði inn-an hins sam-einaða fl-okks og vinn-a fyrir þær í þeirn tilgangi að gera flokkinm að- byltimgar- flokki. Og þeir kröfðust þess, að flokkurinm tæki „skilyrðis- lausa afstöðu" með Sovét-Rúss- landi og alþjóðasambam-di k-omm- únista og leyfði inman simnai vé- banda enga gagnrýni á því riki og því sambandi. Alla slíka gagnrýni vildu þeir stimpla sem tretzkisma, -og gerðu í þvi sam,- ban-di kröfu til þess að h-inn sam- einaði flokkur f-oirdæmdi „tr-otzk- ismann" og leyfði „málsvörum slíkrar stefnu engan aðgang að Hvernig á aðgeyma sfld? Tilraunir Gísla Halldórssonar um fryst- ingu síldarinnar hafa gefist ákaflega vel. Koma ný lðndnnartæbl í riklsverbsmlðjnrnar? r^íSLI HALLDÓRSSON ^ forstjóri síldarverk- smiðja ríkisins, sem nú hef- ir sagt starfi sínu lausu og er því í þann veginn að yfirgefa verksmiðjurnar, er staddur hér í bænum um þessar mundir. Alþýð ublaðið haf j(i í gær tal af hor|um um rekstur verksmiðjanna og sjpurði hann um Iejið um það, hvaíðia enidurbætur og breytingar ha,njn teldi nauðsynlegastar -og m-est aðkallandi í síld-ariðnaði okkar fslerdinga, hvemig nýja þróins hefði reynst og hvemig til- raiunimar með frystun síldarfeinar hefðu tékist í sjumar. Gísli Halldórsson skýrði svo fná: Ný 18ndonarta>k|. „Ég er núna að ko-nia frá út- löndum, og ferð-aðist ég til No-r- egs, Danmerkur -og Englands. í No-riegi lagði ég fyrir Myrens værksted frumuppdrætti að nýrri. gerð á löndunartækjum, sem ég hefi gert og ég vo-na að geri mögulega sjálfviiika löndun síld- ar á Siglufirði, þratt fyrir það að blöðum fl-okksims né veitti þeilm trúnaðarstörf". Allar þessar kröfur voiju í ai- geru ósamræmi við Dagsbrúnaa:- samþyktina og fyrirsjáamlegt, að svo fremi sem að þeim væri gengið, yrði sameiniing fl-okkanna- ekkert annað en nafnið eitt -og hinn sameinaði fl-okkur ratunve-ru- lega klofinn í tvo stríðandi flokka. Á þessum óbilgjörn|u kröfum kommúnista strönduðtu samein- ingartilraunirnar. Það var ekki einu sinni hægt að komast að neinu skynsamlegu samkomuiagi við þá u-m höftuðstefnuskráratrið- in, hvað þá heldur íum skipulag flokksins, en um það höfðu þeir í upphafi sett fram þær kröfur, að Alþýðuflokkurinn yrði rifinn úr tengslum við Alþýðusamband- ið og jafnaðarmannafélögiin látin ganga úr því, áðu-r en sameináng færi fram, og án. þess nokkur trygging væni fyrir því, að hún færi yfjrleitt frain. Kommúnistar bera því alla ábyrgð á því, að vonir ís- lenzkrar alþýðu lum einn sam- einaðan alþýðuflokk rættUstekki að þessu sinni. Nefn-d Alþýðlu- flokksins get'ur með góðri sam- vizku vísað á blug öllum ásökun- u-m lum það, að- hún hafi ekki yiljað sam-eininguna. Enginn sannu-r AlþýðuflokksmaðuT hefði víljað ganga að þeim skilyrðum, sem kommúnistar settu. Pulltrúar Alþýðusambands- j)ingsinis eig-a nú að láta í Ijós sílíoðun sína á þesslu máli. Það, ^em lum er að ræða, er eKki hvort menjn. óska eftir sameiningiu eða ekki. Allur þonjinjn af Alþýð(u- flokksmöninium vili samt(ininglu, en hann vill hang ekk| með þeim skilyrðtiun, sem kommúnistar setja. þar er mun meiri hreyfing vi-ö bryggjurnar en víða annars stað- ar, þar sem þó getur -o-rðið erfitt um 1-osun með þeám tækjum, er nú þekkjast. Þetta norska félag mun hafa bygt losunartæki þau, sem nú eru á Hjalteyri -ogDjúpu- vík. Félagið l-ofaði að gera fuUnað- ar teikningar að þessum löndun- artækjum, og er verkfræðingur því nú á leiðinni hiingað til að hafa tal af stjóm síldarverk- smiðjanna um þetta. — Auk þessa athugaði ég nokkuð um gufukatla og vélar, sem líkur benda til að verksmiðjumar þurfi innan skamnis að fá. MarfcaðiiHnff. I ferðalaginu kynt ég mér -og no-kliuð markaðsborfur almen-t -og sérstaklega þó fyrir síldarlýsi, og var álit fróðra manna í No-regi, Danmörku, Þýzkalandi og Eng- landi þá, að það mætti kallast mjög go-tt verð ef 17 pund fengj- ust á frjálsum markaði fyrir síldarlýsi afgreátt nú þegar. Eigí að síður tókst sala á 900—1100 tonnum í vöru vali til afskipun- ar til Danmerkur fyrir 17 pun-d og 15 sh, Nú mun varla vera hægt að gera ráð fyrir. .meira verði en 16 pund og 10 sh. Munu Vart finnast kaup-endur að hval- lýsi fyrir meira en 17 pund og 10 sh. Yfirleitt er búist við mik- illi hvallýsisframleiiðslu, er g-eti haft lækkandi verðáhrif á síldar- lýsi. Fyrirframsölur á hvallýsi hafa farið fram á 17 pund. Þess ber þö að geta, að um það verður aldrei saigt \ með neinni vissu, hvernig verðhreyf- ingarnar kunna að ve,rða -og skift- ast menn nokkuð í fl-okka um sko-ðun á þvi. — Hins vegar virt- ist mér það mjög útbreidd sk-o-ð- un meðal kaupsýslumanna, að- ekki mætti búast við frekari- verð-hækkun á heimsmarkaðin- um, heldur miklu frekar verðfalli. Virðist því, í sambandi við þær íyrirætlanir, sem nú eru uppi hér um aukningar og nýbyggingair á síldan''erksmiðjun-um, vért .að hafa það í huga, að svo getur farið að þau fyrirtæki, sem riú verði reist, falli mjög í verði áð- u;r en langt líður.“ mvm. Hvernig hefiir nýja þróin reynst? ,.,Að mínu áliti og þeirra, sem til þekkja, hefiir nýja þróin reynst fr-amúrskarandi vel. Þeir byrjun- argallar, sem altaf liljóta að k-oma fram við ný mannvirki, eru- hv-að þessa þró snertir mjög lít- ilfjörlegir og auðvelt að bæta úr þeim. Mér er óhætt að fullyrða, að sjómenn hefðu tapað stónfé, ef þiessi nýja þró hefði eki v-erið fyrir hendi. Þróin var neist á priög skömmum tírna og v-erður að teljast mesta þrekvirki áð koma henni upp og gera hæfa til móttöku á svo stuttum tíxna, sem raun varð á. Eins og ég hef.i áður getið lum í viðtali við þig, ©r þró þessi af alveg nýrri ger-ð, og er hún . GISLI HALLDÓRSSON. bygð á þeirri viðl-eitni, að safna undir eitt þak, á sem minstri -og ódýrastri lóð og sem næst sjó, eins miki-lli sild og frekast er unt, ien -auk þ-ess að gera yfirborð þróarhússins stem minst fyrir á- kveðið rúmmál af síld, svo að unt verði að geyma hana sem lengst kælda. VeyfcswílHni’ eða pyæi? Það hefir verið mjög um það dieilt, hvort réttara væii, þegar auka á móttökuskilyrði fyrir síld, að byggja þrær eða verk- smiðjur. Það er auðskiljaníegt hverjum manni, að fásinna væri að byggja verksmiðjur, án þess að byggja þró, -og vandámálið er að finna rétt hlutfall milli af- kastagetu verksmiðjunnar o-g geymslurúmsins. Þ-að hefir tiðk- ast mikið hingað til, að byggja verksmiðjuraar með þróarbygg- ingum fyrir 6—10 daga vinslu, enda má ségja, að að þeim tíma liðnum tekur síldin svo mikium sfeemdum, -að afurðir hennar rýrna -og stórfalla í verði, og auk þess torveldist vinslan geysilega og verður því miklu dýrari, eða jafnvel að vinslan verður óframkvæmanleg og síld- in því verðlaus. Eins er vitan- legt, -að þró fyrir viku til 10 daga vinslu er í flestum síldar- árum of lítil til þess að tryggj-a samfeldan nekstur verksm-iðju yfir síldveiðitímabilið. Til þtess að gera sér rétta hug- mynd um hlutfallið, sem vera b-er milli afkastagetu véla og geymslu- tíma síldar, verða menn áð hafa gert sér hugmynd um þ-að á við- kom-andí stað, eftir skipafjölda og rieynslu m-argra ára um hrotu- stærðir og frátök, hvernig síldin muni berast að. Ber þá að stefnia, að því, að g-eta veitt sem rnestri síld móttöku með siem minstum vins-luk-ostnaði á hvert mál. I þessu sambandi er veit að gera sér það ljóst, að geymslu- kostnaðurinn -er alt af aukakostn- aður við vinsluna á hvert mál, en að ef ekki er nægilegtgeymslu-rúm fyrir hendi til þiess -að veita þieirri síld, sem að berst í hrotunni, mót- töku, þá tapast veiðitími og síldin skeminist í skipunum. Það er mjög vandasamt að gera sér grein fyrir þessu, og raunverulega efni í doktorsnit- gerð, og rnega þeir ekki gleyma því, sem eru mjög ginkeyptir fyr- ir aukningu vélaafls, að stofn- kostnaður véla er að mestu er- lendur gj-aldeyrir og verður að greiðast upp á 10 árum, en þróar- byggingar eru að miestu leyti vinna -og innlent efni, sem ekki þarf að -afskrifast á skemmri tíma e-n 50—100 árum. Með aufenum þróm er verka- fóíkinu trygður lengri vinnutími og ver-lcsmiðjunum jafnari og lengri rekstur. Kælfnp sHðaHnnar. Með tilraun þeirri, s^em ger-ð var í sumar á kælingu sildar, fullyrði ég, að fundist hefir leið til þess að geyma síld á hag-kvæman hátt, a. m, k. 4 sinnum lengur en áður hefir þiekst án þesis að síldin skemmist að n-o-kkru ráði og líkur benda til að geyma rnegi síldína 'jafnvel ,tvo mánuði og tryggja þannig verksmiðjun-um ef vill samfeldan og mun lengri rekstur. Kostnaður við kælingu sjldar- innar, er tryggir a. m. k. eins mánjaðar geymslu, á í nýju þrönni ekki að fara fram úr því, aem s-amsvarar þriggja skóflu söltun, (í 2 mál) og er þanriig fyllilega sambærilegur við sölt- un, eri gefur með óskemdri og létt vin-nanlegri vöru miklu meiira í aðra hönd. Þar eð þróin, var ekki bygð fyr en- í vor, var auðvitáð ekki hægt að safna í haria s-njó, eins og gert mun verða í vetur, og geri ég ráð fyrir að eftirmaður minn framkvæmi kælingu í allri þrónhi næsta sumar, því að til- raun sú, sem gerð var á 120 tonnúm í súmar með snjó, seon geymdur hafði verið í öð-xu húsi, bar framúrskaran-di gððan árang- ur. I tilraun þeirri, sem gerð var í sumar, v-oru notuð rúm 5 kg. af salti og 15 kg. af is í hver 100 kg. síldar, en ég gerí ráð fyrir að min-ka megi þetta í 3 kg. af salti og 11 kg. af sn,jó í 100 kg. fyrir mánaðar geymslu. Þar sem eins hagair til og á Siglufirði, þar sem mikill snjór er fyrir hen-di, vir-ðist það vera sjálfsagt að n-ota sér hann til geymslu sildarin-riar í stað salts- in,s, sem kaupa verður frá Suð- úrlöndum- Ég vil að lokum geta þess, að ég hefi í þessari utanferð minni rekist á nýtt efn'i, sem líkl-egt er að aufea muni enri meir geymslu- möguleika síldarinnar. Það er athyglisvert, í sambandi við það, að k-omið hafa fram op- inberlega véfengingar á afkasta- magni ríkisverksmiðjanna í sum- ar, að S. R. 30 og S. R. N., sem afkasta báðar samtals 4800 mál- úm á sólarhring, hafa unnið um 500 þús. hl. í sumar, þar sem aft- úr á móti afköst Djúpuvíkur- og Hjalteyrarverksmiðjanná hafa eigi orðið nema tæpi-r 300 þús. hl„ þrátt fyrir það að allar verk- smiðjumár hafa haft næga síld. M-unar hér milli 60 og 70%, sem áfköst ríkisv-erksmiðjanna eru hærri.“ KENSLU í íslenzku, dönsku, ensku, frönsku, þýzku, skóla- undirbúning -og 1-estur með nem- öndum tekur að sér Páll (fr-á Presthólum) Bjarnason, Óðins- götu 9. ÚTRÝMI ROTTUM, músum og skaðliegum sko-rkvikindum úr hús- mn og skipum. Aðalsteinn Jó- hannss-on, Sólvallagötu 32 A. Sími 1196. ' Q> 9 Hvernlg á að bopga vetrar- fáiln á Iltla ■náOann T Auðveidasta leiðin veriur að leggja til hliðar spara- aðinn af þvi að veraia við ^ökaupíélaqiá íIIIIJSIhaííIIII; wm ChffJJT? 1 1

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.