Alþýðublaðið - 21.01.1938, Page 2
FÖSTUDAGINN 21. JAN. 1938.
ALÞÝÐUBLAfílÐ
IHALDSMAÐUR einn hér í
bænum, sem sofnaði út frá
hugleiðingum um hínn nýja
bandamann flokksins, Jónas
Jónsson, vaknaði með andfælum
undir morgun og heyrði kveðið
á giugganum með draugslegri
rödd:
Um útlit Hriflu-Jónasar
æði margur spyr,
ég ætla þvi að fræða þig um
gripinn.
Hangelsiö í andlitinu er heldur
meira en fyr
og hægrabrosið puntar upp
á svipinn.
Æskuiýðurinn í sveit náiægt
Montreal hélt nýlega dans-
skemmtun í samkomuhúsi sinu
og voru allir, sem vettlingi gátu
valdið úr sveitinni þar saman
komnir.
Allt í einu heyrðist' háa rifrildi
þar úti í einu horninu, því næst
heyrðust óp og óhijóð.og loks var
meðvltundarlaus kona borin út
úr salnum.
*
Þessi kona hafði mísst fjög-
urra ára gamla dóttur sína fjór-
um árum áður og hafði barnið
verið myrt og stolið eyrnahring-
um af líkinu, sem amma barns-
íns hafði gefið því.
#
Á dansleiknum hafði móöir
barnsins séð eyrnahringana á
einni heimasætunni úr sveitinni.
Hún réðist að heimasætunni og
spurðí hana hvar hún hefði
fengið eyrnahringana. Heima-
sætan fór undan í flæmingi, en
móðirin, sem var veikluð á taug-
unum, féll í öngvit.
Lögreglan tók nú heimasæt-
una fyrir, og eftir töluverða
vafninga meðgekk hún að hafa
myrt barnið fyrir fjórum árum,
til þess að ná í eyrnahringana.
Á þessum dansleik hafði hún
notað eyrnahringana i fyrsta
sinn — og áreiðanlega í siðasta
sinn líka.
Rithöfundurinn Hermann
komið mér í standandi vandræði.
I>ér hafið neytt mig til að hverfa
burtu frá hressiinigarhæli mími og
flytja sjúklinga mína tii annara
staðar. Pað er óvmjuleg heppní,
að pér eruð á Jífi. Ég er ekki vau-
ur að vera svona miskunnsaimur
við mótslöðumenn mína. Ég mun
ekki verða svona þolinmóður
næst, þegar þér gangið í berhögg
yrð mig og fyrirætiamir minar. Ég
ætla ekki að nefna nafn mitt í
þessu bréfi; það verður að nægja
yður í þctta sinn að fá að vita
að ég er kaillaður „Morðmginn*1,
og ég skal bæta því við, að nafn
þetta ber ég ekki að óverðsikuld-
uðu. Farið nú í friði hekn til yð-
ar og Mtið míg afskiftalausun
eftirieiðis.**
Mick Cardby settist á eitt þrep-
ið, Þeir höfðu þá flúið frá hress-
ingarhæ'.inu. Ein setning var það
sérstaklega, sem vakið hafði at-
hygli hans: „Ég er kailaður
Morðitiginn.**
Hverjir voru það, sem köliuðu
ha:nn því nafni? Qg hver var
það, sem uefndur var þessu
nafni? Hafði hann fengið þetta
nafn sakir glæpaverka sinna, eða
hafði hann aðems nefnt sig þesisu
nafni, til þess að hræða fðJk? EE
hann átti þetta nafn skilið, hver.s
vegna hafði hann þá látið Mick '
Bang, kom einú sinni til Heising-
fors og heimsótti Thiodolf Rein
skólastjóra.
Rithöfundinum var visað inn á
skrifstofu skólastjórans. Hann
opnaði skrifstofuhurðina, steig'
inn og sagði nafn sitt:
— Bang.
Rein skólastjóri sat við skrif-
borð sitt og lézt ekki taka eftir
neinu. Bang gekk skrefi nær og
endurtók nafn sitt:
— Bang.
Skólastjóri leit ekki upp og
rithöfundurinn gekk ennþá nær
og hrópaði fokvondur:
— Bang!
— Já, bing, bang, bing, bang,
en hvað heitið þér?
<s>
Ameríkanskur fiskimaður fékk
nýlega á öngul sinn fáeina tóma
póstpoka á höfninni fyrir utan
New York.
Þá kom það í ljós — sem
póststjórnin >ætlaði að halda
leyndu — að skömmu fyrir jölin
hafði verið framið stórkostlegt
póstrán úr póstbll, sem átti að
flytja á ferju. Þjófarnir höfðu
opnað póstbílinn með fölskum
lyklum og stolið mörgum póst-
pokum, sem i voru peningabréf
og bögglar með jólagjöfum —
mest af þessu átti aö fara til
Englands.
*
— Eg veit ekki, hvernig ég á að
haga mér gagnvart konunni, ég
fæ hana aldrei til að hátta fyr
en komið er langt fram á nótt.
— Hvað er hún að gera á fót-
um svona lengi?
— Hún bíður eftir mér.
— Ég raka mig á sarna stað
og konungurinn.
— Hvar rakar hann sig?
— Á hökunni.
Hafnflrðlngar!
Ldsti alþýðiuuiai' er A-iisti.
Kjósið, ef þið ætlið burtu. Kosu-
ingaskrifstofa A-li9ians er í
Gunnarssundi 5, sími 9023.
A-listlnn
er Ustí Alþýðunnar.
I If
neyða sig til þess að flýja fná
hressmgarhælinu, af hverju hafði
hann heldur ekki myrt andstæð-
ing :sinn?
Mick velti þessu og mörguni
öðriuin vandamálum í samibandi
við þaiu fyrir sér. Hvenær höfðu
íbúarnir farið frá hælinn? Hvert
voiu þeir farnir? Var Lena Mor-
ne imeðal sjúklinganna, semflutt-
ir böfðu verið héðam? Ög hvaö
skyldu þeir hafa verið margir,
sjúklingarnir, sem komið hafði
verið fyrir á þessu hæii? Hve-
tnær hafði „Morðinginn'* skrifað
þetta bréf, sem fest hafði verið
á vesti hains? Eða hafði máske
einhver af hjáiparmönnum hans
skrifað bréfið? Hafði „Morðing-
inn“ verið í húsinu, {>egar Miick
brauzt inn, eða kom hann eftir
að Miok var gerður meðvitun.i-
arlaus?
Skyndilega stóð Miök á fætur.
Hann vildi komast að ra‘un um,
hvort bréfið væri skrifað hér í
húsinu eða ekki. Hann var fljót-
ur að ko'inast á snoðir um það
mál. Það var engin ritvél tsii í
húsinU. Annaðhvort höfðu íbúar
hússins haft ritvé'ina á burt með
,sér, eða bréfið hafði veriö skrifað
annafs staðar.
Hvað átti Víarin nú að gera?
Ha'nn fór aftur inn í herberg
Matthildnr horkels-
dóttir, Uósmóðir á
HJallasandi.
'—o—
MATTHILDUR ÞORKELS-
DÓTTIR LJÓSMÓÐIR.
Nýlega er látin, vestur á
Hjallasandi, Matthildur Þor-
kelsdóttir ljósmóðir.
Matthildur , fæddist 8. marz
1848, að Ásum í Skaftártungum.
Foreldrar hennar voru sr. Þor-
keli Eyjólfsson og Ragnheiður
Pálsdóttir. Þau hjón höfðu áð-
ur eignazt þrjú börn, en misst
þau öll. Matthildur var því élzt
barna þeirra hjóna, er upp
komust, en þau voru tíu. Matt-
híldur var látin heita eftir
ömmu sinni, mad. Matthildi í
Hörgsdal, en hún var dóttir
Teits Þórðarsonar bónda á Arn-
arhóli í Reykjavík.
Ellefu ára gömul fluttist
Matthildur með foreldrum sín-
um að Borg á Mýrum. Hún
ólst upp á Borg til fullorðlns
ára og giftist þar Bjarna Þórð-
arsyni. Þrjú börn þeirra eru enn
þá á lífi: Qunnhildur, húsfrú í
Hafnarfirði, Haraldur, bóndi á
Álftanesí á Mýrum og Eiríkur,
togaraskipstjóri í Englandi. Síð-
ar giftist Matthildur Magnúsi
Jóhannessyni, formanni á
Hjallasandi, og er sonur þeirra
Þorkell klæðskeri í Kaupmanna-
höfn.
í foreldragarði fékk Matthild-
ur góða menntun, eftir því sem
þá var kostur. Hugur hennar
yfifhjúkrimarkonunnar og ieitaði
þar í öllum skápum hátt og lágt,
án þess að finna nokkuð, sem
má'i skíftí. Þegar hann fór út úr
herberginu, tók hann í fyrsta
skifti eftir dyrum í enda gangs-
ins.
Hann opnaði þessar dyr og sá
steinþrep fyrir framan sig ogvar'
dimt þar niðra. Þá daít honucri
skyndilega í hug, að hann hefði
steingleymt kjaliara hús.sins.
Þessi þrep lágu vafalauist ofun í
kjallarann. Hann kveikti á vasa-
ljóskeri sínu og lét birtuna leggja
niður þrepin. Svo «ek,k hann
hægt ofan. Loftið var fúlt og
s-aggaisaint. Þegar hann var kom-
inn ofan þrepin, lýstí halnn i
kringum sig. Það var mjög rakt
þarna inmi. Húsiið hlaut að liggja
rétt hjá Ávon-fljótinu.
Það fór hrollur um hann þarna
niðri. í fremsta herberginu var
ekkert athugavert. Þaðan lágu
Idyr inn í annað herbergi bæðd tii
hægri og vinstni. Mick athugaði
fyrst. herbergið til vinstri. Það
vax stærra herbergi, en það var
Hka tórnt. Hann fór aftur fram
i frnnra herbergið og reyndi að
íopna herbergið til hægri. Súhurð
var læst með hengilás. Miok stóð
stundarfcorn og hugsaði um, hvað
nú skyldi taika ti.1 bragðs1. Þegar
hann hafði loks tekið ákvörðun,
fór hann upp aftur og gekik út í
garðinn, þar sem voru þrjú út-
hýsi.
I fyrsta úthýsinu, sem haim
stóð þá mjög í þá átt að læra
læknisfræðí, en um þær mundir
voru til þess engin tök. Hún
vildi þó ekki una við það, að
geta ekki orðið særðum og veik-
um að liði, því að þegar hún er
orðin gift kona og tveggja barna
móðir, þá leggur hún upp til
Reykjavíkur, til þess að læra
ljósmóðurfræði hjá Jóni Hjalta-
lin landlækni.
Á björtum vormorgni hélt
Matthiidur frá Reykjavík, á
skipi heimleiðis til Borgar.
Ferðin sú var ekki löng, en hún
var byrjunin að langri leið, sem
fáar hérlendar konur munu
hafa farið. Þegar skipið lenti
við Borgarlækinn glóði sól um
fjörðínn í lognsælunni. Bóndi
hennar stóð í lendingunni og
fagnaði komu hennar; en á bak
við fögnuðinn duldist sorgin.
Þarna i flæðarmálinu, við nið-
inn frá Hvítá, heyrði hún lát
Ingibjargar dóttur sinnar,
Síðar lá leið Matthildax vest-
ur áð Hjallasandi á Snæfells-
nesi. Sandur var þá oröinn
mannmargt fiskiþorp. Örbirgð
og umkomuleysi ríkti í þorpinu.
Húsakynni og afkoma fólks öll
var bágbornarí en í öörum ver-
stöðvum landsins. Enginn lækn-
ir var þá nær en í Stykkis-
hólmi. í þessu umhverfi festi
Matthildur rætur og starfaði i
þágu fólksins í marga tugi ára.
Hún reyndist sem mikilvirkur
fullhugi, hvar sem hún kom og
var alltaf boðin og búin til þess
að hjálpa mönnum og dýrum,
hvenær og hvernig sem á stóð,
Hún fór ótrauð út í hríðarveður
skammdegisnæturinnar, til þess
að taka á móti börnum eða vitja
sængurkvenna. Hún reyndist hin
bezta Ijósmóðir og varð oft að
inna þau störf af hendi, sem nú
mundi talið á engra færi nema
lækna. Svo mátti segja, aö Matt-
hildur væri læknir Sandara, því
að til hennar var .jafnan leitað
fyrst, ef einhver varð skyndilega
veíkur eða meiddi sig.
Hún var ijósmóðir miili 50 og
60 ár og lét ekki af því starfi fyrr
en hátt á áttræðisaldri.
Seinustu 22 árin, sem Matt-
hildur lifði, stundaði hún mann
sinn blindan og gerði það með
þeirri nákvæmni og hlýleika, sem
rannsa:kaði, stóð aðeiris stór
þviottaketill —• en hanai bar ekíki
vott am, áð i bomuim hefði verið
þvegið síðaista marinsaldurinn.
Næsta herbergi var flísalagt á
veggjummn og þar voru krókar
til þess áð hengja kjöt á. Þar,
var ekki heldur ineitt, sem hentd
til þess, áð herbergið hefði verið
riiotáð á þeim tirna, sem Crosbiie
hafði haft hé.r hressimgaræld.
I þriðja úthýsinu fann Mick
þáð, sem hainn leitaði áð. Þar
vioru ýmis kcmar ryðguið garð-
verkfæri, sem ekki höfðu verið
íiotúð í fléiri mánu'ði. Hainm at-
hugaði áhöldin vel og valdi síð-
ast sterklega garðhrífu.
Svo heppnaðist bonum að
brjóta hurðima af hjörunum með
garðhrífumm. Mick gekk inin í
kjallarajnn. Við íjósið frá vasalukt
sinni sá hainin, að kjallari'tm var
tómur. Mick var wmsvikintn, ar
hann var samt ákvéðinn í þvi,
að ramnsaka þe.njtain kiefa.
Það hlaut að hafa legið eim-
hver ástæða til þess, að hurð-
imni var lokað. Ef kjaHarmm var
tóimur — eims og leit út fyrir —
hvers vegna þurfti þá að setja
sterkain: bengilás fyrir hurðina?
Hamn ramnsakaði veggima mjög
nákvæmlega. Hann sá hvergi
merki þess, að hér hefði verið
gemgið inn í lengri tima. Þar
voru emgir leyniskápar eða leyni-
hurðir. Hamn iét ljósið leika um
loftið. Þar lá ryk, sem bersýni-
lega hafði safmast fyrir um ára-
henni var lagið um fram flesta
aðra.
Hin líknandi hönd Hjallasands
er nú köld og stirðnuð.
Hugur Sandaia til Matthildar
Þorkelsdóttur felst vel í þeim
orðum, sem þeir sendu henni á
30 ára ljósmóðurafmæli hennar
þar:
Á vieöan að hvikar hér sœrinn
við Sand,
og sólin um Jökulinn Ijómar.
og meðan að Snœfellsnes
loðir við land,
og Ijósharpa vorkvöldsins
hljómar
og meöan að œfina ofsœkir hel,
híð afskekkta hérað skal
muna þig vel.
L. K.
(Nl.)
Umtoúnað þennam mætti hafa
hreyfan.’egan á hvaða hraðamark
sem óskað væri. Bílar, siem að-
eirns störfuðu í þéttbý.li, væru
hnitaöir á hámarkshraða þar.
Aðrir á hærri hámarkshraða.
Þessa hnitun gerði eftiriitsmaður
umferöar og setti síðan blýífim-
siglii á umtoúnaðimn, aiveg eins og
gert er á rafmagrismælum í hús-
um.
Nú er sá annmarki á þessra, aö
fyrir getíur komiö, að yfirhraði sé
bráðnauðsynlegur, t. d. i slysa-
tilfelium eða við læknisvitjun.
Þegar svo ber undir, ætti
bílstjóra að vera heiamilt, víta-
laust, að rjúfa inn&iglið og hnita
bílinn á meiri hraða. En á eftír
gerði hanm grein fyrir ástæðu tí!
þess fyrir eftirlitsmanni.
Þetta er au'ðvalt að fram-
kvæma. Þaö m;un hver vélfræð-
ingur játa, ef spurður er. Þetta
rná heita örugg vörn gegn siysa
hættu af of hröðurn akstri, það
er að segja þeim hraða, sem er
fyrir ofan lögskipað hámark. En
vitanlega getur akstur verið of
hraður og valdið siysi, þó langfc
slé neðan við lögmæltam hraða,
t .d. i niöaþoku eða blindhrið
að nóttu til. Svo margar aðstæð-
ur geta skapast við akstur, að
hvorki ákvæði um hámarks-
hraða eða aðrar fyrirfraim gerðar
varúðarráðstafanir megi við þeim
sjá. En alt. slíkt heyrir tiil undan-
tekninga. Þá er miíkið unnið, ef
fyrirbygð eru slys af ástæðum,
sem te’.ja má að reglubundin
slysahætta stafi af.
En þetta ráð, vélræn takmörk-
un á hraðia, verður ekki notað,
vegna þess, aö þáð mætir óvilja
fiestra, sttn hliut eiga að máli.
Menn vilja af sérhagsmUriaástæð-
lum, hafa það ástand, sem er
ráðið til slysa. Og þegar svo
slysin koma fyrir, berja merin
sér á brjóst, rífa klæði sín og
fárast yfir því, að ekki skuli vera
fundin og notuð ráð til að af-
stýrai bílslysum. — En daginn
efíir banda þeir hendi við hverju
slíku ráði.
Ég vil hér til samamburðar
benda á, hvað rnenn hafa verið
ófúsir á að tryggja tíús sín ag
búslóð gegn bruna. Trygging
húsa er víða lögskipúð, aðeins
vegnai þess, að anmars væri þorri
húsa ótrygður. Eraginn vlll verða
fyrir þejjm skaða, a'ð missa hús
sitt í eldi bótálauist. En hversu
tnargir kjósa ekki áhættuna,
heldur en að farga fáeinum krótv
'uim fyrir tryggingu? Tryggirig á
iriribúi er ekki lögskipuð, enda.
getuirn við óþarflega oft lesið i
Brú yfír Eyrarsnnd ?
EINS og kunnugt er, hefir
sænsk-danskt félag iengi
unnið að áætlun um brú yfir
Eyrarsund og látið gera nákvænv
ar mælingar af leiðinni frá Lim-
hamn og Amager yfir Saltholm-
en. Vegalengdm ér um 20 km.
Því er jaínvel spáð, að brú yfir
sundið hafi fjárhagslegan hagnað
í för með sér, því alþjöðaumferð
til, Skandinaviu eykst ám. efa og
ferjurnar ieggjast niður. Að grafa
göng undir sundið er ekki álitinu
■vinnandi vegúr, því hafsboínirm
er úr mjög lausum jarðvegi.
f ' '...........
KJÓSIÐ A-LISTANN f
fréttum um húsbruna, að hmbú
hafi verið óvátrygt.
3. Emn vil ég nefna þriðja ráð-
ið, — nógu er af að taka. Það
muitdi engan vegiran girða fyrir
bílsiys af of hröðum akstri. En
það iriundi neyða bæði bílstjóre
og farþega tíl þess, að hafa góð-
an hemil á akstriinum.
Áðan nefndi ég umbúnað, sem
kemst í áfarifasamband vlð hjóim,
þegar hraöinn hefir háð vissu
tnarki. Þenman umbúnað er auð-
velt að láta verka á hl jóðgjafa
ínni í bílnum, utan á blílinum, eða
hvorttveggja, sem gæfi frá sér
hvelt, viðvarandi og sérkennilegt
hljóð, meðan billinn væri á yf’ir-
hraða.
Farþegar gætu ekki tii lengd-
ar búið undir þessu, en hiytu
Svo að segja strax að heiimta
hægari ferð. Þetta hljóð væri
bending til vegfarenda: Hér er
bíil á ferð með yfirhraiðai! Og
ínnanbæjar væri þetta hávær og'
langdræg tilkynniug til lögregl-
itnnar uau það, að þarna væri bil-
stjóri að brjóta lög.
Nú hirði ég ekki.að nefna fleira
að þessu sinni. Ég hef sýnt frani
á, að ráð vantar ekki til þess
að draga úr slysahættu af biia^-
akstri.
Þar sem ég talidi upp orsakir
bílslysai hér að framan, gékk ég
fram hjá einni orsök, eða> or-
sakaflokki, aem sjáifsagt er að
minnast á i þesisu sambandi, en
sem ekki er rúm tií að ræðrt
hér, svo sem þörf væri á». En það
er sú slysahætta, sem stafar af
óvarkárni vcgfanenda, eða þskk-
ingarskorti þeirra á umferðaregl-
uim.
I>að er efcki nóg að gera kroi-
ur til biistjóránna um góSa stjórh
og fyllstu varúð.. Það þarf lika
að gera strangar kröfur til veg-
fanenda, og það þarf að gera
miklar o>g víðtækar ráðstafanir tií
þess að þær kröfur get'i boriö
árangur. Það þarf að auka |>ekk-
ingu almeríniings á aJríiennum uon-
ferðareglum og örva viiji
manna til að sinría þéiirrí regiunn.
Þ>etta> er svo mikilsverð fræð-
gnein, að h.ana ætti að .kenna, seni
skyidunámsgrein, i öiiuan barna-
skólurn landsins. Þáð er ©kki
nema gott um það að segja, aÁ
barn, sem er að hverfa úr skól-
anuim viti hvað hæsti tindur i
Evrópu er hár, eða hvað lengsta
á í heimi heitir, eða hvað margir
íbúar eru í Prag, eða hvaða- ár
Karlamagnús dó. En þó verð ég
að telja það öilu meira virði,
jið barnið vití góð cieili á, því,
hvers ber að gæta í umferð á'
Frh. á' 4, siðui.
David Hume:
Hús dauðans.
Bvernig ð að koma (
veg fvrirjllslisii ?
Eftir Pétur G. Guðmundsson.