Alþýðublaðið - 10.01.1938, Page 1

Alþýðublaðið - 10.01.1938, Page 1
Kosninpskrifstofa i-iistans, Lanav. 7 Sími 4824« opin frá 10 árd. til 10 síðd. Andstæðíngar íhaldsins eru ' beðnir að gefa sig fram til vinnu og talta söfnunarlista frá degi mm á mofgim. ■ — Kjörskrá liggur frammi. RÍTSTJÖRI: F. R. XIX. ÁRGANGUR. MÁNUDAGINN 10. JAN. 1938. 7. TÖLUBLAÐ CTGEFANDI: ALÞÝÐUFL OKKURINN Sími •'___ Fjðrir lístar veria i kjori hér vii bæjarstjirnarkosningarnar. Nazistar lögðu fram lista á siðustu stundu. Hinn sameiginlegi listi verður A—listi. RAMBOÐSFRESTUR tíl bæj- ersíjð xiarkosnirgHjma var útrunninn kl. 12 á Lugardags- kvöld, og hafdi þá á síðustu slutidUj no rum mímV.um fyrir tclf, veri5 lagður frarn fjórði listinn, frá flokki þjóðerxiissmna eða nazista. Lisíi AlþýðuHokks’ns ag Kom- múnlstaflokksÍRS verVur A-l s i F.amsöknajílokks'ns B-Ilsti, Sjálf sfæ’usfokksins C-listi, og flokks þjó&srnissiiuiia D-l’sti. Yfirkjörstjóm kom samiain í gærmorgun, og kom þá í ljós við athugun á listunum, að frá- gangur á iista þjóðernissinira var gallaður. Annair maáur á listairjum,. (ju'ttorinur Erlendsson, ekki kjörgengiuT, vegna þess að hamn á h'igheimili utan bæjar, o:g strikuðu umboðsmenn listans hainn þvi út sjálfir, en þeim var gefiinn frestur til þess að ganga rétt frá meðmælaiskjölum listans, og tókst þeim að ljúka því í /gær- dag, og var listinn tekinn gildur í gærkveldi. Ihaldinu mun vera mjög iila við lista nazistannia, og búast við, að hainn driagi frá því talsvert fylgi, þó að ekki vanti naziata á sjálfan íhaldslistánn. Hafði komið til mála, að Knútur Arngrímsson yrði á íhaldsliistanum, en hann er nú fyrsti ineðmælandi nazistalist- ains og kona hans þar í þriðja sæti. Efslu mennirnir á nazista- listamum eru: Óskar Halldórsson, Jóm Aðils, Ingibjörg Stefánsdóttir, Sigurjótn Si-gurðsson og Teifur Finnb'Ogason. Meðal nieðmæ'enda Ifetains eru margir þektir íbailds- meinn og koniur. Vafasamt er þó, hvor>t allur flokkúsg þjóðérnis- sinna., ef fLo'kkur skyldi kailast, getur satr.eiinast um þennan lista, því að inenn, sem hafa verið í honum tii skammis tínia, hafa sagt frá þvi, að hainn væri innbyrðiis klofiinn í sex hliuita, hvenx roeð síinum ,„foringja“, og væri fullur fjandskapur á milli hinna sitríð- aindi paita. Atkvæíagrsiðsla utan kjör- sfia&ar nmn hefjast i dag, og geta menn kosið á kjörstofu lög- mannsins í Arniairhváli. ar oTð’inn svo kunnur aliur :að- dragamdi hins samsiginlega fram- boðs Alpýðuflokksina og Kom- múnisíaflokksino, að blekkingar andstæðingablaðanna munu eng- in áhrif hafa á a:stöðu og at- kvæði Alþýðuflokiksmanna við kosninguna. Hér á eftir ier skýrt frá fram- boðum Alþýöufiokksins úti um land, svo sem á Eyrarbakka, Stokkseyri, Keflavík og Stykkis- hólmi. Á öllum þessuin siöðum hefir Alþýðuflokkurinn sameigin- Legan lista með Framsóknar- flokknum, og mun blað Fram- sóki a flokksins hér í bæ þó varla vilja draga þá ályktun af því, að Alþýðuf'okkurinn og Fiamsóknar- flokkurinn séu runnir saimn, eða annarhvor genginn hinum á hönd og hættur að vera til sem sjálf- stæður flokkur, eins og það hefir látið sár sæma að gera ásamt í- haldsblöðunum út af hinum sam- eiginlega lista hér i Reykjavík. Alþýðuflokksmenn munu á þeim stöðum, þar sem lisiinn er sameiginlegur með Framsóknar- flokknum, ganga ötullega fraxn i pví, að afla hinum sameiginlega lis'.a atkvæða, og ekki láta lrræca sig frá því með neinum blekk- íngum um það, að þeir séu með þvi að vinma fyrir stefnu Fram- sóknarflokksins, allra sízt for- manms hans. Og þeir munu í Reykjavík gera það sarna, hvern- ig svo sem andsiæðingablöðin reyra að fæla menn frá hinum sameiginlega lista mieð því að stimpla hann sem kommúnistisk- an lista. En út af yfirlýsingu frá stjórn Reykjavíkurdeildar Kommúmista- flokksims, sem birt var í Þjóð- viljanum í gær, vill Alþýðu- blaðið taka það fram, að því er ofurvel kunnugt um, að komm- únis.ar halda, þrátt fyrir hinn sameiginLsga lista, lcynt og ljós: áfram að rægja Alþýðublaðið og þá, sem að því standa, eins og yfirlýsingin er eitt dæmið tim, samkvæmt hinni pólitísku álýkt- un, sem síðasía flokksþing þeirra samþykti, en haldið hefir verið Leyndri fyrir almenmingi. Aiþýðu- blaðið mun þó láta sér það í léttu rúmi liggja út þennan mán- uð, en hins vegar svara á við- eigandi hátt, ef fram koma árásir á Aíþýðuflokkinn eða einstaka Alþýðuflokksmienn af hálfu kom- múinista á opinberum viettvangi. AlþýéubLaðið hvetur híns vegar alla AlþýúuLokksmenn til þess að fylkja sér xim hlnn sameigin- íega lista sem tilnaran tíl þess að hnekkja yfirráðium íhaldsms í bæjarstjói'n, og það garir það á þann hátt, sam það telur heppi- legastan listanum til sigurs, en það er með því að bsnda á(, að á honum em þeir menn, sem hver einasti Alþý&uílokksmaður óskar að verði áfram í bæjar- stjórn, og veit, að muni berjast fyrir stefnu Alþýðuílokksins bæði I kosningabaráttunni og í bæjar- stjórn að henni lokinni. AlþýðufLokksmenn munu þeg- p,r í dag hefja öflugia sökn íyrir sigri A-llstans, sem nú eins og ofí áður í hinum hörðusíu átök- um er þeirra listi, og láfa slg cngiu skifta blekkingar andsiæð- inganna. Sameigioleoir listar Alpjrðn fliitsiiis ®i Fraisðknar. .4 Eyrarbakka, St ©klcssef rl, wfife sff I St^kktshélmi. Kommúnlstarlvildn ekki sameiginlegan lista á Akureyri. H^YRIR NYJAR höfðu farið fram samningaumleitanir á Alumeyri um samieiginLegan lista við bæjarsijórnarkosningarnar þar, en þær höfðu strandað á því, að kommúnistar vildu ekki sam- þykk'a, að Alþýðuflokkurinn réði hvaða menn hann setti af sinini hálfu í iþau sæti listansi, siem hann hefði átt að skipa. Nú fyrir helgina, þegar það spurðist þangað, að gameiginLeg- ur listi yrði hér í Reykjavík, snéri Alþýðuflokkurinn á Akur- eyri sér enn til Kommúnista- flokksins og bauð honum upp á að taka .aftur lisía AlþýðufLokks- ins, siem þegar var kominnfram, og hafa sameiglnlegnn lista, og óskaði eftir, að það yrði lagt fyr- ir fund i flokksdeild Kommún- is*af]okksin3, og var það gert. En þar var felt, að AlþýðufLokk- urinn fengi að ráða sínum mönn- um á lis4anum, og þar með al- gerLega hindrað, að listinn gæti orðið sameiginlegur á Akureyri. HalLdór Jónsson A Árni Jónsson A. 1 Keflavik er sameiginiegiur listi AlþýEiuflokksiniS og Framsóknar- f’okksins. Efstu sæti listans skipa þessir menn: Ragnar Guöleif.sson A. Danival Danivaisson F. Steindór Pétursson A. Guðgeir Magnússon A. Kjartan Óla/son A. AlþýðufLokkurinn hefir lagt frarn lista sinn til bæjarstjórnar- kosninganna í Seyðisíirði. List- ann skipa 18 rnenn, og eru 9 hiin- ír efstU': Guimlaúgur Jónas,son Árni Ágú'stsson Emil Jónassoin Guðmunidur Bsnediktsson BaLdur Guðmunds,so'n Gumnþór Björnsson Þórarimn Björnsson, Arni Guðmumdsson Ingólfur Hrólfssoin. KommúnLstar stilla sérlista og eins Framsóknarmenn. Verða því 4 Jlstar í SeyðLsfirði. AlþýðufLokkurinin og Kommún- i'Staflokkurinn í Naskaupsíiað í NorSfirði haf.a lagt fram saro- eiginlegan lista til bæjarstjórnar- kosnimga þar, en felt úr gildi fyrri. lista sína. Haifa flokkarnir: jafnmörg sæti á lisianum og skipar AlþýðufLokkurinn efsía sæti, Koinmúnis'taflokkuriinn ann- Blekkingar andstæð- ingaona. Andstæðingablöðin halda áfram ®;- að reyna að koma því inn hjá f fólki, augsýnilega til þess að reyna að spiila fyrir íramgangi \ gj. A-lis'.ans, að Alþýðuflokkurinn § hafi runnið saman við Kommún- iistafliokkinn og sé ekld lengur til sem. qáifslæöur flokkur, og' munu þau vafalaust lialda slíkum blekkingum áfram í allrí Rosn- ingabaráttunni. Alþýðublaðið skýrði þegar á laugardaginn fyrir lesendum sín- um afstöðu Alþýðuloklrsing i þesisum kosminiguan, og ölLuim þorra A1 þýðufLokksma'nna er þeg- Á Eyrarbakka hafa Alþýðu- f'Iokkurinn, kommúnistaflokkur- inn og Framsóknarflokkurinn samieigm'Iegan lista. Listainin skipa þessir menn: Bjarni Eggert'sson A. Beigsteinn Sveinsson F. Gunnar Benediktsson K. Þorval'dur Sigiírðsson A. Vigfús Jónsson A. Þórarrnn Guðmundsson F. Jón Tóma'sson A. Sig. Heiðdal F. Ó’aifur Bjaniacon A. í hr,eppsniefndinni á Eyrarbakka eiga nú sæti 6 íhaldsmenn og 1 Alþýðuflokksmaður. Er fyrirsjá- anlegt, að ko'3,ningabardagi.nn verður þar all harður. Á Stokksayri verður sameigin- legur listi Alþýðuflokksms og Framsóknarflokksins. Fimm efstu sæti listans skipa þessir menn: Helgi Sigurðsson A. Sigurgrímur Jónsson F. Björgvin Siigurðsson A. Sig. I. Gunnansson A. Nikulá's Bjarnason A. Kominúniistar stílla upp sér- li'sta, og getur það orðið ti) þess að .liisti Alþýðuflokksins tapi ein- um rnanni ti! íhaldsins. í Stykkishalmi er saineiginleg- ur listi Alþýðuflokksins og Fram- sókinarflokksms. Efsttu sæti listans skipa þessir menn: Guöm. Jóns.son A. Sigiurður Steinþórsson F. Kristmann Jóhannisson A. Ólafur ólafsson læknir A. Júlítis Rósimkrainzson F. að og síðan, koJl af fcolli. Fara hér á eftir nöfn 10 fyrstu manna: Ólafur Magnússon A. Lúðvík Jó'sefsson K. Alfons Pálmason A. Bjarni Þórðarson K. Sfgurjón KrLstjánsson A. Jóhannes Slefánsson K. Bsnedikt Benedlkt'S,son A. Vigfús Guttormsson K. Jóhanin EyjóJfsson A. Sveinn Magnússon K. í Eorgarnasi er sameiginlegur lista Framsóknar, AlþýðufLokks- inis og kommúniiista. • Liistann skipa þessir menn: Hervald Björnsson F. Þórðiur Haíldónsson K. Þórður Pálmaison F, Daníel EyjóJfsson A. F.riðrik. Þorvalds&on F. Italr fá eiip Mistl fyrir ðtgerð i Færeyjran. Stjórn Staanfnp neitar um sampykki sitt. KALUNDBORG i gærkv. FO. 4NSKA STJÚRNIN hefir nú nci'að að gefia samþykki sitt tit, að iíalir fái bækistöð fyrir flmm togara í Þórshöfn í Fær- eyjum. Jafnfnamt hefir það oröið að samkomulagi milli ríkis- stjómarinnar og fulltrúa Færay- inga, að lögþingið og rlkisstjóm- in setjist á rökstóla til þess að fixma fær.ar löiöir tíl að bæta Færayingum þáð atvinnu'jón, er þ:ir telja sig hafa beðið við pessa ráðstöfun sljðmarinnar. Hefir stjórnin þegar undirbúið ýmsair tillögur í því efnii, sem roeðaíl a'nnars nxiða að því, að veita Færeymgum aiukinn styrk ti;l fiiskinigursuðu, veita aukið fjármagn til ko.lavinisLu i Færeyj- um, hjálpa með lánpm og styrk- veitmgum til þess a® auka skipa- stöli'nn oig gera hann nýtízkari, og auk þess veita fé tii þess að hlynna að Iandbúnað.inum meira en undanfadð, meðal annars með aukinu'm styrkveitíngum til fjár- ræktai'. Stjóirnln hefir org fleiri tillðgur og ráðaigerðir í fóium símum, sem komdð geta til ft'amkvæmda, ef l'orráðamenn færeyskra máia faiilaist á þær. Vertíðin byrluð í Sandgerði. Ágætur afli. Undanfai'na þrjá daga hefir verið róið' í Sandgerði, o,g réru t. d. 5 bátar í gær. Hefir afli verið mjög góður, 10—14 skip- pund á bát af mjög góðum fiski, og hefir talsvert verið af Í'SU. Tveir aðkomubátar eru nú koronir tlí Sandgerðis, en búizt er við fleirum næstu daga. Á Akramesi hafa bátar og ró- ið 'U'ndanfarn'a daga og fiskað vei. Hosningaskrifstofa A-listans á Langa- vegi 7. —o— K3SNINGASKRIFSTOFA a- listans verður fram að kjördegi á Laugavegi 7, sími 4824. Þángað eru aliir andstæðingar íhaldsiins beðnir að snúa sér og taka þátt í störfum að sigri liat- ans. Á skrifstofuhni munu á morg- un verða afhentir seðlar til fjár- söfnunar fyrir listann til að s'.anda straum af koainaði við kosningabaráttuna. Er hér með skorað á alla andstæðinga í- haldsins að vinna ötullega að fjársöfnuninni. Auk þeiss er listi frá Sjálf- stæðisflokknum og annair frá klofningi ú,r Sjálfstæðis|lioklamm, sem kallaður er utanfLokkalistí. Herskipasiiðar Itala vekja al- leiisathigli, firetar og Baaiaríkiu svara með fisí að byggia íieiri 46 finsunð smá- lesta erastnskifi. OSLO í fyrradag. FB. REGNIRNAR frá Róxnaboþg uin að Mussolini hafi ákveð- ið að auka ííalska herskipaflot- ann um tvö ný orustusldp, tvö önrur orustus’íip, 18 beiíiskip og tugi tundarspilla og kafbáta,, • vekja alheimsathygli. Þegar þessi áform hafa verið framkværnd,' hafa italir mesía kaíbátaílola heims, svo íremi, að cnrur stórvöldi grípi elíki þegar í stad tíl ráðstafani tii þess að auka kafbátaflata sina. E:n svo- horfir nú, vegna Sola- aukningaáforma ítala og Japana, að Bretar o,g Baindaríkjamenn hefji þegar í ,sta.ð síórfeida aultn- ingu herskipailota sinna. Ensku blöðin skýra frá því, að Bretar og; Bandarikjamenn ætli að smíða mörg 46 000 smálasta bcitiskip vegna fiotaa'ukninga- áforma Japana. (NRP.) f DA6. Næturlæknir er í nótt ólafur Þorsteinssion, Mánagötu 4, sími 2255. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lðunni. 18.45 Islenzkukéhsla. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Göngulög. 19,50 Fréttir. 20.15 Erindi: Næsta vertíð (Árnj Friðriksson fiskifr.). 20,40 Hljómplötur: Norsk og sænsk einsiöngslög. 21,00 Um daginn og veginn. 21.15 Útvarpshljómsveitin leikur álþýðulög. 21.45 Hljómpiötur: Cellólög. 22.15 Dagskrárlok. Málfundaflokkur F. U. J. hdlduir æfingu' annað kvöld á skrifstofu féilagsims M. 8V2 stund- vísLega. Áríðandi að allir, 'sen ætla að vera í málfuindaflokfeum i vetuir, maefi. V. K. F. Framsókn ámiinnir félagskonur úm að greiða gjöiíd sín fyrir aðalfur'd á skrifsíofu félagsi'ns. Fjánnála- ritari við aHla, daga kl. 5—6, nema mánuidiaga og miðviku- daga. Pétur Magnússon hæstaréttannálaflutningismáður er timtugur í dag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.