Alþýðublaðið - 28.01.1938, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.01.1938, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 28. JAN. 1938. GAMLA BIÖ ,1 LandnámS' hetjurnar. Stórfengleg og vel gerð amerísk kvikmynd eftir kvikmyndasnillinginn CECÍL B. De MILLE. Aðalhlutverkin leika JEAN AKTHUR og CARY COOPER, i sínu allra bezta hlut- verki, sem einn af hinum hugdjörfu og æfintýra- fíknu brautryðjendum Vest urheims. Börn fá ekki aðgang. Ódýrt œrkjðty Svlð, Kjötverzlunin ERÐUBREIÐ Fríkírkjnvegi 7. Sími 4565. Húseigendur! Athugið að við- gerðir á eldfærum eru fram- kvæmdar í Smiðjunni, Lauga- veg 74. Einnig settar bremsur á skíðasleða. ■asxs. ■ 11 Hs. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 31. þ. m. kl.6 síðd. til ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla á morgun fyrir kl. 3. Fylgibréf yfir vörur komi á morgun, og í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag. SMpaaffgi*©itlsIa Jes Zimsen. Tryggvagötu — Sími 3025, Hefi flutt skóvinnustofu mína af Grettis- götu 61, á Barónsstíg 18. JÓNAS JÓNASSON. Ullarprjónatuskur alls konar keyptar gegn peningagreiðslu fit S hðnd, eim fremur kopar, elu- minlum* Vesturgðtu 22, slml 3565. nnnnnxmmnmz oðcms Lofluf' Iflif hðmlnr á fiskinnflntnmð! til Englands. KHÖFN í morgun. FÚ. ISKEYTI frá London, sem nýkomið er til Kaup- mannahafnar, segir frá því, að fiskikaupmenn í Grimsby hafi samþykt að kaupa ekki fisk af útlendum togurum, sem veidd- ur sé við Bjarnarey eða f Hvítahafi. Þingmenn fyrir kjördæmin Grimsby og Hull hafa nýlega farið á fund skrifstofustjóra brezka íiskimálaráðuneytisins og farið fram á það við hann, að ennþá frekari hömlur yrði lagðar á innflutning fiskjar á útlendum veiðiskipum. Bentu þeir skrifstofustjórunum á, að ýmsar útlendar þjóðir, þar á meðal Færeyingar, gerðu sitt ýtrasta til að hagnýta sér þær aðstæður, sem skapast hefðu við það að hér um bil fimti hluti brezka togaraflotans hefir um stundar sakir verið látinn hætta veiðum. Það fylgir þessari frétt, að brezk yfirvöld séu að rannsaka þetta mál með það fyrir augum að fá úr því skorið, hvort ger- legt sé að leggja frekari höml- ur á fisk-innflutning. Seinustu siglingamálaskýrslur leiða í ljós, að Osló er nú mesta skipaútgerðarborg Norð- urlanda með 1.613.000 smálest- ir brúttó. Þar næst kemur Bergen, Kaupmannahöfn, Gautaborg, Tönsberg, Stokk- hólmur, Haugasund, Stavang- er, Sandefjord, Arendal og Stavanger. (NRP--FB.) . up Verzlunln Kjðt&Fisknr. Símart 8828 & 4764. Ctbrelðið Alþýðublaðið! Ritari tið ameríska konsfi- latið i Shanghai Iððmnpaðnr af japðnsknm lSgreglnverði Skðrp mðtmæli ameriska senðlberrans i Toklo. LONDON .1 toorgiuín. FO. SENDIHERRA Bandarlkjanna f ToSdó heflr xnótmælt tstírianglegia þelrrl rneMerð, sem, amdrískir borgarar í KSna em í matlmi kosningadaginn. , ijszaa Dllkakjðt, XErkfðt, HanglH kJBt ________ Svlð og fl. góðgœti. u pfélaq iö Kjötbúð Vesturgötu 16. Sími 4769. iátnir sæta af hendl Japana I þeim borgium, sem Japanb’ hafa tekið. John Aitlison,, Htari við amer- ístou ræðismannsskTifstofuna I Sbanghaíj var slegínn I andlitíð af iapönsfcum lögregkiverði ! gær, er hann ásamt öðrtom Baxtdarlkjainannl neitaði að hafa sig á brott fir húsi Kbiverja eins, en Japanir höfðju sezt að í hús- intt, Japanski iögregiuforlnginn saglði, er þesslu athæfi var mót- mælíj, að lögregliuvörðurinn hefði aðeins gert skyldu sína, og þeir, sem sýndiu Japömum mótþróa, ættu á hættu, ekki einungis að verða fyrjr löðjrangi, heldur að verða skotn,ir. Samt siem ábui’ befir j,aipamiska! 'stjónniin. falið einum herforingja siinma í Kíina að kynna sér afla) málavöxtui er lútai að árásimni á AlTison. Drottrtinigin er ’á leið hitngað frá Ka,up- ma'nnahöfn. f DA6. Næturlækmix er Halidór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðumnar-apóteki. OTVARPIÐ: 1920 Hljómplötur: Lúðrasveitor- 19,50 Fréttir. 20.15 Eri'ndi: Höfuðstefnur i bók- mentum á 18. og 19. öld, II.: Upphaf rómaintlzku stefnunnar (Jón Magnússon fil. kanid.). 20,40 Tónleikar TónlLstarskóians. 21,20 Útvarpssagan „Katrín" eftir Sally Salminen (X). 22.15 Dagsferárlok. Giuðspeklfélaglð. Reykjavíkurstúkatti heldur fuind í kvöld kl. 9. Déildairfor- setinn segtr fréttir af starfmu í öðrum löndum. Esja feir austur um laaid til Siglu- fjaröar inæst foomandi þriðjudag kl. 9 e. h. Aðalfundur Slysavamasveitar Lágafells- sóknar var haLdinm að BrúarLandi síðasit liðiinn sunnudag. — Sex mýir félagar gengu imn i félagið, qg telut’ deildim nú uan 90 félaga alls. — Reikningar deildarimmar frá síðasta ári voru samþyktir. Rædd voru1 ýms slysavamamál, og tók meðal anmara þátt í um- ræðunum Jón Beigsveimssom er- indreki. Stjórn deildairimnair var endurkosin, en hana skipa Ólafur Jónsson bóndi að Keldum for- maður, frú Ingibjörg PétuTsdóttir gjaldkeri og ValdLmar Guð- mundssion Varmadal ritari. FuU- trúi á aðalfund Siysavamafélags íslands var kosinm Ólafur Jóms- som að Keldum, fbrmaður deiid- arinnar. Höfnin: Karlsefní kom í gær frá Eng- landi, Maí kom í gærkveldi og á að fara í Slipp, Laxfoss fór í Borgarnes í Morgun. Lyra fór í gærkveldi áleiðis til Noregs. Eimskip. Goðafoss er í Hull, Brúarfoss á leíð til Vestmamnaeyja, Dettifoss kom i gærkveldi að vestan og norðan. Lagarfoss er í Þórshöfn, SSelfoss er í Asntwerpen. Súðin var á Vopmafirði í gærkveidi. Messað verður í Hafmarfjairðarkirkju é sunnudaginm kl. 2. Bðrn, 12 ára og eldri, komi þá til sp.uminga. Garðar Þorsteinsson. SjökkviIIðið var kvatt í moigun kl. 9,20 upp að Safinahúsi. Hafði kviknað þar í b éfa’tosli í miðstöðvarklefa. Var eldurinn þegar slöktur og varð enginm skaði. Jafnaðannannafélag Reykjavifcur og Reykjavífcurdeild komm- únLstaflokksins halda sameigimlagan fumd í Iðnó í kvöld kl. 8V2. Áríðandi er, að meðlimir félaiganna mæti vel, -því fundarefnið er að gamga f,rá síðasta. umdirbúnimgi fyrÍT bæjarstjómarkosnimgamar. S j ómannakveðja. FB. föstudag. Byrjaðiff veiðtom. Vellíðan. Kærar kveðjur til vina og vandamanna. Skipshöfnim á Ventos. F.S.L. Aðalfundur verður haldiun í félagi símalagningamanna mánudagskvöld 31. jan. kl. 8 % í Oddfellowhúsinu. STJÓRNIN. EnULAVX Z33ŒX3 nTn'|rm Esja fer austur um land til Siglu- fjarðar þriðjudag 1. febr. kl. 9 e. h. Tekið verður á móti flutn- ingi til hádegis á mánudag. NfJA BIO Hættuleg kona Mikllfengleg amerisk kvlkmynd. Aðalhlutverkin leika: FRANCHOTT TONR og BETTE DAVIES leikkonan fræga, sem Am- erikumenn dáðst að sem sinni fremsfu karakfer- lelkkonu. Aukamynd: Borah Mlneviteh hinnhelmsfrægi munn- hðrpusnillingur og hljómsvelf hans leika nokkur fðgur lðg. Bðrn fá ekki aðgang. KJÓSIÐ A-LISTANNt Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við útför bróður okkar Jóns Pálssonar frá Hlíð. Margrét Pálsdóttir. Pálína Pálsdóttir. Björgvin Pálsson. Snndnámsfceið i Snndhðliinni hefjast að nýju 1. febrúar n. k. Þátttakeridur gefi sig fram á laugardag og mánudag kl. 9—11 f. h. og 2—4 e. h. Upplýsingar á sömu tímum í síma 4059. awr. Samelglnlegur dffi mwmww* Jafnaðarmannafélags Reykjavíkur og Reykjavíkurdeildar Komm- únistaflokksins verður haldinn í Iðnó í kvöld kl. 8VY DAGSKRÁ: Síðasti undirhúningur undir bæ j ar stj órnarkosningamar. Allir meðlimir félaganna verða að mæta og sýna skírteini við innganginn. STJÓRNIN. Ko jlájlk Jk áitó, á 15 fulltrúum og jafnmörgum varafulltrúum, í bæjarstjórn Reykjavíkur, fyrir næsía fjögurra ára tímabil, fer fram í Miðbæjarbarnaskólanum sunnudag 30. þ. m. og hefst kl. 10 árd. Undir- kjörstjórnir eru áminntar að mæta á kjörstað eigi síðar en kl. 9.15 árd., svo að kosning geti hafizt stundvíslega. Reykjavík, 27. janúar 1938. ~:ÆZ; ' ■ Yfirklðrstlémln. Ipp-* Vanti yður bifreið pá hringið í sima 1508. Bifröst,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.