Alþýðublaðið - 05.02.1938, Page 4
LAUGARDAGÍNN 5. EEBH. 103§,
IH OAMLA Bfö !iP
Hann rændl
brúðinni
FJSrug og skemtlleg gam»
anmynd frá Metro*Gold»
wyn Mayer,
Aöalhlutverkln leika
IJoan Crawford og
Clark Gable.
rMsmammffltmmméwmii ww.?
LeiMélafl Beykjaglkor
„Fpirvinnan“
@ftir W. Somerset Maugham.
Sjénleiksr i 3 Dáttum.
Sýnins ð æorpn
(Sinnndag) kl. 8.
ASgöngumiðar seldir í dag
frá kl. 4 til 7 og eftir kl. 1 á
morgun.
Ns. Dronnino
Alexanðrine
fer mánudaginn 7. þ. m. kl.
6 síðd. fil Kaupmannahafn-
ar (um Vestmannaeyjar og
Thorshavn).
Farþegar sæki farseðla
fyrir kl. 3 e. h. í dag.
Tilkynningar um vörur
komi sem fyrst.
Skipaafgr.
Jes Zimsen.
Tryggvagötu. — Sími 3025.
Ullartau í kápur, kjóla og
dragtir. Silki í eftirmiðdags-
kjóla og blússur. Nærfatasilki.
Dömulegghlífar úr ull. Allt með
sanngjörnu verði. Verzl. Snót,
Vesturgötu 17.
ff.-’ w .-j . .
ÍBllakústal
% »0
filuggakústa
fáið pér í
EDINBORO
I
hlj;m:veit reykjwikur:
,Iái kápan*
(Tre smaa Piger).
verður leikin mánudagskvöld
7, fbr. kl. 8%.
Aðgöngumiðar seldir í dag kl.
4—7 og eftir kl. 1 á mánudag í
Iðnó. Sími 3191.
I. O. G. T.
SVAVA NR. 23. Félagar! Eng-
inn fundur á morgun, 6.
febr. — Æskan heldur hluta-
veltu; styrkið hana, ef getið.
Gæslumaður.
ST. VÍKINGUR NR. 104. Fund-
ur n. k. mánudagskvöld á
venjulegum stað og tíma. I.
Inntaka nýrra félaga. II. Inn-
setning embættismanna. III.
Skipun fastra nefnda. IV.
Kjörmenn skila áliti um bréf
hússtjórnar. V. Kosning full-
trúa í kjörmannaráð. VI. Br.
Kristján Erlendsson flytur
erindi. Fjölsækið stundvís-
lega.
Æ.T.
BARNASTÚKURNAR Iðunn og
Unnur. Sameiginlegur fund-
ur á morgun kl. 10.
Gæslumennirnir.
UNGLINGASTÚKAN UNNUR.
Félagar, mætið á fundi í
fyrramálið.
Gæslumaður.
Hljðmsvdt Reyk/av'kiur
'sýnlr óperettuna „Bláia kápan'1
næst komandi mánud'agskvöld í
Iðnú.
Mafnarf|ðrður
ffikvöld
verður haldið sunnudaginn 6. febrúar 1938
klukkan 8,30 eftir hádegi fyrir stuðningsmenn
A-listans
i Góðtemplarahúsinu.
Skemtiatriði:
Ræðuhöld, Söngur, DANS.
Aðgöngumiða sé vitjað i Góðtemplarahúsið frá klukkan 5 e. h.
Húsið opnað klukkan 8 NEFNDIN
HljómsíeiíR. R.-hússins.
nsleikur
i K. R.-húsinu sunnudaginn 6. febrúar ki. 10 Að-
göngumiðar á kr. 2,50 tll sölu i K. R.-húsinu frá kl.8.
Gisfii Sigorðsson skemtir fidukkan 12.
Eanpið aðgðngnmiða f tíma.
í DAO.
Aðalíufldur Fistlfélagslns:
Betri afli á
næstu árum.
RannsóbDÍr irna Friðrikssonar.
AÐALFUNDUR Fiskifélags-
ins var haldinn í gær.
Eins og venja er, fluttu starfs-
menn félagsins skýrslur um
störf sín.
Árni Friðriksson flutti fyrst-
ur sína skýrslu:
Aðallega hefir hann á s. 1. ári
unnið að rannsóknum á þorski
og síld. Sagði Árni að þær
mælingar, sem hami hefði
gert á þorski bentu til þess, að
árgangurinn 1930 væri mjög
góður og líkur væru til að
nokkur hluti hans hrygni í ár
og bendir því allt til þess, að
þorskafli muni glæðast mjög í
ár og næstu ár. Þá sagði hann að
eldri rannsóknir á síld hér við
land hefðu leitt það í ljós, að
hér væri um 2 síldarkyn að
ræða, vorgotssíldina, sem veið-
ist að súmrinu fyrir Norður-
landi og hinsvegar sumargots-
síldina, sem veiðist í hlýrri sjó
við Faxaflóa og víðar.
Þá skýrði hann all nákvæmt
frá rannsóknarferðum Þórs og
árangrinum af þeim.
Þórður Þorbjarnarson fisk-
iðnfræðingur skýrði frá rann-
sóknum á gæðum og gildi ým-
issa sjávarafurða, sérstaklega
lýsis og fiskimjöls.
Ennfremur skýrði vélfræði-
ráðunautur félagsins frá sínum
störfum.
Fjrrirlestar nm
firænland.
SIGURÐUR SIGURÐSSON
búnaðawnálastjóri flytur
fyiinlestur á morguin kl. 2 I Nýja
B!ó uim Grærdand og Islendinga-
bygðiir hiaar fornu og endaiiok)
þeirna. Um teið sýnir hann fjölda1.
skuggaanynda.
Sigtrður hefir tvisvar verið á
G'æni’andi; í fyrra skiftið 1923,
og fór þá uim alla Austurbygð,
til þess að athuga uan skilyrði
tíl landbúnaðaff.
Ssinni ferðina fór hann í íyrra-
suimair og þá í Mkum erindum.
För hann þá bæði um Vestur-
bygð hina farnu 'og ailla leið
itorður undir Króksheiði.-
Fyii.lesturinn verðrn- lýsing á
landinu og einkucn Islendinga-
bygðunum' gömlu. Þá verður og
sagt frá athafnalífi hinna farnu
Ialendinga, sem bygðu Grænland,
og hverjum getum menn hafa
Jeitt að afdrifutm’ þeirra.
Mun marga fýsa að bíuata á
þetta fróð’ega erindi og má bú-
ast við húsfylli.
Ldkfílagið
sýnir hið ágæta leikrit Maug-
hams: „Fyrirvinnan", annað
kvöld kl. 8 i Itr.ó. Aðgöngumiðar
ern se’.dir í dag frá kli. 4—7
og eftir kl. 1 á morgun,
Iðja
heldur dalnzleik í kvölidl í Iðnð.
Hljóm'svelt Blue Boys leikur
imdir danzininit.
Jómas Hiei'onymiusson
Vesturgötu 65, verður 65 ára á
rnorgun.
Næturlæknir er Bergsveinn 01-
afsson, Háviallagötu 47, sími
4885.
Næturvörður er í Laiugatvegs-
og Ingólfs-apóteki.
A MORGUN:
Næíunlækni'r er Axel Blöndal,
Mámagötu 1, sími 3951.
Næturvörður ©r í Laugtavegs-
og Ingóffs-apóteki.
MESSUR A MORGUN:
1 dómklrkjunni kl. 11, séra Fr.
H., kl. 5 séra B. J. >*
I fríkirkjunni kl, 2 barnaguðs-
þjónusta, sém A. S. og kl. 5 sérat
A. S.
1 LaugamesskóJa kl, 5 (sjó-
mamnadagur) Sém G. Sv., barnai-
gúðsþjónusta kl, 10,30.
1 fríkirkjunni í Hafnarfirði ki.
2 sjómainnamessa, séra J, Au.
Sbíðaferðir á
morgnn.
BÚAST mó viö því, aö fjöldl
fólks veröi á sk'öum á
rnor^un, þvi að nógar er sr j'.rlnn.
Undanfarin kvöid hafa margir
verið við skíðaæfirugar í Hljóm-
skálagarðinum, á Arnarhólstúninu
og uimhverfis bæmn,
Skíðafélag Reykjaavíjkur fer að
Lögbergi í fyrraimálið kl, 9. —
Skíðabrekkur eru þair góðar.
R.-R.-iingar fara á morgun kl.
9 f, h. fná K.-R.-húsiinu. Farið
verðtrr að Lögbergi, ef færð
leyfir. Upplýsingar I sima 2130
kl. 5—6 á skrifsíofanni.
Iþróttafélag kvenna efnir til
skíðafergar á morgum. Lagt verð-
eur af stað fná GatmJa Bíó kl. 9
árdegis. Þátttafea tilkynnist I
kvöld kl. 6—7 í sfcna 3140.
Ármenmingar fara í fyrramðlið
fel. 9. Faitmiðar verða seldir í
'dag í verzJ. Brynja og á akrif-
stofunni kJ. 6—9 í kvöld, en ekki
vlð bilana i fyrracmálið.
Skátar fara og í skíðaför. Lagt
af stað frá MikJagarði (Lauifás-
veg 13) kJ. g f. h. Farmiðiar fást
í Bókhiöðunni i tíag.
l.-R.-ingar fara upp að Kodvið-
arhó'i í fyrramállð kl. 9. Farmiða
verður að vitja é Laugavegi 11
í dag fyrir kJ. 6. »
Leiðrétting.
í greininni um Loft Jónsson á
Vegamótum á þriðju síðu blaðs-
ins í gær hafa þrjú nöfn mis-
prentast. Þar er af börnum Lofts
síðast talin upp Þórunn, búsett
hér í Reykjavík, en á að vera
Jórunn. Ennfremur hafa tvö
bæjarnöfn í Fljótum misprent-
ast: Bæirnir heita ekki Landa-
staðir og Brunnstaðir, heldur
Lambastaðir og Brúnastaðir.
S.jómianrLakveð /a.
FB. föstudag: Lagðir af stað
áleiðis til Englands. Vellíðan.
Kærar kveðjur. Skipverjar á
Snorra goða.
Kaffikvöld
fyrir stuðningsm'enn A-listans I
Hafnarfirði verður á sunnudaginn
kemur kl. 8V2 í Góðtemplarahús-
iinu.
FUadelfia,
H /eHi:gö w 44. S.unkomúr bæði
kl. 5 og kl. 8V2 e. h. Sumnudaga-
skóli fyrir böm kl. 31/2. Allir vel-
komnirl
Ung stúlka
ésftiast tU sficrffstofn*
starfa Silaís úr deg-
inirai.
UmséloK merfiit „10“
ésfisast send af~
grefiðsln Mpýðulilaðs
ins.
Ásgeir ingimundsson endur-
tekur erindið:
Fylgjurnar tvær.
Varðarhúsið, sunnud. febr.
kl. 4. stundvislega.
Aðgangur kr. 1,00 við dyrnar.
4 manna félksbfli
óskast til kaups.
Tllboð merkt „Fólksbíll“
sendist afgr. Alpýðublaðs-
ins sem fyrst.
Danshik
heldur skemtiklúbburinn ,Arse-
(wU“ I K.-R.-húsinu í kvöld kl. 10
m nvja ao
Dnpærin IBENE.
Áhrlf amikii þýzk kvikmynd
UFA um proskafeiil tveggja
ungra stúlkna, sem eru ai
vakna til lifsins.
Aðalhlutverkin leika:
LU fiagover, Sabine Peters,
Karl Schonbock og fl.
Námskeið.
Kvöldtímar í kjóla- og nær-
fatasaum byrja mánudaginn 7.
febrúar.
Kenslu í kjólasauni annast
Aöalhsiðlir Mmrlnsdótilr og í
nærfatasaum Saumastofan
Smart.
Upplýsingar á Saumastof-
unni Smart, Kirkjustræti 8 B.
Sími 1927.
Embættispr5fi I giuðfræði
við Háskóla í&Iands lauk 31.
f. m. Pélur Ingjaldsson með 1.
elnkunn — 1052/3 stígum. (FO.)
Alúðar þakkir votttun við öllum þeim, er auðsýndu okkur
samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og fósturföður,
Sigmundar Guðmundssonar.
Málfríður Jónsdóttir. Jón G. Jónsson.
Iðjja, féfiag verficsmiðlnféllcs.
Dansleilrar
verðnr fiiafidinn f lcvold Id. 9 e. fi&. f Iðné
Hljómsveit BLUE BOYS
NLðgðngnm. seldir I Iðné f dag eftir kl. 4
SKEMTINEFNDIK.
Kaffilsvðld
verður haldið þriðjudaginn 8. febrú-
ar klukkan 8,30 í Iðnó (niðri) fyrir
starfslið A-listans.
Aðgðngnmiðar verða afhentir fi dag
á Laugavegf 7 milll klnkkan 4—7 e. h.
Kosnfinganefnd Alpýðuflokksins
og Kommánistaflokksins.
REYKIÐ
J. G R U N O ’
ágaota bollenæka reyktébúb
VRRði
AROMATISCHER SHAG.........kostar kr. 1,05 */so kg.
FEINR1ECHENDER SHAG. .... - - 1,15 - -
fæst i ðt!nm vmrzImnnnK.
Vanti yður bifreið pá hringið í sima ið08, Bifröst.