Alþýðublaðið - 24.03.1927, Side 4

Alþýðublaðið - 24.03.1927, Side 4
4 ALfcÝÐUBLAÐIÐ Alfatnaður, feiknamikið úr- val. Verðið afar-lágt Komið! Skoðið! Kaiinið! >* Hjarta«ás smjðrlíkið er bezt. petta? Man Vigfús ekki eftir pví, að þaðan fauk kirkja fyrir nokkr- um árum? Eða liggur þarna dýpri orsök tii grundvallar? Vill Vigfús halda því fram, að það sé „ekki verulegt tjón“, þótt hús lúthersku kirkjunnar fjúki burt af íslandi? Oddur Sigurgeirsson, Njörður íslands. er eftiFséknarveFðepa en fríðleikurkn einn. Menn geta fengið faliegan litar- hátt og bjart hörund án kostnað- arsamra fegrunar-ráðstafana. Til þess þarf ekki annað en daglega umönnun og svo að nota hina dá- samlega mýkjandi og hreinsandi TÆTOL-IIAMPSAFU, sem er búin til eftir forskrift Hederströms iæknis. í henni eru eingöngu mjðg vandaðar oiíur, svo að í raun og veru er sápan alveg fyrirtakshörundsmeðal. Margar handsápur eru búnar til úr lélegum fituefnum, og visinda legt éftirlit með tilbúningnum er ekki nægilegt. Þær geta verið hörundinu skaðlegar, gert svita- holurnar stærri og hörundið gróf- gert og Jjótt. — Forðist slíkar sápur og notið að eins TATOL-IIAKÍIISAPU. Hin feita, flauelsmjúka froða sáp- unnar gerir hörund yðar gljúpara, skærara og heilsulegra, ef þér notið hana viku eftir viku. TATOL-HAMKSAPA fæst hvarvetna á íslandi. Verð kr. 0,75 stk. Heildsölubirgðir hjá Reykjavík. Verkstæðispláss til leigu á Hað arstíg 18. Þér hættir má ske tii, lesari góður! að halda, að „Menn og mentir" sé ekki nema fyrir „þá lærðu“.. Það skal viðurkent, að fyrir hina strang-vísindalegu ná- kvæmni í hverju einu, er ritið fjallar um, fullnægi það kröfum vísindamanna. 'En það er þó meira fyrir allan almenning. Ekki er í nokkru öðru riti sýnt fram á það, hver meginstyrkur menningu þjóðarinnar og mentun í öllum greinum var að almúganum. Þar er greinilega sýnt, að það er al- múginn, sem er skjólgarður þjóð- arinnar gegn viðsjárverðum út- lendum stefnum og straumum, en jafnframt vermireitur alls þjóð- legs. Við skulum athuga þetta nánar seinna, en bezt er fyrir þig að kaupa ritið strax! Balea*skf ill, Bezí. - Ódýrasí, Innlent. Skata, Saltlisknr, Riklinpr, Kæfa, S ves’zííEm Theodórs N. Signrgeirss. Nönnugötu 5. Sími 951. Ad gefnu tilefni. „Ólukku bein- ið“ á ekki að heita „dú-dú“, held- ur bara „Klóarlangur", eins og ég hefi áður auglýst. —25-kaIl- inn rnega þeir samt eiga, Bensi & Claessen. — Oddur Sigurgeirs- son hinn sterki af Skaganum. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Ot- sala á brauðum og kökum er opnuð á Framnesvegi 23. Ef Sjóklæðagerðin ber í tvo sloppa fyrir yður, þá græðið þér einn slopp og eruð áldrei blautur við vinnuna. Verzlid víð Vikar! Það verður notadrýgst. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Rltstjór! og ábyrgðareiaBur HalibjöiE HaUdórssoo. Alþýðuprentsmiðjan. Raflýsing sveitanna. Eftir Halldor Kiljan Laxness. (Frh.) En þá kem ég að honum séra Jónnmndi mínum aftur og spyr: Hvert er það iágnrark lífsþæginda meðal lýðsins, aö maður geti talið það sámboðið vjröingu sinni að predika hónum hina einu sönnu trú eða tala við hann um andleg mál yfirleitt? Ég vík tali mínu til andans manna, sem hafa lagt það í vana sinn að standa frammi fýr- ir skítugum, rifnum, heimskum og krypluðum áheyrendum og segja gullvæg orð um guð og sálina. Finst þeim þetta vera nokkurt vii? Nei, það er ekkert vit. Það er ruddaskapur og rneir en rudda- skapur, blátt áfram demóniskt at- hæfi af ríkinu að sjá jregnum sínum fyrir prestum, áður en þáð trvggir þeim aðstæður til að hafa andagiftar not. 11 la haldinn mað- ur, sem stendur i sálardrepandi striti undir óblíðustu náttúrukjör- um og veit' sér aldrei sigurs von, -- drottinn minn! Hvað á hann að gera við preclikanir um andleg mál? Hann verður aldrei maður til þess að eignast viðtökuhæfileik fyrir annað en drauga trú og vætta og aðra hjátrú; það er ekki hægt. Andleg mál gera ekki annað en trufla heilindi hans; þau véfj- ast fyrir honum og koina í veg fyrir, að hann sé sæmi.legur skræl- ingi. Þau gera hann að slæmum blendingi skrælingja og siðment- aðs manns. Vilhjálmur Stefánsson; Meilning skrælingjans, sem hvorki getur orðið úti né farist í kajak, er betri en þessi hörmulegi blend- ingur heimsmentunar og frum- ræriu. Hvernig ■ stehdur á því, að íslendingar verða úti?- Hvernig stenfdur á [iví, að náttúrufyrir- brigðin eru alt af að verða þeim að grandi? Slíkt kemur ekki fyr- ir hjá skrælingjum að sögn Vil- lijálms. Menning skrælingjans er í því einu fólgin að kunna að haga sér eftir náttúrunni. Það á að létta lífskjör þeirra, sem við hart eiga að búa, en ekki að predika fyrir« þeim. Þetta er einfalt mál. Það virðist ekki þurfa neina spekinga til að skilja það. Það á aö stjórna fólkinu. Það á ekki að stjórna því m;iö vitlausri kenningafræði liðinna byltinga, heldur með heilbrigðri skynsémi ungra manna. Vér heimtum heil- brigða skynsemi! og ímyndun- araíl! Allir vjta, að menning er efnahagsatriði; segi ég það enn. Menning getur ekki skapast ann- ars staðar en jiar, sem hin ytri lífskjör kornast upp fyrir ákveð- ið lágmark. Annaðhvort verða menn að búa viö sæmileg lífskjör og hafa menningu eða iifa í ör- birgð og glórulausu matarstriti menríingarlausir, lifa við kjör skrælingjans og verða skrælingj- ar. En vér heimtum menningu! Sú list hefir verið leikin um' langan aldur, að pred-ika krist- indóm yfir hungruðum þrælum. En alt það verk er unnið fyrir gíg. Þrælarnir hafa ekkert skánað í allar þessar aldir. Það er að vísu ekki sök kristindómsins; hann er jafn-ágætur fyrir því. Sökin er þrældðmsins. Nú eru allir heims- ins jirælar og þræiáhundar konm- ir á snoðir um, að trúarbrögðin hafa' verið natuð á þá eins og ópíum. Baráttan gegn trúarbrögð- unum er eitt af stefnuskráratrið- unum alls staðar þar, sem þræla- uppreistin mikla er í undirbún- ingi. Með Rússum, hinni voldugu þrælaþjóð, eru þau útskúfuð í kirkjulegu formi sem einn jráttur- inn í kúgunarkerfi drotnarans. Styrkur kristindómsins ' liggur í því, að hann huggar dauðlega menn, jiegar þeir vakna að morgni dags og líta út um glugg- ann. Snjór yfir heiðinni, yfir enda- lausri heiðinni hugsa þeir, en faðir vor er á hinmum, og Jesús Kristur er frelsari minn. Það, sem: gerir menn móralskt illa eða góða, eru hins vegar ekki trúarbrögð, heldur staða þeirra í þjóðfélaginu. Þjöðfélagið á sök á öllum glæp- um nerria þeim fáu, sem drýgðir eru ex malitia*), og þá má heimfæra unclir geðveiki. Því fara menn í klaustur til að verða heil- agir, að kristilegt líferni eí upp- reist gegn þjóðfélaginu. (Frh). *) Af meinfýsi. Gengi erlcndra mynta er óbreytt frá í gær.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.