Alþýðublaðið - 13.11.1937, Qupperneq 2
LAUGAR0AGINN 0. nóv. í93?.
HEYRT OG SEÐ
HÉR kemur ennþá ein vísa,
sem ekki er vitað um,
hv-er höfundur er að, en -er þó á
margra vörum:
Verötd fláa sýnir sig,
, sífeit spáir hörðu;
flestöll stráin stinga mig
stór og smá á jörðu.
*
Charlie Chapiin hefir tiikynt,
að hin ódauðlega filmhetja, sem
hann hefir skapað, eigi nú aö
hverfa úr sögunni að fullu og
öllu. Hann kemur aldrei oftar
fram á stóru skónum’’ í víðu bux-
unum og með staftnn.
ÁTið 1913 kom þessi óviðjafn-
anlegi trúður í fyrsta sinni fiam ’
á léreftinu, og þegar síðas a
mynd hans, „Modern Times“, kom
fram fyrir um tveim árum, leit
hann alveg eins út. En milli þess-
ara tveggja kvikmynda eru 70
kvikmyndir og í þessum myndum
öllum hefir þessi komíska fígúra
komið millj. manna tiil að hlæja, ,
Og líka til þess að hugsa aivar-
lega. En nú kemur hann ekki oft-
ar fham.
*
Joseph Cislak í Wamoma í
Wisconsin þarf ekki mikið fyrir
lífinu að hafa. Ef hann til dæmis
langax i silung til meðdegisverð-
ar, gengur hann út á götuna fyr-
ir framan húsið sitt, sem er i
miðri borgimii, lyftir þar járn-
hlemm og rennir niður færi. Eftir
stundarkorn dregur hann upp síl-
spikaðah urriða.
Þannig er nefnilega mál nveð
v-exti, að áll úr White River, á,
sem rennur rétt fyrir utan borg-
in, er Leiddur undir borgina.
*
Ef þér skylduð af tilviljun vera
staddur i Tékk&silóvakiu o.j
þyrftttð að hringja í kurmingja
yðav, þá nrynduð þér rétt á eftir-
hringirrguna heyra mjúka kven-
rödd svara; „Proisim!“ En’ þá.
megið þér ekki iáta yður mis-
heyrast og svara „Prosit!" (Skíál!)
þvi að sú sem taiar ór símaistúlka
á miðstöðinni og orðið „Px.osim“
þýðir bara: „Gerið svo vel!“ það
er að segja, þér éigið aö nefna
númerið, senr þér óskið að fá
sainband við.
| Ef þér þurfið að hringja í síma
í Argentinu, svarar símamærin:
„Numero?" (Hvaða númer?).
1 Frakklandi segir símamæriin:
„J'ecouté!" (Ég heyri!) og í
. Þýzkalandi: „Hier Amt!“ (Mið-
j stöð hér!). Símamærin í Mexico
segir: , Que numero?“ (Hvaða
núner?). En í Ja.pan segja síma-
miyjarnar: „Moshi! Moshi!" sem
þýðir bara „Halló!“
Og í Kína segir símamærin:
„Day hubey bin shi ah?“ sem
þýðir: „Hvers óskið þér, virðu-
legi herra?“
*
— Segðu mér, Inger litla, sagöi
Fritz. - Hvað ertii eiginlega
gömul ?
— Átta ára!
— Er það nú s-att?
- Já, auðvitað! Heldurðu að
ég sé að skrökva að þér?
— Ja, það er ekki gott að
segja. Konur segjaist altaf vera
yngri en þær eru.
*
Fyrir tveim árum síðan giftist
12 ára gömul telpa í Houston í
Texas. Þegar hún var 13 ára,
eignaðist hún litla tielpu. En henni
féll ekki við mann sinn og fékk
skilnað. Nú er hún 14 ára og er
gift aftur.
*
Gjaldkeri fyrirtækisins hafði
þaivn sið að stinga hendinni í
kassann, þegar hann var auralaus.
Þetta vissi framkvæmdastjórinn
og þess vegna lét hann gjald-
kerann fá lítil laun. En einn dag-
inn kemur gjaldkerinn inn til
framkvæmdastjóians og biður
um itauphækkun.
— Nú, segir framkvæmdastjór-
inn. — Er nú búið úr kassanum?
Fisfeafli í salt
nam 31. okt. síðast liðiimr
27 356 þunum tonnum, en á sama
tima í fyrra nam hamn 28 998
þurrum tonnuni.
Pavld Humet
Darfmoor bfftur.
Þú ert alltaf meltfe' gefitm fyr-
ir náttmyikrið en dagsbirtuna, en
það er nú bara smekksatriði. Þú
varst ekki syfjaður, þegar þú
braust inn í skrifstofu Con-
waýs klukkan 4 að nóttu til og
barðir nætun'örðinn niður tii
þess að komast út aftur. Kveiktu
inú í flýti, þvi að ég hefi ©ngan
tíma til þess að hahga yfir þér
l'engi.
Maðurinn nendi sér nöldrandi
fram úr rúminu, náði sér í eld
spýtur, sem lágu á stól við rúm-
stokkinn, og kveikti á gasinu. Svo
teygði hann sig og geispaði.
— Ég hefi ekktert gert af mér,
Gardby, sagði hann. Hvað er það,
siem þú vilt fá mig til j>ess að
gera?
— Vertu nú ekki að Ieika sjak-
leysingja, Snow. Ég er dálítið
óþsolinmóður í nótt, .en nú skal ég
segja þér, hvað um er að vera.
Maður nokkur, Milsom Crosbyað
nafni, hefir safnað um sig n-okkr-
um glæpamönnum, svo sem —
Butch Davaes og hans nótum. Ég
v'ierð að komast að því, hvar
maður þessi eiur manninn. Ég
get aðeinls náð í hann á þahn
hátt, að niá í einhverja af hjálp-
amvönnum hans. Qg pað er þetta,
sem þú átt að vera mér hjálp-
legur um. Þú átt að fihna ©in-
hvrerja af aðstoðarmönnum hans
og láta mig vita.
— En þetta er það sama og að
leika sér að eldinum.
— Það kann að vera, en ef þú
neitar, er það sama og aö leika
sér að dýnantiti.
— Hér er ekkert um að velja.
Annaö hvort hjálpar þú mér, eðr
þú verður settur inn um nokk-
urra ára skeið. Þú getur sjálfur
valið.
— Já, en ef ég nú hvorki þekki
Butch Davies né hinn?
— Það væri nyjög óheppilegt
fjuir þig. Það er algerlega undir
minni þinu komiið, hv'-ort þú
sleppur við vistina í fangelsinu
eða ekki. Ég hefi hjálpað þér
einu sinni áður, Snow. Og nú er
kominn tími til þess að þú sýnir,
að þú hafir ekki alveg gleymt
vinum þínum.
— Jæja, þá, ég skal gera það
sern ég get. Ég skal senda félaga
mína út snemmia í fyrramálið.
— Nei, það er ekki það, sem
tim er að ræða. Þú verður að
fara strax á fætur og byrja leit-
ina undir eins.
— En hvað get ég gert á þess-
uim tíma sólarhrings?
— Hvenær byrjaðir þú á því
að fara svona snemma í háttimn.
Hættu nú þessu þvaðri og farðu
ns i Hálfnr maðnr
pjJER stærri en heill.
Athygli verkakvenui
skal vakin á því, að skrifstofu-
tíml V.K.F. Framsókn hefir breyzt
eins og sjá má á öðrum stað í
blaðinu, og enn fremur verður
formaður félagsins við á Iaugar-
dögum frá kl. 4—6 sd. og gjald-
keri á þriðjudögum frá kl. 4—6
sd. Sírni 2931.
Frá Þvottakvennafélaginu Freyja.
Eins og sjá má á auglýsiingu í
blaðinu í dag, he.f.ir Þvotta-
kvennafélagið ,.Freyja“ sameigím-
lega skrifstofu með Veikakvenna-
félaginu „Framsókn" í Alþýðu-
húsin'u við Hveirfisgötu. Skrif-
stofutimi vor er á mánudögum
fiá 5—6, og hittist formaður fé-
lagsins á þeiin tíma. Á miðviik'u-
dögum á sama tíma er gjaldiker-
inn til viðtals. Viljum við biðja
konur að snúa sér til skrifstof-
unnar með vandamál sín; eiimig
eru konur ámintar um að greiða
féLagsgjöld sin þa.r. Símanúmer
skrifstof’unnar er 2931.
Kaupfélag Árnie&mga kaupir höf-
iu&ból.
Samvinnan, 8. hefti 31. árgangs
skýrir meðal annars frá því, að
Kaupfélag Árnesinga hafi nýlega
keypt höfuðbólið Laugardælur og
ætli að reka þar tilraaunabú. Á-
höfn fylgdi jörðinni: 20 nautgrip-
ir, 160 ær og nokkrir hestar.
Kaupfélagið rekur þetta bú og
undirbýr nú stækkun. Fjós yfir
40 nautgripi er verið að reisa á-
samt hlöðu og safnþró. Ætlast
er til að í Laugardælum verði
með tímanum fyrirmyndar kúa-
bú, svo að þaðan megi fá úrvals-
grípi til kynbóta, en slíkar kyn-
bætur munu taka langan tíma.
f fasteignabókinni frá 1932 eru
Laugardælur með Svarfhóli metn-
ir 37 5(i0.0 '■ króna virði. Túnstærð
11,7 hektarar. Taða 450 hestburð-
ir og úthey 650 hestburðir. Til
hlunninda er talið: Laxveiði, sil-
ungsveiði og laugahiti.
Fiskbirgðir
námu 31. okt. síðast liðinn
12 358 þurrum tonnnm, en á sáma
tíma í fyrra námu þær 16199
þurriun tonmun.
að klæða þig. Ef þú veröur ein-
hvers visari, þá hringirðu sam-
stumdis til mín á skrifstofuna.
Það er mjög áríðandi fyrir mig
að ég fái efnhverjar fréttir fyrir
klukkan tíu í fyrramálið. Og nú
skaltu hraða þér.
— Ég skal vita, hvað ég get
gert. En hvað fæ ég í staöinn?
— Það, að ég skal þegja um
þau smáæfintýrj, sem þú hefir
ratað i, og auk þess færðu 100
Crosby. En flýttu þér nú. Ef ég
kemst að því, að þú hefir svikið
pund, ef við náum í Milsom
mig, þá skaltu fá þá meðferð sem
þú munt seint gleyma, og auk
þess mun ég afhenda þig lög-
reglimni.
— Ég skal gera það sem ég
get.
— Þakka þér fyrir. Mick hljóp
ofan þrepin, stakk einum shili-
ing í lófann á gestgjafakonunni,
sem stöðugt hafði beði'ð niðri
og ók síðan til lögreglustöðvar-
innar í Cannon Row. Þar náði
hann í varðmann og skýrði hon-
um í flýti frá því, hvernig á-
standið væri, og fékk lánaðan
síma til að hringja tii umgfrú
Rayne.
— Þér verðið að fara jiegar i
istað í skrifstofuna, ungfrú Rayne.
Ég kem þangað um kl. 8. Ef þér
getið, þá hafið með yður ofurlit-
ið af ismurðu brauði. Það er ekk-
ert álvarlegt á ferðinni, en ég
get samt átt von á þýðingarmik]-
um hringingum mjög snemma.
Mick snéri sér að lögreglu-
iftir Pétir Sigarðsson.
EGAR ég var unglingur,
lærði ég vísu, sem byrjar
svona: „Ólafsfjörður er einls og
hola“, og enidair á þes'sium orðum:
„Verðurðu kæfðuir þar í smjó.“
I dag er vetrárdagurinin fyrsti.
Ég er búinn að sltja hér í ólafs-
firði nokkra daga, og hiefir verið
grenjandi hríð alla dagana. Það
er fult út!il fy.ir, að eitthvað af
fyrirætlunum mínuni með þetta
ferðalag kafni nú hér í snjónum.
Hér fer þó vel um mig að vanda,
því í Ólafsfirði er gott fólk. Ég
bý í mjög reisulegu hóteli, sem
Ásgrímur Hartmannsson hefir
látið reisa, sii't í liitiu og notalegn
herbergi og skrifa bréf og blaða-
greinar milli þess, sem ég les
, Edgar Wallace, by Himseif" eða
fer út á mannaveiðar. Ég á nefni-
!ega að endurvekja stúku hér, og
til þess þarf veiðimensku.
Daginn, sem ég kom liingað
með mjólkurbát frá Atoreyri,
var fagurt veður. Ég haf&i þá
gert bandalag við einn samfcið i-
mamn m'inn, áð ganga með mér á
fjall, að athuga möguieikanin á
bílveg milli Ólafsfjarðar og Svar-
faðardals, Reyndar er ég eniginn
verkfræðingur, en sem ferðamað-
ur er ég forvitinn í nýjar leiðti'r.
Ólafsfjörður á við lélegar sam-
göngur að búa:; en hefir, að minu
viti, góð skilyrði. Það er sjálf-
gert, að leggja bílveg inn .511
Austur-Fljót og Stífluna, norður
Lágheiði og niður í Ólafsfjörð.
Þetta er ágret leið og falleg.
Af Lágheiði sér maður hrikalega
og fallega fjallasýn vestur i
Stíflufjöllin, og sjálfri Stíflunni
hefir lengi verið við brugðið. —
Hitt yrði erfiðara, að leggja bil-
veg úr ólafsfirði nor&ur í Svarf-
aóardaiinn, en sjálfsagt geriegt.
Þá væri komin þannig skemtileg
leið að surmain noröur yfir
Skatgafjörðinn, út Höfðaströnd og
SJéttuhJíð út í Haganesvík, þaðxyn
inn Austur-fjótin, jdir Lágheiði
til Ólafsfjarðar, og þaðian yfir í
Svarfaðardal, og þá leið ti.1 Ak-
ureyrar. Margan mundi fýsa að
fara þes&a leið, og þair með væri
Ólafsfjörður, sem er vaxandi
staður, kominn í samgöngukerfiö.
En hvar er nú maðurinn, sem
yfirskriftin bendir á? nnm nú
einhver góður lesari spyrja. Jú;
haren er í ólafsfirði. Hann heitir
Sigursveinn Kristinsson. Hann
sýnist vera að nokkru leiti hálf-
ur maður, en reynist ntikið meiri
og stærri maður en margur mað-
urinn, sem fer heill ferða sinna.
Efri hluti Ukamans er myndar-
legur, andlitið vingjarnlegt o-g
frítt og oftast skreytt ka'rimann-
legu brosi. Ég kyntist honum
fyrst 1931. Hann var þá eins og
ha-nn er nú. Lömunarveikin hafði
lagt líkama hans í bönd að
nokkru leiti, en ekki sálina. Hann
er visinn að neðan og tilheyrir
því ekki hinum danzandi og oft
hugsjón-asnauða heimí. Ha-nn get-
ur ekki stigið í fæturna, en höf-
uðið -og hjaxtað er gott, og hend-
urnar líka. Höfuðið er stórt og
fallegt, og maðurimi er hugsandi
maður. Hann Ies mikið af bókum,
og einnig allstrembnar bækur
eftir H. C. Wells. Herbergið hans
er á sama tíma verkstæði. Þar
vininur ha-nn að mörgu fögru og
nytsömu. Hann bin-dur bækuir
sker út hillur ineð mesta hag-
leik, eða brennir á þær rósir og
útflúr, og þar fjölritar hann og
fjölritar jafnvel nótur. Haon er
aðeins helzt til afskektur. En
hann gerir fleira-. Hann býr sjálf-
ur til lög, en viil nú sennilega,
ekki láta hafa mikið orð á því.
Lög hans hafa þó verið sungin í
Ólafsfirði opinberl-ega, því ha-n-n
á sin-n þátit í því, að tii er karla-
kór i ólafsfirði, og æfingar fara
íre<m heima hjá þessum merki-
1-e-ga manni. Hann spila-r á fiðlii
og líka á o.rgel, -en verður aö
hafa. einhvern tii þess að bera
sig að orgelinu -og stiga það. Á
heimili hans er oft sömgur og
gleðskapur og samtöi um ireenn-
ingarmál. Hann fylgist vel nt-eð
í stjórnmál'Uin, bókmentuni -og
menningarstranimum. Hann er
bjartsýnn, ví-ðsýnn og frjáls-
lyndur. Hann er maöur, seni gott
er að kynnast og á áreiðanlega
heilbrigða og góða sái. Andi hans
er fleygur, þótt líkaminn v&röi
að hýr-ast hálfvi'sinn flestar
stundir á sania stólnum. En hamn
hefir höndlað það h-n-oss, s-em
Salómon sá bezt vera undir sól-
inni, — hann er „glaður við
verk sitt.“
er bezta ljösaolían. Hún er hrein
og tær og veitir því
BEZTAIBUTU
mmmm islands
H
F
(Sölnfélag fyrir Anglo-Iranian Oil Co, Ltd.)
Bestu kolin,
ódýrustu kolin,
send helm samdægurs.
fielt fl. ZoBoa.
Símar: 1064 00 4017,
'°^IÉín$ö£S>
oöelns Loflur
Bezta
Munntóbakið
er frá
Brðdrene Braun.
K AUPMANNAH0FN.
iiðjið kanpmann rðar nm
B. B. mnnntóbak
Fœst alls stadar.
Nðmskeið i meðferð og starf-
ræksli gnfnkatla.
StarfsmannafélagiS „Þór“ heldur námskeiB fyrtr v'élgæzlfl-
111-ann spítalamvi, s-em hefst 16. nóv. næstkomandi. Utanfélags-
menn, sem kynnu að óska eftir þátttöku í því, leiti upplýsinga
í sima 4345 14.—15, -og 16. þ. m. milli kl. 12—14 og 19—20.
STJÖRNIN.