Alþýðublaðið - 17.03.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.03.1927, Blaðsíða 3
» ALÞÝÐUBLAÐIÐ njóta lífsins og þroska anda sinn. Samkvæmt pví á vinnan, sem vél- arnar spara, að skila sér til verka- fólksins í styttum vinnutíma, og aukinn arður, sem vélaframfar- irnar veita, að renna til verka- fólksins í hærra kaupi. Þetta fær pó verkafólkið ekki, neina pað sé samtaka um að krefjast þess. Annars hirða eigendurnir arðinn, en verkafólkið fær aðeins atvinnu- leysið. Það er ranglæti, sem kol- berinn á ekki sök á, heldur menn. Kolberinn kennir: Alt verkafólk samtaka um stytting vinnutíma og hærra kaup! Til pess er ég í heiminn kominn. Msíaða Mðamióna á Mandi. I ritinu „Monthly Circular of the ÖLabour filesiearch Departement“ birtist fyrir skömmu grein, er fjallar um ýmislegt pað, e'r snert- ir aðstöðu enskra búðarpjóna. Hér skulu nú að eins tekin fáein hin helztu atriði. — Þau lög, er nú gilda um búðar- pjóna, eru frá 1912, 1913 og 1920. Meginatriði laganna frá 1912 eru: a) Frí hálfan dag á viku. b) Vissar reglur um matmáls- tíma. c) Engan undir 18 ára aldri má láta vinna lengur en sem nemur 74 stundum á viku. Eitt sæti verður að vera til fyrir hverjar prjár búðarstúlkur. Lögin ákveða pó vissar undan- tekningar viðvíkjandi pessum hálfa frídegi á viku, t. d. sölu á meðulum. Lögin frá 1913 færa vinnu- stundir á viku niður í 65 klst. að fráskildum matmálstíma. Enn fremur er ákveðið, að hver búð- arpjónn verði að eiga vísa á ári: 1) 32 frídaga, er beri upp á virkan dag, og verður að minsta kosti að gefa 2 á mánuði og eigi skemur en 6 daga frí samfleytt á ári með óskertum launum. 2) 26 frídaga, er beri upp á sunnudag. — Þenna hálfa frídag á viku má matarhlé búðarpjóna eigi vara skemur en 3/^ klst. og hvern dag annan eigi skemur en 2 klst. Engan búðarpjón má láta vinna lengur í einu en 6 klst. án pess, að hann fái að minsta kosti hálfrar stundar hlé. Kaupgjald er mjög misjafnt, og fer nokkuð eftir pví, um hvaða grein verzlunar er að ræða, og hvaða verzlunarhús eiga hlut að máli. Þó er vinna búðarpjóna yfir- leitt ekki ofborguð. Þess má geta, að innan ný- lenduvöruverzlana er starfsorka unglinga notuð til hins ýtrasta, og hafa sum verzlunarhús pað fyrir fasta reglu að endurnýja starfslið sitt með 16 ára unglingum. Eftir fáein ár eru þeír svo látnir 'fara, verða að víkja fyrir byrjendum. Skáfnsiilifigiiro Fram, fram til dáÖa, drengja skari! Líðandi stund er leið til frama. Stýrið mót sólu stefni ykkar. Verið vökumenn vorrar pjóðar. Vprið í hættum hugum stórir, léttir við leiki, lögum hlýðnir, stiltir í sorgum, styrkur aumra. Verið riddarar vorrar pjóðar. Forma. SSrlenil slnssiseftf, Khöfn, FB., 16. marz. Samdráttur Rússa og Kínverja. Frá Lundúnum er símað: Þær fregnir berast nú frá Kína, að sundurlyndi aukist milli Kanton- manna og sendimanna ráðstjórn- arinnar rússnesku í Kíra. Svo virðist, sem sá hluti Kantonmanna sem mest er þjóðernissinnaður sé hlyntastur ráðstjórnar-fulltrúunum og vilji leggja áherzlu á sam- vinnu við Rússa. Á flokksfundi Kantonmanna hefir verið sam- pykt, að takmarka vaid Chang Kai-shek’s yfirhershöfðingja, en hann er andvígur orðinn ráð- stjórninni og fulltrúum hennar. Útlendingar flýja Nanking. Otlendingar eru farnir að flytja sig burt frá Nanking, sem bú- ist er vjð að Kantonherinn muni taka herskildi bráðlega. Þjóðverjar og Genffundurinn. Frá Berlín er símað: Ráðherr- arnir hafa komið saman á fund til pess að ræða um ákvarðanir Genf-fundarins, og voru þeir sam- mála um að fallast á gerðir Stre- semanns par. Um dæglsaxi »g vegins. Næturlæknir er í nótt Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 4, sími 614. Verkakonur! Munið eftir fundi verkakvenna- félagsins „Framsóknar” um kaup- gjaldsmálid. Hann verður í kvöld kl. 8V2 í Ungmennafélagshúsinu. Utanfélagskonur, sem vinna að fiskverkun, eru boðnar og vel- komnar á fundinn. Þenna dag , árið 1876 andaðist Björn Gunn- laugsson, hinn alkunni spekingur, en Magnús Stephensen háyfirdóm- ari árið 1833. Sjúkrasamlag Reykjavikur. í smágrein í blaðinu í gær um aðalfund pess átti í lok hennar að standa, að stjórnarráðið ætti eftir að staðfesta lagabreytingarn- ar (en ekki breytingartillögurnar). „í eigirt* parfir“. Kristján Albertsson hampar mjög í „Verði“ s. 1. laugardag flækjumálrófi Jons Þorlákssonar, sem hélt pví fram á alþingi í Ián- tökumálinu, að eigin þarfir Lands- bankans væru að eins reksturs- kostnaður hans, svo sem greiðsla fyrir gólfpvott í bankahúsinu, raf- magn til Ijósa o. p. u. 1. Þ. e.: Viðskiftamemi bankans eru ekki hann sjálfur. Lán, sem hann fær og veitir peim aftur, eru pví ekki í eigin paríir hans. Hann sjálfurer, að eins starfsmennirnir og banka- hú ið. Þessi fjármálaráðherra- flækja er samloka annarar fornr- ar flækjuályktunar: Einn köttur heíir einni rófu fleira en enginn köttur. Enginn köttur hefir níu rófur. Þess vegna hefir einn kött- ur tíu rófur. — Að vísu hefði br,- till. Tr. Þ. getað verið betur orð- uð, en slík flækjuályktun, sem J. Þorl. gerði, bendir þó að eins til rökprota. Trú og vísindi. I gærkveldi talaði Ágúst H. Bjarnason um Pál postula. Kvað hann hann hafa orðið fyrir mikl- um dulspekiáhrifum. Hjá honum komi fyrst íraiú kenningin um réttlætingu af trú og í síðari bréf- Rakvélablöð komin aftur; kosta ©,25 sfk. Vöruhúsið. Utbreiðið Alfsýðrabiaðið! urn hans trúin á Krist sem guð. Endurlausnarkenning í kristninni komi fyrst fram hjá honum, en ekki hjá Jesú. Lik Sigurbjarna heitins Bjarnasonar, sem drukknaði á vélarbátnum „Baldri“, var flutt hingað með „Suðurlandi“ og verður jarðað á morguna Séra Guðmundur Guðmundsson frá ísafirði, ritstjóri „Skutuls“,. er staddur hér í borginni. Togararnir. „April" kom af veiðum í morg- un með 107 tn. lifrar. Aðalfundur ' Kvenréttindafélagsins verður haldinn næstkomandi. föstudags- kvöld kl. 8V2 í Kirkjutorgi 4. Mörg. áríðandi mál á dagskrá, stjórnar- kosning o. fl. Styrkur til leiksýninga. Guðmundur Kamban hefir sótt til bæjarstjórnarinnar um styrk til leiksýninga. Meiri hluti fjár- hagsnefndarinnar leggur til, að 1000 kr. verði veittar úr bæjar- sjóði ,til leiksýninga hans. Bæjarstjörnarfundur er í dag. 8 mál eru á dagskrá. Veðrið. Hiti mestur 7 stig, minstur 1 stigs frost. Átt ýmisleg. Hvass- viðri í Vestmannaeyjum. Annars staðar lygnara. Vrða úrkoma. Djúp loftvægislægð fyrir suðaust- an land á norðausturleið. Otlit: Hvöss og alihvöss austlæg átt. Regn á Suður- og Austur-landi. Hríðarveður í nótt á Vestfjörðum og Norðurlandi. '(iengi erientíra mynta í dag : Steriingspund.........kr. Ae..ið 100 kr. danskar . . . . — 121.64 100 kr. sænskar .... — 122.31 100 kr. norskar .... — 119,20 Dollar...............— 1,37 100 frankar franskir. . . — 18 06 100 gyllini hollenzk . . — 183.12 100 gullmörk pýzk. . . — 108,38 IifiiBlemd fiHliifilL Þjórsá, FB„ 15. marz. Flóðið í Þjórsá. 1 Sauðholti er alt af flóð öðru hverju og virðist alt af vofa yfir, ef vatn vex í ánni. Fyrir helg- t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.