Helgarpósturinn - 12.06.1986, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 12.06.1986, Blaðsíða 12
 Já — nýja lagningarskúmið frá L'ORÉAL! og hárgreiðslan verður leikur einn. örfáar sekúndur - í öryggis skyni ||UljjFEROAR Allur akstur krefst varkárni yu^EROAR LÍKAMSRÆKT J.S.B. SUÐURVERI MEIRA EN VENJULEG MÁLNING STEINAKRÝL hleypir raka mjög auöveldlega í gegnum sig, tvöfalt betur en heföbundin plastmálning. STEINAKRÝL er mjög veöurheldin málning og hefur frábært alkalíþol og viöloöun viö stein. STEINAKRÝL stendur fyrir sínu. ÓSA/SlA M ■ V Hikill barattuhiti og kosn- ingafuni er nú hlaupinn í unga framsóknarmenn vegna alþing- iskosninganna á næsta ári og búast má við mikilli baráttu einstakra valdahópa innan flokksins um að koma sínum mönnum í örugg sæti. Þannig telja ungir framsóknarmenn efstu menn á listum Framsóknar í Reykjavík og Reykjanesi alls ekki hafa staðið sig sem skyldi og vilja óðir og uppvægir koma sínum mönnum að í stað þeirra Haraldar Ólafssonar og Jóhanns Ein- varðssonar. Og kandídatarnir sem þeir vilja tefla fram eru tveir ungir menn og á nokkurri uppleið, nefni- lega Finnur Ingólfsson í Reykja- vík og Þórður Yngvi Guðmunds- son í Reykjaneskjördæmi... Íll^Snn af skólaskyldu. Ragn- hildur Helgadóttir lengdi í sinni ráðherratíð skólaskylduna eins og embættismenn höfðu þá lagt til um langt skeið. Það hafði reyndar verið meiningin að bæta 6 ára bekk við en sagt er að blaðið hafi snúið eitt- hvað öfugt við ráðherranum og því hafi orðið úr að bæta 9. bekk við. Sú viðbót hefur ekki haft annað í för með sér en að létta bókakaupum af nemendum og færa reikninginn til ríkisins. Þannig er til dæmis pískrað um það nú að líkast til séu heldur fleiri prósent sem sleppi 9. bekk (skyldu) í ár en slepptu 9. bekk (frjálsu vali) í fyrra... Þ að þykir ekki ósennilegt að næsti bæjarstjóri á Akureyri verði maður ljósbleikur í flokkspólitísk- um skilningi. Líklegasta meirihluta- samstarf nyrðra — og gott ef það er ekki þegar skollið á — er milli krata og íhalds og þar sem þeir fyrr- nefndu eru óumdei|dir sigurvegarar bæjarstjórnarkosninganna á Akur- eyri er því sem sagt spáð, að þeirra verði valið á verðandi bæjarstjóra. - Helgi M. Bergs, sem gegnt hefur því starfi undanfarin ár, hverfur brátt til starfa hjá Kaffibrennslu Akureyrar. Þótt skammt sé liðið frá kosningum er nafn Sigfúsar Jónssonar (Þorsteinssonar lög- fræðings) sveitarstjóra á Skaga- strönd nefnt í þessu sambandi, en að minnsta kosti faðir hans er góður og gildur krati. Sigfús er landfræði- menntaður og hefur setið um skeið í stjórn Byggðastofnunar... 13.-20. júní Fyrsta „sæla" sumarsins í Suðurveri. Hörku púl- og svitatímar7 daga í röð. 80 mín. tímar, 15 mín. Ijós. Heilsudrykkur í setustofu á eftir. Ath. aðeins fyrirvanar, gjald kr. 2.000.- Innritun í síma 83730. flutt í SuAurver. Opiðalladaga.frákl. 14-21 laugardagafrá kl. 10-18. Tímapantanir í síma 83730. LÍKAMSRÆKT JAZZBALLETTSKÓLA BÁRU r FRA ISLANDI______________ TIL FÆREYJA_____________ LSKOTL\NI)S OGHEIMAFTUR CCA_* FYR/R AÐE/NS KR. lU.JjU. Flug tíl Færeyja er ekki aðeins ódýrt — það er skemmtilegt og það er líka nýstárlegt því eyjarnar átján hafa ótrúlega margt að bjóða góðum gesti. Eftir dvöl í Færeyjum er hægt að fljúga beint þaðan til Skotlands — í innkaup í Glasgow eða skoða heillandi fegurð skosku Hálandanna. Aflaðu þér upplýsinga hjá næstu söluskrifstofu Flugleiða, umboðsmanni eða ferðaskrifstofu um þennan ódýra og nýstárlega 12 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.