Alþýðublaðið - 24.12.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1937, Blaðsíða 1
(WTUDAdnW 24. DEZ. 1935. ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRIi P. R. VALDEMARSSON AFOREIÐSLA!: ALÞYÐUHUSINU (InnKangnr frá KvertiHKötu>. StMARl 4000 — 4908. 4900: Afgreiðtia, auglýslngar, 4901: Ritstjórn {innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. rf03: Vilhj.S.Vilhjálmsson(heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Alpýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALPVÐUPIENTSMIÐJAN Ereytingaraar ð al- þýðntrjrg glnounum. EITT af þeim málmn, sem þi'ngið afgreiddi, vom breyt- iiiigax á ailþýðfuitryggingialögiuai- um. Enda þótt þessar breytingar breyti á engan hátt gríundva'llar- atriðiuim laganna, enu þó marga'r þeirra all-þýði'ngarmilkliar bæði fyriir trygginigairniair og hina trygðu. Alþýð'ublaðið hefiir áður skýrt ailræikilega fná breytrngun- tun ,svo hér skuiu aðeins rifjuð upp nokkur atriði. Hvað sjúkra- saimlögin snertir, verðuir fraimvieg- is borguð læknishjálp að Mlu og hið óvinsæls fjórðungsgjald þar með afnumið. Gama'lmenni hafa ekki skyldu til að vera í sam- lögunum, og er þvi ekki heimilt fið halda eftir iðgjöldum þeirna af fllilaununum, en hins vegar hafa {)at* sama rétt og aðdr til að tryggja sig. Dagpeningatrygg- iagin er aðskilin frá sjúkratrygg- ingunni. Nokkru af kostnaðinum við al- vairlega, langvinna.' sjúkdóma verður létt af samlögunum, enda heyra þeir undir lögin um ríkis- framfærslu sjúkra mannia og ör- kumla, og rikið ber kostnáðinn nf þeim, þar sem ekki eru sjúkna- samlög. Með þeim bneytingum, sem genðaa- haf a verið á lögunium og með tiiliti táil þess, að sjúkraisiam- tagsgjöldin í Reykjavik vo>ru á- kveðin svo há, að allveruilegun tekjuafgangur hefir orðið hjá samlaginu, má vænta þess, að hægt verði að lækka iögjöldin upp úr ánamótunum. Þá hafa verið gerðar allveru- iegar bneytingar á ákvæðunum um úthlutun ellilauna og önorku- bóta. Miða þær áð því, að tryggja öllum gamialmennuim, sem þörf hafa á eililaunum, svo há elli- laun, að þau þurfi á engum öðr- ufm opinbenum sitynk að halda. Aðalgaiiinn á úthiutun ellilaun- anna verður eftir sem áður, að ckki ier hægt að tryggja það Mlkomlega, að lögin verði allssitaðar fnamkvæmd einis og tii er ætlast, en þó er hert mjög á skyldum bæjanfélaganna frá því sem nú er. Enda þótt sexfalt meina fé hafi verið varið' til ellilaiuna og ör- orkubóta á þessu ári en áður en lögin gengu í gildi, hefir út- bluiíunin suans staðar vakið tajs- verða óántegju. Hén í Reykjavik hefir úthlut- unin venið blétt áfraim hneykslan- leg. Virðist svo, sem meiri' hluti framfærslunefndar og fátækna- fulltnúar íhaldsin® hafi gert sig seka' Um hneinasta ranglæti við mörg gamalmennin, ten miest hugsab um að létta fátæknabyrði bæjarins, án þesa gamalmenniín bæru neitt meira úr býtum. Sé geröur samanburöur á út- hlutunlnnl í Reykjavík og Hafn- arfinði, kemur i ljós, áð ef mið; að er við tölu gamalmenna í bæjunu n, er fnamlag Hafnarfjarð- ar rúmlega fielntlngí hærm en Reykjavíkiur, en ef mlðað er við íbúafjölda, er fnamlag Hafnar- fjanðar nærri því þrefalt hærra. Þó bfa flestlr tekjuhæstu menn AEfrÝSUBLAÐrfí AUKAM.AÐ laudslns f ReykjavQc. og sfcatt- getan þvf melri, og auk þess er miklu dýnara að lUa I Reykjavík og muuiurinn þvf f raun og veru ennþá melrL íhaldið hefir gert vesæla til- naun til að beina óánægju gamla fólksms,öem spnottin er af hinni nanglátu og nánasarlegu úthlutun — yfir á Alþýðuflokkinn og al- þýðutryggingamar, en úthlutunin í Reykjavik er aðeiris eitt dæmi af mörgum um það, hvað fátækl- ingana í Reykjavik munar um það, að hér skuli ríkja skammsýn og nanglát íhaldsstjóm. * Yfirleitt eru þær bneytingar, sem gerðar voru á alþýðutrygg- mgalögunum, til mi'killai bóta, en þó voru samþykktar tvær mjög varhugaverðar bneytingar. Önnur var sú, að gera kosningu trygg- ingarráðs pólitiska; var það eftir óskum íhalds og Framaóknar. Hún var samþykt af samfylk- ingu ihalds, kommúnista og nokk urs hluta Fratmsófenar og gekk út á það, atð undanþiggja sjóð- félaga í eftiriaumiasjóði bankánna. Eins og kunnugt er, fær Líf- eyrissjóður nokfeurn hluta tekna siima með 1% af skattakyldum tekjmn. Þeir, sem háar tekjur hafa, borga þvi meira en þeir fá- tæku og myndu auk þess fá lægri elhlaun i framtíðiimi. Lífeyris- sjóður myndi því misaa mikið af tekjum sínum, ef þeim efnaðri væru gefr.ar slíkar undanþágur. Engin ástæða virðist til þess að veita bönkunum slíka sératöðu að lögum og vitanlega koma aðrar stofnanir með hliðstæðar kröfur á eftir. Varla getur það verið meiningin, að viðurkenna bank- ana þannig sem einskonar ríki í rikinu, og afstaða kommúnista, sem annars voru að gaspra um það á þinginu, að þeir ríku ættu að borga, er lítt afsakanleg í þessu máli, enda þótt stvo munt standa á, að einhverjir „stofu“- kommúnisíar séu starfsmenn við bankana. Vonandi tekur næsta al- þingi þetta vanhugsaða ákvæði út úr lögunum. Eldshætta af jóla- trjðm. STÓRBRUNAR hafa orðið í Reykjavík, Keflavik, Eyrar- bakka og víðar af völdum kerta- ljósa á jólatrjám. Það er því fyllsta ástæða til þess að minna fólk á að gæta hinnar ýtrustu varkárni, nú þegar jólatrén verða tendrnð á ný. Skal almenningl því bent hér á nokkrar varúðar- ráðstafanir, sem auðvelt er að fara eftir, en geta orðið til þess að afstýra eldsvoða. 1. Notið sem minst af akrauti, sem er mjög eldfimt, svo stem baðmull, bréfpokar og fleira. 2. Þegar kveikt er á jólatrénu, þá látið það standa á miðju gólfi, iejú ekki nálœgt glugga<- og dyr$- fjöldum, því margur eldsvoðinn hefir einmitt orðið vegna þess, að tendruð jólatré hafa staðið of nálægt eldfimum hlutum. 3. Látið börn aidrei vera ein við jólatrén. 4. Hafið til taks handslökkvi- tæki, ef það er eklii til, þá látið fötu fulla af vatni standa á af- vifenum stað í herberginu. 5. Á samkomum þar sem notuð eru stór jólatré, ber að nota raf- Ijós. Málfumdafélag var nýlega stofnað innan Sjó- mannafélags Hiafnarfjarðar. 1 stjórn voru kosnir: Kristján Ey- fjörð, formaður. Emil Randrup ritari og Pálmi Jónsson gjald- feeri. Varamenn voru kosnir: — Kristinn Bergmann og Jóngeir O. Eirbekk. Leikfélagssjfningin á jólnnum. —O— ¥ EIKFÉLAG REYKJAVIKUR hefir jafnan hyllst til þess að hafa sýningu þá, sem hefst annan jóladag, með veglegri iog mi'kilfenglegri svip en áðrar leik- sýningar. Fyrir þær sakir er það, að langflest vmsælustu leikritin, sem sýnd hafa verið hér, hafa verið svo kölluð „Jóilaleikrit“ í upphafi. Hin stærri íslenzku leikrit, svo sem eftir Jóhann Sigurjónsson, Indriða Einarsson og Einar H. Kvaran, hafa flest séð dagsins ljós á jólunum. Vér höfum spurzt fyrir hjá stjórn Leikfélagsins um jólaisýn- ingUnaJ í ár og fengið þau svör, að í þetta sinn hefir orðið fyrir valinu enskur söngleikur — Lilj- ur vallarins — leikur, sem farið hefir sigurför um England und- anfarin ár vegna þess, hve ó- venjulega geðþekkur hann er. Lögin, sem sungin enx, smjúga í hvers manns brjóst, létta umdir skapið og vekja þá ónægjukend, sem sjálf vill taka að syngja. Enda er á því lítill váfi, að Reykjavíkurbær verður yfirleitt syngjandi og raulandi þessi fðgiu lcg næstu vikurnar. • Að vísu skyldi þó enginn ætla, að söngurinn sé alt, siem í þeas- um leik skiftir máli; þvi fer mjög fjarri. Sjálfur þráður leiksins er með afburðum skemtiiegur. Með frábærri kímni — græsku- lausri og faigurri — er því lýst, hvernig presturinn, hvers manns hugljúfi og prýðismáður, lendir í öngþvéiti við að semja ræð- una sína um „liljur vallarins", sem, eins og kunnugt er, virrna hvorki né spinna, en hatos eigin liljur, þ. e. dætur hans tvær, trufla hann svo mikið og setja alveg út úr jafnvægi, að hann fær aldrei við ræðuna lokið. Ástaræfintýri nokkurt leiðir aðra dótturina til þess að stæla háttu manna löngu fyrir aldamótin síðuistu, eða á þeim dögum, er Viktoria sáluga réði ríkjum. Utan um þetta er fléttað hinum kát- legustu atbuxðum, fullum af þokka og fegurð. Tólf yngismeyj- air og sveinar auka á áhrifin með söng og danzi, og búningar bera atf öllu þvi, sem hér hefir sést ó leiksviði um margra ára skeið. Nvia Bló: Burgtheater. Jólamyndin á Nýja Bíó verður að þessu ainni hin fræga mynd „Burgtheater", sem hvarýetna, þar sem hún hefir verið sýnd, hefir hlotið ágæta dóma sakir þeás, hve hún er anildarvel leik- in og vel sett á svið. Þegar avo þar \dð bætist, að efnið er mjög hugðnæmt, þá er ekki furða þó að blöðin hafi keppst um að fara lofsamlegum orðiun um hana. Aðalhlutverkið leikur hinn á- gæti leikari Wernier Krauss, sem er einn af frægustu leiksviðs- leikurum heimslns, og þó að hann hafi sjaldan leikið í kvikmynd- um, þá myndi það eitt þó nægja til þess að halda nafni hans á lofti. Þá leikur Olga Tschechowa eitt aðalkvenhlutverkið, og ier hún kunnug bíógestum hér af frá- bæmm leik. Willy Forst hefir að miestu sámið textann og sett myndina á svið, en hann er einn af snilling- um álfunnar í þeirri gnein. Þó að þessi mynd beri nafnið Burgtheater, þá segir hún þó ekki sögu þessa Iieikhúss né kafla úr sögu þess. Hún aðeins gerist þar. Efnið er nýtt, það er að segja, það getur gerst á hverjum degi, og myndin er tileinkuð þeim, sem fórna listinni lífi sínu. Jólatrésskemtanlr Dagsbrúnar verða haldnar í Alþýðuhúsinu Iðnó dagana 27. og 28. des. og byrja kl. 4 e. h. fyrir börn, en kl. 10 byrja skemtanir fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar að jólatrjánum verða seldir í skrifstofu fé- lagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu frá kl. 2 á annan jóladag og kosta kr. 1,00 fyrir börn og 1,25 fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar að skemtuninni verða seldir á sama stað og við innganginn. Ath. Munið að koma moð yngri börnin fyrri daginn til að forð- ast þrengsli. Nefndln. Benzínsölnr vora verða opnar nm hátíðina elns m hér segir: MSangadag jóla opló frá kl. 1 árd. fll kl. 5 siðd. Jéladag lekad allan daglnn. Annan Jéladag eplH frá kl. 9-11 árd. og kl. 3-Í siéd. Um áramétíns flainlársdag oplé frá kl. 7 árd. fil kl. 5 síðd. Nýjársdag opið frá kl. ©—11 árd. og kl. 8—0 siðd. OLtUVERZLUN tSLANDS H. F. H. F. „SHELLM Á ÍSLANDL Gamia Bíó: Uppskeran. JÓLAMYNDIN í Gamla Bíó er tmi austumskau aöialsomnn, sem hverfur heim á óöal sitt úr damzsölum Vínarbörgar, gerist bó'nidi þar og kvæniís t dóttur ekils föður slns. Aðalhlu'tverkin leika Paula Wesseley og Attila Hörbiger. Myndin gerist í Austurriki um 1910. Hinn U'ngi aðalsmia'ður Karl von Tamalssy er helzta stjarnan i danzsölum Vínarborgar, þegar hann fær frétt um það, aið faðir hans fiatfi dáið af slysförum. Hinn umgi aðalsmaður fer heiin til sin út í sveitina, en kemst þar að raun um, að efnáhaigur föður hans hefir verið heldur bágbor- inn. Haran verður að selja mestan hlutann af jörðum síniuim, siezt að í íbúð ráðismannsins og fer að vinnal að landhúnaðarstörfum, á- sarnt dóttur ekils föður sinis, sem gerist ráðskona hana Pa'ula Wesseley, sem leikur að- alkvenlhlutveikið, er ein af fræg- ustu kvikmyndaleiikkonuflu heims- ins. Auglýsáð I Alþýðublaðlnu! Fiims Jénssoiftai* lCirk|ntoFgi 4 nppi (áður litisgfngfmaveræl. viH démkirk|unu) verðnr opin á annan Jéladag og næstu daga frá klukkan 10—10. Skrifstofur og olfustðð vor lokar kl. 3 siðdegis I dag Caðfaugadag) og á gaml* ársdag. Olíuverzlnn fslands h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.