Alþýðublaðið - 22.11.1937, Síða 4

Alþýðublaðið - 22.11.1937, Síða 4
MÁNUDAGINN 22. NÓV. 1937. * GAMLA BIÓ m SlSngnr hjartans. „Stimme des Hersem“ Fögur og skemmtiieg þýzk sör.gmynd, tekin af Bavaria Film, Munchcn. Aðalhlutverkið leikur og syngur BENJAMINO GIGC.1. UUarprjöniatuskur alls konar keyptar gegn peningagrelðslu út I hönd, enn fremur kopar, alu> minlum* Vesturgötu 22, siml 3565. Hattar! Hattar! Nýjasta tízka. Verð vlð allra hæfi. Hattastofa Svönu og Lárettu Hagast, Aust- urstræti 3. Nýkontið: Þýzk ullar-veiour í kápur. Sam- kvæmiskj'úlaefni í úrvaii. Palleg silkinærföt alltaf fyrirliggjandi. • Verzlnnin Vík, Laugíivegi 52. Sími 4485. Bestu kolin, ódýrustu kolin. send heim samdægurs. Geir I Zoéga. Símar: 1964 og 4017. Auglýsjið í Alþýðublaðijtu! Fnlltrúakosning i Iðnráð Beykjaviknr fyrir járniðnaðinn, fer fram sunnudaginn 28. nóv. 1937, kl. 2 e. h. í Eaðstofu iðinaSarmanna. Fundurion er boðaður samkvæmt „reglu gerð um kosningar og starfsiSvið iðnráða" frá 25. okt. 1937. Reykjavík, 21. nóvember 1937. Stjórn félags jámiðnaCKrmanna. Barnalelkfðng ódýr. Fyrir eina krónu eða mimina getið þér fengi'ð: Bíla Skip •— Hesta — Kúlukassa — Svippubönd — Sparibyssur —- Skóflur — Töskur — Lúðra — Flautur L- Armbandsúr — Hringa — FugLa Vigtir — Mublur — Bréfsefnaka.ssa — Straujám — Hamra — Naglhíta — Garðkðnnur — Fötur — Rúm — Baðker — Diska — Bollapör Könnur o. fl. K. Einarsson & Bjðmsson, Efflnfcastræti 11. Mnpdasíningu1 fyrír félagsrnerm Kaunfélags Reykjavíkur og nágrennis verða í Gsmla Bíó þríðjudagúm 23. nóv. miðvikudaginn 24. nóv. fimmtudaginn 25. nóv. föstudaginn 26. nóv. Hver félagsmaður á kost á 2 ókieypis aðgöogumiðum, aem fást í eftirtðldum búðum félagsins: Skólavörðusííg 12, Grettisgötu 46, Vesturgötu 33, Alþýðuhúsiinu, Bankastræti 2, Þverveg 2, Skerjafirði. Sýmiar verða mjög fá'.legar og fræðandi samvinnukvikmyndir. Á undan hverri sýningu flytur hr. Sigfús Sigurhjartarson ræðu um áhrif n'eytetidahreyfingarimiar á verzluinarhætti bæjarins. Börtr inna* fjóríán ára aidurs, fá ekki aðgang að þessum sýningum, en afíur á móti verður höfð sérstök barnasýning, strax yg við verður komið. ©kaupíélaqiá f I fl fi T MJÍo JL • ST. VERÐANDI n,r. 9. Fundur á þriðjudagskvöld kl. 8. Spurn- ingum svarað. Br. lsleifur Jóns- son flytur erindi o. fl. VIKINGSFUNDUR í kvöld. Þor- valdur Kolbeins og Pétur Hall- dórsson flyíja erindi. Fjölmenn- ið. FRAMTIÐIN nr. 173. Fundur i kvöld kl. 872- Inntaka nýrra fé- laga. Sigurður Helgason les frumsamda sögu. Fnndarboð. Mánudaginn 22. nóv. kl. 26,30 verður haldinn fundur í „B,að- stofu" Iðnaðarmannafélag'sins, til þess að stofna deild fyrir Island innan félagsins: „Nordisk Jord- bragsforskeres Forening". Áríðandi, að allir þeir, sem til- kynt hafa þátttöku sína í hinni væntanlegu deildogaðstöðu hafa til þess’, mæti á fundinum. Alíir, sem áhuga hafa á mál- inu, velkomnir á fundlnn og í félagið. Ami G. Eylanids. Gunnar Amason. Runólfur Sveinsson. t „Gu!lfoss“ fer f kvðld kl. 11 tU VestfJapöa og BFeiða- fjarðar. „Selfoss14 fer annað kvöld tU Patrefesfjarðar, ðn- undarfjarðar, fsa- fjarðar, Siglufjarðar, fsaðan til ftottes’dans og Autwerpen. „Goðafoss“ fer á aniðvikudags-' fevðld 24. név. una Vestmaimeyar til Hull og Hamborgar Verigafcoutur! Fundur verður í V. K. F. Fram- sókn annað kvöid kl. 8V2 í Iðnó. Konur! Fjölmennið á fundinm og mæíið stundvíslega- Eimskip: Gullfoss fer vestur í kvöld kl. ll', Goðafoss ©r í Stykkishólmi, Dettifoss er í Hulí, kom þangað í morgun, Brúarfoss er á leið til Kaupmanmahafniar frá London, Lagarfoss er á Akureyri, Selfoss er hér. VERZLUNARFÓLKIÐ OG VERKALÝÐSSAMTÖKIN. (Frh. af 3. síðn.) dag. Hann getur því heldur ekki rekið einn einasta staxfsmann, ef starfsfóikið heldur vel saman eiins og járn b rau t a rj) j ónarn ir, námuverkamennimir og hafnar- verkamennimir gera. Þú getur nú, verzlunarmaður góður, sjálfur dregið lærdóminn af þessum hugleiðinguim mrnmm. Fyrst þarft þú að gera þér það: ljóst, að á okkar dögmn em lítil sem emgin líkindi til þess að skrifstofu- eða verzlunarmaður- inn verði nokkum tíma annað en skrifstofu- eða verzlunarmaður. Og jafnvel þótt þú sért simáat- vinnurekandi i gremimni, verð- u.r þú fyr eða síðar gleyptur af einhverjmn auðhringnum og neyddur til þess að gerast hans starfsmaður. Þvi næst þairft þú að gera þér það ljóst, að sem starfsmaður ert þú, einn út af fyrir þig, aigerlega máttvana og hjálparlaus gagnvart atvinnurek- endavaldínu. Ef þú óskar launa- hækkunar, styttri vinnutíma eða Binnara kjanabóta, þá getur þú þar af leiðandi ekki krafist þeirra aðeins fyrir þig, heldur og fyritr alt hitt starfsfólkið. En jafnvei þótt þér tækist að komast í beint samband við einhverja af hinum æðri verum við fyrirtækáð, þá hefðir þú ekki rétt til þess áð tala í nafni starfssystkina þinna; flest þeirnai myndu senniiega bara skelfast yfir ósvifni þinni og taka afstöðu á móti þér, af ótta viTð að verða annars fyrir sömu ógæf- unni og þú: að vera rekinn. I stuttui máli: Ef bera á fram kröfur um kjarabætur á regluleg- an og löglegan hátt ,þá verður stjórn s‘.a:fsmannaféiagsskaparins að gera það. Gáttu þess vegna í hagsmuna- samtök skrifstofu- og verzlunar- fólksins! Ég get fullvissað þig um það, að svo fremi sem ég væri enn þá skrifstofumaður, þá myndi ég hiklaust gera það, al- veg eins og ég gekk í fagfélag þeirra manna, sem vinna í sömu grein og ég, félag rithöfunda, leíkritaskálda og ljóðsíkálda. MÖRG NÝ FRUMVÖRP. Frh. af 1. siðu. björn Högnason flytja í neðri deild. Þá er flutt í neðri deild frv. til laga um breytingar á mjólkur- lögunum. Að síðustu flytja þeir Jónas Jónsson og Magnús Guðmunda- son og þingmenn Eyfirðinga frv. til laga um Síldan'erksmiðj- ur ríkisins. Mun það frv. byggj- ast á leynisamningum, sem nokkr- ir menn úr Framsóknarflokknum hafa gert við íhaldið tii að spllla samvinnu Alþýðuflokksins og Framsóknarfl., á meðan hinir farsælli mcmi Framsóknarf'.okks- ins voru að semja við Aiþýðu- flokkinn um áframhaldandi stjóm arsamvinnu. Gamalt • 7 jarn Erum nú aftur kaupendur að gömlu jámi, en aðeins til mánaðamóta. Þetta eru síðustu forvöð fyri:r þá, sem losna vilja við járn sitt. Móttaka daglega frá 1—5 í porti vom við Geirsgötu. C0MPZN3ATI0N TRADE CO. H/F. Sími 3464. Tryggvag. 28. Auglýaiö í Alþýðubkðlnu! m NÝJA BIÓ Hertoginn leit- ar næturstaðar (LA Hermesse Heroique.) Bráðskemtileg og stór- glæsileg frönsk stónnynd, er gerist í smábænum Boom í Flandem árið 1616. Aðalhlutverkin leika FRANCOISE R3SAY, JAN MURAT o. fl. Börn fá ekkí aðgaitg. aOeim BoflUT. Sjómannafélag Reykjavlkar: Fundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu vlð Hverfisgötu mánudag- inn 22. nðv. n. k. ki. 8 e. h. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. StjómartilnefnJng. 3. Sjávarútvegsmálin á Alþingi (Haraldur Guiðmundason) Fundurinn aðedns fyrir félagsmenn, er sýni skírteini sín við innganginn. — Fjölmennið stundvislega! STJÓRNIN V. K. F. Framsókn heldur fund þriðjudaginn 23. nóvember klukken 8V2 í Iðnó. FUNDAREFNI: 1. Félagsmál. 2. Stefón Jóhann Stefánsson fiytur erimdi Konur fjölmennið á fundinn. STJÓRNIN. Frá Algýðabraaðgerðinni: Hér eftir verður útberg- nnartíml frá kl. 2—3 e. m. á þriðjudögum. Félan matvörukauimiamia: V erðlækkun Útsöluverð á smJOr- líki er nú kr. 1,45 kg. í verzhumm fé- lagsmanna. Lj ósmyndasýning Ferðafélags íslands f Markaðsskálannm vlð Ingðlfsstræti (rétt hjá Sænska frystihásinu) verður opin næstu daga frá kl. 10—10. Aðgangur: Fyrir fullorðna 1 króna. — Fyrlr bðrn 50 aura.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.