Alþýðublaðið - 18.03.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.03.1927, Blaðsíða 3
ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ 3 þanga’ð komið. Ráðh.. segðist fara eftir tízku í þessu. Það væri nú ef til vill meining stjórnarmnar að elta tízkuna í öllu, og hún væri ef til vildi með frv. að reyna að klippa drengjakoIJ — fjárhags- legan sáoðkoll — á pjóðina. Það væri ekki rétt fyrir ráðh. að reyna að leika Mussolini; til þess þyrfti meira en að vera lítill vexti. Var síðan umræðunni frestað og fundi slitið. Kfý í's'gSEtívSrp ®§j tillöffisp. Jónas frá Hriflu flytur þings- ályktunartill. um að kaupa eða leigja flugvél, er geti annast póst- flutninga hér innanlands, og að útvegaður verði kunnáttumaður, er kunni á henni að halda. Ingvar Pálmason flytur frv. um stofnun húsmæðraskóla á Hall- ormsstað fyrir 40 nemendur, og séu heimavistir 30. Greiði ríkis- sjóður tvo þriðju kostnaðar við að kojma skólanum upp, en einn þriðji gíeiðist af öðrum. Skólinn sé rekinn fyrir almenningsfé. í gærkveldi var mjög fjölsóttur. Voru þar ineira en 200 stúlkur, og fleiri gátu ekld komist fyrir í salnum. Voru stúlkurnar samr mála um, að þær vildu ekki láta aíbragðsgóðu nærföt fáið {»ið b|á Haraidi. Þau eru hlý og þægileg, sterk, en þó ódýr. Berið saman gæði og verð þessa nærfatnaðar við svipaðan annars staðar frá. útgerðarmenn kúga sig til að sæta hinu ósæmilega lága kaupi, sem þeir nú vilja skamta þeim úr hnefa. Var, þar sem húsnæðið hafði reynst of lítið og margar orðið frá að hverfa, afráðið að halda nýjan fund bráðlega. Lið- lega 30 verkakonur gerðust fé- lagar. Khöfn, FB., 17. marz. Mussolini setur her á land í Albaníu. Frá Berlín er símað: Blöðin í Belgrad halda því fram, að Mus- solini ætli að setja herlið á land í Albaníu. Segja þau, að tilgang- urinn, sem vaki fyrir honum, sé að stofna til óeirða á Balkanskag- anum, svo að honum gefist tæki- færi til að „skerast í leikinn". Verkamannaráð stofnað í Shanghai. Frá Shanghai er símað: Sam- eignarsinnar í borginni, en þeir fylgja Kantonst örninni að málum, hafa stofnað verkamannaráð, sem eiga að hafaeftirlit með því,hvern- ig verksmiðjur Breta í Sbanghai eru starfræktar. Sameignarsinnar uirðast hafa sett sér það takmark að ná undir sig yfirráðunum yfir verksmiðjunum smátt og smátí. Uas díS€flM'ss veglraia. Næturlæknir er í nótt Katrín Thoroddsen, Vonarstræti 12, sími 1561. Guð sp ekif élagið. Fundur í kvöld kl. 8V2 stund- víslega. Efni: Meistararnir og fl. Stjörnufélögum boðið. Verkavennafélagið „Framtíðin*1 í Hafnarfirði heldur skemtun og bögglauppboð annað kvöld i Templarahúsinu þar. Mun þar mega íá góð kaup og góða skemt- un, því skemtanir þær, er „Fram- tíðin“ hefir halclið, hafa þótt með afhrigðum góðar. ■'KikhöstinU" ter kominn í Keflavík, en vægur, (segir í FB.-skeyti í dag. Skipafréttir. Stórt kolaskip kom í nótt til „Kola & Salts“, en kolaskipið, sem kom til „Alliance“, fór aftur í gær. Togarariiir. I gcér komu af veiðum „Skalla- grimur" með 93 tunnur Iifrar og „Arinbjöm hersir“ með 108, og í morgun „Belgaum“ með 96. „Hilmir" með 66 og „Maí“ með 63 tn. „Skallagrímur" fór aftur í nótt á veiðar. Aflafréttir. FB.-skeyti í dag herma góðan :afla í Keflavík og ágætan í Sand- gerði, Njarðvíkum og á Akranesi. I Njarðvíkum fékk einn bátur 2250 í þrjár netja-„trossur“, og er slík- ur afli talinn nærri eins dæmi. Frá 15.—28. f. m. var vélbátaafli í Keflavíkurhreppi um 1900 skip- pund og 1.—15. þ. m. 1400 skpd. Gengi erlendra mynta í dag: Steriingspund..........kr. 22,15 100 kr. danskar 121,64 100 kr. sænskar . . . . — 122,24 100 kr. norskar .... — 119,20 Ðollar.................— 4,563/4 300 frankar franskir. . . — 38,06 100 gyllini hollenzk . . — 183,06 100 gullmörk pýzk... — 108,38 Veðrið. Hiti 9—1 stig. Snarpur suðaust- anvindur í Vestmannaeyjum. Ann- ars staðar lygnara. Orkoma á Suðurlandi til Breiðafjarðar. Loft- vægislægð við Suðvesturland. Ot- lit: Austlæg átt, hvöss úti fyrir Vestfjörðum, allhvöss á Suðvest- urlandi. Regn á Suðurlandi. Línubátarnir „Þorsteinn", „Namdal" og „Ald- an“ komu af veiðum í nótt með ágætan afla. Aðalfundi fiskifélagsins er lokið. Frásögn af síðustu at- höfnum hans bíður morguns. Davið Kristjánsson hæjarfulltrúi í Hafnaríirði kom með „Novu“ úr kynnisför sinni norður. Lætur hann mjög vel af viðgangi og útbreiðslu alþýðu- samtakanna nyrðra. Eykst jafn- aðarstefnunni stöðugt fylgi þar og einnig úti um sveitimar. Fult tungl í viahð í morgun kl. 9, 24 mín. Stör alþýðuflokkssigdr i Thiiringen. Við þingkosningar í Thuringen í síðast liðnum mánuði fékk al- þýðuflokkurinn 262 000 atiiv, og var það 52 000 atkv. fleira en við síðustu kosningar. Við þessar Fiskburstar, séi’staklega goð tegnrad fyrgpIiggJaBidl, Brajösg éröýrip. feiðaríæraverzlimin „Geysir“. ÞorskaneQasiðngnr, 16 SMÖskva @6 £aOm, fyB-ia'liggJaiadl. Hversp eims ödýa’ap. Veiðarfæraverziunin „Gepir“. Saltkjðt 5Ö aœra y2 kg. Akranes- kartöflur, ný teknar upp úr jörðinni, 40 aura % kg. Tbeoðár N. SipnMrssei, WösíMisgiStsi S. — SSImi 951. eyntð ný-niðursoðnu fiskfeollurn- ar frá okkur. Gæði þeirra standast erlendan saman- burð, en verðið mildu lægra. Siáturfélag Suðurlasds. niðursoðnu kæfrnia frá okkur. Hún er avait sem ný og öllu viðmeti betri. Sláturfélag SEðerlands. niðursoðna kjötið frá okkur; það er gott, Iiandhægt og drjúí.t. Sláturfél. Suðurlands. kosningar töpuðu íhaldsmenn 130 þús. atkv.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.