Helgarpósturinn - 02.10.1981, Side 4

Helgarpósturinn - 02.10.1981, Side 4
4 Föstudagur 2. október 1981 „Nú er kominn timi Tölvubúöinni. til að fleygja ritvélinni,” segir Reynir Hugason I CPT-8000. Innflytjandi S. Arnason & Co. Cado-ritvinnslutæki. Innflytjandi GIsli J. Johnsen. sem þess er óskað. Og þannig mætti lengi telja. A sýningu Stjórnunarfélags Is- lands og Skýrslutæknifélags Is- lands á skrifstofutækjum fram- tiðarinnarersérstök áhersla lögð að sýna ritvinnslubúnað og eru fjölmörg fyrirtæki með slik tæki þar. Hér að neöan verður greint stuttlega frá þvi sem þar gefur að lita. tölvur með fjölbreytilegum hug- búnaði, m.a. ritvinnslu, gagna- grunni og Visecalk, en það orð er stytting úr „Visual calkulator”. Allt er þetta hugbunaður, sem notaður er á eina og sömu tölv- una. Gagnagrunnurinn er eins konar upplýsingabanki, sem geymir þær upplýsingar, sem taldar eru gagnlegar viðkomandi fyrirtæki. notkun og er talið að þriggja daga námskeið, sem er innifalið í verð- inu, dugi til að venjulegt skrif- stofufólk geti með góðum árangri nýtt tækið. Nú þegar eru 9 slik kerfi komin i gang hér á landi, hjá Varnarlið- inu og er eittþeirra meö islenska stafrófinu. NUna er verið að framleiöa fleiri tæki með islensk- um leturgerðum og veröa þau Nú skrifa tölvurnar bréfin „Við vélrituu á skjaii sem er lengra en ein siða, eða sem þarf að senda til fleiri en fjögurra aðila, kemur textavinnslukerfi að gagni”, er haft eftirbreskum sér- fræðingi i' tölvumálum. Með rit- vinnslukerfum er taliö að spara megi þriöjung af allri vélritunar- vinnu og um leiö gera vinnuna auðveldari og skemmtilegri. Textavinnslukerfi hafa til skamms tima ekki verið notuð hér á landi og er ástæðan fyrst og fremst sU, að fslensk leturgerð hefur vafistfyrir framleiðendum. Nú hefur fundist lausn á þessu vandamáli og um þessar mundir er að koma á markaðinn hugbún- aöur fyrir textavinnslu á fjöl- margar þeirra tölva, sem hér hafa verið i notkun og auk þess nokkur tæki sem aðeins eru ætluö til textavinnslu. Mörg þessara tækja eru einnig að koma á markaðinn erlendis um þessar mundir. 1 Newsweek 24.8. ’81 var birt tafla yfir þróun framleiðni i iðnaði í Bandaríkjunum á árun- um 1977—1980. Þar kemur fram að meöal „hvitflibba-starfs- manna” hefur framleiðni orðið neikvæð um 4% á meðan fram- leiðni annarra starfsmanna hefur aukist um nálægt 6%. Með auk- inni tölvuvæöingu á skrifstofum ætti þessi þróun að breytast m jög á næstu árum, hvitflibbamönnum i hag. Pappirsflóð á islenskum skrif- stofum er eflaust mun minna en gerist i stórfyrirtækjum erlendis, en það er þó að aukast og ætti þvi á komandi árum ekki að verða siöur þörfá aukinni tæknivæðingu hér en annars staöar. Þeir sem fylgjast grannt meö þessum mál- um, halda þvl lika fram, að við stöndum á timamótum á þessu sviði. „Menn eru farnir aö tala um pappirslausar skrifstofur”, — Ritvélin fer sennilega fljótlega á fornminjasafn segir til dæmis Frosti Bergsson hjáKristjáni Ó. Skagfjörð. Oddur Einarsson i Þór hf. tók undir það og sagði: ,,A næstu þrem árum verður stórkostleg breyting á allri skrifstofuvinnu, sérstaklega vegna tilkomu alislensks leturs, sem erfitt hefur verið aö fá”. Kostir Textavinnslukerfin, sem boðið verður upp á á næstu mánuðum, eru mjög fjölbreytileg bæði hvaö varðar gerð og verö. Yfirleitt gildir það, aö þvi dýrari sem tækin eru, þvi fullkomnari eru þau. Þaö yrði of langtmál að telja upp kosti hverrar geröar og höf- um við því valið þann kostinn að lýsa þvl sem fulikomnustu tækin geta gert. Þá er um að ræða sér- stakan hugbúnaö við tölvur, sem áöur hafa veriö notaðar til bók- haldsverkefna og fleiri verkefna i þeim dúr, en einnig eru til „hreinar” texta vinnsluvélar, sem einungis er ætlað að annast vélritunarverkefni. 1 fullkomnustu textavinnslu- kerfunum er sjálfvirk númering og dagsetning blaðslðna, sjálf- virkt efnisyfirlit, breytilegt linu- bil og kerfið sér sjálft um línu- skiptingu, þannig að vélrita má viðstöðulaust. Ýmis orð og orða- sambönd, sem oft eru notuð, má setja inn I tölvuna, þannig að aðeins þarf að styðja á eitt tákn til að fá allt orðasambandið á skjalið. Breytingar og leiðrétt- ingar eru allar auðveldar. Til dæmis er hægt með einni skipun að skipta um orð eða orðasam- band inni i texta og breytist þaö þá alls staðar i skjalinu eða þar IBM IBM System/34 er mjög viða i notkun hér á landi, þar sem hún leysir fjölbreytileg verkefni. Nú kynnir IBM á Islandi nýjan hug- búnað fyrir þessa tölvu, sem bætir ritvinnslu við það sem fyrir er. Að sögn Einars Matthiassonar hjá IBM er það sáralitill við- bótarkostnaður fyrir notendur System/34 að fá þennan viðbótar- hugbúnaö. „Textamtíihöndlun’ hefur verið i mjög örri þróun siðustu árin og hugmyndir manna hafa verið að mótast varðandi það hvað rit- vinnslutæki eigi aö gera”, sagði Einar. „Þessi hugbúnaður er þaö allra nýjasta hjá IBM. Hann er að koma á markaðinn erlendis núna og er veriö að kynna hann þessa dagana”. Með tilkomu þessa hugbúnaöar geta fyrirtæki notað sömu tölvuna til þess að annastúrvinnslu talna og texta. Möguleikarnir eru fjöl- margir. Með kerfinu er hægt að búa til nýtt skjal eða breyta þvl sem þegar er til, nýta þætti Ur fyrirliggjandi gögnum, hvort sem um er aö ræða skjöl eða bókhald, og allar breytingar, sem verða á meöan ritvinnslan fer fram, veröa mjög auðveldar. Auk þess má stjórna þvi hver hefur aögang aö þeim skjölum sem í geymslu eru. Kerfið verður með Islenskri leturgerð. System/34 hentar bæði litlum fyrirtækjum og stórum, og að sögn Einars er með ritvinnslu- kerfinu stigið stórt skref í áttina að þvl að hægt sé að anna öllum úrvinnshiþörfum hinna ólikustu fyrirtækja i atvinnullinu I einni tölvu. Þór hf Þór hf. sýnir Commodore borö- Linotype ljóssetningarvélar Með eigin Ijóssetningartækjum fæst• Ofucnef CRTefmmal \ / CRTfomc ^ ^ Kooten -Q Fefnstwechnet*. -Q * betri prentgæði * betra útlit # lægri prentkostnaður # tenging við ritvinnslu acohf LAUGAVEG T6B ■ REYKJAVÍK • • 27333 Tildæmisgetur hann komiö istað spjaldskrár yfir viðskiptavini fyrirtækisins og þegar á þarf að halda er hægt að kalla fram lista yfir alla þá, sem hafa eitthvert ákveðið einkenni. Til dæmis þá sem starfa á ákveðnu svæði, eða þá sem versla með ákveðna vöru- tegund. Visecalk er ekkiósvipað reikni- véi, en tölurnar eru settar inn á skerm. Mörg þúsund tölur kom- ast fyrir á skerminum I einu. Sé tækið tengt við gagnagrunninn, má geyma þar þær tölur sem þörf er á, t.d. í tengslum viö ársreikn- inga. Auk þessa sýnir Þór svokallaöa Cilicone-office, eöa „örtöivuskrif- stofu”. Það er stærsta gerð af Commodore-tölvu með mjög full- komnu alhliða forriti, sem nota má fyrir bókhald, ritvinnslu, reikningsútskriftir, lagerblkhald og bréfasendingar i gegnum s.ima, ’ékki ósv'ipað "telex, ojg næstum hvað sem nöfnum má nefna. Þetta tæki var sýnt I júní I Bret- landi og er þaö ekki enn komið á almennan markað. I Bretlandi vakti tækið mikla athygli. Hér verður það komið á markað fyrir áramót. örtölvutækni örtölvutækni sf. sýnir prentara og tölvuskjái, sem tengja má beint við tölvu á staönum eða fjarvinnslu. A tölvuskjáina er komið textavinnsluforrit með is- lensku letri, en til skamms tima voru þessir tölvuskjáir þeir einu, sem höfðu islenskt leturborö. Tvenns konar prentarar verða á sýningunni frá örtölvutækni, annars vegar Epson og hins vegar Lear Siegler. Tölvuskjár- inn er af gerðinni Deehive. Þessi tæki eru þegarkomin I notkun hér á landi og sömuleiöis prentar- arnir. Tækin má nota við hvaða tölvu sem er, litla sem stóra, en hingað til hafa þau aöallega verið tengd við Digitaltölvur, sem Kristján Ó. Skagfjörð flytur inn. S. Árnason & co S. Amason & co sýnir CPT-8000 ritvinnslutæki, tölvu meö skermi og prentara. Talvan er einföld i komin á markaðinn fljótlega. CPT-ritvinnslukerfið má tengja við tvo prentara og er hægt aö hafa stærra letur á öðrum þeirra, ef vill. Með prenturunum fást skammtarar fyrir bréfsefni, ef menn vilja ekki notast við tölvu- eyðublööin. Skammtarinn sér þá um að fóðra prentarann á bréfs- efni og talvan sér um llnulengd- ina. Vélritarinn getur þess vegna vélritað i belg og biðu. Gísli J. Johnsen Gisli J. Johnsen sýnir tölvu af geröinni Cado, sem sameinar I einu kerfi töluvinnslu og rit- vinnslu. Þetta kerfi er alveg nýtt og er ekki farið að selja það hér, þar sem nokkuð hefur staðiö á þvi aö fá Islenska leturgerö. En þaö stendur nú til bóta. Cado-tölvan er hönnuö til not- kunar I litlum fyrirtækjum og dugir hún fyrir fjárhaldsbókhald, launareikninga, lagerbókhald, tollskýrslur og ótal margt annað, auk þess sem hægt er að rita með henni bréf og skýrslur og geyma þau. Ef notaðir eru tveir eöa þrir tölvuskjáir með tölvunni, má nýta hana samtimis fyrir bókhald og ritvinnslu. SKÝRR Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikurborgar sýna hugbún- að fyrir ritvinnslu á tölvuskerma, sem tengdireru viðstórar tölvur, eins og þær sem Skýrsluvéiar eru með. Notandinn hefur aðeins hjá sértölvuskerm og litinn prentara, Gagnabankinn er hjá Skýrsluvél- um. NU þegar eru nokkuð margir aöilar með bókhaldsvinnslu i tengslum við Skýrsluvélar. 1 framtiðinni geta þeir, svo og nýir notendur, notað sama tölvu- skerminn til ritvinnslu, án nokk- urs viöbótarkostnaðar. Þetta kerfi er með alþróuöustu textavinnslukerfum og að sögn Lilju Ölafsdóttur hjá Skýrsluvél- um er m.a. I þessu kerfi eigin- leiki, sem kallaður er „tölvupóst- ur”. Notendur kerfisins geta sent í>6

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.