Alþýðublaðið - 28.01.1938, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.01.1938, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 28. JAN. 1938. ALÞÝÐUBLAÐIÐ HEYRT OG SEÐ J. J. uppgotvar ráð: að svelta fátæklingana! Getur hami lifað á 40 auram á dag? ARNI GISLASON í Höfn orti nokkur löng kvæði, og eru |>essi þau helztu, sem honum eru eignuð: Böðvarsbraigur, Tófu- kvæði, Gemsabragur, Borgarfjarð arbragur, Hásljóö og Árgali. Við- )a;g ikvæðisins Borgarfjarðarbrag- ur er svohljóðanidi: Fagur Borgarfjörður er; finn ég það letur inna. Sá er prýði sveita landsins hinna. Eftirfarandi vísu kivað Árni í Höfn um séra Benedikt Ingi- mundarson: Séra Benedi'kt dáða-dýr dávænn kenniimaður, einatt g-óðu að aumum snýr, tii álls góðs löngUtm hraður. F-orðast kíf og hofmóð hann, uim heimsauð iítið sorgar; sá er valinn vöfcuimanin á vegum Zíonsborgar. * Stíjgur, fóstursonur Árna, hatfði á höndum fjárgeymsiu fóstra síns. Eitt sinn átti Stígur að sm-alai -og var hás og lúinn af smalamennskunni frá þvi degin- um áður. Þá h-eyrðist Árni- kv-eða inni í rúmi sínu, e-n haran var< [>á orðinn fjörgamall maður: Stígur i St-ekkhvamm genigur stendur þar paradís. Hrynur, drynur í hafiinu hvell hár eldur þar upp gýs, er hvalir 'gera skell á -sk-eli, þá sk-orin er úr þ-eim fiís. En þegar heyrirðu þarna sm-ell, þá er þér björgin vís. * Þegar Árni bjóst við dauða sín- um, orti hann: Þegar ég skiist við þ-ennam heiin, þreyttur og móður af elli, stikla ég á -stöfum tv-eim Stékkhvam-ms inn í f-ellið. * Um sv-o n-efndain Sælu-vog, sem er þrautalenidmig undir Hafnar- bjargi, kvað Árni: Þegar ég skil-st við þ-ennain heini, þreyttur og elliboginn, ég mun róa árum tveinn inn í Sæluv-ogiimn. * Árni Gíslason. dö í Höfin 84 ára gaimall, 30. ágúst 1809. Séra Jón Stefánss-on í Vallaniesi ritaði ævi- minningu hans og n-efni-st hún: „Fáorð æruminning þ-es-s í iífiinu ættgöfga, mjög vel gáfaða, góð- fræga'Ofg ágæta sveitarhöfðingja, Árna Gíslas-onar, fyrruim búanda i Höfn i Borgarfirði. Velur hann ævimroniingunni einikunnaro.rð úr riti eftir Cibero (Somnium Scipi-onis) -og eru þau þessi: Sic habeto omnibus, qui patriam oonservarint, adjuverint, au-xerint, certum lo-cum, ubi beati ævo sempitern-o fru-a-ntur. Þetta leggur séra Jón í Valla- nesi sv-o út: Þú skaJt hafa það fyrir satt, að þ-eir, sem vinna ættjörð sinni fremd og fr-aima, fá skulu síðar not þesis sama. í hi'mnabyggðum hafa s-kulu þ-eir heilög býli, á völlum sói-af velblómgaðan vissan stað -og afmarkaðan. Þar skulu þeir úr býtum bera beztu- gæði, heiður, sælu -og heillir snja-llar hér -eftir um aldir allar. JÖNAS JÓNSSON hefir fund- ið allsherjarmeðal við hinu vaxajudi fátækrairamfæri hér í Reykjavík. Það er ekki ai'ukin atvinna m-tð nýjum framleiðslutækjum fyrir þá vinrufæru menn^ sem þluríia að leita á náðir bæjarfé- Isgsins. 'Það er ekki byggiing íbúða af hálfu bæjarfélagsins. Það er ekk- ert nýtt ráð, heldfur cldgamalt hre-ppsnefnda og oddviíiaráð, sem nú er fyrirlitið af ölltom hugs- andi mönntom. Það er: AÐ SKERA NIÐUR ' FRAM- FÆRSLUEYRINN, MINKA BANN ÚR 80 AURUM Á DAG fyr:r einstaklinginn nið- UR I 40-50 AURA. Það má v-era, að hægt sé aö lækka framfærslueyri einstaklinga með því að- k-oma upp al-menn- ingsmötuneyti, -en slíkt almenn-- ingsmötun-eyti geta barnamörgu fjölskyldurnar ekki sótt og því er þetta „ráð“ J. .1. aigerlega ut í bláinn, hvað þær snertir -og beinlínis istórhættulegt fátækustu fjölskyldunum, enda framkomið tii að smjaðra fyrir auðvalds- fjölskyldunuui í bænum. AfturhaldshysikiÖ hér i R-eyikja- vík g-etur sannariega brýnt faiuist- ina- emi m-eir, er það syngur: „Ég mun kjó-sa Jónais Thors. — Jónas hinn er dauð-ur.“ Það er eins -og einhver harð- vítu-ga-sti og svívirðiiegasti hr-epp-s n-efndaroddvitinn, sem -uppi v:ar fyrir 75—100 árum, hafi- tekið sér bó-ifesti í þessu-m manni, -og að út frá honum str-eymi afturgöng- ur þeirrar i-lsfcu qg svívirðilegu kúgunar, sem þá var fraimin gegn varnarlausum fátækiingu-m, -ekkj- um og ó-málga börnum. Láturn afturhaldið ujjm það að kjösa Jónas Thors. Því að Jónas hinn er dauður. En tfumir mega,' þeir Framsókn-armenn v-era, sem h-enda atkvæði sínu 30. janúar á drrjuginn. Eina ráðiö, sem til er, til að -draga- úr fátækraiframfærinu er aufcin atvinna og sikylda þeirra' manna, sem geta unnið, tii að vinna. Sæusbu þingmennirnir Myrdal -og Lindström, sem báð- ir -eru Alþýð-uflokksmen-n, Ohlin sem tilheyrir þjóðflokknum og Andre-n, sem tilh-eyrir hægri fiokknum, hafa- b-orið fram: í þi-ng inu fru-mvarp um þ-að, að dö-nsk- um, fin-nskum, íslenzkum og norskum ríkisborgurum, skuli heimilt að sækj-a um kennata-em-- bætti við sænska- báskóla og lýö- báskóia -og segir í gr-einargerð frumvarpsins, að það sé boðiið 1 fram í þei-m ti'lgangi, að aukaj samviirou Norðurian-da-ima -og þá einkum samvi-nnu norræmna. há- skóla. (FO.) Norræn svartlistarsýning. Fimmtánda apríl n. k. verð- ur opnuð í Viktoría- og Albert- safninu í London stór norræn svartlistarsýning. Fréttaritari útvarpsins í Kaupmannahöfn hefir í því tilfelli snúið sér til formanns svartlistarfélagsins danska, Franz Henniquis list- málara og kennara við listhá- skólann með fyrirspurn um það, hvort íslenzkum lista- mönnum verði gefinn kostur á að taka þátt í sýningunni. Hann svarar á þá leið, að þar sem ísland hafi þegar gengið í norræna svartlistarsambandið, þá sé ekkert því til fyrirstöðu, að íslenzkir listamenn taki þátt í sýningunni og mundi for- stöðunefndinni vera það á- nægja, ef svo gæti orðið. (F.Ú.). Vartíðir, í Sændgeröi. Nýlegd fóru- frá Eskifirði 3 vélbátar til vertíðar í San-d- g-érði. Bá-tarnir eru: Víðir og Reynir úr Eskifirðli og Hrönn, Fá- skrúðsfirði. (FO.) Magnús Guðmundsson ski-pasmiður h-efir nú náð á flo-t vélbátnum Sæborgu, sem str-and- aði í K-eflavík í -ofviðrinu þann 18. þ. m. Bá-turinn náðist út í inó-t:t sem leið á fióðinu og var sam- stun-dis settur upp á dráttar- braut í Keflavík. Vélbáturinn Reynir, sem náðist fyr á fl-ot, er nú tii viðgerðiar i SkipasmíðaH stöð Reykjavíkur. (FÚ.). Námskeið í netagenð. Á Flat-eyri er nýlokið námskeiði í neta-bætingu o>g n-etager'ð. Nem- endur voru 30 þ-egar flest var, en vegna atvinnul-eitar og af fleiri ástæðum fækkaði þeim nokkuð eftir áramótin. K-ennari var Sveinn Sveinsson. Námsskeiðið- stóð tæp- lega- 8 vikur. Héraðslæknir hafði n-okkrar æfingar m-eð nemendum Um ýmsa hjálp í viðlögu-m. (FÚ.) Hræfnglar. Lamennais sagði: „Djöfullinn skaut þeirri1 helvískri hugsun aö kúgurum þjóðanna: Fáið öJlum hraustum mönnum og heilbrigð- um vopn í -hönd. Ég' skal þá fá þeim hjáguði, sem þið nefniö sóma, trúm-ensikU', lög, skyldur og hiýðni; trúa þ-eir þá að þeir séu að berjast ti.1 fjörlauisnar öllum h-eimi. — Manndrápin eru- lífs- nauðsynieg kúguitonum, sem ly-g- in iygurunum. Börkur hinn digri setti Ingjaidr í H-ergiisey tvo kosti, anna'ð tveggja, að vera rettdræpur, ella frams-elja- Gísla Súrsson. Ingjaldur svaraði: Ég befi vond klæði og hryggir mig ek-ki, þó ég slíti þeim ekki gerr, eu' fyrr mun ég lífið láta, en framselja Gísla. Bönkur oig Ingjaldu r lifa e(m rneð' þessári þjóð og 1 þessuni bæ, þeir eiga-st ávalt við og ek-ki hvað sízt er stónnál standá fyrir dyrum, en þö einkum Ojg sér í lagi fyrir hverjar k-osniíng- ar. Margir eru þeir, sem eiga góð klæði, en aðrir ill. Þó eru> þeir erm fl-estir sem .hvonki ei-ga hús, lönd né hafa- veltuifé undir hönd- um. Þeir eru því lofurseldir, s-em húsþegar, verkaimenn og laaid- setar qg til þess að v-era leilgu- iiðar landsdi'ottna og vinnu- dnottna, -en sJíkir hrottar og-kúg- arar, sem meirihluti þeirra er, standa með neidda 'W;)Gulsöxina í sifellu yfir sál rnanna og-sann- færingu. Minnist Ingj Jldar í Her- jgijs-ey, er dólgar >og drósir ihalds -og afturhallds í líiki Bariiar hins digra berja að dyrum yfckar fyrir þessar fcosningar, varist fajgur- ga(la þeirra -og skjall, þegar þess- ar „afturgöngur" ineð silikiimjúku tungutaki -og ísmeygilegu bro-si fantsins- Jofa ykkur bjartari og betri dögum, meiri birtu og yil, ef þið viljið sví-kja stétL ykk- ar, ykkur sjálf, börn ykka-r og framtíð, en stuðla að þvi, að gæðingar þeirra í ilílki Barkar hins digra nái enn að hailda yfir- ráðum í þessum bæ. Lof-orðin erui svik. Brosið er dævísi óg blefcking. Minnist þess að þeir hafa haft yfirráðin um áratugi í þessu- bæjarfé-Iagi og í meira en 1000 ár í þos.su landi, og sjá, hversu ber-gþursar aftur- haildsins o-g íhaldsins hafa leikið ættjörð yðar: „Sjáið hve vg er beinaber, með brjóstin viisdu -og fölvar kinnar;“ þan-n milkla :mda, sem þetta fcvað, dra-p skagíirzka íhaldið á sin-u-m tima úi’ lningri og hor. Sama íhail-dið að eð.li- og inn- ræti, ætt og uppeidi, sem drap BóJu-Hjálmar úr hungri, sækir nú að yfckur, alþýða Reýkjavíkur, frá öíllum hliðum, tiíi þess enn u-m stund að getq haJdið í klóm sínuim -o;g kjafti yfirráðarétti þessa bæjarfélags. Minnist þ-ess, að. íháiÍdið hefir ráðiði í áratugi og jafn mörg ár hafa íhalds-drósirnair dæ.U vg smitað af offitu og yfir-sig-áii, fyrir þá blóöpenin.ga, sem kreist- ir hafa verið með mi. kunnarluusri og blygðunarlausri harðneskj.i undan köldu-m o-g blóðrisa nögl- um hins þrælkaða verkalýðs til sjós log. Jands. Nei, nei, trúið ál-drei þeirri haugalygi, 1-eggið eícki eyfun a o því ógeðs-lega sikrumslkjalii, sem -lúðaleppar og hússnatar R-eykj.!- vikur íhaldsins, þ-esisá ófrjóa hug- -myndasna-uða' og heimska aítur- hálds, láta dynja í eyrum ykkar um beti’i fclæði, ineira Ijós og aiukinn yl, ef þ-eir, þes-sir an-dlegrr geidingar fái haldið völdunum. Afgus. Kjósið A-iistannl KjörseðiU vlð bælarsQórnarkosningai* f Meykjavík 30. Janilar 1938. X A-listi 1. Stefán Jóh. Stefánsson hæatar.mfi. 2. Ársæll Sigurðsaon bókari. 3. Soffía Ingvarsdóttir húsfrú. 4. Jón Ax-el Pétursson framkvæmdastj. 5. Bjöi'n Bjarnason iðnverkamaður. 6. Héðinn Valdimarsson alþingianaður. 7. Einar Olgeirsson ritstjóri. 8. Haraldur Guðmu-ndsson ráðherra. 9. Þorlákur G. Ottesen verkstjóri. 10. Katrin Pálsdóttir húsfrú, 11. Guðjón B. Baldvinsson akrifstofum. 12. Áki J. Jakobsson lögfræðingur. 13. Hallbjöm Halidórsson prentari. 14. Sigurður Guðnason verkamaður. 15. Stefán ögmundsson prentari. 16. Kristín ólafsdóttir læknir. 17. Páll Þóro-ddsson verkamaður. 18. Óiafur Einarsson verkstjóri. 19. Guðiný Guðmundsdóttir Hagalín. 20. Sveinbjörn Guðlaugsson bílstjóri. 21. Tómas Vigfússion trésmiður. 22. Guðbranclur Guðmundsson verkam. 23. Þorvaldur Brynjólfss-on járnumiður. 24. Jens Guðbjörnsoon bókbindari. 25. Rósinkrans Á. Ivarsson sjómaður. 26. Arngrímur Kristjónsson skólastjóri. 27. íngólfur Einarsson járnsmiður. 28. Jón Guðlaugsson bílstjóri. 29. Haraldur Norðdahl t-ollvörður. 30. Katrin Thoroddsen læknir- B«listi 1. Jónas Jónsson skólastjóri. 2. Sigurður Jónasson foratjóri. 3. Jón Eyþórsson veðurfræðingur. 4. Guðm. Kr. Guðmundsson Skrifst.stj. 5. Eifíkur Hjart-arson rafvirki. 6. Þórir Baldvinsson byggingarmeistari. 7. Eystei-nn Jónsaon ráðherra. 8. Hilmar Stefámsson bankagtjóri. 9. Steingr. Steinþórsson búnaö-ai’málagtj. 10. Björn Rögnvaldsson hú3asmíðam-eist. 11. Helgi Lárusson framkvæmdagtj. 12. Aðalsteinn Sigmundsaon keninari. 13. Halldór Sigfússon gkattstjóri. 14. ólafur Þorsteinsgon gjaldkex’i. 15. Sigurður Baldviinsson pógtmeistari. 16. Pálmi Loftsson forgtjóri. 17. Stefán Rafnar skrifstofu9tjóri. 18. Guðlaugui’ Rósiinkranz yfirkennari. 19. Eðvarð Bjarnason bakaraimeistari. 20. Sigfús Halldórs frá Höfnum fulltrúi. 21. Páll Pálsson gkipasmiður. 22. Jón Þó-rðarson prentari, 23. Tryggvi Guðmundsson búgtjóri. 24. Guðmundur ólafsson böndi. 25. Gu-nniaugur ól-afsson -eftirlitsniaður. 26. Ru-nólfur Sigurðsson framkvæmdastj. 27. Mag-nús Stefánsgon afgreiðslumaður. 28. Sigurðiur Kristinsgon forstjóri. 29. Guðbrandur Magnússom forstjóri. 30. Hermann Jónasson forsætisráöherra. C41sti 1. Guðmundur Ásbjömsgon útgerðarm. 2. Bja'rtni Benediktsson prófessor- 3. Jakob Möller alþingismaður. 4. Gu'ðrún Jónasson frú. 5. Guðm. Eirikssoin húsasmiðameistari. 6. Valtýr Stefánsson ritstjóri. 7. Helgi Hiermann Eiriksson skólastjóri. 8. Jón Björnsson kaupmaður. 9. Gunnar Thor-odds-en lögfræðingur. 10. Pétur Halldórssoin borgarstjóri. «, 11. Guðrún Guðlaugsdóttir frú. 12. Sigurður Sigurðsson gkipstjóri. 13. Gunnar E. Benediktsson lögfræðingur. 14. Sigurður Jóhannsson verzlunarmaður. 15. Ragnhildur Pétursdóttir frú. 16. Bjöm Snæbjörnsson bókari. 17. Marta Indriðadóttir frú. 18. Stefán A. Pálss-on umfcoðsmaður. 19. Einar ÓLafsson bóndi. 20. Guðmundur Markússon skipstjói’i. 21. Einar B. Guðmundsson hæstar.mflm. 22. Eínar Ásmundsson járnsmíð-amieistari. 23. Sæmundur G. Ólafsson bifiieiðarstj. 24. Þorst-einn G. Árnason vélgtjóri. 25. Bogi Ólafss-on yfirkennari. 26. Brynjólfur Kjartansson gtýrimaður. 27. Sveinn M. Hjartarson bakarameistari. 28. Þ. Helgi Eyjólfsson húsasmíðameist. 29. Matthías Einarsaon læknir. 30. Ólafur Thors alþingismaöur. D-listi 1. Óskar Halldóxsgon útgerðarmaður. 2. Jón Aðils verkamaður. 3. Jngibjörg Stefánsdóttir frú. 4. Sigurjón Sigurðsson siud. jur. 5. Teitur Finnbogason verzliuiarmaðiir. 6. Friðþjófux' Þorsteinsgon bílstjóri. 7. Ásgeir Þórarinsson varzlxmarmaöur. 8. Ingólfur Gíslason verzlunarmaðxu’. 9. Hákoin Waage iðnverkamaður. 10. Haukur Þorstei-nsaon bílstjóri- 11. Lárus Karlsgom verzlunarmaður. 12. Kristján Lýðsson. 13. Gísli Bjamason lögfræðingur- 14. Kristján Kristófergson bílaviðg.m. 15. Þorgeir Jóelsson verkamaður. 16. Gísli Gu'ðmuindsaon skipasmiður. 17. Svavar Sigurðsson vei’zlimarmaður. 18. Haraldur Salómoinsson rörlagningam. 19. Sigurðtoi’ Ó. Sigurðsson verzlunarm. 20. J-ens Benediktsson stud. j-ur. Þannig lítur kjörseðillinn út þegar A-listinn hefir verið kosinn. Hjósið A- listann Setjið x fyrir framan A.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.