Alþýðublaðið - 13.11.1937, Qupperneq 3
LAUGARDAGINN 13. n,ðv. 1937.
KBfttSOBBASlÐ
ALÞÝÐ UBLAÐIÐ
RITSTJÓBIi
F. R. VALDEMARSSON
AFGREIÐSLA:
ALÞYÐUHUSINU
(Inngangnr frá Hverfisgötu;.
SÍMARi 4900 - 4906.
4900: Afgreiðsia, auglýsíngar.
4901: Ritstjórn (innlendar fréttir).
4902: Ritstjóri.
ö03: Viihj. S. Vilhjálmsson(heima)
4904: F. R. Valdemarssou (heima)
4905: Alpýðuprentsmiðjan.
4906: Afgreiðsla.
U.FÝ'Ðf :PBHMBMIÐJAN
„SameÍBiosÍB er
mðlstaðnr Iðiksins44.
stefmiskrá, sem kammúnistar
vildu fallast á, en hafi í þess
stað sampykt stefnuskrá, sem sé
meir til hægri en stefnuskrá
norska Alpýðufiokksins, sem þeir
hafi viljað leggja til grundvaUar.
Þetta hefir viö harla líti) rök
að styðjast. Hin nýja stefnuskrá
Alþýðuflokksins er aö engu leyti
síður róttæk en norska steftnu-
skráin, enda hefir Þjóðviijinn
ekkert fært því máli sinu til
sönnunar, og breytingar þær, sem
gerðar voru á uppkasti pví, er lá
fyrir Alpýðusambandspingiuu, —
voru fyrst og fremst til málfegr-
unar og á atriðum, par sem ekki
hafði verið nægilegt tillit tekið
til íslenzkra staðhátta.
2. Að alpýðusambaindspingið
hafi neitað að fallast á pað
skipulag, sem samkomulag var
DAGANA fyrir Alpýðusam-
bandsþingiö og meðajn á pvi
stóð skrifaði Þjóðviljjinin, blað
kommúnista, hverja greinina á
fætur annari til pess að skora á
Alþýðíusambandsþiingið að greiða
fyrjr sameiningunni og svo var
að heyra, að frá kommúnista
hálftt væri hér eftir að vænta eán- * 1
lægs samstarfs til pess að ryðja
burt öllum hintíruinuim úr vegi
sameiningarinnar. Alpýðusam-
bandspinigið sampykkti einróma
nýja stefnuskrá, sem ætla mátti
:að kommúnistar gætu gengið að,
og ti’lboð um sameimingu flokk-
anna á fullkomnum jafnréttis |
gruntívelli. Allir samngjamir
menn viðurkienina, að Alpýðu-
flokkurinn hafi teygt sig eins
langt til samkomulags og honurn
var auðið, og að sameinángin
Újóti nú að verða að veruleika,
bf kommúnista.r raunverulega’
óska j>ess.
Enginn vafi er á pvi, hver er
vilji peirra 5000 kjósenda, sem
gáfu Kommúnistafiolcknum at-
kvæði sitt við síðustu kosningar.
Allur þorri peirra vi.ll samein-
ingu1. Vonanidi verður pað vilji
þeirra, sé:m fær aíð ráða á flokíks-
pihgi kommúnista, sem vexðux
haldið niæstu'. daga. Þjóðviljinn
segir nú, að verkalýðurinn vilji
ekki að gengið sé að tilboði Al-
þýðusambantíspingsínis, en á því
áttu sæti fulltrúar um 12.000
vierkamanna, verkalýðurinn vilji
ekki „að Kommúnistaflokkurinn
verði lagðu'r niður.“
Það er áreiðaMlega vilji verka-
lýðsins, að sameining Alþýðu-
flokksins og Kommúnistaflokks-
ins takist, en um ]>að var tilboö
Alpýðusambandsþingsins, og pað
er áreiðanlega skoðun alls þorra
óbreyttra flokksmanna í báðum
flpkkum, aö tilboð Alpýöusam-
bandspingsins sé bæði sanngjarnt
pg aðgengilegt fyrir kommúnista.
jdverjar erp mótbárur Þjóðvilj-
ans gegn samein jngartilboðinu ?
1, Að Alpýðusambantíspingið
hafi neitað að sampykkja pá
um við kommún'ista. Þar til er
fyrst að svara, að á meðatl kom-
múnista sjálfra var ágreiningur
um hvaða skipulag henti bezt,
tveir af nefndarmöimum komm-
únista vildu ganga að skLpulagi
Alþýðusambandsins óbreyttu
fram að næsta regluiegu Alpýðu-
sambantíspingi og allir voru pei.r
sammála um, að það skipulag,
sem stungið var upp á til sam-
komulags, gæti hvort sem er að
eins verið tii bráðabirgða, par
sem ekki gæti komið til ináia,
að tekin væt'u yöidin af verka-
lýðsfélögu'num, án pess þau yrðu
spurð til ráða, og pví var eðli-
légt að pessu máli yrði frestað
til nœsta Alpýðusambandspings,
sem kosið yrðí með sérstöku til-
liti til skipulagsmálanna og par
sem fulltrúar konnnúnrsta væru
kjörgengir og gætu beitt sinum
áhrifum jafnit og aðrir.
3. Loks heldur Þjóðviljinn pví
fram, að kommúnistar geti ekki
genjgið inn í stjóm Alpýðusain-
bantísins, nema pví aðeins a'ð
Alpýðusambantíspingið kysi
nýja menn í stjórnina af sinni
hálfu, p. e. a. s. kommún'istar
krefjast þess að ákveðnum
mön'num verði vikið úr stjórn
Alþýðusambantísinís áður en sam-
eining geti faráð fram, eða að
Alþýðusambandsþingið hefði að-
eins mátt kjósa ákveðna rnenn
í stjórnina.
Sjá líklega allir heilvita menri
— hvílík ósanngimi slik krafa
af hentíi kommúnista er. Alpýðu-
sambandsþingið setti engún skil-
yrði um það af sinni hálfu hverja
menn kommúnistar kysu i stjóan-
ina, en bauð peim að fá 8 menn
í stjömina til viðbótar þeim 17,
sem fyrir eru. Þjóðviljirin álítur
sem sagt saimgjarnt að kommún-
istar útnefnj ekki aðeins sina 8
mpnn, heldtvr ráði I>eir pví einn-
ig hverjjr merm eru í stjórninni
sem fvtUtrúar Alþýðuflokksins.
Það er áreiðanlegt, að verka-
lýðurinn óskar efcki eftir pví að
sameiningin strandi á siíkum
Sameinast íslenzk alpýða á
fullveldisdaginn, 1. desember?
Eða verður hún áfram
sjálfri sér ósamþykk í
Kommúnlstar bala nú
siðasta orðlð í múllnu.
sundruð og
baráttunni.
»
A LÞÝÐUSAMBANDSÞINGIÐ er afstaðið og það hef-
ir tekið svo skýra afstöðu til þess aðalmáls, er
fyrir því lá, skilyrðunum fyrir sameíningu Alþýðu-
flokksins og Kommúnistaflokksins í einn flokk, að ekki
verður efast uni vilja þess, eða alþýðunnar í Alþýðu-
fiokknum ogverkalýðsfélögunum víðsvegar um landið,
Alþýðusambandsþingið hefir svarað, að það vilji
sameiningu beggja flokkanna í einn alfsherjar alþýðu-
flokk, Alþýðuflokk íslands, á fullkomnum jafnréttis-
grundvelli og fullkomið tillit hefir verið tekið til óska
og álits þeirra manna, sem túlkað hafa skoðanir komm-
únista í þessu máli,
Alþýöus'ámbaivdsþingið teygði
sjlg svo langl í sameiningarvllja
síným á xnóti Kommúnistaflokkn-
um, að lengra verður ekki hægt
aö ganga, og það hefir komið
áþreifianlega í ljós síðiustu dag-
án^, að öll nlþýða I . Alþýðu-
flokknjum og Kommúnistaflakkn-
um telur, að sameiningartilboðið
kröfum frá hendi Kommúnista-
flokksin'S. V'onandi stendur flokks
stjórnin ekki á bak við pes'&i
?krif Þjóðviljaœ, en ef svo er,
er þess að væivta, að peir fái að
heyra vilja fólksinis í Kommún-
istaflokkiuini á hinu komandi
flokkspingi, og að peir taki fullt
tillti til hams.
„Sameinmgm er málstaðúr
fólksins," sagði skáldið Halldór
sé hinn heppilegasti og bezti
grundvöllur að sanieiningunni,
Sjém hægt sé að fá. dlafa og
bomlð fjölda margar raddir urn
það úr Kommúníistaflokknum,
ekki einiungis frá hinum óbreyttu
meðiimium þess flokks, heldur
og eininig frá mönnum þeim, sem
gegnt hafa trúnaðarstörfum fyrir
flokkinn, að nú geti ekkert Jeng-
ur staðið í vegi fyrir samein,ing-
unni, þar sem gertgið hafi verið
s|vo lanjgt á móts við kommún-
ista, að þeir geti verið fuilsæmd-
ir af.
Konnnúnístar hafa síð-
asta otöið,
Þegar pessu mikla máii er nú
svo langt komið, að kommúnistar
i eiga aðeins eftir að segja síðasia
Kiijain Laxness í haust áður en f orðið til pess, að saimeimngin
hainn steig á skipsfjöl. Þó hafði ^ g,eti orðið að veruleika og al-
iiainn álitið sameÍTiinguna ófrani- ' pýðan þar með staðið einhuga í
kvæmaniega og óhugsamdi í sjuín:-
ar, þegar tillaga Héði.ns V-aídi-
marssonar um sa'meiningurna,
kom fyrst fram. En ha.on h,afö.i
ekki purft lengri timá til að sa.nn-
færast um hinn raunverulega
vilja fólksins. Því miður er hainn
nú ekki nærstatídur, og getur því
ekki tekið undir með rödd fóiks-
ins, til {>ess að hnekja á burt
efasemdir flokksbrceðra sinna í
ritstjórn Þjóðviljains, en væntan-
lega komast peir þó að peirri
mðurstöðu áður en lýkur, að fólk
ið innain Kommúnistaflokks-
( ins viil að gengið sé að trlboði
Alpýðusambandsþrngsiins.
baráttunni gegn atvinnunekenda-
auðvaldinu og hinum úppvaxandi
fasisma, þá er engin furða pö
að nú sé beðið með eftirvæntingu
feftir pieím ákvörðunum, sem tekn-
ar verða á þingi Kommúnis'a-
flokksins, sem er að korna saman.
Liggur og pung ábyrgð á herð-
mn þess og það er mikill fjöldi
manna, sem væntir pess, að pað
sýni að eining verkalýðsins er
pví svo mikils virði, að það sam-
pykki sameiningartilboð Alþýðu-
sambandspingsins í einu hljóði.
Það getur vel verið að það sé
rétt, sem blað kommúnista seg-
ir, að til séu þeir kommúnistar,
sem séu ekki fyililega ánægðir
ineð tilboð Alpýðusambands-
pingsins. En er pað ekki einmitt
þannig þegar tveir aðilar ssmja,
að hvorugur fái alt, en báðir
nokkuð? Það eru áreiðanlega
líka til Alþýðuflokksmenn, sem
álíta, að gengið hafi verið helzt
tim of langt í áttina við óskir
kommúnista. En -miilileiöin er
fundin, inillileið, sem báðir get-a
sætt sig við, ef peim er pað í
raun og veru ábugamál, að al-
þýðan sameinist aftur eftir 7 ána
sundrung, sem ekki hefiir orðið
til annars ©n að eyða, balráttu-
’þreki hennar í mnbyrðistíeidum
og seinka árangri af starfi saim-
talcanna.
Ekki verður annað séð af Þjóð- 1
viljanum en að hami sé að mestu
leyti ánægður með pá nýju og
glæsilegu sain-einingarstiefnuskrá,
sem Alpýðusambandsþingið sanu-
pykti, en hann telur það höfuðó-
kostinn á sameiningartilboði
pingsins, að 8 m-enn frá Konun- ,
únistaflokk-num eigi að hef ja sam-
starf . í stjórin h-ins santeinaba
flokks ásamt j>eim. 17 Alþýðu-
flokksmönnum, sem nú siki-pa
sambandsstjórn, petta ár par til
næsta s=-ambandsping kemu.' s.vn-
an. '
Aliir sjá hve hættuiegar fyii.r
sameininguna slíkar skoðanir eru.
Konnnúnlstar virðast ekki gera
sig ánægða með að taka sæti í
stjórn Alþýðusambandsinsi og þar
með hins sam-einaða flokks, á-
samt pessum mönnum, sem AJ-
þýðusambandsþingið hefir falið
forystuna, en hver-nig myndifaia
um samstarfið í framtíðinni, -ef
slík tortryggni ætti að ráðla? Al-
ÞýðiUsambantísþ’ingið gerði enga
kröfu um pað, hvaða menp það
yrSu, sem þing Kommúrilstia-
flakksinjS kysi inn i stjórn Al-
þ ýS usam b intís in s, og Alpýðu-
sambandspingið hlýtur líka að
mega ráða því, hvaða möiijnum
pað felur forystuna.
Og afstaða fiokkanna við síð-
l ustu kosningar hlýtur að v-eröa
sá mælikvarði, sem lagður er til
grundvallar þegar flokkarnir eru
sameinaðir, og peirri reglu h-efir
Alþýðusambandspiingið fylgt út
í yztu æsar, nema hvað pað hef-
'ir í sumum atriðum boðið Kom-
múnistaflokknum MEIRA e:n hann
átti kröfu til eftir kjósiendahlut-
föllurn.
Nýtt gtarf myndi hefjast.
Það er bjargföst trú pess, sem
þ-etta ritar, að undir eins og sam-
eining flokkanna væri um garð
giengiin, myndi h-efjast svo gott
og áhugaríkt starf fyrir rnálefn-
um alpýðunnar, að allur fyrver-
andi ágœiningur hyrfi eins og'
dögg fyrir sólu. Menn myndu
finna pað fljótlega, að svo rik
áherzla væri lögð á starfið sjálft,
að par væri pörf fyrir liðveizlu
hv-ers manns, hvers félaga, án
tillits til j>ess, í hvaða flokki
hann lrefði staöið áður og
j>að -er bjargfastur ásetniugur Al-
þýðuflokksmanna. að gera allt,
sem í j>eirra valdi getur staðið,
til pess að purka hin gömlu mis-
kliðarefni út og fylgja pví einu
fram innan flokksins, sem gæti
orðið ho-num happadrýgst.
Kommúnistafiokkurinn á nú að-
eins eftir að segja síðasta orðið
i pessu máli. Allir vona að pað
verði játandi, að þing hans sam-
þykki áð ganga að sameiningar-
tilboði Alþýðus'ambandspingsins
Og -ef foringjar Kommúnista-
flokksi-ns hlusta eftir áliti alpýð-
unnar í sinum eigin flokki, í
\rerkalýðsfélögunum og á vinnu-
stöðvunum, þó hlýtur hann að
gera petta. Ef FÓLKIÐ í Komm-
únistaflokknum má ráða, þá
VERÐUR alþýðan saméiriuð í
ein-n flokk pann 1. des,
Þó að sitthvað sé =ef til vill til,
sem einstalúr foriugjar Kommtm-
istaflokksins -em ekki ánægðir
með í tilboði Alþýðusambands-
pingsins, pá getur það -ekki v-eri ð
svo veigamikið, að flokkur þeirra
hafni sameiningu alþýðunnar. Og
pvi gefst mönnum í bró'ðurlegri
einingu kostivr á að breyta í pá
átt, sem verða mætti til lenin meiri
einingar á næsta sambandspingi,
því að til pess hafa allir sam-
kvæmt tilboði Alpýðusambands-
pingsins jafnt kjörgengi og kosn-
ingarrétt, sem í samtökun-um eru.
er ðvlðjafaanlegnr.
Bœjarbúar!
Styrkið gott málefni, aðsóknin í fyrra var
gífurleg, og svo mun verða á morgun.
Hafið því fyrra fallið á því og komið tímanlega
Hlutaveltan hefst fcl. 5 i K. K,~húsinu,
Ferðafélag Islands
heldor stðrfenglegostu hlntaveltn ðrsins á morgna snnnnd. 14. növ. i K.R. hAsion kl. 5e.h.
Fyrir eina 50 aura, ferð með skipum Eimskipafélagsins til Englands og Þýzkalands, fram og aftur,
Fyrir eina 50 aura, ferð til Kaupmannahafnar og heim aftur með Dr, Alexandrine (Sameinaða).
Fyrir eina 50 aura, ferð kringum land (Ríkisskip),
Fyrir eina 50 aura9 útvarpstæki.
Fyrir eina 50 aura, heill ársmiði í Happdrætti Háskóla íslands 1938.
Aak þessa, málverk og raderingar eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal, Skíði, Hveiti
í sekkjum, og alls konar matvara, Búsáhðld og Vefnaðarvara, Kol og Olía, Bilferðir
10,000 krónn branatryggingar 09 margt margt fleira.
► Ferðafélag Islands.