Alþýðublaðið - 11.11.1937, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.11.1937, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGINN 11. nóv. 1937. KDft*ÐUflDAÐlB wirtrafc’œ ii*w>iitii wiÉíiwmBaBW—— mtmMkatMm ALÞÝÐUBLAÐIÐ ' RITSTJÚRX: F. R. VALDEMARSSON Kforkiosla ALÞVÐOHUSINU (langangnr fr < HyerfisgBtuL SfMAIt: 4900 — 4906. 4900: Afgreið: -i, auglýstngar. 4901: Ritstjðrn (innlendar fréttir) i902: Ritstjðri öOJ: Vilhj. S. Vilhjálmsson(heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALMÐUPIENTSMIÐJAN SamnimatllboðlJ. ÞAÐ er þegar vitað, að sant- ifánirgartilboð pað til Kom- múnistflflokksins, &em aamþykt i var fláer einróma á 14. þingi Al_ j þýðusambandsins, mæiist mjög vel fyrir hjá öllum þorra þeirra • manna i liáðum flokktun, som óska efiir samainingu á beilbrig'ð- um grundvdii, og óska eftir að hún takist sem fyrst, einkum vegna {>ess, hve háskasamiegt væri, ief alþýðan gengi klofin til komandi bæja- og sveitastjórna- kosninga. Sérhver sanngjarn maöur v&rð- ur að játa, að Alþýðuflokkurinn hefir nú gengið eins langt og unt er tii samkomulags við Komm- únistaflokkinn, og þess má því vænta, að öllum hindrunum sé nú i tutt úr braiut saiiieiningawnn ar. Þjóðviljinn hefir látið í Ijós, að það bráðabiigðaskipulag, sem gert ier ráð fyrir í tilboðinu, sé ekki sem aðgengiiegast fyrir Kommúnistaflokkinn, en slík mót- bára er ekki á rökum reist. Ráðstefno félaganna jafnaðannanna- var slitlð 1 oær. Aðalumræðurnar voru um vænt- anlegar bæjarst jórnarkosningar. Askorun á þing kommúnista' flokksins nm að samþykbja sameiningartitboðið. jDÁÐSTEFNU jafnaðar- mannafélaganna, sem skipuð var fulltrúum peirra og stjórnum slitið í fyrrad, Ráðstefnan var sett á mánu dag af formanni Jafnaðar- mannafélags Reykjavíkur Héðni Valdimarssyni, en pað hafði boðað til ráð- s'efnunnar. Fundarstjóri var kosinn Guð- miundur Jónsson frá Narfeyri, en íandarskrifora tilnefndi hann Pál Þorbjarnarson. Aðalverkefni ráðstefnunnar var að ræða og gera tillögur um und- irbúning bæja- og sveitastjórjia- kosningainna, sem ftam ©iga að fara á næsta ári. Var kosin nefnd í málið og hlutu kosningu: Guðm. G. Hagalín, ísafirði, Jónas Guðmundsson, Rieykjavík, Guðrn. Jónsson, Stykkishólmi, Davíð Davíðsson, Patreksfirði, Elías Siigfússon, Vestm.eyj. og 'á að koma saman nú um næstu helgi: „Ráðstefna j af naðar manna f é - laga innan Alþýðusanibands ís- lands, skipuð fulltrúum þeirra á Alþýðusambandsþingi og stjórn- um nokkurra þeirra, skorar á þlng Kommúnistaflokks Islands, sem saman á að ltoma 14. þ. m., að samþykkja óbreytt sam- einingartilboð Alþýðusambands- þingsins og stefnuskrá þá, sem það hefir samþykt, og sameina þar með alia þá alþýðia, er nú fylgir AlþýðufLokknum og Kom- múnjistaflokknum, í einn flokk, Alþýðuflokk íslands, eigi síðar en 1. dezember n. k.“ Vænta þeas nú allir sflnnir sóa- íaliistar, að þing Kommúnista- flókksins beri gæfu til að taka þá afstöðu, er verða megi til að sam'eina alla alþýðu í baráttunni \úð íhaldið. Gamla Bfó: Það er að vísu gert ráð fyrir, að núverandi skipuíagi Alþýðiu- sambandsins verði ekki hróflað fyr :en á næsta sambandsþingi. Vitað er, að bæói innan Al- þýðuflokksins og engu síður jnn- an Kommúnistaflokk'sins eru skiftar skoöaxjir um, hvernig framtíðarskipuLag flokksins eigi að vera, hvort þungamiðja flokksins eigi eins og undanfarið að liggja hjá verkalýðsfélögun- um eða hjá sérstökum stjómmála- Jélögum. Ekkert er eðlilegra en að öllum meþKmum verklýðsfélag- anna sé gefínn kostur á því, að láta í Ijós skoðun sína um þetta atriði á næsta regluLega Alþýðu- sambandsþingi, er kosið sé aér- sðakLegra með þetta fyrir augum, til þess að taka afstöðu til þess m. a„ hvort hin pölitísku samtök eigi framvegis að vera rétthærri og hafa meiri hlutfalLsleg áhrLf í flokknum heldur £n hingað til hefír verið. Þessu geta kommún- istar méð engu móti mótmælt og það því síður, þar sem í tilboð- inu er ákveðið, að allir meðlimir verlca lýðsfé laga nna skuli vera kjörgengir á næsta Alþýðusani- bandsþing, ief sameining flokk- anna tekst, þ. e. að 14. gnein laga, Alþýðusambandsins, sem komm- úniistar hafa barist nxest á móti veröur ekki látin gilda, ef sam- éining tekst. Einmitt þetta ákvæði í sameiningartilboðinu hlýtur að vera sérstaklega aðgengilegt fyr- tr kommúnista. Það er og rétt að geta þess, að tveir af nefndarmönnuxn kom- múnista, er kosnir höfðu veri'ð í undimefnd til að semja við nefnd þtá, er AlþýÖU'Sambandsþingið slripaði í sameindngamiálinu, vildn falLast á að skipulagiijð yrði óbreytt tii næsta reglulegs Al- þýðugambandsþings, er síðan tæki úkvörðun um skipulagið. Áð öðnt Leyti tryggir samein- Ingartilboðið fcommúnlistuni full róttindi til þátttöfcu í trúnaðar- stöðurn, Tniðað við atkvæðamagn þeirra við siðustu kosningar. Er það vltanlega mjög hagstætt fyr- ír kommúnista. I laganefnid fá þ*ir þrjá menn, þó þsirn að róttu Kristinn Jónsson, Dalvík. Nefndin stairfaði í fyrrakvöld! og í gænnorgun og skilaði áliti og xippkasti aö tillögum á fund- jnum í gær, en frekari athugmi á tillögunum var þeim Hagalín og Jönasi Guðmundssyni falið að gera áður en þær væru lagðar fyrir sambandsstjórn. Allmiklar umræður urðu á fundinum í fyrra dag um þessar tillögur. En auk þess var á báðum fund- unum tnikið rætt um ýms fram- faramál Alþýðuflokfcsins, nánaiia samstarf milli jafnaðartmiannafé- lagannia, stofnxm nýnla og út- bneiðslu á stefnu flokksins. Askorun & þing Kommúnistafiokks- ins. Á fundi ráðstefnunnar á mánu- dag var nokkuð rætt um samein- ingarmálið og að þeim uniræð- um loknum var samþykt í einu hljóði svohljóðandi áskorun til þings Kommúniistaflokksins, 3em hlutfalii beri ekki nema tveir. Við stofnun hins nýja fLofcks er kommúnistum því trygð þau réttindi, sem þeim bæri að rétt- um hlutföllum við atkvæðamagn þéixra við siðustu kosmiingar, og á næsta Alþýðusambandisþ'ingi yrðu svo gerðar þær breytingar á sfc'ipúilagintt, sem merrihlutinn gæti komið sér saman um. Hvað stefnuskránrii viðvíkur, verða allir að viðurkenna, að hún er þannig orðuð, að allir só- síalistfekiir lýðræðássinnar ættu að geta á hana fallist. Héðan af á ekfcert að geta. tafið samdninguna, vilji íslenzkr- ar alþýðu hefir fcomið í ljós á skýran og ótvíræðan hátt; hún vill standa saman í einum flofcki. Alþýðusambandsþingið benti á leíðina til sameiningar; aiVLir unn- endur einjingaTiinnar vona, að þ’ing KommúnistaflofcksinB leggi fram jafn stóran sfcerf. Þá er Bamedningln orðin að vmdeiká. Uppreisnin í Kronstadt. Gamla Bíó sýnir bráðlega hinia frægu mynd: „Uppreisnin í Kron- stadt“, með B. Saitscifcow og G. ■Buscbujew í aðalhlutverkimum. Þessi mynd er ium atburði þá, er gerðust í Rússlandi 1917, eftir áð bolsévíkarnir undir stjóm Le- nins og Trotzkis höfðu steyþt Kerenskistjórninm og samið frið við Þýzkaland og Austurríki. Herir gagnbyltingalrsinina sóttu fram til Petrograd, til þess að reyna að berja niður bolsévik- ana. Ein hættulegasta árásin var gerð frá Eystrasaltslöndunum undir stjóirn Judienitch herforingja. Myndin ier gerð um þiessa at- burði og hefir fengið beztu dórna í erl'endum blöðum. Aldrei að víkja heitir fjörug amerisk kvifcmynd með fögrum söngvum, sem Nýja Bíó sýnir núna. Aðalhlutverikið Leikur Cowboyfcappinn Ken May- nard og undriahesturinn Tarzan. Gamla Bíó sýnir enn þá mynd- ina Hermannaglettiir, með Thor Modéen, ELof Ahrle og Kathie Rolfsen í aðfllhlutverfcunum. Léikfélagið sýnir Þorilák þreytta i kvöld kl. 8. Hjónaband. í fyrrad. voru gefín samam í hjónaband ungfrú Klara Hjjairtiar- dóittir, Hafnarfirði, og Kristján Jónsson, Laiugaveg 46 A. Heimili þeirra er á Seijaveg 13. Island í erlendium blöðum. The Ðuilder, brezkt tímarit um húsgerðaríist, flytwr þ. 8. okt. mynd af lífcani af Hallgríms- kirkjiu í Saurbæ samkvæmt h-ug- mynd Guðjóns próf. Samúels- sonar og mynd af Sunldhöll Reykjavikur að innan. StUtt | gréinarigerö fylgir. i Evening i Stanidflrd London, er smágrein um ísl. glímu, eftir Maurice Gaer- • burn,. S ch les wig-Ido I stei ui‘sche LandezaitU'iig flytur grein, sem nefnist „Islándisohe Weintraub- en und Tomaten in Kopenhag- en.“ Blaðið Globe & Mail í Tor- onto flytur þ. 2. október grein 'senx nefnist „A little known oountry” — þ. e. lítt þekt land, .— í grieinaflokki, sem nefnlst A- mong our selves. Sá, er greinina sktiifar, hafði átt viðtal við konu að nafni Mrs. Alec Mimroe frá Vancouver og fengiið hjá henni upplýs’ingar um Islanid, en kona þessi hefir feröast hér á landi. Er réít nxeð sumt fariið, en ýmis- legt er ranghörint í greininni. T. d. segir þar, að hverir í tveggja mílna fjarlægð frá Reykjavík hiti upp húsin í bænum og nerni kostnaðurinn 7% doliar í átta mánuði. Ennfnemur að Islending' ar hafii mist miatrfciað sinn fyriir saltfísk á ítalíu fyrir þátttökU jsína í refsiaðgeríðtuinlum o. m. fl. íslendinga er hlýlega minnst í gneSninini og þar, sem rangt er með farið, stafar sýnilega af ó- kunnugleika, en ekki af illviilja. (FB.) Sjómannakveðja. FB. i gær: Lagðir af staö til Englands. Vellíðfln. Kærar kveðj- ur. Skipverjar á Belgaum. HEYRT OG SEÐ SINN ER SIÐUR í landi hverju eiins og sést á eftirfarandi kvæði, sem heitir: Heysikapurinn í Róm: Með lúðramúsík og hörpuhljóm á hvítum vængjum og sólskins- skóm stunda þeir heyskapinn hsiina í Róm unz hiaða páfans er full. Þar slá þeir pálma og purpura- blórn og pakka það alt í gull. En austanfjalls hafa þeir annan sið, þar eigra þeir daglangt við stargnesið. Og hvernig sieiri bóndinn hamast við er hlaðan alt af jafn tóm. * Fyrir niokkrum öldum var aiuö- raaður einn i Póllandi, sem vildi fyrir hvern mun verða kanzlari. Hann velti því lengi fyrir sér, hvernig hann ætti að komast í embættið. Loks þóttist hann hafa fundið ráðið, fór til konungs og sagði: — Yðar hátign! Fólkið er að taJaj um, að ég eigi að verða kanzlari. — Látið það ekki á yður fá, ságði konungurinn. Fólk segir svo margt, sem ekki hefir við (nein rök að styðjast. # Söngvari nokkur átti að syngja jtoni í Ijónabúri á cirkus. Söngv- arinn fór að athuga umhverfið áður en hann syngi og gekk inn í ljónabúrið. En honum léizt ekki á blikuna, fanst ljónið nokkuð ægilegt og hafði orð á því við forstjórann: — Verið þér óhræddur, eagði foHstjórinn. Ljónið er vita heym- arlaust. Sigauni nokkur kom nýlega til lögneglunnar í Grosz'Becskrek í Kroatiu og bað um dvalarleyfi fyrir konu sína. Þegar hann var spurður um fjölskyldu sína, sagði hann, að hann ætti nú ekki niema þiessa eimu konu, en hún væri að vísu- sú 14. i röðinni. Hann var spurður nánar um hjónabönd hans og upplýstist þá, að 3 af konum hans höfðu dáið, en Í0 skilið við hann. Þessa fjórtándu hafði hann fceypt okurverði. Hflnn hafði keypt hana eftir vigt og varð að borga 120 dinará fyrir kilóið. Hún vóg 54 kíló og hatón lxafði því orðið að borga 6480 dinara fyrir hana. — En það v&r gott, að ég þurfti ekki að kaupa hána núua, sagði hajnn að lofcum, því að hún hefír bætt á sig síðan. * Norsk kona, þektur landslags- málari, var einu sinni á ferð um eystri bygðir Noregs og var að leita að fögru lándslagi, til þess að mála. Hún nám staðar hjá bænum hans Nordtorpens gamlá og leizt þar vel á sig. Utan við garðinn stóð Nordtorpen gamli sjálfur og tók hún hann tali: — En hvað útsýnið er fagurt frá bænum yðar, sagði hún hrifín. — Það er ekki sem verst, sagði Nordt'Orpen gamli. — Gæti ég fengið að sitja inni í garðinum yðar og málía í nokkra daga? — Jú, það er meira en vel- komið, sagði Norcltorpen. — Þakka yður kærlega fyrir. — Það er nú ekfcsrt að þakka. Reyndar er það nú ég, sem ætti að vera þakklátur. — Því þá það? — Jú, ég skal segja yður. Fugl- amir hafa undanfarið sótt svo ínikið í garðinin rnlnn, að ég var að hugsa um að tylla upp fugla- hræðu. En ég þarf þess ekki svo lengi sem þér sitjið í garðinum. Björgúlfor Olafsson: Odýrt Frá Malajalðndum, fæst nú í öihun bókaverzlun'um bæjarins á eftir töldu verði: Skirmband á kr. 20,00 Shirtingsband - — 17,00 --- - — 15,00 Heft - — 14,00 — - — 12,00 Bezta tækifærisgjöfin fyrir unga og gaxnla. Strausykur 0,45 kg. , M'Olasykur 0,55 — Haframjöl 0,45 — Hrísgrjón 0,40 — Kartöflumjöl 0,45 — Laukur 0,80 — Verzlanln Brekba Eókaverzlnnin MIMIR H.t. Bergstaðastræti 35. Njálsgötu 40. Sími 2148. Áusturstræti 1. — Sími 1336. Bestu fcolin, ódýrustu kolin, send heím samdngurs- Geir fl. Zoðga. Simar: 1064 og 4017, Ullarprjónatuskur alls konar kfeyptar gegn peningaigrelðslu út í hönd, enn fremur kopar, alu- minjlum, Vesturgötu 22, slml 3565. oDelns L0flur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.