Alþýðublaðið - 11.04.1927, Page 3

Alþýðublaðið - 11.04.1927, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ S © cvcs Coílman’s Sinnep, Colman’s Línsterkju. þáfáið þér ábyggilega þaðbezta. I Grasavatn er nýjasíi og bezti Kaldár-drykkurinn. BrjöstsyfefisBeFðm I ð I Sími 444. Smiðjustíg 11. því síðan vísað til 3. umr. Ann- að málið var írv. um heimild til sölu þjóöjarðarinnar Sauðár, sem fór til 2. umr. og landbúnaðarn. Þriðja málið var berklavarnalaga- frv. komið frá n. d.; fór það til 2. umr. og allsbn. Síðasta mál- inu, frv. um hvalveiðar, var vis- að til 2. umr. og sjávarútvegsn. Mý SPMnivorp osg tillognp. Allsherjarnd. n. d. flytur frv. um breytingu á lögum frá 1919 um landamerki o. fl. Sé heim- ilað að skjóta merkjadómi tii hæstaréttar, þótt lengri tími en eitt ár sé liðinn frá dómsupp- sögn. M. T. og Tr. Þ. flytja þingsái.- till. í :n. d. um að skora á stjórn- jjna að láta rannsaka, að hve miklu ieyti unt muni vera að sameina rekstur síma og pósts. — Aðra þingsál.-till. flytur Sveinn í n. d. um að skora á atvinnu- málaráðh. að hkipa eða setja þeg- ar i vor sérstakan síldaryfirmats- mann á Seyðisfirði; en það hafi eklá verið gert, síðan síldaryfir- matsmaðurinn þar andaðist næst- liðið vor. siim Khöfn, FB., 10. apríl. Rússar vilja ekki ófrið við Woröur-Kína. Frá Moskva er símað: Rússar telja framkomuna yið rússneska sendiherrann í Peking alvarlegt brot á þjóðaréttinum. Áform stjórnarinnar eru ókunn. Flokk- ur sameignarsinna hsimtar ófrið gegn Norður-Kína, en stjórnin ,/irði t andvíg þeim kröfum Elokksins. Kaníonherinn sígur undan. Frá Lundúnum er símað; Kan- tonherinn heíir beðið ósigur og er nú á undanhaldi fyrir norðan Vang-tze-ána. Kínverjar hafa skotið á herskip Breta á Yangtze-ánni, og guldu Bretar 1 sömu mynt og stöðvuðu skothríð Kínverja. Skutu Bretar alls áttatíu fallhyssuskotum. rrY .i>: í/1 . I i-i : \ .~-J5 Ólöf Sigurdardóttir: Nokkur smákvœdi. 1,00. Nokkur eintök eru til af þessari einkennilega skemti- legu ljóðabók skáldkonunnar sjöt- ugu. Taktu eftir, verðið er að eins 1 — ein — króna! Hús- freyjurnar þurfa ekki að spara við Tig ýkjamarga kaffibolla til þess að hafa andvirðið, en Ólöf er margra kaffibolla virði. Hann Óiafur vildi sér eiga son og ympraði á -því við Gunnu. Hún tók því sem hennar var vísa og von. Það verk fyrir gíg þau unnu. Það hefir stundum orðið meiri árangur af minni vilja af þeim verknaði. ¥1 hveitið komið aftur. Húsmæður! Notið að eins Wloía- hveiíi til páskabökunarinnar, þá eruð þér vissar Um ágæá kök- unnar. Fyririiggjandi x heildsölu og smásölu hjá Guimlaugi Stefánsyni, SHafnapfirðt. Keykt LamiialæFl Matarbúðin Laugavegi 42. Sirni 812. Á g&lngpalli. Ég komst á þingpall efri deild- ar 28. marz. Þar þótti mér gam- an að vera þrátt fyrir þrengsli og vont andrúmsloít. Þeir voru sem sé að glíma niðri í deiid- inni, .Jónar tveir og Jónas, og Jóhann í Eyjum hékk þar aftan í frakkalafinu hans Jóns, sern einu sinni var kendur við móinn. En Jóa var svo þungt fyrir brjösti, að hann gat helzt ekkert sagt. Glíman stóð um iaunin hans Jóa foringja, sem aldrei eiga að lækka, þótt krónan komist langt upp fyrir gull. Frikki litli for- ingi nýtur sömu h'unninda, sem ekki er tiltökumál, úr því að hann var með að búa þatta fyrirkomu- lag út, sem stjórnin félst undir eins á í sinni heilögu einfeldni. Svo stóð glíman um landheigis- IMiram-'teppi, ®orð«teppi og Wegg-teppi, stért og tallefgé úrval artelim Einarsson & Co. Ég er ekki vanur að gera vitleysu nema einu sinni á ári, Takið nú eftir! Hveiti, bezta tegund, á 25 au. % kg. og alt tíl bökunar stór- lækkað. Rúsínur, stórar, á 75 íiu. 72 kg. Sveskjur, övanalega góðar, á 75 au. -V* kg. Rúsínur í pökkurn á 1,00, sérlegá göð tegund: Súkkulaði: Consum á 2,20 \/s kg. Husholdnings á 1,80 V* kg- Pette á 1,50 pakk- inn. Ruile á 1,50 pakkinn. Átsúkkulaði í stóru úrvaii frá 20 au. stk. Smjörlíki á 95 au. V* kg. Palmin á 95 au. Y2 kg. Dósamjólk frá 65 au„. stórar dósir. Sagó á 80 au. V2 kg. Kartöflumjöl á 70 au. Va kg- Brenda og malaða kaffið er viðurkent. Niðursoðnir ávextir, óheyrilega ódýrir, nýkomnir. Þetta verð gildir að eins „kontant“. fliff fr« sem gildir fyrir alla, jafnt þá, sem ekki hafa efni tii að kaupa í einu nema fyrir 1 krónu, og hina, sem keypt geta fyrir 15 krónur,. Meiis höggvinn Strausykur Flórhveiti ekta Gerhveiti Haframjöl Hrísgrjón Sagógrjón Kartöflumjöl pr. kg. 0,84. -------0,75. -------0,55. -------0,60. — — 0,55. 0,50. — — 0,80 0,75. Margt, margt fleira með svipaöri álagningu, tii dæmis: Suitutau, fleiri tegundir, Kryddvörur, þurk- aðir Ávextir, Sveskjur, Rúsínur, Apricosur, Epli, Ferskjur, bland- aðir Ávextir. Enn fremur marg- ar tegundir af niðursoðnum Á- vöxtum og margt, margt fleira. Hvítkál, Rauðbeður og Guirætur, Egg, norsk og íslenzk, íslenzkt smjör og Smárasmjöriíkið endurbætta,- sem aliirdástað, og sízt mundi freðfisk- urinn góði óprýða páskaborðið. Vörur sendar heim. Hringið í síma 871. liítlsöitl gæziuna. Þá varð ég nú „spent- ur“. Jónas og Jón fóru að ávíta stjórnina fyrir, að hún legði fyrir foringjana á litlu herskipunum sínum, að þeir yrðu að sjá il!a (mæla ilia, sögðu þeir, en það er nú vitleysa), þegar togari væri nærri landi. En Jón ráðherra þrætti og þrætti í líf og bióð og sþýtti mórauðu og mest á hann Jónas, sem líklega gildir ný föt í haust fyrir hann. En því á ég bágt með að trúa, að foringinn á honum „Óðni“, sem Flydedokken gaf (og nú er gjaldþrota, líklega vegna þess), hafi nokkuð farið að an :a honum Jóni ráðherra um það að sjá illa. Hann „Óðinn“, sem kom brun- andi alla ieið vestur, þegar karl- arnir á Sandi voru búnir að senaa Steinsen skeytið, og hann brun- aði svo nærri landinu, að hann varla flaut, en allir færðu sig út á haf dauðhræddir. Svo fór hann alla leið inn eftir að segja Söndurum og Ólsurum, að nú væri ekki lengur hætta á ferðum. En „kjáftásarnif“ gengu alt af 99 i o Tímarit mn pjóðféhigs- og menningar-mál. Kemu; út tvis- varáári, 10—12 arkir a<' stærö. Flytur fræðandi greinar uni bókmentir, þjóðfélágsmál, listir og önnur menningarmál. Enn fremur sögur og kvæði, erJemi og innlend tíöindi. Árgangurinn kostar 4 kr. Gjalrldagi 1. oktö' er. 5 j Ritstjóri: Einar Olgeirssó;:, enra:" ';** Aðalurnboðsmaður: « Jón G. Guðmann, kaupmaður, Í C P. O. Box 34, Akuri yri. Afgreiðslu í Reykj vík ánnast Bókabúð n, Laugavegi 46. Gerist áskpifend8r.í»idf í sífellu hjá þýzkum, frönskum, enskum og íslenzkum utn það, hvar hann væri. Það er engin hætta á, að þeir fái ekki nóg, Sandararnir, í vor fyiir því. Svo lét Steinsen giímuna hætta

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.