Helgarpósturinn - 12.06.1986, Side 24
BRIDGE
Að tryggja innkomurnar
Þú hlýtur að hafa tekið eftir því
að góður spilamaður er sjaldan í
vandræðum með innkomur í
borðið, eða að komast inn á eigin
hendi. Þetta er að sjálfsögðu engin
tilviljun, því að auðvitað hefur
góður spilamaður komið þessu
fyrir á haganlegan hátt og hugsar
fram í tímann. Ennfremur verið
með allskonar heilabrot. Þegar
snillingar spila, eru það furðuleg-
ustu hugdettur sem frá þeim fara.
Það eru undarlegustu hugdettur
sem þeir sýna og kunna að forð-
ast. Slíkum góðum spilamönnum
er stundum boðið, snemma í spili,
upp á skipti sem þeir sjá strax að
geta komið að notum þótt síðar
verði. ,
Við skulum taka dæmi.
Austur gefur. Norður og suður í
hættu:
S K-D-7-6-2
H 6-5
T 5-2
L 10-6-4-3
S-
H Á-K-9-8-4-3
T G-9-8
L Á-K-G-7
Sagnir:
austur suður vestur norður
1 sp. dobl 2 sp. pass
pass 3 hj. pass pass
pass
Vestur lét út spaðaþrist. Kóngur-
inn látinn og tekinn með ás aust-
urs, sem við trompum. Tígulnían
fer til tíu vesturs. Hjartatvisturinn
látinn og tekinn með drottningu
og ás. Hvernig höldum við áfram?
Þótt trompið liggi jafnt, þá er hætt-
an sú að við töpum þrem tígulslög-
um, einum í laufi og einum í
trompi. Þótt takist að trompa einn
tígul úr borði, þá geturðu ekki bú-
ist við björgun þar, því andstæð-
ingarnir halda örugglega áfram
með tromp ef þeir komast inn.
Möguleikinn að laufadrottningin
liggi önnur, er ekki mikill. Þó er
sennilegt að laufið liggi 3-2. Ef svo
er, þá er möguleiki á að skapa sér
innkomu þar, ef daman dettur.
Þetta verður að gerast á meðan
við eigum ennþá tromp, svo að við
getum stöðvað tígulinn. Áður en -—
við spilum aftur trompi, verðum
við að spila laufagosanum. Vörnin
hefir ekki efni á að gefa slagina og
neyðist til að láta laufið.
Við tökum trompið, sem hann
spilar, og inn í borðið á laufatíuna.
í spaðadrottningu hendum við
tígli og förum síðan inn á höndina
með því að trompa spaða.
Þannig voru öll spilin:
S K-D-7-6-2
H 6-5
T 5-2
L 10-6-4-3
S Á-10-8-5-4
H D-10
T Á-D-6
S-
H Á-K-9-8-4-3
T G-9-8
L Á-K-G-7
Úr því að trompin lágu svona vel
er spilið unnið eftir að þú hefir
tekið á hjartakónginn
„Paö ku vera svo yndislegt“
Minn ágæti vinur Kiddi hringdi
til mín um daginn og bað mig að
hitta sig á ákveðnum bar og spjalla
við sig. Fyrst töluðum við um dag-
inn og veginn þangað til hann
sagði brosandi: „Heyrðu, hefur þú
nokkurntíma heyrt þessa sögu?“
„Hvaða sögu?“ spurði ég og kom
alveg af fjöllum. ,,Jú, sjáðu nú til,“
segir hann. „Siggi og Palli sátu við
barinn og voru að lepja ieitthvað.
Kiddi hafði verið að lesa í blaði.
Leggur það svo frá sér og segir:
„Spilar þú bridge?" Palli segist
hafa gert það nokkrum sinnum,
en honum þyki það leiðinlegt.
Þeir halda áfram að súpa úr
glösum sínum þangað til Kiddi rýf-
ur þögnina og segir: „Teflirðu?"
„Hef líka reynt það einu sinni, en
þykir það ósköp leiðinlegt."
Þeir halda áfram að lesa blöðin
og væta kverkarnar.
Eftir svolitla stund kemur bar-
þjónninn og segir Palla að sonur
hans hafi verið að hringja og beð-
ið sig að tilkynna honum að það sé
fæddur nýr strákur. Palli lætur sem
ekkert sé og heldur áfram að lesa í
blaðinu. En þá ónáðaði Kiddi
hann og sagði: „Ég óska þér til
hamingju. Nú skil ég þetta með
taflið og spilamennskuna. Þetta
hlýtur að vera langbest."
S G-9-3
H G-7-2
T K-10-7-3
GÁTAN
Hvað er átta ára polli lengi að
hoppa á annarri löppinni yfir
götuna og heim til sín, ef hann
hefur stigið á naglaspýtu með
hinni?
>
w
•jnpun>jas z'Z
SKÁKÞRAUT
07 L. Boissy
Bulletin ouvrier des Echecs 1951.
08 Á. Ákerblom
Schackvárlden 1928
Lausn á bls. 10.
LAUSN A KROSSGATU
■ fí • r • • • £ • H '0 /n L -
r u G L S U N <s / • £ L s K fí fí 5
fí V £ / N $ > Æ R 1 N 6 í • r fí N K
R u T • y 5 U R E L 7> fí V fí L V fí
h G ö G G fí 5 r R fí L L fí s / V / - K
n h f fí R ■ b fí L R N V 1 • m 1 V n & ) -
/fí w L fí U 5 ► 'fí N ■ / N N fí N u Þ R m
ro h R h • r fí N / R • V 'fí r fí R £ / R fí
a N ■* R / 5 N fí S li m R / Pf . K £ N N / R
t) V s 5 . £ / • R fí m fí • fí r L / 'O G N fí
K ft U L ; * fí R m • R U 17) • R 'o G R fí 6 N
R J G A Q • R fí u \r • s H L b fí N fí V fí
• R 4 r 5 j * K R i0 K fí R N / R Ð / R !fí
n. í Y) ) c4 j \<V£N VfíRGUR SrVjo Ko/nfl 'OSOÐ/K NfíGL/ ky/iRD 1 H'fíS V/ST- flbfí 2-> TÓ///V HKUN' BfíBíi Bt>/ HR£/N- SUN LE/K- Sv/p V/£G/ S/Ðfí H'fíR FjHlls NFF
fíSí E/hK- S?r.
V) m
f , . F
Kzer ai &HES —ra_ KRfíura HK GoRTS
H'flP ^ SkLRRR mflVuR T/flu
£~A/2> SKíEUR fíUOÉHHÍ 'flLlT Gutu
HR/NG LfíGfí 5KOU/ FJÆR BftXfíR SK'/ T' UGT V/T- sroLf9
/CROTfl 'OY/LJ/ SQmHL. L£/r TÓnN R£/m BRÚDa
BOK KjfíLL
STARf /?Æ/<5 j-a STfífíUM KflST HrBYF! HfírfíLAU Voiifí — 'o
BRÚKI (VfíSTRíB Sflmni.
i £L~D - 57ÆÍ?/ kLFfíÐl 'ARfíR <
KfíPP- /9 R BER
SiUFyq flGNfíR ÖQN V£/E>/ SKl p KVEN pyp HENpfí URt)p
KYN sror/V L'/T/fí
Ru&lO þyNGJ) 'OTTfí 'OHLj'OD hYNflb
BfíR_- £FL/N VE/ÐfíR FÆR/
FoR/n Ö.NGUL
* Sfím Kom/q K'ASSfl NflVflbl ’
5/9 /r>H. Flýt/
) pRiKN' FÆL/nR HfíTNfíR TonN 4-
B£LJU SfímSr FoR Fövur.
f’ LfíNDfí koRT Nfl- 5 KVLD UR >.Y)Aa//V■ t'SKjuR Any/v r
V'lSfí LE/K F/FL SNjo BLoT/ 5 KEu gbr/r BRfíuÐ
24 HELGARPÓSTURINN