Alþýðublaðið - 06.11.1937, Side 3

Alþýðublaðið - 06.11.1937, Side 3
LAUGARDAQINN 6. NÓV. mi. ALÞÝÐUBLAÐIÐ RXTSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON AFGRÆIÐSL&: ALÞTÐUHUWNU (Inngacgnr trá RverftsgðtuJ. SÍIUAR: 4S80 — 4000. 4900: Afgreiðí.a, auglýsíngar. 490J: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. c03: Vilhj. S.Vilhjálmsson(heima) 4904: F. R. Vaidemarsson (heima) 4205: Alftýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞfÐUPlENTSMIÐIAN Heiiníaiar 03 f rœðsli samband albýðn. ÞEIR, sem þekkja til verka- lýðshreyfingariinnar á Norð- urlöndum vita, að yfirburði:r heininar og stjórnmálas&intaka al- pýðunnar i pes.H'um löndum fram ýfir verkalýðishrieyfingu margra annara landa, er fyrst og friemst aö þakka þeirri óþreytandi rnenn- in.gar- og fræbslustarfsemi, sem þessir flokkar hafa haldið uppi. BræðraflO'kkar okluir á Norður- löndum hafa skilið þa'ð, að fyrsta skilyrðið til þess aö varanlegur sigur sósialismans yrði trygð'ur, væri það, að alþýðan stæði ekki öðrum stéttum þjóðfélagsins að baki að menningu og skilningi á þjóðfélagsmálum. Aiveg sérstök áherzla hefir verið lögð á upp- fræðslu unga fólksins, þeirra, sem taka eiga við af brautryðj- esndum jafnaðarstefnunnar, er margir hverjir höfðu engrar ’mentunar notið, annarar en þeirr- ar, sem þéir gátu veitt sér með sjálfsnámi og skóli lífsins gaf þeim. Þessi starfsemi hefir borið glæsilegan ávöxt. Einmitt siíðustu árin, þegar alda fasismans hefir flætt yfir löndin, hefir verkalýð- tirinn á Norðurlöndum verið' al- gerlega ómóttækilegur fyrir blekkingar og lýðskrum, sem ekki eiga sér neinn jarðveg þar, sem alþýðumentunin og stjórn málaþroskinn eir á háu stigi. íslenzká verkalýðshreyfingin á sér styttri sögu og þvi eðlilega minni árangur að baki sér, en því verður ekki neitað, að mikiið hefir á það vantað, að þess- um, ef til vill mikilvægasta þætti verkalýðshreyfingarininar væri nægur sómi sýndur. Á þessu þarf að verða gagn- gerð breyting. F. U. J., sem á 10 ára afmæli næstu daga, hefir þegar hafið álitlega fræðslustarf- seimi á rneðal unga fó-lksins og tnun hafa fullan hug á að halda áfram og efla þá viðleitn'i. Á 14. þingi Alþýðusambands íslands, er staðið hefir yfir und- anfarna daga, hefir komið frfaim tillaga um að stofna meniningar- og fræðslusamband alþýðu, og enn fremur um að koma upp námskeiði fyrir unga Alþýðu- flokksmenn. Er ætlast til að slikt samband starfi með bókaútgiáfu fyrirlestrum, námskeiðum, stofn- un fræðsluhringa og annari fræðslustarfsemi, sem tiltækilegt þykir að koma í framkvæmd. Vonandi verður þessi hugmynd innan skamms að veruleika, og íslenzkri alþýðu hefir þá bæzt við nýtt vopn í baráttunni fyrir betra og réttlátara þjóÖskipulagi og á móti ihaldi og fasisma. Ihaldskvæðlð f kross. Rógur fihaldslns um IsaVJðrð. Eftir Hannibal Valdemarsson. $jUlm$öZa> aSeíns L0flur Gerl við saumavélar, alls kon- air heimflisvélar óg skrár. H. Sandholt, Klapparsííg 11, sími 2635. fjEGAR MORGUNBLAÐ- IÐ hafði marga daga í röð orðið sér til minnkunar út af skrifum sínum um síldarsölumálin og gat ekki lengur neina vörn sér veitt í þeim máJum í viðureign- inni við Finn Jönsson þing- mann ísfirðinga. snéri pað sínu kvæði í kross og orti enn þá einu sinni upp íhaldskvæðið um ísafjörð. Drápuna, sem alt af hefir verið flutt í Mogganum, einkum fyrir kosníngar um dauðann og eymdina, fjár- málaöngpveitið ög fram- kvæmdaleysið, sem ríki á ísafirði — elzta vígi sosial- ismans hér á landi, þar sem Vilmundur og Finnur hafi um langan aldur ráðið öllu og ,regerað‘ eftir eigin vild. 1 þetta sinn var það látið heita svo, að heimildin um fjárhags- þrot ísafjarðarkaupstaíðar væri ó- véfeingjanleg, þar sem hið óhlut- dræga Lögbirtingablað rífcisiJns væri af blaðinu leiitt. sem vitui í málinu. Átylla blaðsins fyrir niði sínu um ísafjörð i þeitta sjnn var sem sé auglýsing 1 Lögbirtingablaðiniu um uppboð á ejrnii af- eágnuim bæjarins, ejf vextir og afbotgamr af veðdeildarláni, sem á henni hvíiir, yrðu ekk'i greiddk dyrir 1. desember næstkomandi. — Er bezt að hrella Mogga tefcrið með því, að af þessu uppboði veröur efckert að þessu sinni. — Þetta átti nú að sanina lesendum Morg- unbhaösjns til fulls, að Isafjörð- ur værj á gjaldþrotsins barmi'. Menn minnast þess þó' vafa- iaust, að fyrir nokkrum árum var ekki aðeins ein eign, held- ur fleistar eignir Vestmannaeyjar kaupstaðar auglýstar til uppboðs í Lögbjrtingi — efcki '. aðeins vegna ejnis, hcldur fleiri ára van- sfciia. Það var að því simrui ekki e;in auglýsing, helduir var alt Lögbirtnigablaðið útbíað meö slíkum uppboðsauglýs'ingum á eignum Vestniannaeyjakaupstað- ar. En halda memn áð Mogg*inn hafi þá innrammáð þassar aug- lýsjngar og ályktað út frá þeim, að fjárhagur þeissa ihaldshreiö- urs væ:rl í öngþveáti og voða, því um það bæru1 auglýsíngahnar óhrekjandi vitni? Néi, það var nú eitthvað ann- að. . Blaðið vitnaði dag eftir dag um ágæton efnahag Vestmanna- eyjakaupstaðar, þrátt fyr'ir aflian auglýsingafansinn, og einn af að- aiþingmönnum íhaldsins, Jóhann Þ. Jósefsson, sikrlfaði hverja heil- siðiugréinina í Moggann eftir aðra um frábært fjárhagsástand Eyjarik'is síns. Svona lítið sönnunargagn taldi Mogginn veðdeildarauglýs- ingamar, þegair Vestmaninaeyja- kaupstaður átti í hlut. Það var sem sé ekkert að marlka slík fyr- irbæri í þánin tíð, enda átti í- haldskaupstaðuir í hlut. Auðvitað er alt öðru máli að gegna, þegar ísafjörður er annars vegar. Nú er það að vísu svo, að slíkar auglýsingair bera vott um gréiðsluerfiðleika bæjarfélaga. Og það skal fúslega játað, að isafjarðarbær á í talsverðum gréiðsluörðugleikum sem stendur. En hvaða kaupstaður hefir nú aðra sögu að segja? Hefir Vest- mannaeyjaikaupstaðiur ekkert af sliku að segja? Hefir Akureyriair- bær engin greiðsluvandkvæði við að stríða? Eða hvers vegua gat hann ekki samið fjárhagsáætlun yfirstandandi árs á lögákveön- um tíma, nema af þvi að bæjiar- stjómln treystist ekki til aðkoma henni saman, heldur taldi sig vanta nokkuð á annað hundrab þúsundjr króna til að geta áætlað tekjur tíl möts við óumflýjanleg útgjöld. Er Siglufjörður laus við öll greiðsluvandræði? — Nei, ekki alveg; hann gait heldur ekki komið saman fjárhagsáætlun þessa árs vegna þess, að marga tugi þúsunda króna vantaði móti fyr’irsjáanlegum útgjöldum, Það er með ööruni orðuim þannig, að allir kaupstaðimir eru í greiðsluvandræðum. Og það er alment viðurkent af. öllurn, sem v'it hafa á þeim málum, að orsök þessara greiðsluvandræða bæj- anna sé ©kki fyrst og fremst ill stjóm þéirra, heldur hreint og béint skortur tekjustofna. Er það nú krafa allra bæjarfélaganna, að Alþingi það, sem nú situr, af- gréiði lög um nýja tekjustofna handa bæjumun. Og sú krafa verður að fá afgreiðslu. Er full- víst um það, að bæimir allir vérða að öðrum kosti að láta rífcið bera eitthvað af sínum byrðum, áður en iangt um lfður. Um ísafjörð stendur auk þess sérstaklega á. Þaa' hefir verið þriggja ára óminnilegt aflaleysi. Aðalatvinnuvegur bæjarbúa hefir þannig brugðist og þar með tekjumöguleikar bæjarfélagsins. Enginn kaupsíaður byggir eins afkomu sína á sjávaraflanum eins og Isafjörður, nema ef verai skyldi Vestmannaeyjar, og eng- inn þeirra hefir því orðið' fyrir öðru eins teknaáfalli vegna afia- brestsins eins og ísafjarðairbær. Það er skarð fyrir skildi, þeg- ar einkaatvinnuvegur eins bæj- arfélags bregst ár eftir ár. Þá verður heldur ekki komist hjá að geta þess, að greiðslu- örðugleikar ísafjarðar standa aö nofckru leyti í sambandi vði byggingu rafveitunnar, sem fram- kvæmd var að mestu slðastliðið ár, en að nokkru á yfirstandandi ári. Áætlað var af sérfræðingum, að fyrirtæki þetta mundi kosta Um 600 þúsund króna, en nú esr vinkjunin komin upp í 900 þús. króna. Þrátt fyrir það, að bærinn hafði nóg með fé sitt að gera, varð ekki hjá þvi komist að látai bæjarsjóð leggja frarn stórfé til ab knýja verkið áfraan og fá því l'Okið. Hefir bærinn þannig orðið að leggja til rafveitunn-ar: utan fjárhagsáætlunair beint af i áætluðu rekstursfé sínu á annab hunidrað þúsund króna síðan raf- ; virkjunin byrjaði, en áður vorti fcomnar í undirbúning ntargskon- ar um 70 þúsuind krónur. Þetta hefir .vitanlega sín áhrif á greiðslugetu bæjarins nú — j og þangað til Rafveitumii verður | gert fært að greiða þetta fé aft- ur. Morgunblaðið fullyrti, að ekki gætu fjárhagsvandræöi ísafjarðar hf því stafað, aÖ jafnaðarmenn, hefðu þar ráðist í almennar fé- lagslegar- umbætur. Auðvitað eru jafnaðarmenn á ísafirði allra man.na fúsastir á að játa það, að þeir eiga mý- margt ógert, svo sem t. d. að koma upp barnaheimili, vel út- búnum ieikvöllum, malbika eða steypa götur bæjarins o. s. frv. o. s. frv. En hvernig var ísafjarðarbær, þegar jafnaðarmenn komust þar í meirihluta og tóku við stjónn bæjarmálanna af ihaldinu? Nálega alt bæjanstæðið og um- hverfi bæjarins var eign útlendrar selstöðuverzlana. Ihaldsmennim- fir í bæjarstjórn voru i þann veg- ínn að sölsa undir sig a*rðvæn- legustu lands_pildurnar við höfn- ina. Bærinn átti ©nga hafskipa- bryggju, lélegt sjúkrahús, ekkert elliheimili, og alt var éftir þessu. Bærinn var sem sé vanrækt og allslaust íhaldsþorp, eins og þau eru til fjöldamörg enn , í dag. Og vi&skilnaður íhaldsins va*r sá, eins 'Og kunnugt eir, ,að allir stærri útgierðarmennimir voru látn^r gefa sig upp sem gjald- þrota í éinu og fiskiflotinn seld- Ur úr bærjum, þegar jafnaðar- menn höfðu tekið við stjóm bæj- arfélagsins. Engum duldist að þessu liasarderaða fantabragði var til þess beitt, að bæjárfélag- ið skyld! fara á höfuðiið öllum öðrum bæjarfélögum til aðvörun- ar um það, að hverfa ekki undan blessunarríkri handleiðslu íhalds- ins. Ágætt dæmi þess afturhalds- anda, sem ríkti á Isafirðá uiii þessar mundir er það, að Vil- mundur Jönsson lét það verða eitt sinria fyrstu veirka. að leggja til, aö vatnssalemi yrðu seitt í barna&kólann. En hvernig halda menn að því hafi verið tekið? Skólastjórinn, einn af foringj- um ihaldsins, ma rgendurko si nn bæjarfulitrúi m. m., setti sig ein- dregið á móti þessarii ískyggir legu býltingu. Og helduir en að hætta við framkvæmd þessa bráðnauðsynlega heilbrigðismáls,- varð að friða íhaldsforingjann með þvi að skilja eftir eltt af gömlu fötusalerimmum handa honlum sjálfum. Þannig var framfara'andi í- haldsforingjanna á tsafirði — þeirra mentuðustu — þegar jafn- aðamienn tóku þar við völdum. Og . þessi andi gerði .þráfald- lega vart við sig, oft í ó-fögrum myndUm, þegar uppbyggingar- starfið hó'fst. Fyrsta verk jafnabarmannia var að iátia bæinn kaupa bæjar- stæðið og hafnarlendumpr. Þá var byggð bæjarbryggja. Þar næst var nýtízku sjúknahús reist og gamli spítalinn gerður að elh- heimili. Þá var tekið til óspiltra málanna að byggja nýja vatns- veitu og skóipveitu fyrir bæinn. Útgerðin var reist frá grunni með stofnun Samvinnufélags ísfirð- inga, sem lét byggja 7 fjörutíu smáiiesta báta í Noregi og Sví- þjóð- Með kúabúinu var ráðin vemlieg bót á nijólkurhungri bæjarbúa., Bamaskólinn var iend- urbættur og stækkaður. Bóka- safnið gert að almiennri fræðslu- og menningarstofnun, sem ekki á hliðstæðu hér á landi. Og á seinustu tveimur afíaleysis og kreppuárunum, er svo byggð Bátahöfnin, mannvirki upp á 410 þúsundir króna, og Rafveitan upp á 900 þúsundir. Á þessum árum er líka ráðilsí í niýmæli á atvinnu- sviðínu, eins og Rækjuverksmiðj- una, sem nú er að vierða stærsta atvinnufyrirtæki bæjarins og hefír þegar flutt inln í landið erlendan gjaldeyri fyrir nokkuð á þriðja ■ hundrað þúsund króna. Þessi tvö - seinustu ár starfrækir bærinn vdnnuskóla að vorinu fyrir at- vinnulausa unglinga og nú e*r | veriö að byggja all veglegt skóla- hús fyrir Gagnfræðaskóla ísa- fjarðar. Fyrirmenn íhaldsins hér í höf- uðborginni eru svo lítilmótlegir í hugsun, að þeir gera ekki mieiri kröfur til sjálfra sín um mewning- arframkvæmdir í Reykjmík, en til smáþorpa úti á iandi. Og eins og hanar á haug, þenja þeir sig og belgja, ef þeir finna eitthvað ógert á Isafirði, af því sem vinstri flokkarnir hér minna á, að koma þurfi í höfuðstað landsins, en er hér þó heldur ekki til. Er þetta mannsbragur? Er þ'essi metnaður ekki fyrir neðan allar hellur? Mér er nær að halda, að það verði ísafjörður, sem verður fyrri en Reykjavík til að komB; upp sínu bamaheimili, barnaleik- völlum o. fl. o. fl, Og það er vegna þess, að forráðamenn ísa- Ejarðar eru ekki haldnir þeim kot- ungshugsunarhætti, að miða sínar framkvæmdir við það. sem heimta má af miklu minni þorpum hér á landi. Hér skal nú láta staðar numið í þetta sinn. En ég er að yona það, að næsta útgáfa af íhaldskvæðinu um Isa- fjörð taki eitthvað tillit til þeirrar fræðslu, sem þessi gnein hefir veitt moðhausum Morgunblaðs- ins. Að öðrum kosti verður al- menningi Ijóst, að sú menning- arstofnun, sem hér í höfuðstaðn- um ríður mest á og fyrst þarf að koma upp, er ef til vill elkki bamaleikvöllur, — heldur stórt og fullkomið fávitahœli. P.t. Reykjavík. Hannibal VMemarsspn. Kvennanefnd, sem safnað hefir ýmsu merki- legu til minningar um sænsku kvenfrelsiskonunia Friðrilku Bre- rner, fékk nýlega að gjöf bréfa- safn, sem hefir verið í (eigu sviiss- nesks prófes'sors í Genf. Þessi bréf hafði hún skrifað svissmeska nithöfundinum Anniel, og eru þau bráðum 100 ára gömul. Bréfa- viðskifti þeirra hafa átt sér stað um 10 ára skeið. Þessi bréf þykja ineð því menkilegra, sem Friðrika Bremer hefír skrifað. (FÚ.) 1927» 8. n饫 1937, 1« ðra afnllsMtl F. U. J. fer fram að Hótel Borg í kvöld og hefst með samsæti kl. 8 Til skemtunar verDnr: Ræðnr - Dpplestnr - Sðngnr - Danz. Hljómsveit leikur á milli skemtiatriða. Aðgöngu raiðar verða EINUNGIS seldir á skrifstofu F, U. J. í Alþýðu- húsinu, efstu hæð, í dag frá kl, 3—7. A morgun sunnudaginn 7. nóvember heldur félagið ALMENNAN ÆSKULÝÐSFUND í Gamla Bíó og hefst hann kl.2,30 eftir hádegi stundvíslega, Fundaref ni: Uppl. Guðný Sigurðardóttir. Eínleikur á fiðlu: A. Klahn. Kvikmynd. 1. Ræða: Jón Magnússon form. F. U. J, 4. 2. Karlakór Alpýðu. 5. 3. Ræða: Sig. Einarsson. 6. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ókeypis á skrifstofu félagsins í dag frá kl. 3—7, Félag ungra jafnaðarmanna.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.