Helgarpósturinn - 09.06.1983, Side 18

Helgarpósturinn - 09.06.1983, Side 18
18 Fimmtudagur 9. júní 1983 Irjnn Loranstöðvarinnar að Gufuskálum á Snæfellsnesi? í annálum sínum um árin 1959 og 1960 i Almanaki Þjóðvinafélagsins getur hinn glöggi sagnfræðingur próf. Ólafur Hannesson þess, að í byggingu sé flugþjónustustöð skammt frá Rifi. Hvernig sem þær upplýsingar eru til komnar eru þær rangar. Þegar flett er alþingistíð- indum frá þessum tíma er ekki stakt orð að finna um framkvæmdirnar og innan veggja Alþingishússins virðist málið aldrei hafa borið á góma, svo kynlegt sem það kann að virðast. í Stjórnartíðindum er ekki stafkrókur um Loranstöðina og öll afskipti stjórnarinnar af henni — ef lútandi ættu að fást dregin fram í dagsljósið um 1990. Það er til marks um viðkvæmni allra herstöðva- og NATO málanna hérlertdis, að ef ekki væru reglur um takmarkaða skjalaleynd í Bandaríkjunum fengist liklega seint vitneskja um afstöðu og mál- flutning íslenskra stjórnmála- manna í hermálasamningum við bandarísk stjórnvöld og í viðræð- um við Bandaríkjaher. Það er ljóst að afnot Bandaríkj- anna af Loranstöðinni á Snæfells- nesi byggjast á herstöðvasamningn- um við Bandaríkin frá 1951. Að öðru leyti eru upplýsingarnar um samkomulag þetta, eða samn- Úr sögu kjarngrkuvíg- væðingar við ísland 3. hluti Síðasti hluti erindisins birtist svo í næsta blaði, en þar verður fjallað um þann sérkenniiega blekkingaleik sem hafður var í frammi er sá hluti Pólaris áætlunarinnar sem tengdist Islandi var framkvæmdur. Þar kemur einnig glögglega fram sá óheiðarleiki gagnvart almenn- ingi og það ábyrgðarleysi, sem einkennt hefur stefnu íslenska Utanríkisráðuneytisins i her- stöðva- og vígbúnaðarmálum. Loranstööin á Snæfellsnesi En hvernig þróuðust þessi mál á íslandi? Hvað vissu stjórnvöld, al- þingi og almenningur um tilgang nokkur hafa verið — vírðast því hafa fallið undir ríkisleyndarmál. í hinum miklu ritum „Samningar ís- lands við erlend ríki“ sem utanrík- isráðuneytið hefur gefið út í 6—7 bindum er ekki að finna neina samninga eða samkomulag um af- not bandarísku Strandgæslunnar af landi Gufuskála né greinargerðir um samvinnu við Landssímann um byggingu og rekstur loranstöðvar. Allur þessi gagnaskortur er væg- ast sagt furðulegur og gæti bent í þá átt, að íslenskir aðilar hafi tekið þátt í feluleik með þetta mál allt. Eftir því sem næst verður komist munu þó vera til plögg um málið í utanríkisráðuneytinu. Þau skjöl hafa ekki verið gerð opinber og lík- legt er að bíða verði gagna frá Bandaríkjunum til að fá botn í mál- ið en bandarísk leyndarskjöl þar að ing, af of skornum skammti til að unnt sé að átta sig á hversu mikið ís- lensk stjórnvöld eða embættismenn hafi vitað um hið leynilega hlutverk Loranstöðvarinnan Starfsmenn Landsímans sem rekið hafa stöðina í rúma tvo áratugi hafa aldrei verið upplýstir um hinn hernaðarlega þátt starfseminnar að öðru leyti en því að bandaríska Strandgæslan borgar brúsann. Samkomulagið var gert í janúar 1959 en þá sat minnihlutastjórn AI- þýðuflokksins að völdum, en utan- ríkisráðherra hennar var Guð- mundur í. Guðmundsson. Blekkingar fjölmiðlum framkvæmdir stóðu fyrir dyrum á Snæfellsnesi. Tíminn virðist hafa orðið fyrstur með fréttina, því þann 19. mars slær hann upp stuttri frétt á forsíðu: VARNARLIÐIÐ BYGGIR TVÆR STÓRAR FLUGMIÐUN- ARSTÖÐVAR VIÐ HELLIS- SAND Á SNÆFELLSNESI. — Síðan segir: „Farið hafa fram mæl- ingar til staðsetningar stöðvum þessum og mun þeim vera ákveðinn staður utan við Hellissand á Snæ- fellsnesi. Það er varnarliðið á Kefla- víkurflugvelli sem lætur byggja þessar flugmiðunarstöðvar og ann- ast framkvæmdir, samningar hafa verið gerðir við íslenska aðalverk- taka um að þeir byggi mannvirk- in.... Þegar flugmiðunarstöðvar þessar eru upp komnar munu starfa þar erlendir sérfræðingar fyrst í stað en einnig íslenskir menn og ráðgert er að Islendingar annist al- veg starfræksluna síðar meir. Eins og fyrr segir er gert ráð fyrir að flugmiðunarstöðvar þessar verði bæði til afhota fyrir herflugvélar og herflug að og frá Keflavíkurflug- velli o'g venjulegt farþega- og flutn- ingaflug milli íslands og annarra landa“. Svona hljóðar fregnin um fyrstu vettwangur HÁSKÓLINN í GREIP STEiN- i TROLLA tíAií-:- ijósnir um loranstöð? skref íslands inn í kjarnorkuvíg- væðingarnetið. Tíminn nefnir ekki heimild sína en greinilegt er, að hann hefur fengið alrangar upplýs- ingar um stöðina og tilgang hennar. Þjóðviljinn er með fréttina á for- síðu daginn eftir, tekur hana að mestu upp eftir Timanum en fær þó viðbótarupplýsingar frá Tómasi Árnasyni þáverand; deildarstjóra varnarmáladeildar utanríkisráðu- Framh. á síðu 17 Lausn á síðustu krossgátu Það fór þó auðvitað ekki framhjá almenningi veturinn 1959 að stór- U • S • s ■ H ■ ■ B ■ f X 'i X 1 f? /< J R N 'I • R R U N - F U L L U • 1 V P) R V m F) a R B K N F) K f) f fí R R L) s F 0 K • 5 o r £ N V U R ú N 5 U 0 /? 5 F) /< fí Ð 5 K R £ y r F) • R P) N n f / 5 K R R • 5 P F) R ) K f) R F F) l / N P) 5 r • f) U R fí R N / R r o ’R F) V • P) Z? F) L L * 5 L • U ■ L ■ 5 T H K fí N • H ■ /? L B / 6 P) • N u D V f) V fí N G F) K K 'O • ‘f) 6 R £ / N / N 6 U R B '/ A F) r F) L T • f) F L '0 f fí 6 R R R B K L 0 H Pi 5 P fí R f) • f) 0 w H F) • G O R / 5 f) L • f U N D P) R • F) R <S n D Ð f) L K — R\0 1 1 5 S & A' T A y UPiKihlK BoSSi o 5/T/u, bé/jv 3E/nN ’/ QflKl ~Zv EK/</ þESSfíR fífíókfj S- PHUÐUfí VBFN fíÐ/ RflOS 'lLfíTi URGUR 8RR 2 c E/r/S 4- H NLCrp S ORQ roFþ TÓN/V 2EINS RbTfln 'ííSfl /a/FRfl > Y EPK! RHTftft 8/m- ’/þflorr TRojf/Klfl 6RÓVUR LfíND HER 0EK6J KÓN6S SON FFLfl MPP/ BEtrok S/Gfl GöFó/ Hl/NV flNfl dehs/r E/VD. PflSH? Nflfl OflNÆG JJL ~foí<fí 6BLT ST/N6 UR/N/V ÚT- Lfláfl /ÍTfflR 5ÍTRI GISlDR B/NS ÚFLflT HfíPP DR. DRfíP 'fí WR SlE/F E-fl 5KST VOND LBlK- INN GJÖLV HtlÖUR FfíRfí ÚR/flfll þvoT-f ’PíTT ST. Ln/flrtr0 AKnúD H0R6E rtiif/úVR þy//C,0 HELSt v?/<r NFJD HÚS $rr?B- f/G P) 'fls- YNJfl OÚKiR ’fíRBok V TflNGfiR ‘OÚKIR fíLOffí RI5TI ÍSlunD UR t ftVÖ*TUe /yToT. V/PBoT . HflPP VU68K ONfiVB TuSKflt/ N’UKl/R VE/Ð/ ORKfl enV- LtlKUfí %, FER HRFHy 1 VONT 'flR- FERDJ GRRFlt) ERKl FOEÐ SKEm/<\ 1R \ 1 T QflP ÉFLJ FoR/ OLDU > >

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.