Alþýðublaðið - 16.03.1927, Side 1

Alþýðublaðið - 16.03.1927, Side 1
©efiH út af Algsýðeafiokkrapsit fsAW'LA BÍO repða sýúid S kv3M M 9. Pantaðir aðgöngumiðar af- hendast í Gamla Bíó frá kl. 7.— 81/2; eftir þann tíma seldir öðrum. ísaffarðarbær kauptr N eðsíakaupstaðinn. (Símt'al í dag.) Bæjarstjórnin á Isafirði sam- þykti í gærkveldi að kaupa Neðstakaupstaðinn ásamt Skiperyi o. fl. fyrir 135 þúsund krónur. Otborgun 30 þúsund krónur, Afgangurinn greiðist með jöfnum afborgunum á 5 árum. Fasteigna- mat yfir 200 júisund kr. Kaup- in fara fram að fengnu samþykki stjórnarráðsins. Þykir bærinn hafa náð ágætum kjörum. Ágæt tíð og afli. Þó er íslands- bankaútgerðin stöðvuð enn þá. Khöfn, FB., 15. marz. Krókur á móti bragði. .. Frá Berlín er símað; Blöðin í Póllandi skýra frá því, að stjórn- irnar í Rússlandi og Lettlandi hafi tjáð sig sammála um aðal- atriði hlutleysissamnings. Segja pólsku blöðin tiigang rússnesku ráðstjórnarinnar með hlutleysis- samningi við Lettland að konia | veg fyrir, að af varði myndun varnarsambands fyrir fjandmenn Rússa meðal rikjanna á vestur- landamærum Rússlands. Snúið á Þjóðverja? Frá Lundúnum er símað: Al- menn ánægja er út af árangrinum af Genf-fundinum, • einkanlega þeirri tilhögun, að alþjöðlegt varðlið veroi notað í Saar-dain- unr. Hins vegar er talið, að á- nægjan yfir gerðum fundarins verði ekki alrnenn í Þýzkalandi, og búast menn við því, að þær verði tilefni til árása í þinginu gegn Stresemann. KoFpMlSsstadaBEsálid. Svo sem kunnugt er, fyrirskip- ;aÖi stjórnarráðið málshöfðun gegn Eyþóri Þorgrímssyni, fjósa- manni á Korpúlfsstöðum, út af vatnsblöndun mjólkur.' Var mál- ið tekið fyrir af bæjarfógetanum í Hafnarfirði 19. f. m. Var þá Jón Ásbjörnsson að beiðni kærða skipaður talsmaður hans, og hefir V. K. F. Framsókn heldur fund í Ungmennafélagshúsinu fimtudaginn 17. þ. m. kl. 8V2 að kvöldi. Til umræðu verður kaispglaMsmálIð. Utanfélagskonur, sem vinna að fiskverkun, eru boðnar a fnnd.inn Mætið allar! Stjömin. í heiðurs- og viðurkenningar-skyni við minningu O. Forbtergs lands- símastjóra verður öllum landssimastöðvum og bæjarsímanum í Reykja- vík lokað á morgun í 5 mínútur, og öli afgreiðsla stöðvuð frá kl. 16.30 til 16.35. Reykjavik, 16. marz 1927. M. 4 e« h. Nic. Bjarnason. niðursoðnu kæfima frá okkur. Hún er ávalt sem ný og öllu viðmeti betri. Siálarfélag SuðiirlancSs. hann nú málsskjölin í höndum. Búist er við, að frarn þurfi að fara vitnapróf hér í bæ yfir Thor Jensen, ef ekki þykir nægja ut- anréttar-yfirlýsing, sem hann hef- ir þegar gefið. Það hefir ekki ver- ið hægt að leiða hann frarn sem vitni vegna sjúkleika hans. Mun þess nú ekki langt að biða, að dómur falli í málinu. Drenpurinn, sem misDyrint ¥ar. Hæstaréftardómur. í dag kl. 1 var kveðinn upp hæstaréttardómur í sakamálinu úr Fljótum i Skagafirði gegn hjón- unum Guðbirni Jónssyni og Jón- önnu Stefánsdóttur fyrir misþyrm- ingu á 10 ára dreng. Hafði und- irrétturinn dæmt þau í 5 daga einfalt fangelsi. Dómur hæstarétt- ar hækkaði hegninguna upp í 2x5 daga fangelsi við vatn og brauð, en dæíndi drengnum eng- ar skaðabætur, þar eð þeirra hefði ekki verjð krafist. Undirdómarinn var í forsendunum víttur fyrir drátt á ujjpsögn dómsins. niðursoðna kjötið frá okkur; það er gott, handhægt og drjúgt. Sláturfél. Suðurlands. Hafið þér ráð á að verzla þar, sem þér fáið 80 aura virði í vörum fyrir góða islenzka krönu? Hjá elíkui' fáið Þér sannvirði fyrir peninga yðar í góðum vörurn. Komið, sendið eða símið. Alt sent heim. Verzl. Valur. Bankastræti 14. Simi 1423. Repið ný-niðursoðnu fiskboilurn- ar frá okkur. Gæði þeirra standast erlendan saman- burð, en verðið miklu lægra. Sláturféiag Suðurlands. Ljömandi fallegur sjónieikur í 8 þáttum. Saminn og bú- inn til leiks eftir Guðmund Kamban. Mynd þessi hefir hlotið ein- róma lof allra þeirra, er hana hafa séð, enda sýnir aðsókn- in það að fólk kann að meta góðar rnyndir. Myndin verður sýnd enn S kv@M. Sex manna hljómsveit að- stoðar við sýninguna. í Mýksmii 1 nllaptau t hjóla, afaródýrt. j ISISfelswisMtigefisI S i fallegum litum. B Pemlita-kamgan. 1 Sérstaklega fallegir telpu- 1 kjólar. Allar stærðlr. Matíhiídur Ijörusdöttir, | Laufiawegl 23. Kæfa, Hangikjöt, Harð- fiskur, Smjör ísl., Rófur ísl., Tólg. Hagkvæiiiíist káixp. Liverpool ðtibð. Nýkmsiið stórt úrval af karlmanna- sokkum verð frá 75 aurum parið. Sömuleiðis stórt úrval af silkihálsbindum verð frá kr. 1,40. Gaðm. B. Vikar. Laugavegi 21. — Sírni 658. Danskir, sænskir og norskir silfur- og nikkel-peningar eru keyptir á Grimdarstfg 8, esppl.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.