Helgarpósturinn - 03.04.1981, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 03.04.1981, Blaðsíða 3
tga Fasteignaþjánustan^ Allir þurfa þak yfir höfuöiö Sifellt fer fjölgandi þeim viðskiptavinum sem spyrja um hver kjör þeim bjóðist, setji þeir eignir sínar i einkasölu. Fasteignaþjónustan hefur þvi ákveðið að bjóða viðskiptavinum sinum eftirfarandi kjör og þjónustu: 1. Almenn sölulaun eru og verða 2%. 2. Sé fasteign sett i einkasölu greiðir seljandi 1,5%. 3. Fasteignaþjónustan annast aðstoð við verðmat fyrir sölu, án endurgjalds. 4. Auglýsingakostnaður greiðist af Fasteigna- þjónustunni. 5. Fasteignaþjónustan býður endurgjaldslausa aðstoð við stimplun og þinglýsingu skjala. 6. Fasteignaþjónustan býður hlutlausa aðstoðvið að útbúa eða lesa yfir tilboð, kaupsamninga o.fl. vegna viðskipta sem gerð eru annars staðar. Lágmarksgjald er kr. 250,- 7. í 14 ár hefur söluskrá Fasteignaþjónustunnar verið mikilvæg heimild um framboð og verð húseigna. Hringið og við sendum yður eintak af söluskrá án endurgjalds. Starfsliðokkar býr yfir dýrmætri reynslu og þekkingu á öllum sviðum fast- eignaviðskipta. Fasteignaþjónustan, Auslurstrœtl 17. S. 26600. Opið kl. 9 til 5 virka daga og kl. 1 til 3 um helgar Krummahólar Góð tveggja herbergja ibúð á 2. hæð. Þvottáherbergi á hæð. Mik- ið útsýni. Bjargarstigur Falleg þriggja herbergja ca 60 fm sérhæð i þribýlishúsi. Mikið endurnýjuð eign. Innbyggð skápasamstæða i stofu. Barðavogur Góð þriggja herbergja ca 87 fm ibúð á jarðhæð, þrjár tröppur niður. Góður staður. Dúfnahólar Agæt þriggja herbergja ca 90 fm ibúð á 3. hæð (efstu). Bilskúrs- plata. Hamraborg Glæsileg þriggja til fjögurra herbergja ca 105 fm ibúð á 4. hæð (efstu). Stórkostlegt útsýni. Bárugata Góð fjögurra herbergja ca. 110 fm ibúð á 3. hæð. Litið undir súð. Lagt f. þvottavél á baði. Skipholt Falleg fimm herbergja ca 127 fm ibúð á 1. hæð. Herbergi með snyrtingu i kjallara. Bilskúrsréttur. Njörvasund Góðfjögurraherbergjaca llOfmsérhæð (1. hæð) i þribýli. 25 fm bilskúr. Dalsel Endaraðhús, tvær hæðir og kjallari, samt. ca 230 fm. Fullbúið bilskýli. Brekkutangi, Mosf. Raðhús,tværhæðirogkjallari,samt. ca. 250 fm. Innbyggður bil- skúr. 4 til 7 svefnherbergi. Malarás, Selási Glæsilegt og vandaðeinbýlishús á tveim hæðum, samt ca 300 fm. Innbyggður tvöfaldur bilskúr. Til afhendingar nú þegar fokhelt. Ásbúð! Garðabæ Gott einbýlishús á tveim hæðum, samt ca 450 fm. Innbyggður tvöfaldur bilskúr. Til afhendingar strax fokhelt með járni á þaki. Selfoss Einbýlishús á einnihæð, ca 135 fm samt. 5 svefnherbergi, 30 fm stofur. Bilskúrsréttur. Verð ca. 520.000,-. Skipti á fjögurra her- bergja ibúð i Reykjavik æskileg. VANTAR —VANTAR Höfum góða kaupendur að eftirtöldum eignum: Fjögurra herbergja ibúð i Efra- eða Neðra-Breiðholti. Fjögurra herbergja ibúð i Hafnarfirði. Fjögurra herbergja ibúð i Háaleitishverfi. Einbýlishúsi i Smáibúðahverfi. Selið 31710 Garðar Jóhann Guðmundarson Magnús Þórðarson. hdl. n'dlflU 31711 Grensásvegi 11 l3> Hvað segja..? leið er að mörgu leyti skynsam- leg og til þess fallin að auðvelda á ýmsan hátt viðskipti aðila”. Ragnar kvaðst telja að með aukinni verðtryggingu myndi fjöldi fólks, sem i dag á tvær ibúðir selja aðra ibúðina, enda margir orðnir leiðir á að leigja vandalausum og borga há fast- eignagjöld. betta fólk væri til- búið til að selja með verð- tryggðum eftirstöðvum. Kaup- endur þessara ibúða væru siðan tilbúnir til að selja sina ibúð með sömu kjörum og þannig kæmi til sögunnar ný keðju- verkun. ,,En allt veltur þetta á þvi að fólk fái traust á þvi að hvorki stjórnvöld né bankar fari að breyta kerfinu i miðju kafi. Fólk er logandi hrætt við þetta, en við teljum slikan ótta ástæðu- lausan. Þetta er það sama i raun og gert er i öðrum löndum, þar sem minni verðbólga rikir”. ,,Vilja ekki langar skuldbindingar” ,,Ég er ekki viss um að þetta sé framtiðin”, sagði Friðrik Stefánsson i fasteignasölunni Þingholti. „Fólk er ekki tilbúið til aö seja sig i langar skuld- bindingar. Viða hér á landi er sveiflukennd atvinna og fólk vill ekki þurfa að horfa of langt Ég held að það sé ekki skortur á verðtryggingu sem kemur i veg fyrir að eldra fólk selji ibúðir sinar, þegar þær eru orðnar of stórar. Hitt skiptir meira máli, að fólk sem á góða hæð eða einbýlishús er ekki til- búið til að selja og flytja i út- hverfi eða lélega holu i mið- bænum. Það sem vantar eru minni fbúðir i grónu hverfunum. Til dæmis þyrfti að reisablokkir þar sem höfö væri dyravaröar- þjónusta og jafnvel ýmis önnur þjónusta. Það verður sjálfsagt farið út i það að einhverju leyti, að eftir- stöövar verði verðtryggðar, en þá lækkar verðið og ég hef ekki trú á þvi að þetta verði i þeim mæli, sem Fjárfestingafélagið talar um.Enn sem komið er hef ég ekki selt eina einustu ibúð með verðtryggðum eftir- stöðvum”. 31800 - 31801 FASTÉIGNAMIÐLUN SverriF Kristjánsson heimasimi 42822. HREYFILSHÚSINU -FELlSMÚLA 26, 6.HÆÐ Itcimasimi 42822 Ilef á skrá fjársterka kaupendur að eftirtöldum fasteignum: Sérhæð i Vestur- eða Austurbæ Æskileg stærð 140-160 fm. ásamt bilskúr. Staðsetning: Vesturbær allt innaðElliðaám. Útborgun viðsamning kr. 300-400 þús. Upp i kaupin gæti komið mjög vönduð ca. 135 fm. efri hæðásamt bil- skúr, (gott þvottaherbergi á hæðinni) i Austurbæ. Hefi einnig kaupanda að vandaðri efri hæð (helst sér) i tvi-fjór- býli, stærð 150-299 fm. Æskileg staðsetning i Austurbæ. (I ibúð- inni þyrftu að vera 4 svefnherbergi). Upp i kaupin gæti komið einbýlishúsalóð i Rauðagerði. Óskast 5-6herb. ibúð i sambýlishúsi i Austur-eða Vesturbæ Stórar stofur æskilegar. Útborgun við samning allt að kr. 250.000. 1 Fossvogi — Bökkum — Seljahverfi óskast vandað raðhús skipti koma til greina á 130-140fm. efri hæð i 4býli ásamt bilskúr. Mosfellssveit — Dvegholt Til sölu hús sem er ca. 350fm. ásamt 50fm. bilskúr. Mikið útsýni. 1 húsinu eru i dag 4 ibúðir. Húsið er ekki fullgert en vel ibúðar- hæft. Skipti æskileg á einbýlishúsi i smáibúðarhverfi eða i Foss- vogi. Æsufell Til sölu mjög góð 2ja herb. ibúð á 5. hæð. Mikið útsýni. Laus strax. Nýlendugata Til sölu litið einbýlishús. Verðaðeins ca. 300 þús. Seltjarnarnes — einbýlishús Hef i einkasölu svo til fullgert vandað einbýlishús ca. 150 fm. á einni hæð ásamt ca. 50 fm. bilskúr. Húsið skiptist i forstofu, gestasnyrtingu, skála, stofu og borðstofu. Eldhús með borðkrók, þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Mjög skemmtilegan sjónvarps- skála, 5 svefnherb. og bað. Til greina kemur að taka 130 til 150 fm. sér hæð, með 4 svefnherb. uppi. Teikningar og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús Seltjarnarnesi Til sölu vandaö 150 fm. einbýlishús ásamt bilskúr i nágrenni Kjarvalshússins á Seltjarnarnesi. Húsið er forstofa, skáli, stofa og borðstofa. Gott eldhús með borðkrók. A sér gangi eru 4 til 5 svefnherb. og bað. I hluta bilskúrs er innréttað gott vinnuherb. og þvottaherb., og pláss fyrir 1 bil. Lóð frágengin. Til greina kemur að taka 120 til 150 fm. sér hæð með bilskúr i Vesturbæ og AusturbæalltaðStóragerðiuppi.Nánari uppl. aðeins á skrifstof- unni. MALFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.