Helgarpósturinn - 02.10.1981, Síða 3

Helgarpósturinn - 02.10.1981, Síða 3
Föstudagur 2. október 1981 3 ALLT I LIT Á SKRIFSTOFUNUM Litasjónvarpiö hélt innreiö slna hér á landi á örskömmum tima, enda þótti fólki litiö variö i aö horfa á svart/hvitt sjónvarp, þeg- ar þaö einu sinni var búiö aö lita litatæki augum. Og nú er senni- lega stutt i þaö aö allt veröi i iit á skrifstofunum lika, þvi þeir hjá IBM eru búnir aö fá litaskerm meö grafiska möguleika. Notkunarsviö litaskerma er ákaflega viötækt. Mun auöveld- ara er aö lesa upplýsingar af skermi þar sem til dæmis fastir textar hafa einn lit, upplýsingar sem sóttareru I tölvuna hafa ann- an og tölulegar upplýsingar sem sérstaklega þarf aö vekja athygli á hafa þann þriöja. I þeim tilfellum, þar sem aöal- atriöi og hlutfallaskiptingar skipta meira máli en nákvæmar tölur, er miklu fljótlegra og öruggara aö lita á teikningu en talnadálka. Meö teikningum i fleiri litum er hægt aö draga upp tiltölulega ein- falda hugmynd af mjög flóknum upplýsingum og tengslum milli þeirra. Sem dæmi má nefna hagtölur, framleiösluskýrslur, bókhalds- og fjármálaupplýsing- ar, samanburö á áætlunum og rauntölum. Aö sögn Guömundar Hannes- sonar hjá IBM kom þessi skerm- ur á markaöinn erlendis fyrir tveim árum. Hér hefur hann þó ekki énn veriö notaöur nema I til- raunaskyni. En Guömundur taldi aö skermurinn væri þaö ódýr, aö hann ætti örugglega eftir aö veröa mjög vinsæll. Möguleikarnir sem hann opnaöi væru þaö margir. Tengiliður milli tölvu og prentsmiðju „Mikilvægasti kosturinn viö þetta tæki tel ég vera aö meö þvi er kominn tengiliður milli tölvu og prentsmiöju, sagöi Aki Jóns- son i Aco um CRTronic-setninga- vélina sem fyrirtækiö kynnir á sýningunni. Þetta setningatæki gefur mögu- leika á aö setja allt ritaö mál snyrtilega upp á skrifstofunni sjálfri, þannig að lesefnið litur út eins og þaö væri prentaö. Vélin gefur möguleika á 8 letur- stæröum, auk þess sem breyta má letrinu á ýmsan hátt, og hún getur skilaö 80 þús. bókstöfum á klukkustund. Við setningavélina er hægt aö fá prentara, en i mörg- um tilvikum er hagkvæmara að fá fyrstu próförk þar, áöur en textinn er settur endanlega á diskettu. Eins má tengja tækiö viö tölvu eins og áöur getur, sem oft getur þýtt talsveröan vinnusparnaö.; Tækiö er lika hægt aö tengja viö simalinu og þarf þá setjarinn ekki nauösynlega aö vera I sama hús- næöi og prentvélin. „Setningatæki eru i slauknum mæli aö færast inn á skrifstofur”, sagöi Aki. „Erlendis er þaö ekk- ert nýtt, þvi viöa var almennt fariö aö nota þetta fyrir tveim til þrem árum, en þvl er spáö geysi- legri aukningu. Viö höfum flutt inn setningavél- ar siöan 1976, en þetta er fyrsta tækiö sem getur tengst simalin- um og tölvum. Þróunin er sú, aö setning er aö færast út á almenn- an markaö. Auglýsingastofur eru til dæmis aö byrja á þessu hér. Meö tilkomu svona tækis, sem tengir ritvinnslu og prentun er víöa hægt aö koma I veg fyrir tvi- verknaö”. Heimilistæki h/f bjóða yður velkomin á sýningarbás sinn i Kristalsal Hótel Loftleiða dagana 2, 3 og 4 október. HEIMILISTÆKI HF. Komið og kynnist þvi hvers vegna WANG er söluhæsti aðili i heiminum i dag á samhæfðum rit og gagnavinnslukerfum 2 GÓÐIR SAMAN íslensk tölvuútstöð Tölvuskjár frá BEEHIVE INTERNATIONAL og EPSON prentari, aðlagaðir íslenskum staðháttum r Odýr valkostur í fjarvinnslubúnaði Leitið upplýsinga um verð og afgreiðslutíma r r rr ORTO LVU TÆKNI sf. Garðastræti 2 Simar 11218 og 12917

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.