Helgarpósturinn - 02.10.1981, Side 6

Helgarpósturinn - 02.10.1981, Side 6
6 Föstudagur 2. október 1981 RITVINNSLA Á SYSTEM/34 Fullkomið ritvinnslukerfi er ekki lengra í burtu en næsti IBM skermur. Nú býöur IBM fullkomið rit- vinnslukerfi á hina vinsælu tölvu System/34. Með hinu nýja kerfi opnast heill heimur af nýjum notk- unarmöguleikum fyrir þá sem þegar hafa IBM System/34 í þjónustu sinni eða íhuga að taka hana í notkun. Kerfið veitir fjölþætta möguleika til innsláttar, meðhöndlunar, prentunar og geymslu á hvers kyns skjölum, s.s. bréfum, skýrslúm, tilboðum, rit- gerðum, greinargerðum.útboðum og samningum. Leitið nánari upplýsinga hjá starfsmönnum okkar og kynnist kerfinu af eigin raun. IBM World Trade Corporation - Skaftahlíð 24 • 105 Reykjavík KYNNIR NÝJAN TÖLVUVALKOST: HORIZOíyÖLVUKERFIÐ FRÁ NOrthStQT^OMPUTERS INC. Hreyfilshúsinu YGrensásveg Sími: 82980 Betri sæti Betri lausn Skrifstofudeild Pennans býöur alhliöa þjónustuviöskipulagningu skrifstofunnar. Viöurkennd skrifstofuhúsgögn, — allt frá vélritunar- og skrif- borðum, til hillusamstæöna og skilveggja. Aö ógleymdum skrifstof ustól - unum viðurkenndu, sem viö bjóöum í fjölbreyttu úrvali. T.d. ódýra og hagkvæma skrifborðs- stóla, vandaöa DRAPERT stóla sem hannaöir eru í samræmi viö niður- stööur nákvæmra rannsókna á líkamsstellingum manna við ýmis störf, sérhannaða leðurklædda stóla og sérhæföa tölvustóla. Starfsmenn þjónustudeildar Pennans koma á skrifstofuna sé þess óskaö, ráðleggja og gera til- lögur aö skipulagi skrifstofunnar þéraö kostnaðarlausu. Og aö sjálfsögöu hefur Penninn viðgeröamann sem leysir úr því sem úrskeiðisfer. Pér er velkomið aö hafa sam- band í síma eöa líta inn, fá þér sæti og ræöa málin. Viö leitum alltaf að bestu lausninni, þú getur stólaö á þaö. Meö bestu kveðju, Rafeindaritvélin er mikil skrifstofuprýöi, en þaö er þó liklega minnsti kosturinn viö hana. Draumur vélrítarans Rafeindaritvélar koma á markaðinn hér innan fárra vikna Ritvélar hafa þróast talsvert á siöustu árum, rétt eins og önnur skrifstofutæki, og virtist vist mörgum aö meö tilkomu kúlurit- vélarinnar væri ekki hægt aö ná öllu meiri fullkomnun. Nú er samt aö koma á markaöinn ritvél sem tekur kúluvélinni Iangt fram. Þetta er rafeindaritvél, sem prentar meö eins konar hjóli i staö kúlunnar áöur. A ensku er þetta hjól kallaö „Daisy-wheel”, en hér á landi er hugmyndin aö nefna ritvélar meö sliku hjóli stjörnuritvélar. Tvö fyrirtæki kynna núna þess- ar ritvélar, Einar J. Skúlason og Gisli J. Johnsen. Þeir fyrrnefndu kynna vél af Triumph gerö, en hinir siöarnefndu eru meö Facit- vél. Nú skrifa 4 skilaboö siná milliog móttakand- inn getur fengiö skilaboðin á prentarann hjá sér, ef hann vill geyma þau. Þar að auki hefur kerfiö alla þá kosti, sem ritvinnslukerfi tengd bókhaldskerfum hafa upp á að bjóöa og taldir eru upp i upphafi þessarar greinar. Heimilistækihf. Heimilistæki kynna kerfi frá bandariska fyrirtækinu Wang, sem hefur fengiö nafnið „Office Information Systems”, skamm- stafað OIS. t þessu kerfi er bók- hald og textavinnsla sameinað. Auk þess verður sýnt einfaldara textavinnslutæki, Wangwriter, þar sem kerfið er byggt upp af einum skermi, vinnslueiningu og prentara. Og loks verður á sýn- ingunni litil tölva frá Phillips, P- 2000, sem er mun ódýrari, en jafnframtdfullkomnari og hentar til ritvinnslu og bókhalds minni fyrirtækja. Að sögn Reynis Kristjánssonar hjá Heimilistækjum er OlS-kerfið ætlað stórum og meðalsttírum fyrirtækjum og á það að vera allt i senn, upplýsingabanki fyrirtæk- isins, bókhaldsvél og ritvinnslu- tæki. Tölvan er tengd við mjög góða prentara með stjörnuhjóli og eru þau til með íslenska stafrófinu. ÖD tækin eru byggð upp á þvi, að venjulegt skrifstofuftílk geti með tiltölulega litilli kennslu komist upp á iag með að nota þau. OIS kerfið gefur möguleika á þvi að tengja saman hópa skerma,sem staðsettir eru á mis- muiandi stöðum og verður þá hægt að senda skilaboð milli hóp- anna með simalinum, hvort sem er millihúsa eða landa. Einnig er möguleiki að tengja skermana við aðalbókhaldstölvu fyrirtækis- ins, ef um mjög stór fyrirtæki er að ræða, og getur hún verið af annarri gerð en Wang. Sameind Sameind sýnir tölvu frá Zenith data systems, með alhliða texta- vinnslukerfi og bókhaldsmögu- leikum. Texta vinnslukerfið er svo nýtt, að það er að koma á mark- aðinn i Bandarikjunum þessa dagana. Þetta tæki er bæði ætlað litlum og stórum fyrirtækjum, jafn- framt þvi, sem það er talið heppi- legt tfl alls konar visindarann- sókna. Það er einfalt i notkun og þarf þvi ekki mikla tölvukunnáttu til að geta notað það. Tölvubúöin „Nú er kominn timi til að fleygja ritvélinni,” sagði Reynir Hugason i Tölvubúðinni. Hann kynnir á sýningunni mjög ódýra tölvu með ritvinnsluforriti, sem er algerlega búið til hér á landi. Reynir sagði að tölvan, sem er af Commodore-gerð, væri ætluð fyrir litil fyrirtæki. Með henni er sýndur skermur og Epson- prentari og getur þetta tölvukerfi unnið öll venjuleg verkefni, sem á þarf að halda i fyrirtækjum af minni gerðinni. Reynir kvað mikla vinnu hafa verið lagða i þaö að koma upp góðu forritasafni i Tölvubúðinni og stæöu þar til boða margar aðrar gerðir tölva. Jafnframt tölvukerfinu verður sýnt hvernig nýta má það fyrir rafeindapóst. SLEPPIR ÞÚ BENSÍNGJÖFINNI VIÐ MÆTINGAR Á MALARVEGUM?

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.