Helgarpósturinn - 02.10.1981, Page 5

Helgarpósturinn - 02.10.1981, Page 5
Föstudagur 2. október 1981 5 Svona líta simarnir Ut I ATEA 8000-talkerfinu. SENDIR MYNDIR MILLI LANDA Notkun á telex-skeytum er orö- in mjög almenn hér á landi, svo mjög aö bréfaskriftir milli fyrir- taekja hér og erlendis eru nánast úr sögunni. En meö telex er aö- eins hægt aö senda orö. Töflur, skýrsluform og myndir ræöur tel- ex ekki viö. Nú er hins vegar aö koma á markaöinn hér mynd- senditæki, sem getur annast slik verkefni. Þaö er fyrirtækiö G. Þorsteins- son & Johnson, sem hyggur á þennan innflutning og veröur fyrsta tækiö kynnt á sýningunni i samvinnu viö Póst og sima. „Þetta tæki er kallaö „telefax” og er þvi ætlað að senda afrit á milli staða l gegnum simalinur,” sagði Haukur Ottested hjá G. Þorsteinsson og Johnson. „Tækið vinnur mjög svipað og telex, en möguleikar þess eru þó fleiri. Þetta er alveg nýtt hérna, en á Keflavikurflugvelli verður bráðlega settupp eitt slikt tæki og Eimskipafélagið fær þetta tæki, sem verður á sýningunni. Þar er það fyrst og fremst hugsað fyrir farmskrárnar. Með tækinu má tryggja að farmskrárnar séu komnar á undan skipinu. Send- ingin tekur aöeins stuttan ti'ma og menn geta stillt tækið þannig aö það sendi um miðja nótt, þegar minnst álag er á linunum. Þetta tæki er lika hægt að nota sem ljósprentunarvél án sima- linu. En aðalkosturinn við það er auðvitaö að það skuli geta sent myndir milli landa.” Tölvustýrðir sim ar á snnleið A flestum vinnustööum ver starfsfólkiö miklum hluta vinnu- tima sfns viö simann. Einnig á þessu sviöi kemur tölvutæknin til meö aö flýta fyrir og auövelda störf in. Þaö nýjasta sem komiö er á markaöiim i Bandarikjunum i simamálum er svokallaö „elektr- dniskt póstkerfi”, en þaö eru sim- ar, sem geta tekiö viö og geymt fjölda skiiaboöa, ef móttakandi simtalsins er annaö hvort ekki viö, eða upptekinn i simanum. Þetta kerfi þjónar svipuðu hlut- verki og gömlu simsvararnir, en ermun fullkomnara og getur gert fjölmarga hluti, sem simsvarinn getur ekki. Til dæmis er hægt að hringja til fleiri hundruö manna meö einu si'mtali og siminn af- greiðirsiöan símtölin, rétt eins og simastúlkan gerir i dag. Þaðuýjastahér Tæki sem þetta eru enn ekki á boöstólum hér á landi, en þó er ýmislegt spennandi að gerast i simamálum okkar. Póstur og simi kynna á sýning- unni tvö talkerfi, sem byggð eru fyrir elektróniska tækni. Annaö kerfið er komið nokkuð víða hér, en hitt er á innleið. Þessi kerfi eru ATEA 8000, sem er framleitt af GTE i Belgiu, og Diavox 824 frá LM Ericsson i Sviþjóö. Miðstöðin I þessum kerfum er lokaður kassi uppi á vegg og eru simtækin tengd beint i kassann. Aður voru simtækin raðtengd, þannig að kapallinn varö að fara i gegnum öll tækin. Nýja tengingin auðveldar mjög staðsetningu simanna, þar sem þeir eru óháöir hver öðrum. Að sögn Eyjólfs Valdimarsson- ar verkfræðings hjá Pósti og sima er nú einnig hægt að fá tölvu- stýrðar einkaslmstöðvar, sem eru mikil bylting. Þær má fá með ýmsum eiginleikum. Sem dæmi má nefna, aö ef það er á tali i númerinu sem hringt er i, er hægt að ýta á einn takka á simanum og geymir hann þá númerið og hringirtilbaka, þegar það losnar. Eins má láta simann geyma simanúmer, sem flýtir oft veru- lega fyrir, og ef fólk flytur sig til innan fyrirtækisins, þarf til dæm- is að fara á fund, þá er hægt að láta simann vita og hringir hann þá þar sem viökomandi er. Eyjólfur sagöi, að þessi nýi tækjabúnaöur hafi ýmsa aðra kosti. Búnaðurinn er fyrirferðar- minni, hávaðaminni og fljótvirk- ari. Hins vegar væri þvi ekki að neita, að hann væri flöknari og þvierfiöari I viögerö. Enþettaeri framtiðin og gömlu simakerfin, sem byggð voru á rafleiöum, eru alveg að detta út. TÖLVAN Z-89 Helstu upplýsingar: Fullkomið lykilborð. 25 línu skjár. 80 stafir í línu. 64K Ram minni (max). 100 Kb Disklingur. íslenskir stafir (val). Stýrikerfi: HDOS/CPM. Forritunarmál: Basic, Fortan, Cobol eða Pascal. Viðbótarbúnaður: Disklingur, 2x100 Kb 5 1/4”. Disk- lingur, 2x740 Kb 5 1 /4”. Fastur diskur: 10 Mb meö 1 Mb 8" diskling. Ýmsar gerðir prentara. Forrit fyrir: Textavinnslu ásamt ýmsum sérvinnslum. Einnig almenn skrifstofuforrit. ISAMEIND HF. P.O. BOX 7150 GRETTISGATA 46 127 REYKJAVIK TELEPH. 91-21366 commodore COMPUTER COMMODORE tölvukerfin bjóða upp á mikinn sveigjanleika, bæði hvað varðar stærð og notkunarmöguleika. Commodore tölvukerfin eru þannig upp byggð, að þau geti vaxið með fyrirtækinu. Hægt er að velja um mismunandi stærðir aðalminnis og aukaminnis (allt frá disklingum til diskaminnis allt að 80Mb) svo og mismunandi hraðvirkra prentara. Þá er flestur hugbúnaður sérhannaður hérlendis eða aðlagaður með íslenskar aðstæður í huga. Commodore tölvurnar eru með íslensku lyklaborði og al-íslenskt letur á skjá og prenturum. Commodore henta því einstaklega vel íslensku atvinnu- og viðskiptalífi. Commodore: ein tölva fyrir textavinnslu, bókhald, lager o.fl. Að vera án Commodore tölvu er eins og aö vera án ritvé Á skrifstofu nútímans er CBM borðtölva jafn mikilvæg og sími, rafmagnsritvél og ljósritunarvél. Og er jafn auðveld í notkun. Commodore borðtölvan bindur endi á fjölmörg leiðinleg og tíma- frek störf, en gerir vinnuna þess í stað ánægjulegri og árangursríkari. Hún flýtir einnig fyrir allri boðmiðlun, því hægt er að fá fram ótal upplýsingar — á öifáum sekúndum — með því að styðja á hnapp. Engrar tölvukunnáttu er krafist til að vinna á Commodore borðtölvu fjárhagsbókhald, viðskiptamannabókhald, reikningsútskriftir, lagerbókhald, launabókhald, áætlanagerð, textavinnslu og fjölda annarra verkefna. Nu er tækifænð að taka tölvutæknina í þjónustu sína með Commodore borðtölvunni. Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönn- um okkar. Cz commodore COMPUTER PÓR^ SlMI S1500-ÁRMÚLA11

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.