Alþýðublaðið - 05.02.1938, Blaðsíða 3
LÁUGÁlDAGINN S. FEBB. Í938.
ALÞÝÖUBLAÐIÐ
íSTJÓRI:
F. R. VALDEMARSSON
AFGEE508LAÍ!
ADOYBUHDSINU
(ImiRO.apcr trá HverÐagðtui.
SÍMAKt 4600—4303.
4900: Afgreiöna, auglýsmgat.
4001: Ritstjórn (inniendar iréttir).
4902: Ritstjóri.
u03: Vilhj. S.Viihjálmsson(heima)
4004: F. R. Valdemarsson (heima)
4005: Aipýðuprent&miðjan.
4006: Aígreiðsla.
ALÞVÐUPBENTSMOéAII
LeplsamninpriM
og nefndarkosning-
arnar í bæjarstjérn
Reykjavíknr.
M ÐALVOPN komimú'ni'sía til
psss að afla flokki símisn
aiildns fy'gis á ms&al alþýðunn-
ar hefir frá upphafi ve:ið að
rægja alla þá msnn, sem gegnt
ha a trú :a2a s.örfu n í verkalýðs-
samtöku'rmim. Enginin af forLngj-
usn A’þýðuflokksi'ns hefir faxið
vaihlu'.a af hógi koounúni'sta. —
Msð því að sá óá'naegju inniain
flokksins hafa kommúnis :ar reynt
að egna einn hóp iinnain Alþýðu-
flokksins á móti öðruim í því
skyni að eyðileggja samheldni
fiokksma'nna og sundra þeim. —
Þessi s:ai"fsemi kommúnisla hefir
fynst og fnemst komið íhiaLdimi
að gagni, en sjálfir vonast þeir
allíaf efdr þvi að uppskera að
lokum ávöxt iðju sinnar.
Kommúnistar hiafa nú hafið
etoa af heierðum simiim gegn
fu.itrúum Alþýðuflokksins í bæj-
arstjó.-n og alveg sérstaklega
gegn efsta manni A-listans, Stef-
ámi Jóih. Síefánssyni. Er honum
brigslað uoi' „pólitíska sliga-
mensku," „svik," .fiyldýpi ó-
drengskapar'* og >,óhe;lindí,“ svo
va’.in séu helztu kjiarnyxðin úr
lýsingu Þjóðviljans á Stefáni
Jóhanni.
Rökstuðningurinn fyrir þessum
fúkyrðum1 kommúnista er sá, að
Síefán Jöih. Sléfánsson elins iDg
hirir fulltrúar Alþýðuflokkisins í
bæjarstjórn, nsitaði að uppfylla
leyrisamninginm, sem kommúnist-
ar og kosmnganefnd fulltrúaráðs-
ins hðfðu gert með sér nokkrum
dögum' fyrir kosningar.
Þegar hið sameigin'.ega fram-
boð Alþýðuflokksins og kom-
únista var ákveðið í fulltrúaráð-
inu, lá enginn slíkur samningur
fyiir. Efstu menn Alþýðuflokks-
ins á A-listanum. lýstu því þegair
yfir, að þau tækju sæti á hionum
til þess að merki AJþýðuflokks-
ims yrði haldið uppi í bæjarstjórn
inni og til þess að fraanfylgja
stefnuskrá hans í bæjarmálum.
Nokkium dögum fyiir kosning-
amar, eftir að i framboðsfrestu'r
er útru'nnfnn, er kallaður sænan
fu'ndur í fulltrúaráðinu til þess
að samþykkja leynisamninginn.
Auk þess, sem j honum fóist
skerðfng á athafnafrelsi flakks-
ins, sem enginn sjálfslæður flokk-
ur gat sætt sig við, hafði samn-
rngu inn inni að halda ákvæði
sem voru skýlaus brat á lögum
og lýðræði, ef til framkveemda
kæmu.
Það 'hefðu því verið hrein
og bsin svik við síefnu Alþýðu-
flokkiiins, ef, bæjarstjórnarfulltrú-
af hans hefðu teltið nokkurt til-
lit til slíks samningisu Þannig leit
og yli gnæiandi meirihluti stjóm-
ar Alþýðusambands Íslands á, en
til hennar höfðu bæjarfulltriúar
Alþýðuflokksinis skolið múli sínu.
Þeir geia því tátið sár í léttu
rrúmi Jiggja, þótt kommúnistar
geri nú hróp að þeim og kalli
þá svikara. En það er rétt, jið
málstaður alþýðunnar var svikinn
i bæjarstjóm Reykjavikur í fyrra-
alþýðublaðis
P ráfaf 1. sfðii,
liöið sumar gert Kommún-
istaflokki Noregs tilboð um það,
að taka upp samningaumleitan-
ir um sameininguna á þeim
grundvelli, sem samþykktur
hafði verið á síðasta þingi Al-
þýðuflokksins: að flokkarnir
sameinuðust í einiun flokkí,
sem ekki hefði neinar skipu-
lagðar klíkur innan sinna vé-
banda, og starfaði á þeim
grundvelli, sem lagður væri í
stefnuskrá og pólitík norska Al-
þýðuflokksins.
Kommúnistaflokkurinn svar-
aði þessu tilboði þ. 30. júní á
þá leið, að hann væri reiðubú-
inn til þess að taka upp samn-
ingaumleitanir á þeim grund-
velli. Eftir það héldu fulltrúar
flokkanna með sér undirbún-
ingsfund þ. 8. júlí, en urðu á-
sáttir um það, að fresta frekari
fundahöldum fram yfir, bæjar-
og sveitarstjórnarkosningarnar,
sem fram fófu í Noregi þ; 18.
október í háust.
En áður en fundahöldin hóf-
ust á ný höfðu kommúnistar þ.
22. september lagt fram sex
skilyrði fyrir sameiningunni af
sinni hálfu, sem brutu alger-
lega í bága við það svar, sem
þeir höfðu gefið þ. 3ÓV juní: að
þeir féllust á þann samnings-
grundvöll, sem síðasta þing Al-
þýðuflokksins hafði samþykkt.
Þessi skilyrði voru:
1. Hinn sameinaði flokkur er
marxistiskur flokkur, óháður
borgarastéttinni, og rekur á-
kveðna stéttarpólitík í þágu alls
hins vinnandi fjölda.
2. Hinn sameinaði flokkur
vill fylkja öllum lýðræðissinn-
uðum öflum þjóðarinnar til bar-
áttu gegn afturhaldi og fas-
isma.
3. Hinn sameinaði flokkur
tekur skilyrðislausa afstöðu
með Sovét-Rússlandi, landi
sósíalismans, og leyfir enga
fjandsamlega afstöðu til þess í
blöðum flokksins eða af hálfu
starfsmanna hans.
4. Hinn sameinaði flokkur
berst ákveðið á móti hinum
gagnbyltingarsinnaða trot-
zkisma og lætur ekki viðgang-
ast að trotzkistar hafi aðgang
að blöðum flokksins eða séu í
trúnaðarstöðum fyrir hann.
5. Hinn sameinaði flokkur
tryggir lýðræði innan flokksins
og rétt allra til þess að láta skoð
anir sínar í ljós í því skyni að
styrkja flokkinn í fræðilegu,
pólitísku og skipulagslegu til-
liti.
6. Hinn sameinaði flokkur
styður viðleitni Alþjóðasam-
dag, og það vom kommúnistar,
sem sviku ha'nn. Undir því yfir-
skyni að Alþýðufloltikurinn nsi.i-
aði að bsygja sig í eínu og öllu
fy ir koiningafölsunarsamr.iagn-
um, lélu þeir það viðgangaist, að
íhaldiö fen,gi 4 menn af 5 í bæj-
ar.áð, en fe'du fulltrúa Alþýðu-
f’okkiins, Soffíu Ingvarsdóttur, —
og komu þannig í veg fyrir að
konurnar í Reykjavíik fengju í
fynsta sinn sérstakan fulltrúa í
tæjarráð. Kom'immistarnir kusu
heldur að hafa íhaldsmann i
þes'su sæti, og stóð þeim þó til
toða að fá 4 fulltmia í aðrar
nefndir með tilstyrk Alþýðu-
flokfesins.
Það er þessi framkoma kom-
múnista, sem er .Jhnefahögg í
andlit kjós-enda A-listans“, það
er þessi þjónusta kommúnista við
íhaldið, sem er svik jafnt við
kjósendur kommúnista og alla al-
(þýðu í bænum.
bands kommúnista tíl þess að
sfeapa samfylkingu verkalýðs-
ins og þjóðfylki-ngu gegn fas-
ismanum í hverju landi fyrir
sig, og alþjóðlega einingu verka
lýðshreyfingarinnar, og leyfir
engan fjandskap við Alþjóða-
samband kommúnista.
Þessi sex skilyrði setti Kom-
múnistaflokkurinn í Noregi
fyrir sameiningu verkalýðsins
þar í landi.
En það fer ekki hjá því, að
þáu komi einhig mörgum
verkamannium hér á landi
kunnuglega fyrir sjónir. Því
þarna eru orði til orðs sömu
skilyrðin og sömu slagorðin,
sem Kommúnistaflokkurinn lét
sameininguna strarida á hjá
okkur bæði í haust og í vetur:
„Marxistiskur flokkur“, ,,óháð-
ur borgarastéttinni", „skilyrð-
islaus afstaða með Sovét-Rúss-
landi“, „leyfir enga fjandsam-
lega afstöðu til þess í blöðum
flokksins", „berst ákveðið gegn
hinum gagnbyltingarsinnaða
trotzkisma", „lætur ekki við-
gangast að trotzkistar hafi að-
gang að blöðum flokksins“,
„styður viðleitni Alþjóðasam-
bands kommúnista“, „leyfir
engan fjandskap við Alþjóða-
samband kommúnista“ — þetta
eru áhugamálin, sem kommún-
istaflokkarnir á íslandi og í
Noregi setja ofar eiriingu og
velferð verkalýðsins, hvor í
sínu landi. .
Og nú ætti ekki lengur mik-
ilL vafi að leika á því fyrir þá,
sem á annað borð einhverntíma
skyldu hafa efast um það, hvað-
an þessi skilyrði eru runniu.
Þau hafa hvorki verið fundin
upp á íslandi né í Noregi, enda
eiga þau sér engar rætur og
engan rétt á sér í íslenzkri eða
norskri verkalýðshreyfingu.
Báðir kommúnistaflokkarnir
hafa fengið þau fyrirskipuð frá
sínum sameiginlega yfirboðara:
Alþjóðasambandi kommúnista
austur í Moskva.
Norski Alþýðúflokkurinn
svaraði þessum skilyrðum éftir
að samningafundir voru byrj-
aðir á ný fyrri part vetrarins.
Hann skírskotaði til þess, að
Kommúnistaflokkurinn hefði
þegar í upphafi fallist á ákveð-
inn sameiningargrundvöll og
um hann ætti því ekki lengur
neinn ágreiningur að vera, enda
hefði miðstjórn Alþýðuflokks-
ins ekkert umboð til þess að
semja á öðrum grundvelli. Hún
vísaði því til stefnuskrár
norska Alþýðuflokksins, sem
kommúnistar höfðu viðurkent
sem sameiningargrundvöll, um
öll þau atriði, sem voru innifal-
in í skilyrðum þeirra,. önnur en
trotzkismann, sem er nýtt fyr-
irbrigði í verkalýðshreyfing-
unni úti um heim og því ekki
nefndur þar á nafn. Hún lýsti
því yfir sem sinni skoðun, að
stefna hans og pólitik væri ó-
samrýmanleg skoðunum norska
Alþýðuflokksins og því óleyfi-
legt að vera hvorttveggja í
senn: meðlimur í norska Al-
þýðuflokknum og meðlimur í
félagsskap trotzkista. En hún
bætti því við, að Alþýðuflokk-
urinn stæði á grundvelli lýð-
ræðisins o og berðist gegri éin-
ræði. í hverri mynd, sem þáð
birtist.
Jafnframt tilkynti hún Kom-
múnistaflokknum þá fyrirætl-
un sína, að beita sér fyrir því,
að norski Alþýðuflokkurinn
gengi í Alþjóðasamband jafnað-
armanna, og það eins, þótt sam-
einingin yrði að veruleika.
Kommúnistaflokkurinn hafði á
því 'stigi málsins ekkert við það
að athuga, „ef samkomulag
næðist um annað“.
En þ. 30. desember sl., hálfu
ári eftir að samningaumleitan-
ir höfust, leggur Kommúnista-
flokkurinn fram nýja yfirlýs-
ingu. — Þar er talað um þá
„gleðilegu staðreynd, að flokk-
arnir skulu hafa náð samkomu-
lagi um það, að skapa einingu í
norsku verkalýðshreyfingunni1,
farið fögrum orðum um þann
þátt, sem Kommúnistaflokkur-
inn hafi átt í því samkomulagi
með því að „fallast á stefnuskrá
norska Alþýðuflokksins sem
grundvöll fyrir stefnuskrá sam-
einaðs verkamannaflokks“, en
jafnframt. lögð áherzla á það,
að Kommúnistaflokkurinn hafi
í yfirlýsingu sinni þ. 22. sept-
ember „með hliðsjón af þeim
grundvelli“ lagt fram „tillögu
um umræður um sameiningar-
grundvöll“(!). Þá er í fyrsta
skifti farið fram á „náið sam-
starf“ milli flokkanna meðan
umræður um sameininguna
standi yfir; og að endingu er
ilykt út með eftirfarandi yfir-
lýsingu um það, hvernig kom-
múnistar hugsi sér sameining-
una í framkvæmd í hinum fyr-
irhugaða sameinaða flokki:
„Ef hinn sameinaði verka-
mannaflokkur skyldi ákvarða
með meirihlutasamþykt að
ganga í Alþjóðasamband jafn-
aðarmanna, lýsum við því yfir,
að við erum reiðubúir að taka
sem einlægir flokksmenn tillit
til slíkrar samþyktar. En við
munum innan hins sameinaða
verkamannaflokks berjast fyrir
því, að hann styðji viðleitni Al-
þjóðasambands kommúnista til
þess að skapa samfylkingu
verkalýðsins og þjóðfylkingu
gegn f asismanum í hverju landi
fyrir sig og alþjóðlega einingu
verkalýðshreyfingarinnar.. Og
við munum berjast fyrir því, að
hinn sameinaði verkamanna-
flokkur leyfi ekki neinn fjand-
skap við Alþjóðasamband kom-
múnista.“
Einnig þessar tilvitnanir
munu koma íslenzkum lesend-
um kunnuglega fyrir sjónir.
Það er nákvæmlega sama
mærðin og sömu málaflækj-
urnar og kommúnistar höfðu í
frammi hér heima: hinn síund-
irstrikaði fögnuður yfit því
hvað sameiningunni miði á-
fram, enda þótt því séjafnharð-
an slegið föstu, að enginn sam-
einingargrundvöllur sé furid'-
inn, heldur aðeins „umræðu-
grundvöllúr um saméininguna1;
krafan um „samstarf" milli
flokkanna á méðan á urnræðum
um sameininguna stand'i, og
fyrirvarinn um það að komm-
únistar muni halda áfram að
vinna fyrir sínar sérskQðanir
eirinig innan hins saméinaða
flokks, hvað sem meirihluti
hans ákvarðar; í Noregi átti.að
berjast fyrir stuðningi við Al-
þjóðasamband kommúnista á
móti Alþjóðasambandi jafnað-
armanna, enda þótt flokkurinn
væri meðlimur í því; ;á íslandi
var gert ráð fyrir því að hinn
sameinaði flokkur stæði utan
við alþjóðasamböndin, þess
vegna varð klíkubaráttan hér
að byggjast á einhverju öðru
og það var ekki lengi verið að
finna það. Hjá okkur ætluðu
kommúnistar að berjast fyrir
„sinni skoðun á byltingunni“
gegn þeim Alþýðuflokksmönn-
um, sem væru fylgjandi lýð-
ræði og þingræði. Á báðum
stöðum var viðurkent, að sundr
ungin ætti að halda áfram,
hvort heldur í tveimur eða ein-
um sameinuðum flokki.
Með yfirlýsingu norska Kom-
múnistaflokksins þ. 30. desem-
ber var raunverulega alt tekið
aftur, sem áður var búið að við-
urkenna, samfylking heimtuð í
stað sameiningar, en samein-
ingunni skotið á frest um ófyr-
irsjáanlegan tíma. Sameiningin
átti nákvæmlega eins langt í
land eins og fyrir hálfu ári síð-
an, þegar samningaumleitanir
hófust.
Mælirinn var fullur. Mið-
stjórn norska Alþýðuflokksins
dró aðeins rökrétta ályktun af
staðreyndunum, þegar hún
lýsti því yfir þ. 9. janúar, eftir
að hafa fengið þessa yfirlýs-
ingu, að sameiningartilraun-
irnar væru strandaðar á afstöðu
kommúnista.
Vmmæii Oscar Torp, for-
seta norsba Alpýðuflokks
ins.
Þ. 10. janúar sl„ eða strax
daginn eftir að miðstjórn
norska Alþýðuflokksins sló því
föstu í ályktun sinni um sam-
einingarmálið, að allar samn-
ingatilraunir væru strandaðar,
þar sem kommúnistar neituðu
að fallast á þann samnings-
grundvöll, sem síðasta þing Al-
þýðuflokksins hefði samþykt,
átti „Arbeiderbladet“ í Oslo
viðtal við Oscar Torp, forseta
norska Alþýðuflokksins, um ár-
angur og lærdóma sameiningar-
tilraunanna.
Torp byrjaði á því að benda
á, að Kommúnistaflokknum
hefði, samkvæmt samþykt síð-
asta flokksþings, verið gert til-
boð um að taka upp samninga-
umleitanir um sameiningu í ein
Um flökki, sem hefði engar
skipulagðar klíkur innan sinna
vébanda og starfaði á þeim
grundvelli, sem lagður væri í
stefnuskrá og pólitík norska Al-
þýðuflokksins.
„Kommúnistaflokkurinn
tjáði sig í upphafi reiðubúinn
til þess að hefja samningaum-
leitanir á þessum gruridvélli. —
Maður skyldi því ætla, að það
hefði átt að ganga tiltölulega
greiðlega að gera þær praktisku
ráðstafanir, sem nauðsynlegar
voru til þess að sameiningin
yrði að veruleika. Þar sem
Kommúnistaflokkurinn hafði í
upphafi fallist á þann samein-
ingargrundvöll, sem síðasta
flokksþing okkar hafði sam-
þykt, gengum við út frá því, að
hann myndi ekki gera neitt
það, sem gæti orðið til þess að
skapa nýjar hindranir á vegi
sameiningarinnar, og það hefði
áreiðanlega ekki þurft að taka
meira en hálfan mánuð, að
koma sér saman um hina skipu-
lagslegu framkvæmd samein-
ingarinnar.
En í stað þess koma fulltrúar
Kommúnistaflokksins með
langa, nýja yfirlýsingu, sem
hefir inni að halda heilmikla
málaflækju um sjálfan samein-
ingargrundvöllinn. Hvað orða-
lag hennar snertir mætti að
vísu segja, að hún hafi verið
vinsamleg, en í raun og veru
var hún augljós vottur þess, að
fulltrúar Kommúnistaflokksins
vilja alls ekki sameiningu
verkalýðsins í Noregi. Það er
bersýnilegt, að þeir vilja draga
málið á langinn með árangurs-
lausum samningaumleitunum
og málaflækjum, en meðan á
þeim stóð, var ætlun þeirra að
„koma á nánu samstar£i“, eins
og þeir segja, með samfylkingu
milli beggja flokkanna. ÞAB
MEÐ ER SANNAÐ, AÐ ÞEIR
VILJA EFTIR SEM ÁÐUR
HAFA .SINN . SÉRSTAKA
FLOKK OG HALDA KLÍKU-
STARFINU ÁFRAM.
Þetta kemur greinilega í ljós
á öðrum stað í yfirlýsingunni,
þar sem sagt er, að þeir séu
reiðuhúnir að taka tillit til þess,
ef flokkurinh gengur í Alþjóða-
samband jafnaðarmanna, „en
við munum innan hins samein-
aða flokks berjast fyrir því, að
hann styðji viðleitni Alþjóða-
sambands kommúnista til þess
að skapa samfylkingu o. s.
frv.“Við getum ekki skilið þetta
öðruvísi en að þeir áskilji sér,
að halda áfram klíkustarfi sínu
eirmig innan sameinaðs flokks,
og þáð er algerlega ósamrým-
anlegt þeim sameiningargrund-
velli, sem flokksþing okkar
samþykti og við ekki undir
neinum kringumstæðum get-
um vikið frá.
Innan norska Aiþýðuflokks-
ins hafa verið skiftar skoðanir
urn það, hvort við ættum yfir-.
leitt að reyna þessar sarnnínga-
umleitanir við Kommúnisía-
flokkinn. En sú skoðun varö of-
an á, að við ættum að gera alt,
sem hægt væri, til þess að
koma sameiningunni á, ef um
nokkurn skilning eða ærlegan
vilja í því efni væri að ræða
hjá hinum aðilanum. En mi
sýnir það sig, aS fyrir Komm-
únisíaflokknum vakir ekkert
annað en herbrögð cg „spe cu-
lationir“ eins og áður, og að
þátttaka þeirra í samningaum-
leitununum hefir ekki haít
neitt annað markmið en það, að
styrkja sinn eigin fickk og
veikja norska Alþýðuflokkinn.
Þeir reyna að skapa óvissu og
rugling innan Alþýðuflokksins
og beita til þess sömu aðferð-
um og okkur öllum eru kunnar
úr verklýðsfélögunum, þar sem
kommúriistar hafa haldið uppi
stöðugu klíkustarfi.“
„Það hefir alt af verið styrk-
ur norska Alþýðuflokksins,"
segir Oscar Torp að lokum, „að
hann hefir haldið fast við
hreinar línur í skipulagslegri
uppbyggingu og afstöðu flokks-
ins; og við myndum gera okkur
seka um stórkostlegt óhappa-
verk, ef við slökuðum til í því
efni.“
Þannig farast forseta norska
Alþýðuflokksins orð um sam-
einingartilraunirnar í Noregi.
Það er ervitt að sjá, eftir
lestur þeirra, með hvaða rétti
þeir menn hér hjá okkur, sem
við sameiningartilraunirnar í
sumar og vetur hafa í öllu tilliti
hagað sér öðruvísi en þessi
þrautreyndi foringi norska Al-
þýðuflokksins og félagar hans
— með hvaða rétti þeir, sem
hafa virt að vettugi samþyktir
Alþýðusambandsþings, rofið
einingu Alþýðuflokksins. samið
á bak við hann við forsprakka
kommúnista, stutt hinar sam-
vizkulausu „spekulationir"
þeirra í einingarvilja verka-
lýðsins og vinna bæði leynt og
ljóst með þeim að því að kljúfa
Alþýðuflokkinn, — hvernig
þeir geta látið sér detta í hug,
að bera sig saman við hinn
st&fnufasta og heilsteypta
bræðraflokk okkar í Noregi.
~fib4oia>
“6e,HS Loflur.
Geri við saumavélar, alls
konar heimilisvélar og skrár.
H. Sandholt, Klapparstíg 11,
sími 2635.