Alþýðublaðið - 10.01.1938, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 10.01.1938, Qupperneq 3
MÁNUDAGINN 10. JAM. 1938. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞYÐ UBLAÐiÐ RJTSTJÓR). F. R. VA LDEMARSSGN 4FOREIÐSL&: AL ÞYÐUHUSINU (Inngai.Enr Irí. HverfjsgötuA SÍMAK: 4000 — 4800. 4900: Afg'eiði.i, augiýstngar. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 1902: Ritstjóri íi03: Viiltj. S.Vilhj>tlmsson(heinia) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Atgreiðsla. ALÞÝÐUPlENTSMIÐJABi |ý|rasaila9ið. ]|í|' EÐ þeim breytingum, sem síðasta alþingi gerði á lög- funium um alþýðutryggingar, hefir aðstaða gamla fólksins, sem er 67 ára eða e'.dra, nokkuð breyzt, og þar sem nokkurs misskilningis mun gæía um, hvað breytingarn- ar gan,ga út á, skal líér gert stuttlega grein fyrir þeim og hvað þær þýða. Aður var bænum heimilt að lialda efiir sjúkrasamlagsiðgjaldi ■þeirra, sem fengið höfðu elliiaun eða önorkubæiur. Það mæltist i)la fyrir hjá mörgum, að vera á þennan hátt gerður ómyndugur, og nú hefir þessi heimild ver- ið feld niður. Hún gilti aðeins til áramóta, og hafi bæjarstjórn Reykjavíkur látið halda efíir ið- gjöldum fyrir lengra tímahil, sem mun hafa átt sér stað a. mv k. i nokkvum tilfellum, 'sem Alþýðu- blaðinu er kunnugt um, geia 'gamalmjEntin og öryrkjaniir kmf- ist £niu‘g eiðslu á því, sem hald- lð hefir verið efílr. I'á heíir ve ið fe'.d niður skylda gamalmenna eldri en 67 ára til •n** að vera i sjúkrasamlagi, en þau hafa eftir sem áður fullan rétt til að vera meðlimir áfram, eð.t gerast meðlimir, ef þau eru það ekki áður. Er þess að vænta, að sem flest gamalmenni noti sér réttinn til að vera í samlaginu, því einmitt mörg gamalmennin hafa litlu úr að spila, ef sjúkdóma ber að höndum, og eru auk þess meira útsett fyrir að fá ýmsa sjúkdóma. Því hefir verið haldið fram í blaðaskriíum, að gamla fólkið þyrfií læknisvottorð til þess að fá að vera i sjúkrasamláginu. Þetta er ekki rétt. Þáð er gert ráð fyrir, að þau hafi uákvæim lega sömu réttindi og aðrir með- limir, en framvegis mun fyrir- komulagið .verða þannig, að þeir, sem em í sjúkrasiamlaginu, þurfa ckki að leggja fram læknisvott- orð nema þeir þarfnist sjúkra- hússvistar vegna alvarlegs, lang- Varandi sjúkdóms, en þá verða þeir að leggja fram vottorð um það, hviort þeir hafa áður notið sjúkrahúsvistar vegna slíks sjúk- dóms. Er þetta gert til þess að Jéttai að mokkru kostnaðinum ,af álvarlegum,- langvinnúm sjúk- dómuin af sjúkrasamlögunum, þar sem þeir heyra að réttu undir lögin Um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla. Þau gamalmenni, sem ganga inn í samlagið eftir að hin nýju lög ganga í gildi, verða eins og allir aðrir nýir meðlimir, að gangast undir læknisskoðun og leggja f am voi'orð U.n hvort þau þru haldin alvaflegum langvinn- um sjúkdómi. Sé svo, hafa þau engui að síður rétt til þess að jganga í samlagið oi njó a í faiun- inni fullra réttinda, að öðru leyti en því, að þau geta. ekki notið sjúkrahúsvistar á samlagisins kostnað gagnvart þeim sjúkdómi, fen aftur á móti allrar venjulegr- ar læknishjálpar í heimahúsum. hvað hefir verið barizt innan Sjálfstæðisflokksins? Velíur framfið Reykjavíkur á yndisþokka nhildar í Háteigi eða Guðrúnar Jónasson? 1HALDSBLÖÐIN, auðvitað á- samt blaði Jánasar Jonssonar, hafa undaafarið látið sér mjög íítt um þær umræður, sem farið hafa friarn innan Álþýíuílokksins og fuILrúaráJs verkalýðsfélag- anttia um uppstiliingu fyrir flokk- fnn á lista við bæjarsljórnarkosn- ingarnar og afsíöðu Alþýðu- fíokksins til þeirna. Hafa þessi blöð flutt meiria og minna rangar sögur af þessum málum. En það væri réttara fyrir þessa cndsæöitga alþýðusnm akanna að gera hreint í sínum eigin hjrriðcium;, áður en þeir fara að skima um annars staðar. Margir frjálsiyndir menn hér í bænum, sem talið hafa sig til Framsóknarflokksins, urðu ekki lítið undrandi, þegar fulltrúar flokksins hér í Rieykjavík gáfuaí svo gjörsamlega upp fyrir kröf- um liins nýja handamanns Jcn- senssona og siettu hann í efs'.a sæti listans, þó að þeir gieti gsng- ið að því sem gefnu, að það verði sko£að sem traus syfhlýs- ing af hálfu reykvískra Fram- sókrarmanna á hina nýju stefnu J. J. um samvinnu við íhaldið, óreiSufólkið ogheildsalana, og að það getur ekki orðið til annárs — ef hann næði kosningu, sem hann á ekki að ná samkvæmt at- kvæöatölu flokksins við kosn- ingarnar í vor, — en að eitt atkvæði í bæjarstjórn bættist við íhaldið. Það tekur því ekki fyrir Nýja Dagblaðið að gagnrýna innanflokksmál Al- þýðufiokksins. Það væii særnra fyrir það, að þvo þann smánar- blett sem er á þ'eim mönnum, er spörkuðu Aöalbjörgu Sigurðar- dóttur, en settu handatnann Ól- afs Thors og fjandmann sjó- manna og verkamanna í fyrstia sæti listans. Og því síður ferst ihaldinu að beigja sig út af deilum innan Alþýðuflokksins. Sá er munurinn á þeim deilum, sem eiga sér stað innan Al- þýðuflokksins ,og Sjálfstæðis- flokksins, að innan Alþýðuflokks- ins er deilt um starfsaðferðir, en innan Sjálfstæðisflokkains er deilt um klkur og einstaka msnn. í heTan mánuð hefir gengið hin hatrammasía barátta innan Sjálf- stæð;sflokksiin.s, dkki um neitt mái eða ineina sfcefnu, heldur um menn og klikur — og ekki hefir mátt í milli sjá, hver klíkan yrði ofan á. Hver hefir rógborið annan og afriutt. Það hefir verið bárist um það, hvort smákaupmaðiur eða beildsali ætti að skipa örugt sæti á listanum, jafnvel kola- kaupmenn, sem vilja hætta við hitaveituna og h.alda uppi raf- rnagns og gasverðinu, hafa hót- að spnangiframboði, ef einhver þjénn þeirra yrði ekki sett- Ur í örugt sæti. Iðnaðarmennirn- ir hafa gert sínar kröfur og ekki hafa deilurnar verið minstar um það, hvort þessi eða hin frúin, kona þessa eða hins íhaldsbur- geissins, yrði í öruggU' sæti; hafa Af þessu ætti það að vera ljóst, áð það er full ástæða til þess að hvetja gamla fólkið til þess að vera áfram í samlaginiu, ef það mögulega getur klofið kostnað- inn, og til þess að gerast meðlim- 'ur, ef það ekki þégar er það. íhatdsmenn i þessari baráttu sinni jafnvel gengið svo langt, að halda því fram, sem röksietnd á möti Ragnhiidi í Háfceigi og Guð- rúnú Jónasson, að þær bæru svo lítinn yndisþokka að óhæft væri að hafa þær á listariúm nema þá nógu neðarlega, og mun þetta hafa ráðið um það, hvar Ragn- hlidi hefir verið skipað til sæfcis. Öll meðul hafa veiið notuð inn- an ílialdsflokksins og öllum vopnum beitt i þiessaii dáfalliegu baráttu; þar hefir ekki verið deilt um mál, stefnur eða hug- sjónir, sem hieldur ier ekki von til, og svo nærri hiefir legið beinni uppreisn, að ekki mátti seinna vera, að Sjálfstæbiskvennafélag- ið Hvöt fengist til að fnesta upp- gjöii sínu við aðrar kltlcur innan flokiksins, og fcókst það þó aðeins með harmkvæ'.um. Hafði og beyrst, aö undirbún- ingur væri mikill af vissum íhalds- klíkum i þá átt, að setja fram sprengilista, er yrði nokkurs- konar lekabytta fyrir allar hinar óánægðu klíkur innan flo'kksins. Þegar þetta er athugað, þá fer mönnum að verða skiljanlegt hve illa það situr á þesSum hug- sjónásnauðu fasista- og aftur- haldsklíkum að vera að belgja sig út af þeim deilum um starfsáðferðir, sem átt iiaf i sér síað innan Alþýðuflokksins — og aliir alþýðuflokkar hafa orðið að ganga í gegn um. Þær deilur miðast við það, — hvernig hagkvæmast sé að berj- ast á móti íhaldinu, gegn afrur- haldinu, fasismanum, kúgun og rangsleitni valdhafanna og fyrir fnelsi og réttlæti, lýðræði og sið- menningu. Hvennig leigi að koma í veg íyrir það, að fasisminn nái hér fótfestu og hverníg tryggja megi lýðræðið og friö- samlega þróun í landinu. Þetta er hægt að deila um og eðiiliegt aö deilt sé um, en innbyrðisdeiiur íhaldsins byggj- ast hinsvegar á fégræðgi ein- stakra íhaldskaria og kerlinga, á keppninni um það hjá smápeðun- um og uppskafningunum að nudda sár utan í hina andlausu matadóra íhaldsins, þar sem að- alsmarkið er svefn og framtaks- leysi. Máttur alþýðusamtakanna ligg- lur í hugsjón þeirra o.g raunhæfu síarfi til þess að framkvæma hana. Veikieiki íhaldsins — hvort sem það cr litla eða stóra íhaldið — iiggur í þvi að það hefir enga stefnu, en byggir á samáhyrgð lítilla hugsjónalausra og stefnufátækra peðmenna, sem aldnei geta yfirstigið ineina erf- iðleika — og aldnei geta unniö stórvirki. Eins og saga Reykjavíkur, síð- an Sjálfstæðisflokkurann tók völd ;in í bæjarmálefnunum ber óræk- astain vott um. LisT Framsóknarflokksins á Akureyri til bæjarstjómar- kosninga er kominn fram. Átta efstu menn iistans eru; Vilhjálm- ur Þór, Jóhann Frímann, Árni Jóhannsson, Þo ‘Sieinn Stefánsson, Jóhannes Jónasson, Ólafur Magn- ússon, Snorri Sigfússon og Bogi Ágústsson. Nýtt b u’naskólahús var vígt í Glerárþorpi 6. þ. m. aö viðstöddu fjölmenni. Athöin- ina framkvæmdi séra Friðrik Rafnar vígsluhiskup. Þorsietnn Hörgdal, skólanefndarmaður rakti skólamálasögu héraðsins. Þá tal- áði skölastjórinn Pétur Finnboga- son frá Hítarnesi, en skólaktennari Jóhann Scheving flutti kvæði til skólans. Söngflokkur þorpSins aðstoðaði við athöfnina. í skól- anum ieru nú yfir 70 börn. FÚ. Níð um norð- lenzk skáld. S4MKVÆMT endurteknum auglýsingum i „Mogganum" var hér á götunum í gær seldur pési einn, er bar nafnið „Dósents- vísur“. A titilblaðinu stóð m. a. „Edifcor; úlfr Uggason" og „Offi- cina libraria Oddi Björni“. — í formála kvers þessa segir, að vísur þær, sem það hefir að geyma, muni flestar norðlenzkar og höfundar þeirra „munu mega teljast í beiri röð þjóðskálda vorra og aJþýðuskáldaT. Eins og enn fremur getur i fo-r- mála eru vísurnar all-einhliða, enda voru allar þær, er ég nenti að lesa, klaufalegt níö um Sigurð Einarsson dósent og Harald Guð- mundsson atvinnumálaráðherra, að því leyti sem um efni í þeim getur talist vera aö ræða, því hugsunin virðist beldur óljós með blettum og drukknar gjarnan í gölluðu rírni. Er auöséð að sami maöur muni vera höfundur þeirra flestra. Nú er pési þessi í sjálfu sér ómerkilegri en svo, að orðum sé að honum eyðandi, ef ekki væri formálinn, sem klínir efni hafns á norðlenzk skáld *og hagyrðinga yfirleitt. Er helzt að sjá, að höf. \isnanna, hvort sem hann er Norðlendingur sjálfur eða ekki, hafi haft þann höfuðtilgang með samningu og úlgáfu pésans, að ó- frægja norðlenzk skáld o.g hag- yrðinga með því að bendla nafn þeirra við leirhull þetta. Einhverjir gætu máske haidið að útgefandinn, sem vera mun Oddur Björnsson á Akureyri, föð- uibróðir séra Björns Magnússon- ar á Borg, muni með útgáfu bæk- iingsins hafa viljað rétta hlut frænda síns, en svo fjarri fer út- gáfa pésans því marki, að slíkt er ölíklegt. Virðist og sem vakað hafi fyrir Oddi, áð útgáfa þessi yrði sér lítt til sóma, því veigrað hefir hann sér við að skrifa nafn sitt áð réttum íslenzkum hætti, en í stáð þess tmiskrifað það. á lat- ínu. Það er ógerningui' að tilfæra vísur úr pésamim sem dæmi of- anrituðu til sönnunar. Þar er varla milli neins áð velja. Alt ér jafnt að rimi og efni. Væri það gert, myndu allir halda, hvernig sem valið væri, að hið versla væri til tínt. Allar vantar vísurnar þann þrótt og framsetn- ing, sem lífvænlegur aiþýðu- kveðskapur þarf að hafa, og merkilega má sá maður vera gef- inn, sem lærir ósjálf: átt og án fyrirhafnar eina einustu vísu í pésanum, en eins *og viðurkent er, þá er þáð fyrst og fremst það, sem gefur ferskeytlunni gildi, að frá henni sé svo gengið bæði ab efni og rími, að hún lærist fyrir- hafnarlaust og geti varla gleymst. Ef tii vili heppnast útgefanda að græða inokkrar krónur á pés- anum með því að nota þá sví- virðilegu auiglýsingaaðferð, áð bendla öll norðlenzk skáid við leirburð þenna. En fyrir rnina hönd sem Norðlendings, og ekki sízt vegna norðienzku skáldanna, vil ég harðlega mótmæla slílcri aðferh. 8/1. Norölendiiigur. JÍAfc. l MðBflokksins. Agætur tkmmtifyndm', 27 iijlr félapr. VENFÉLAG Aiþýðuflokksins hélt fjölmennan skemtifund í Alþýðuhúsinu á föstud.kvöld. 27 nýir íélagar bættust við. Eítir að lokið hafði verið viið nokkur fé- lagsmál, hófust skemtiatrií.in. Ásgeir Ásgeirssou fræðslunála- stjóri flutti skemtilegt erindi, Guðrún Pálsdóttir og Björg Guðnadóttir sungu og Gísli Öl- afsson skemti með ýmsu, en síð- an var danzað til kl. 2. Mikill áhugi ríkir meðal Al- þýöufiokkskveuna um að gera fé- lag sitt sem öflugast, og ættu ailar konur, sem áhuga hafa fyr- ir máiefnum fiokksins að gerast félagar, Það geta þær gert með því að snúa sér til formanns fé- lagsins, Jónínu Jónatansdóttur, Lækjargötu 12, eða ritar.a, félags- ins, Soffíu' Ingvarsdóttur, Smára- götu 12. mm Forl AÐ er ókyrð í ameríska híla- iðnaðinum, I fyrra rak hvert verkfallið annað hjá General Mot- ors og Chrysler, og fyrir akömmu síðan voru 11 000 verkamönnum vísað út á götuna hjá Hudson Moíor Co. í Detroit. Þangað til nú befir Henry Ford að mestu sloppið við slika árekslra, en 12000 af þeim 86000 verkamönn- um, sem vinna í River Rouge verksmiðjunuin, hafa þegar, á rnóti vilja hans, gengi'5 í hin nýju verkamannasamtök C.I.O. — nýja landssambands'ns í Ameríku — sem stendur undir sljórn hins um- svifamilkla, gamla námumannafor- ingja John L. Lewis og hefir þegar safnað innan sinna vébainda 3V2 m'lljón iðnaðarverkamanna. Ford 'hefir svarað þessari sam- takahneifingu verkamainna sinna með því að reka inokkra tugi þeirra úr vinnu. Stjórn Roose- vells hefir að vísu úrskurðað, að það sé ólðiglegt, en hann neitar að b'eygja sig fyrir landslögum, Menkjalínurnar í ameríska auð- valdsþjóðfélaginu enu að skerp- ast. Það er þegar farið að tala um John L. Levvis sem hugaatileg- an eftirmann Roosevelts, en sam- tímis safnast forvígismenn auð- ins undir mierki Fords, sem engan veginn er talinn ófús til þess, að hafa sig mieina í frammi en hingað til á sviði stjórnmálanna, enda þótt hann sé þegar kominn á áttræðis aldur. Hið heimsfræga amieríska skáld, Upton Sinclaiir hefir nýlega gefið út skáldsögu utn Ford, sem hann kallar „The Flivver King“. Henni hef'.r verið útbýtt í 200.000 eilntök- um á meðal verkamanna i bíla- iðnaðinum, en er þó bersýni- lega ekki ætlað að vera neitt Deínt innlegg í þær deilur, sem þar standa yfir. Þvert a móti. Haan lýsiir í bókinni á áhrifamik- i;nn hátt þróun Fords, sem án efa er mikiil hæfiLeikamaður, og á yngri árum var alþýðlegur mað- ur, sem hafði mikinn áhuga á velferðarmálum verkamanna simna, en ter nú fyrir löngu or'ðinn harðsvíraður atvinnurekandi, sem kúgar verkamennina til óheyri- legra afkasta við nennibandiö, sem slíta út kröftuni þeirra, ekki síður en togaravökurnar hér heima, sem mörgum sjómönnum eru enn í fersku minni. í dag lifir þessi andLegi skiphrotsmaður mikið út af fyrir sig í einskonar vopnuðum kastala og skiemmtir sér í frístundum sínum við að safna dýrmætum forngripum og vekja áhuga fyrir eldgömlum þjóðdönsum Hann lætnr undir- menn sína við bílaverksmiðjurn- ar um það að reka á eftir verka- mönnunum. Ford hefir ekki verið við eina fjölinai feldiur um ævina. Á stríðs- árunum gerði hann út „friðar- skip“ til Evrópu, en áður en stríð- inu lauk, var hann búinn að brey'a bílaverksmiðjunum í risa- vaxnar hergagnaverksmiðjur. Hann háði um skeið harðvituga baráttu við bankavaldið í Wall- Stneet, en beygði síðar í auðmýkt höfuð sitt fyrir ofurvaldi þess. Nú beldur hann því fram, að verka- iýðshneifingin sé s'yrkt af millj- ónamæringunum í Wall Strset með það fyrir augum, að eyði- leggja hann. Hann dáist að Hitler og hefir stutt stjörn hans á Þýzka land-i í 'Orði og verki. Amerísku fasistarnir skoða þessvegna Ford sem foringja sinn: Hann er í þeirra augum hinn mikli einstakl- ingshyggjumaður, sem þrátt fyrir öll vonsvik trúir á auðvaldið eins og það var í gamla daga, fýrir heimsstyrjöldina og heimsknepp- una. 1 skáldsögu Sinclairs er því lýst, hvernig h\ann þrátt fyrir allt heldur áfram að raka samam auð, meðan verkamaðurinn, ssm bú- inn er að slíta út kröfium sínum i þjónustu ’nans, sekkur niður í botnlausa örbirgð. Uptoin Sinclair hefir i þessari nýjustu bók sinni birt margar merkilegar upplýsingar, sem varpa skýru Ijósi yfir æviferil Fords og sýna, hvernig mótsetn- ingarnar hafa va>db milli auð- valdsins og verkalýðs'ns í Ame- ríku fyrir áhrif viðskiftakreppunn- ar. Enginn veit hve langt þess verður að bíða, að hinar fjand- samlegu fylkingar sígi saman. En þegar það verður, munu þeir við- burðir gerast í Ameriku, sem fá:i .befir órað fyrir, hér fyrir aust- an haf. Grimak tímarit fyrir íslenzk þjóðleg fræði. er nýkomin út. Hefst það * á þætti um Rifs-Jóku, þá eru nokkrar sagnir úr Vestur-Húna- vatnssýslu og ýmisLegt fleira. Ritstjórar eru Jónas Rafnar og Þorsteinn M. Jónsson, siem jafn- framt er útgefandi. Sjötuguí' er í dag Magnús Einarsson. Framnesvegi 12. Trúlofun Nýiega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Gunnþórunai Víg- lundsdóttir frá Höfða og Þor- steinn Gislason vélstjóri, Hafnar- firði. ado.ins . Lofim\

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.