Helgarpósturinn - 02.10.1981, Qupperneq 7
Föstudagur 2. október 1981
7
1 stórum dráttum eru þessar
vélar svipaöar aö gerö og hafa
nánast sömu eiginleika. Stjörnu-
hjóliö er aöeins eitt af þvi sem
telja má til kosta þeirra umfram
eldri geröir ritvéla. Þetta hjól
vinnur ekki ósvipaö og kúlan en
er hraövirkara, einfaldara og
miklu hljóöminna.
Lykiaboröið á þessum nýju vél-
um er mun lægra en hingað til
hefur tíökast, þannig aö vélritar-
inn reynir ekki eins mikiö á
axlarvöövana. Þaö er lika þannig
útbúið aö þegar blaðið er einu
sinnikomiö i vélina þarf aldrei aö
taka hendurnar af lyklaboröinu.
öll stjórntæki eru staðsett þar.
Auk þess má nefna marga
kosti, sem vélarnar hafa umfram
eldri geröir, svo sem dálka-
stillingaminni, möguleika á aö
breyta þéttleika linu og stafa,
tugadálkastilli sem auðveldar
mjög vélritun á talnarunum og
siðast en ekki sist, hafa þær linu-
minni. Það vinnur þannig, aö
þegar meiriháttar villur veröa i
vélrituninni þarf aðeins aö ýta á
einn lykil og vélin þurrkar sjálf-
krafa út staf fyrir staf, Facit-vél-
in eina linu og Triump-vélin 132
stafi eöa aögeröir.
Og þá er ótalinn siöasti kostur-
inn en hann er sá aö verðið er litiö
hærra og jafnvel lægra en verö á
kúluritvélum. Triumph-vélin
kostar til dæmis i dag 15.900 krón-
ur.
Fjögurra rása upptökutæki
Innanhússfmi
Með videoritvélerfyrstvélritaöá
skerm og textínn gerður villulaus
áöur en hann er prentaður.
Diktófónar hafa ekki verið al-
gengir hér á landi fyrr en á
siðustu árum, en þá má nú fá af
öllum stærðum og geröum. Sá
minnsti kemst auöveldlega i
vasa,en þó gengur hver spóla i 60
minútur. Honum, eins og öðrum
diktafónum, fylgir spilari sem
stjórnaö er með fótunum. Sá
stærsti tekur upp á fjorum rásum
og hentar þvi vel á fundum, ráð-
stefnum o.þ.h.
Radistofan sýnir lika tölvustýrt
innanhústalkerfi, sem hefur mun
fleiri notkunarmöguleika en eldri
tæki, kallkerfi, svipaö þvi sem
læknar nota, en sem hentar mjög
vel i fyrirtækjum, og ýmis önnur
smátæki sem auka á hagkvæmni.
Og loks veröur á sýningunni
lokaö sjónvarpskerfi, sem ætlaö
Rafeindatæki í hverju horni
„Við höfum ekki við aö taka á
móti upplýsingum um nýjungar i
alls kouar skrifstofutækjum,”
sagði Arni Þorkelsson skrifstofu-
stjórihjá Radióstofunni hf. Fyrir-
tækið flytur inn fra Japan og
Bandarfkjunum margvíslegan
rafeiudabúnað sem hentar
nýtiskulegum skrifstofum, allt
frá elektrónlskum hurðalæsing-
um upp i lokuö sjónvarpskerfi til
eftirlits.
A sýningunni á Hótel Loft-
leiöum má h'ta mörg af þessum
tækjum og eru sum þeirra hvergi
komin í notkun hér á landi. Þar á
meðal er videóritvél, sem hefur
notið mikilla vinsælda i Japan og
kvaðst Arni telja að hún ætti að
geta komið aö notum hér lika.
er til eftirlits, m.a. i verslunum.
Þessi tæki eru mikið notuö i
skipum, svo hægt sé að fylgjast
með öllu sem gerist á skipinu úr
brúnni, til dæmis á lokuðu milli-
dekki. A skipum eru vélarnar
settar i vatnsheld, upphituö
,jiús” og þola þvi hvaöa veöur
sem er. Arni sagðist vita til að
svona kerfi hefði bjargað manns-
Kallkerfi i notkun i stórverslun
lifi i fyrravetur. Skipstjórinn sá i
sjónvarpskerfinu þegar netið dró
mann út meö sér og gat brugöiö
skjótt við.
Videóritvél.
L4NIER
Omissandi tæki
í viðskiptalif inu
Lanier framleiðendur hafa sérhæft sig í tækjum fyrir viðskiptaheiminn
og henta þau vel öllum þeim sem vilja örugg og góð vinnubrögð.
Þeir framleiða allt frá litlum talritum upp í stórar skrifstofutölvur,
sem geta geymt margskonar upplýsingar og sparað marga starfsmenn.
Lainer auðveldar, flýtir og veitir þeim öryggi, sem vilja hafa rekstur
fyrirtækja sinna sem bestan. LAINER - skrifstofutæki framtíðarinnar
Þú heldur að þú getir verið án þeirra, þar til þú hefur
unnið með þeim.
04-1 Radíóstofan hf.
Þórsgötu 14, símar 28377 - 11314 - 14131
Sýning á
skrifstofutækjum
framtiðarinnar
verður haldin í Kristalssal Hótels Loftleiða
dagana 2.—4. október kl. 14—20 dag hvern.
Á sýningunni verður sýndur skrifstofubún-
aður sem ætla má að verði almennt notaður á
skrifstofum í framtíðinni, svo sem ritvinnslu-
tæki, myndsenditæki, tölvupóstur, rafeinda-
ritvélar og f leiri tæki sem ekki hafa áður verið
sýnd hérlendis.
Eftirtalin fyrirtæki
munu sýna á sýningunni:
Aco hf.
Einar J. Skúlason
Gísli J. Johnsen
Hagtala
Heimilistæki
IBMá islandi
Míkrómiðill
Míkrótölvan
Póstur og sími
Radíóstofan
Rafrás
Raunvísindastofnun
Háskóla (slands
S. Árnason & Co.
Sameind
Skýrsluvélar ríkisins
og Reykjavíkurborgar
Tölvubúðin
Þór hf.
örtölvutækni
Stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja eru
hvattir til að nýta sér þetta einstaka tækifæri
til að kynna sér þær nýjungar og breytingar á
skrifstofutækni sem framundan eru.
SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG
ÍSLANDS
STJÓRNUNARFÉLAG
ÍSLANDS