Alþýðublaðið - 26.03.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.03.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið aíf af Alþýðuflokknunt 1927. Laugardaginn 26. marz. 72. tölublað. GAMLA BlO 21. sinn Sýning í kvöld M. 9. Pantaðir aðgöngumiðar afhendast í Gamla Bíó kl. 8- 88A, en eftir pann tíma seldir öðrum. Ungurmaður, reglusamur qg áreið- anlegur, skrifar ágæta hönd, kann bókfærslu og vélritun og er vanur ýmsum skrifstofustörf- um, óskar eftir atvinnu. Tilboð auðkent X sendist á skrifstofu blaðsins. frá Steindóri Til Hafnarfjarðar og Vifilsstaða er bezt að aka með Bnick-bifreiðum firá Steindéri. Sæíi til Hafnarfjarðar kostar að eins eina ka'éisis. Sfmi 581. Til Vífiisstaða. 1 kr. sætið al'la sunnudaga með hinum. pjóðfræga kassabíl. Frá Reykjavík kl. llJ/2 og 2,VÍ — Vífilsstöðum kl. 1V? og 4. Ferðir milli Hf. og Rvk. á hverj- um klukkutíma með hinum pægi- legu Buick bifreiðum frá SÆBERG. Jarðarför konu minnar, Anniku Jensdóttur, fer Sram frá dómkirkjunni mánndaginn 28. marz um ki. !'.-_,, hefst með kveðju frá heimili okkar, LindargStu 28, kl. 1. Páll Eggert Olason. Sími 784. Sími 784. r Arsskemtun Verkamannaf élagsins a^sbrúnar verður á þriðjudaginn kemur, 29. þ. m., í Iðnó og hefst , . kl. 8V2 e. h. Til skemtimar: Hinni félagSffiS: Héðinn Valdimarsson. StnsðngUF: Bjarni Bjarnason frá Geitabergi. UppleSÍUF: Friðfinnur Guðjónsson. fiamanvISUF: Reinh. Richter. fiamanieikur, mjög' skemtilegur. Danz: Hljómsveit Bernburgs spilar. Félagsmenn vitji aðgöngumiða á morgun, sunnudag, frá 'ki. 2—5 e. h. í Alöýðuhiísið. Aðgöngumiðar kosta kr. 2,00. líh. Skemtunin verður að eins þetta eina kvöid. 1. 2. 3. 4. 5. 6. Skemtinefndin. Kauplð Alpýðublaðið! Leikfélag Revkjavíkur. Aftnrgðng eftir Henrik Ibsen verða leiknar sunnudaginn 27. p. m. kl. 8 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag frá kl. 4—7 og á sunnudag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2 í verzi. „París" fást nýtízkusnið, skúfasilki, heklu- og prjóna-silki, perlugarn í öllum litum, hnappa- gatasilki í öllum litum, kápuhnappar, Herkúlesbönd í öllum litum, baldýringaefni, hvítt silki í upphluts- skvrtuefni, kven-slifsi og margt fleira. Leyfi og sérleyft eftir Sigurjén éiafsson, skinstjóra. purfa allir að lesa, sem fylgjast vilja með pví, sem við kemur leyfis- beiðnum um fossavirkjun hér á landi. IWr Fæsf hjá bóksölum og kostar kr. 1,15. Beztaðauglýsa í Alþýðublaðinu NYJA BIO Völsunga-* saga. Fyrri partur sýndur f sfðasta sinn í%völd. Annar partur sýndur kl. 7 og 9 á morgun. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1; þeirra sé vitjað fyrir kl. 8V21 annars seldir öðrum. Pálllsóifsson. Níundi ', Orgel ? kemsert í frikirkjunni laugard. 26. p.m. kl. 8V2, helgaðnr minningu Beethoven's. Frú Guðran igústsdóttir aðstoðar. Aðgöngumiðar fást í bóka- verzl. ísafoldar, Sigf. Eym- undssonar, Arinbj. Svein- bjarnarsonar, Hljöðfæraverzl- un K. Viðar, Hljóðfærahús- inu og Hljóðfærav. H. Hall- grímssonar og kosta 2 krónur. Stndentafræðslan. A ntorgun kl. 2 fiSytur fioðbrandnr Jónsson erindi í Kaupþingssalnum, er nefnist: Sannleikurinn um munkana á Moðruvollum. Miðar á 50 aura við inngang* inn firá kl. 1 w Lyfitan verður f gangi. T • U« MM.9 heldur fund annað kvöld kl. 8 7« í Ungmennafélagshúsinu Inntaka nýrra félaga o. fl. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.