Helgarpósturinn - 12.03.1982, Síða 1

Helgarpósturinn - 12.03.1982, Síða 1
t Borgia-ættin: Síðasta skraut- blóm BBC? Tíma-Tóti í Heigar- póstsviðtali „Hef aldrei ekið bíl eða notað ritvélM Föstudagur 12. mars 1982 Lausasöluverð kr. 10,00 Sími 81866 og 14900 Allir fiokkar f borgarstjórn Reykjavikur hafa einsettan skóia og samfelldan skóladag nemenda i grunnskóium borgarinnar á stefnuskrá sinni Fræftsluyfirvöld borgarinnar hafa markaö þá stefnu, aft ein- setja skuli alla skóia hjá börnum frá tiu ára aldri og upp grunn- skólann. Jafnframt skal stefnt aft þvi aft skóladagurinn sé sam- felldur og nemendum gefinn kostur á aft fá hádegismat I skói- anum. En raunveruleikinn er annar. Undanfarna áratugi hafa borgar- yfirvöld keppst viö aft reisa ný skólahús til aft taka vift öllum börnum á skólaskyldualdri. En þaft dugir ekki til, skólarnir eru þrisettir i mörg ár, og flestir tvi- settir upp úr þvi aö börnum á skólaskyldualdri fer aft fækka I nýjum hverfum. Þegar hverfin eru siftan orftin Skringileg þver- sögn í skólamálum Stefnan er einsetinn skóli og samfelldui skóladagur en þegar unnt reynist i framkvæmd, leggja menn niður skólann gróin og nemendum i grunn- skólunum tekift aft fækka veru- lega skyldi maöur ætla, aft fariö væri aft einsetja i skólana og koma á samfelldum skóladegi. Þaö gerist þó ekki, þvert á móti leggja fræösluyfirvöld þaö til, aft sumir skólar verfti lagftir niftur, aftrir stækkaöir og tvisetningu og sundurtættri stundatöflu skal haldift áfram. Siftasta dæmift um þetta er Vogaskóli, en þaö mál er enn ekki endanlega leyst. Arnarflug-lscargó: Var verið að kaupa Electra-vél eða bjarga Kidda Finnboga? — Innlend yfirsýn Tvisetning I skólum þekkist varla annars staöar en á Islandi og þrisetning er sérislenskt fyrir- brigfti. Jafnvel i þróunarlöndum þykir sjálfsagt aö skólarnir rúmi alla nemendurna i einu, segiri Valgeir Gestsson, skólastjóri og formaftur Kennarasambands Is- lands, i vifttali vift Helgarpóstinn i dag. Sannkallað œvintýri með viðkomu íNewYork! ACAPULCD lódagar lönœturfrá 10.703.00 FLUGLEIDIR Traust fólkhja goöu felagi

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.