Alþýðublaðið - 21.01.1938, Síða 1
Rosníngaskriístofa
A-listans,Langav. 7
Síml 4824.
opta frá 10 árd. til 10 síM.
Ándstœðlngar íhaldsíns eru
beBnir að gefa sig fram til
vfnnu og taka sðfnunarllsta
RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON
OTQEFANDI:
ALÞVÐUFL OKKURINN
Kjörskrá liggur frammi.
XIX. ARGANGUR.
FÖSTUDAGINN 21. JAN. 1938.
18. TÖLUBLAÐ
A-listinn
i 'i.
Laugavegi 7
Sími 4824.
- - «3
Kröfur togarasjömanna og
undírtektir útgerðarmanna.
Ekkert lán fengið enn
til hitaveitunnar!
Eftir formann Sjómannafélags
Hvíkur, Sigurjön Á. Ólafsson.
Af HALFU SJÓMANNAFÉ-
LAGANNA hefir tom tU
þessa ekki verlð svarað sbriftum
öíiilíisblaSainna um tillögur sjó-
inmma um kaup og kjör, sem
lagðar bafa verið fyrlr útgerðar-
mcnn.
I þcssari greln ver5ur mál þetta
■Wett frá sjðnarmiðl sjómannafé-
fegajuta og um Mð hraktar ýms-
ar siac'hysur, sem fram hafa ver-
Ið bomar og era kallaðar „rök“
gcgn réttmætum kröfum sjó-
mauniastéttarinnar.
Forsaga málsins.
Saaniningar þeir, sem sjóanenn
á toguram hafa búið við, wru
gerðir 1929. eftir harða baráttu.
Otgerðaranenn sögðu að vísu upp
þessum samningum ! sept. .1931.
Kaup og kjör við ísfisk og salt-
fiskveiðar breyttist þö ekki árið
1932, þar sem sjómannafélög.n
auglýstu fyrra árs samaning sem
taxta, og var hainn baldiim og
feftir honum farið árin 1932—34.
Aftur á móti hóf KveJdúlfur
deilu um aflaverðlaumin á sild-
veiðum árið 1932 og knúði þá
fram iækkun á aflaverðlaunun-
um niður í 3 aura af slidar-
máili. Aðrir togaraeigendur tóku
þá sama og ©ngan þátt i si!d-
veiðum. Síldarverð hafði þá fallið
imjög í verði, og var það tilefnið
tfl lækkunarinnar. Þessir sild-
veiðisamningar við Kveldúlf voru
©ndumýjaðir árlega með ýmsum
smábreyiingum, en afiaverðlaun-
in héldust óbreytt
i lok ársins 1934 gerðu sjó-
maiimafélögin kröfu til útgerðar-
mainna um hærra kaup á ísfisk-
flutningum, og í- sambandi við
það var farið fram á ,að samn-
ingur yrði gerður um kaup og
tijör á ísfisk- og saltfiskveiðum
Leit svo út um tíma, að saanin-
ingar myndu takast með góðum
árangri. En þau mistök urðu í
s jóon ann afélaginu fyrir áróður
kommúnista, að félagsstjóminni
var neitað um fult umboð til
þess að binda enda á samning-
ana. Kipptu útgerðarmenn þá að
sér hendinni og vildu ekld standa
við ueitt af því, sem þeir höfðu
áður viljað fallast á. Verkfall
hófst því eftir áramótin, sem
endaði með samningsgerð 28.
jan. 1935, fyrir atbeina atvinnu-
málaráðherra, Haraldar Guð-
mumdssonar, og þáverandi borg-
arstjóra, Jóns sáL. Þorlákssonar.
Var nú samið um allar veið-
ar, ísfisk-, saltfisk- og síldveiðar,
að viðbættum kjörum á ísfisk-
fhitningum, sem deilan hófst um.
Samningarnir voru nú komnir
i sarna horf og 1929, enda var
það aðalskilyrðiÖ fyrir því, að
sættir tókust í deiluinni. 1936, 16.
april, var gerður viðbótarsaann-
ingur um kaup og kjör ó toguium
ó karfaveiðum.
f
Þessum samningum sögðu sjó-
menn upp siðast liðið sumar,
næstum einróma, með almmnri
atkvæðagreiðsiu, er frarn fór ó
síld veiði tímanum.
Hversvegna sðgðu sjð-
menn npn?
Að þvi Ilggja þrjár höfuð-
ástæður:
1. Á miðju siðast liönu óri var
þegar komin i Ijós mjög mikil
hækkun á iífsnauðsynjum al-
inennings, og sýnt þótti, að dýr-
tíð mundi fara vaxandi, en ekki
lækkandi. Ymsar stéttir í landinu
höfðu fengið vemlegar kaup-
hækkanir á árinu 1936 og í byrj-
un ársiras 1937, og þar á meðai
verkamenn í Reykjavík á síðast
liðnu sumri. Ihaldsblöðin höfðu
talið ýmsar kauphækkanir mjög
eðlilegar og réttmætar og beittu
sér ekki gegn þeim, t d. hjá iðn-
verkamðnrium. Verkamenn hér í
Reykjavík fundu að visu ekki náð
fyrir þeirra augum, sennilega af
því að þeir voru laegst launuðu
verkamennimir með stopu lustu
atvinnuna og því langverst settir
allra vinnustétta.
2. Formaður Sjálfstæðisflokks-
ins, ÖL Th., lét Morgunblaðið
flytja dag eftir dag æsingagrein-
ar, þar sem sjómömnum var talin
trú um, að þeir væru féflettir á
síldveiðunum með of lágu síld-
arverði, og neyndi eftir megni að
stofna til verkfa'Us meðal útvegs-
manna og sjómanna. sem af eðli-
legum ástæðum rann út í sand-
inn. Af þessum ástæðum var ól.
Th, bent é, að möguleikar væru
fyrir Kvöldúlf að hækka aflaverð-
lauinin í skjóli hinss háa síldar-
verðs, sem hann taldi að vera
ætti. Vitanlega var sú tiilaga
vendllega þöguð í hel.
TTVENFÉLAG Alþýóuflokks-
ins boðar til almenns
fandar fyrlr stuðningskonur Á-
listans i Alþýðuhúslmi Iðnó, á
sumiudaginn kl. 2.
VerHur þar aðallega rætt uin
bæjarmálsfnln og stefnu Alþýðu-
flokksins.
Fjölda margar koriur taka til
máls, þar á meðal frú Soífía
Ingvarsdóttir, sem skipar 3. sæti
á A-listanum.
Ýms skemtiatriði verða á fund-
inum.
Aðgðngumiðar að fundinum
kosta 25 aura og verða seldir við
inngangiran. Skorað er á allar
stuðningskonur A-listans, að
mæta.
Sktmlifundur unga fólksins \
kvöld.
Æskulýðsfélögin er styðja A-
Svar tfl Jónasar
Jónssonar frá
Hrífln.
Því miður get ég ekki talið af-
skifti þín af riiálefnum sjómanna
nú sambærileg við aðstoð þína
árið 1916 í baráttunni fyrir þvi
að tryggja sjómönnum allt
verð lifrarinnar. Ef að þú telur
þig vinna að þvi, að tryggja sjó-
mönnum sannvirði síldar hjó
verksmiðjum ríkisins, með því að
greiða þeim aðeins um a/* af é-
ætluðu verðmæti síldarinnar fyrst
— en afganginn, 1/4 síðar, þá má
með fullum rökum gera náð fyr-
ir, að einkaverksmiðjurnar gneiði
sjómðnnum, serii við þær skifta,
aldrei meira en % af sannvirði
síldarinnar. Einkaverksmiðjurnar
fá nú um 2A af því sildarmagni,
sem veiðist, en ríkisverksmiðj-
urnai- aðeins Vs- Þetta dæmi er
því auðreiknað.
Stefán Jóh. Stefánsson.
í máli þessu átti Morgunblaðið
sína bjálparkjafta, sem tónuðu
sama sönginn í einu 0g öllu,
kommúnistana. Þrátt fyrir þenna
áróður kröfðust 'sjómenn ekki
uppsagnar á saimningum haust-
ið 1936, meðal annars af þeim
sökum, að mikil óvissa hvíldi yf-
ir verðlagi síldarafurða, en sem
ekki varð kunnugt um hvaða
breytingum tók fyr en um éra-
inót.
Allir gætmari menn ininain sjó-
mannastéttarinnar töldu það 6-
ráð, að segja samningunum upp
með tdlliti til tregðu útgerðar-
manna um úthald á saltfiskveið-
Frih. af 3. siðul.
listann, halda í kvöld skemmti-
fund í Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu. Verða þar ræður, upplestur,
einsöngur, danzsýniaig, böggla-
uppboð og ýmislegt fleira tii
skemtunar.
Félagar eru beðnir að fjöl-
rnenna og mega þeir hafa með
sér gesti. Aðgöngumiðar kpsía 2
kr. og er kaffi innifalið.
Fulltrúaráðsfundur I kvöld.
Full'.rúaráð verklýðsfélaganna
heldur fund í kvöld í kaupþmgs-
salnum.
Verður þar rætt um málefraa-
samningsuppkast í bæjarstjórn-
inni milli Alþýðuflokksins >3g
kommúnistaflokksins. — Einnig
verður rætt um skemtanaskatt-
iran,
Frh. á 4, siðu.
Kosningabaráttan og starf-
semi alpýðnfélaganna.
Opinber kvennafundur á sunnudaginn.
Útvarpsumræður eftir helgina.
I staðinn fypir bítaveitu fá bæjap^
búap lofopð, sem aldpei vepða efnd.
Borgarstjórl kvaddi á
bæjarstjórnarfundi i gær.
SIÐASTI regiulegur fundur
núverandi bæjarstjómar var
hialdinn í gær.
Það var beðlð með nokkurrl
cþreyju eftlr þessum fundi, því
að margir töldu líkíegt að meiri-
hluinn myndl gefa einhverjar
skýrslur um gang hliiaveihimáls-
ins, en framkvæmdir áttu, eins
og toumtugl er að vera um þaíð
hyli að heTjast, eftir því er borg-
írsíjóri skýrði frá eftir hehn-
koiru slna í byrjun desember.
En í sfcað þsss að geia sUkar
upplýsingar,, kvaddl borgarsljór-
inn Péiur HaJIdórsson, bæjar-
stjómina með klökkum róml og
þakka£4 fyrlr það umburðar-
lyndi, sem honum hefði verið
sýnt Jatníramt svaraði hann fyr-
[rspurnúm með sömu oröum og
h>2im hefir viðhaft 2 siðusfcu mán-
uítea um að engln vissa væri
fyrir því fengln í Engiandí, að
lánið fengist, en hínsvegar teldl
hann lDcur fyrir þvi.
Fyrlrspurn um hitayeitnlánið.
Stefán J6h. Stefánsson hóf um-
ræður um hitaveitumálið. Hann
sagði m. a.:
„Þetta mun vera síðasti reglu-
legur fundur núverandi bæjar-
stjórnar. Og stærsta viðfangsefni
sem bæjarstjórnin hefiir haft með
höndum siðustu mánuðina, hita-
veitumálið, er óleyst. Samkvæmt
•skýiausum yfirlýsingum borgar-
stjóra eftir heimkomuna frá Land
on í des., átti lán til frarn-
kvæmdanraa að vera fengið. Er
hann kom heim, skýrði hann
bæði biaðamönnum og bæjarráði
svo frá, að lánið væri fengið,
að samningar um það og allar
framkvæmdir yrðu undirritiaðir
fyrir áramót, að um 50<>/o af allri
lánsupphæðinni myndi konn
hingað um áramótin og að frarn-
kvæmdir mundu hefjaSt upp úr
þvi. Nú er janúarmánuður að líða
og málið stendur enn við hið
saima. Þau smávægilegu formsatr-
iði, sem borgarstjóri kvað vera
eftir, hafa sýnt sig að vera stói-
vægilegri en hann vildi vera láta
og enn liggur ekkert fyrir, annað
en fullyrðingar, að visu loðnaf
fullyrðingar borgarstjórans.
Getur borgarstjóri gefið nokkr-
ar nýjar upplýsingar i þessu á-
hugamáli allra bæjarbúa? Drátt-
urinn er orðinn ískyggilega lang-
ur og tel ég að hann sta'fi af
því, að ekki var farið að ráðum
Alþýðuflokksins í upphafi um að
'ieita fyrfr sér um lánstilboð ann-
arsstaðar,, t. d. í Svlþjóð. Hefðu
2 lánstilboð eða fl. legið fyrir, þá
geta allir gert sér hugmynd um,
hvort fullnaðarsvör hefðu ekki ver-
ið gneíðari. Það hefði eiunig verið
hægt, að leita fyrir sér um lán
til virkjunarinnar hjá öðrum fjár-
málafirmnm i Englandi. Ég vil
vænta þess, að borgarstjóri gefi
einhver fullnægjandi svör við
þessu máli nú á síðasta fundi
bæjarstjórnarinnar."
Ekkert lán fengið.
Borgarstjóri stóð upp og sagöi
m. a.:
„Ég skil það, að rarmn eru
orðnir leiðir á þessum drætti, en
ég tel, að lánið muni fást. Það
stendur enn á fullnægjamdi svari,
en ég tel líklegt, að það fáist
innan skamms. Það er alveg ó-
þarfi að snúa sér til annara firma
efíir lánstilboðum."
Stefán Jðh. Steíánsson tók aft-
ur til máls og sagði:
,.Svar borgarstjóra er hið sama
og hann heflr alltaf gefið síð-
ustu mánuðina og svaaið er jafn-
loðið og það var fyrir tveimur
mánuðum. Það er á almanna vit-
orði hér í bænurn, að viss mað-
ur hér standi að þessari lánút-
vegun. Hvaðan hefir borgarstjóri
síraair litilfjöriegu upplýsingar?
Hefir hann þær frá þessuun
manni, eða hefir hann þær beint
frá firmanu? Það er margt var-
hugaverf 1 sambandi við svona
Stóra léntöku og bezt að bafa
alla gætni. Og hvers vegna vill
borgarstjóri ekki, að leitað sé
fyrir sér annarsstaðar um lán til
hitaveitunnar? Hefir hann gefið
Frh. á 4. síðu.
OSLO í gæikveldi. FB.
ILLÖGUR norsku ríkisstjám-
arinnar um ágóðaskatt,
sem lagður verði á hlutafélög,
hefir vakið mikla mótspyrnu
kaupsýslu- og útgerðarmanna.
Eilhelmsen útgerðarmaður hef-
ir skrifað þingnefndirani, sem
hefir málið til nieðferðar, og vai-
ar við afieiðingunum, ef tiliög-
urnar yrði samþyktar. Telur
hann, að þær muni bitna mjög
þungt á fyrirtækjum, sem árum
saman hafi með fyrirhyggju ög
dugnaði toomið sér á tryggan
grundvöll.
Bæjarstjórnin i Bergen hefir
einróma ákveðið að bendanefnd-
inni á hverjar hinar fjárhágslegu
afleiðingar frumvarpsins myndu
verða, ef það yrði að lögum, og
telur að Bergen mundi tapa 2
milljónum króna í sveitarútsvör-
um, ef það næði fram að ganga.
Flokksfundir voru haldnir i
stórþinginu um málið í gær.
Blöðin ætla, að Hægrlflokkurinn
Jðn Pálsson frá
Hlíð látinn.
Lik hans fanst vlð
Örfirisey i gær.
UM.kl. 2 í gær fundu verka-
menn Ilk rekið útl í örflris-
ey. Vlð rannsðkn kom I ljós, aö
það var lik Jóns Pálssonar frá
Hl'ð undir Eyjafjöllum. Var líídö
norðan eyjarinnar.
Jöras hafði ekki verið saknað.
Bjó hann eiran I herbergi ó Skóla-
vörðustíg 38. Stúlka, sem býr í
herfcergi á næstu hæð fyrir ofan
hæðiraa, sem Jón bjó é, kveðst
hafa heyrt mannamál í herbergi
Jóras um miðnætti í fyrrinótt.
Jón var á fyrri áruim sjómaður,
en hugur hans hneigðist snemmra
að hljómlist og bókmenntum. —
Sigldi hann til útlanda árið 1927
til þess að kynna sér og nemai.
hljómlist og dvaldi þá um skeið
i Vínarborg.
Frá því að hann kom héim
hafði hann gefið sig við kennslu
I hljóðfæráleik.
Þá hafðí hann og samið nokkur
lög og kvæði, og fyrir fáum ár-
um kornu út ágætar þýðingar
eftir hann á sögum eftir Maxim
Gorki.
Jón var hvers raanns hugljúfi
þeirra, sem hann þekktu.
og Vinstriflokkurinn muni gieiða
atkvæði gegn frumvarpinu, en
vafasamt sé um afstöðu Bænda-
flokksins. (NRP.)
Norðmenn breyta lánmn
siauffl í vaxtalægri lðn.
Norski fjánnálaráðherrann héit
í dag fjár'lagaræðu sína og gerði
þingiuu grein fyrir afkomu rikis-
ins.
Hann sagði, að árið 1937 hefði
orðið eitt hið bezta f járhagsár um
iangt árabil. Hagnaður. hefði orð-
ið állmikill á rekstri þjóðarbús-
ins og hefði honum verið varið
til þess að koma lánum rikisins
I hagkvæmara horf.
Hann sagði ennfremur, að þaii
væri æílan stjórnarinnar að segja
upp öllum opinberum lanum, sem
uppsegjanleg eru og sem af er
goldið meira en 4 af hundraði 1
1 vexti, og bneyta þeim i vaxta-
! lægri lán.
Norska stjirnin viO leggja
ðgóðaskatt á Mntafélðg.
Harðvitug mótspyrna kaupsýslu- og út-
gerðarmanna innan og utan stórþingsins