Helgarpósturinn - 12.03.1982, Page 20

Helgarpósturinn - 12.03.1982, Page 20
20 Föstudagur 12. mars 1982 hp>ltJF=irprí«=rf/ /r//~>n_ Hjálmar Þorsteinsson listmál- arifrá Akranesi opnar málverka- sýningu i Listasafni ASI á morg- un, laugardag. Hjálmar er mörg- um listunnendum að góðu kunn- ur, þótt ekki hafi hann áður sýnt i reykviskum sölum„ Hjálmar hefur verið kennari á Akrancsi i mörg ár, en jafnan málað meðfram kennslustarfinu. I haust sem lcið, sagði hann svo lausu starfinu, hélt til Danmerkur og hefur málað þar siðan og hefur ekki i hyggju að fást við annað en málverk á næstunni. „Málverkiö leitaði meir og meir á mig”, sagði Hjálmar þeg- ar við ræddum við hann, „það er kannski svipað og að maður fái bréf eftir bréf frá elskunni sinni og maður svarar aldrei. En allt i einu gerir rnaður sér grein fyrir, að maður á á hættu að tapa elsk- unni og þá er eins gott að gripa pennann og svara. Eg varð að kasta öllu frá mér og sinna mál- verkinu. bað er f fyrsta skipti á ævinni sem ég sinni engri annarri vinnu en málverkinu og það er eitt sem vist er, að ég ætla að halda áfram að mála. bessi vetur i Danmörku hefur verið mér mik- il reynsla. Mér finnst að sumu leyti.að égsé að byrja upp á nýtt. Samt hef ég fengist við málverk i um þrjátiu ár. Ég ætlaði reyndar ekki að hafa neina sýningu núna. Eg mál- aði bara. Reiknaði ekki með að sýna fyrr en kannski eftir einhver ár. En svo er þetta komið i gegn. Mér liður eins og ég standi ber- stripaður úti á torgi.” taka flugið" ,,Eins og Hvers konar tilfinning er sam- fara þvi að hlaupa til á miðjum aldri og gerast atvinnumálari? „Eiginlega er heimur mál- verksins raunverulegri fyrir mér en hversdagurinn. Maður lokast að visu inni i sinni veröld og hversdagurinn leitar stöðugt á. En fyrir mér er þetta eðlilegur lifsmáti. Mér finnst núna, að ég þurfi að vinna svo mikið — vinna upp margt. Eghef mikið að gera. Eg hef málað siðan ég var ung- lingur og það hefur þannig verið Eirikur Jónsson: Kætur is- landsklukkunnar. Hið isleiiska bókmenntafclag, Rvik IIISI (útkoma frcstaðist til 1ÍI82). 40!) tölusettar siður (þar með taldar skrár). Hér á árunum þegar ég stóð i þvi að kenna útlendu fólki sitt- hvað um islenska tungu og bók- menntir var ég þráfaldlega spurður hver væru merkustu rit Islendinga um skáldjöfra sina, Gunnar Gunnarsson og Halldór Laxness. Heidur þótti mér þá fúlt að verða að svara þvi til að um þessa höfunda hefðu reynd- ar felendingar ekki ritað neitt marktækt. barsætu útlendingar einir að .(Stellan Arvidson og Peter Hallberg fremstir i flokki). Nú hefur þó á einu sviði verið rækilega Ur bætt með of- annefndu riti Eiriks Jónssonar. Erskemmst frá þvi aösegja að kinnroðalaust mun ég þykjast geta nefnt hann og bók hans sem dæmi um það ágætasta sem fengið verði um annan þeirra höfunda sem ég nafngreindi — og mér finnst meira að segja hægt að vona að hér með höfum við íslendingar án afdráttar tekið forystu i umfjöllun um is- lenskar nútimabókmenntir. Svo mikill fengur tel ég sé að Rótum íslandsklukkunnar. bessari bók verður ekki skammlaust lýst i stuttri grein en hægtaðgefa þá visbendingu að hún sannar að svo iaufskrúð- ugt tré sem tslandsklukkar stendur ekki á stólparót heldur aö fara langur aðdragandi að þvi að ég steypti mér út i þetta alfarið. Eg var aö veröa frið laus, varð að gera gagngera til- raun á sjálfum mér, varð að ráö- ast i þetta”. Er munur á að vinna i Dan- mörku eða á tslandi? „bað er eitthvað frjálsara yfir myndunum — annars get ég ekki sagt til um það. Eg er skorpu- maður, hugsa lengi um mótivin, ræðst svo i verkið og satt best að segja veit ég ekki alltaf um út- komuna fyrr en löngu seinna. Eg greinast rætur hennar víða i bókm enntalegum jarðvegi; sumar sækja henni næringu um langan veg svosem frá Róm eða Amri'ku, aðrar liggja i býska- landi Lúthers eða riki Dana- kóngs — að maður ekki tali um allar þær rætur sem greinast um islenskan jarðveg frá sext ándu öld til hinnar tuttugustu. Allt er þetta rakið gaumgæfi- lega og af strangri nákvæmni i bók Eiriks og er raunar afar fá- titt maður lesi svo viðamikið rit um bókmenntir með svo fáum efasemdum sem hér risa. Eirikur Jónsson lýsir ekki rannsöknaraðferð sinni i smá- atriðum i Rólum islandsklukk- unnar.en tæplega sýnist leggj- andi út i þvílika rannsókn nema byrja á þvi að læra skáldsögu Halldórs Laxness sem næst ut- anbókar. Segja kunnugirmér að svo muni Eirikur reyndar hafa gert —• ekki með það fyrir aug- um að geta siðar skýrt fyrir öðr- um sköpunarsögu margslung- innar skáldsögu heldur einfald- lega af ástá góðri bók. Og sú ást leynir sér ekki i verki hans. Hún getur meira að segja stundum leitt hann út i óþarflega há- stemmdar túlkanir og útiegg- ingar eins og þessa: „Bak við sólfagra mynd hennar má greina tregastef harmljóðsins en ym örlaganna undir niðri” (bls. 327). betta orsakar fáein stilbrot i bókinni, en fari þau i taugarnar á manni er hitt jafn- vist: þau gleymast fljótt fyrir allri þeirri opinberun sem lest- urinn verður fáskynugum les- anda og unnanda tslandsklukk- unnar. í kaf eða mála — og hlusta á tónlist á með- an — það er eins og maður steyp- ist niöur i eitthvert kaf ellegar taki flugið. Já, það er satt, ég er upptekinn af náttúrunni, ég mála landslag. Egkemst vistaldrei frá þvi, enda er ég hluti af þessari náttúru sem ég er að mála. Kannski finnst mönnum það gamaldags á þess- ari geimferðaöld, en svona erþað samt. Ég elska það sem ég mála. Annars gæti ég ekki málað það, hvort sem um er að ræða f jall eða fjöru eða skóg eða manneskju.” Eins og áður sagði er flest i riti Eiriks hafið yfirallanefa og umræður, það verður næralltaf gersamlega ljóst að einmitt þessa texta hefur Halldór verið búinn að lesa og siðan hagnýtt sér þá — meðvitað i flestum dæmum, hugsanlega ómeðvitað i einhverjum tilvikum. bað er reyndar i sambandi við þessi ómeðvituðu sem einhverjar efa- semdir kunna að kvikna. Is rit- tengslakönnunar er býsna háll og mikil hætta á að maður fari að sjá ofsjónir þegar leitað er ómeðvitaðra áhrifa. bá er tvenn hætta mest, annars vegar að menn telji almennt orðalag til marks um rittengsl, hinsvegar að rekja saman minni sem allt- eins gætu veriö komin til beggja höfundanna úr öðrum áttum. Dálitið af þessu tæi finnst mér tengsl þau vera sem Eirikurtelur að finna megi með Islandsklukkunni og A hverf- anda hveii eftir Mitchell. Eigin- lega eru dæmin aðeins tvö. Ann- að er býsna algeng lýsing á ást- I fanginni stúlku, hitt samliking á persónum og jurtum (hjá Mitcheli bókhveiti, hjá Halldóri reyrstafur) og verður með engu móti sönnuð, einmitt vegna þess hve algengt er að nota jurtir og tré sem tákn manna og leggja þá út af mismunandi eiginleik- um þeirra. T.d. sýnist mér Stephan G. vera með sama minni eða sömu hugmynd með öfugu forteikni i Greniskógi sin- um. Eirikur hefur vissulega nokkurn fyrirvara i sambandi við þessi tengsl, en mér finnst hann varla nógur. Undir nær- fellt öll önnurdæmi hans getég skrifað fyrirvaralitið eða fyrir- varalaust, og þau eru ófá. Rætur islandsklukkunnar eru býsna einstæð greinargerð fyrir þvi hvernig skáldverk skapast. Sá sem áður héit hann heföi talsverða kunnleika viö Klukk- una góðu veit núna að þeir voru þvi sem næst engir. Hann hafði aldrei gert sér grein fyrir hve gifurleg vinna lá að baki hverj- Hjálmar sýnir fjörutiu til fimmtiu myndirsem hann hefur máiað á Norður-Jótlandi i vetur, auk nokkurra eldri mynda, þann- ig að væntanlegum sýningargest- um gefst kostur á að sjá þroska- feril málara, sem hefur þróast á löngum tima. „Maður tekur ofan i lotningu fyrir Eiríki Jónssyni”, segir Heimir Pálsson m.a. f umfjöllun sinni um bók Eiríks, Rætur ís- landsklukkunnar. um kafla, hve viða hafði verið aflað fanga til verksins hve listi lega voru gerðar breytingar á þeim föngum svo allt mætti fallasaman ieina heild og engin missmfði sæjust á. Einu glappa- skotin sem Eirikur bendir á hjá Halldóri eru eiginlega bara staðfesting á þvi hve vandlega var unnið, en Eirfkur sýnir að höfundihefur gleymst að breyta tilvitnun i Alþingisbækur f sið- asta bindi til samræmis við breytingu sem gerð hafði verið i hinu fyrsta (sbr. bls. 302). Allar aðrar tilvitnanir beinar og breyttar falla svo nákvæmlega hver að annarri að maður undr- ast og spyr hvaða galdur sé þarna á ferð. Ósvarað er vitan- lega mörgum spurningum — og reyndar vekur bók Eiriks fleiri spurningar en hún svarar. Hve- nær mun t.d. stilfræðingum tak- ast að útskýra fyrir okkur hvað það er sem gerir þennan texta svo „laxnesskan” sem verða má — þegar það liggur svo á borðinu að kafli eftir kafla er rétteinsog raðleikur og bitarnir sóttir eina stundir.a i lati'nurit, aðra í augnabliksglens samtim- ans. Hvaða lærdóma má draga af smábreytingum i stil? Er finnanlegur munur á hlutum Kiukkunnar sem rekja mætti til heimilda eða kannski öllu frem- „bað háir mér kannski, mitt temperament”, sagði Hjálmar, „ég vinn stöðugt i skorpum. Og kannski kemur líka til, að ég hef aldrei gengið á neinn myndlistar- skóla. Eg var i Kennaraskólanum og þar varð ég fyrir áhrifum af Jóhanni Briem. Ég varö svo fyrir miklum áhrifum af Gunn- laugi Scheving þegar hann bjó hjá mér i mánuð upp á Akranesi. Og svo vinnubrögðin hans Hauks Guðlaugssonar þegar hann er að æfa sig á orgelið i kirkjunni. bað er lærdómsrikt”. — GG. ur heimildaleysis? t því sam- bandi má benda á að höfundur virðisthafa haftfáskrúöugastar heimildir i pörtum af Hinu ljósa mani. Eg veit að sumum finnst sú bók vera slakari en hinar tvær. Er samhengi þarna á milli? Kannski verður maður mest h'ssa á þeim punktum þar sem maður hafði haldið andagiftina sjálfa á ferðinni og frumleikann stórfenglegastan. Fyrir eigin reikning get ég þar nefnt orðin „álfakroppurinn mjói”sem mér fannst óhugsandi væru þegin nokkurs staðar að, svo sjálfsögð eru þau þarna. En viti menn, sýnir þá ekki Eirikur fram á að þau eru sótt i búr þess ágæta hagyrðings Guðmundar Sig- urðssonar og reynast vera úr tækifærisvisu! Bók Eiri'ks Jónssonar mun skrifuð í kappi við sjúkdóm og sjálfsagt má að einhverju leyti rekja til þess smáhnökra sem fundnir verða i óþörfum endur- tekningum og misræmi i teng- ingum sundurleits efnis. En slikir og þvilikir hnökrar breyta engu um það að maður tekur of- an i lotningu fyrir Eiriki Jóns- syni og biður þess heitt að sú saga sésönn sem mér var sögð, að hann eigi i fórum sinum drög áð viðlika ritum um Sjálfstætt fólk og Ljósvikinginn — og mað- ur bætir við þá bæn einlægri ósk um að hann njóti starfsskilyrða og heilsu til að ljúka þeim verk- um. Rætur Islandsklukkunnar veita lesendum ótrúlega sýn i smiðju mikils snillings. Sá sem ekki hefur lesið þær getur héðan af ekki talist kunnugur tslands- klukkunni, hvað þá meira. En mestur fenguryrði að verki Ei - riks ef það gæti orðið til þess að ungir og efnilegir höfundar lærðu af þvi að skilja að það þarfmeira en góða hugmynd til að skapa listaverk. Allur frágangur bókarinnar er til sóma, prentvillu fann ig enga. HP Leitað róta

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.