Helgarpósturinn - 19.12.1985, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 19.12.1985, Blaðsíða 1
JOLABLAÐ Jólin koma. Börnin búa sig. Þau fara í fín föt. Það voru jóla-föt. Mamma var inni í stofu. Pabbi var að koma inn. Rúna og Siggi biðu og biðu. Nú komu mamma og pabbi. Gerið þið svo vel, sagði mamma. Komið þið nú inn í stofu. Nei, nei, sjáðu Siggi. Sjáðu j jóla-tréð, sagði Rúna. Já, Rúna, ég sé jóla-tréð, og ég sé marga jóla-pakka. Börnin fá jóla-gjafii Mamma og pabbi fá jóla-gjaf Börnin voru kát. Mamma og pabbi voru líka HELGARPÓSTURINN ÓSKAR LESENDUM SÍNUM OG ÖÐRUM LANDSMÖNNUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á KOMANDIÁRI! REAGAN FÆR REYKTAN LAX OG HROSSHÚO IJÓLAGJÖF FÆREYSKAN VÆRISENNILEGA DAUD V ^ 50 LAUFLÉTTAR HP-SPURNINGAR GAGNRÝNENDUR STIKLA Í JÓLAFLÖDINU ^ JÓLALEIDINDASKJÓDUR JÓLIN EIGA ÝMIS NÖFN Jóhannes Geir Ný bók í bókaflokknum ÍSLENSK MYNDLIST Jóhannes Geir er tvímælalaust einn þeirra myndlistar- manna sem vakid hafa hvað mesta athygli á síðari árum og á nú tryggan sess meðal þeirra útvöldu málara sem listunnendur fylgjast með af eindregnustum áhuga. í þessari bók birtast tvær ritgerðir um listamanninn. Sigurjón Björnsson prófessor, æskufélagi Jóhannesar Geirs og náinn vinur, ritar einkar skemmtilega um bernskuslóðir þeirra á Sauðárkróki, listnám o.fl. Aðal- steinn Ingólfsson listfræðingur fjallar í ritgerð sinni um sérkenni Jóhannesar Geirs meðal íslenskra listmálara. í bókinni eru litprentanir 49 málverka eftir Jóhannes Geir auk teikninga eftir hann og fjölmargra ljósmynda. LISTASAFN ASÍ LÖGBERG

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.