Alþýðublaðið - 11.02.1938, Side 1
XIX. TÖLUBLAÐ. FÖSTUDAG II. FEBR. 1938. 36. TÖLUBLAÐ.
Mjólkurverðlð hækkað eftir
tfllðgu trá fulltrúa ihaldslns.
Ihaldið og kommúnistar
harma brottvikningu
Héðins Valdimarssonar
Hækkunin, sem kemur bændum ekki að neinu
verulegu gagni, nemur 2 til 3 aurum á liter eða
150—200 þúsundum árlega úr vasa ESeykvikinga
Fulltrúi Alþýðuflokksins í Mjólkurverðlagsnefnd
greiddi einn atkvæði á móti hækkuninni.
MJÓLKURVERÐLAGSNEFND samþykkti í gær, til-
lögu frá Guðmundi Eiríkssyni bæjarfulltrúa Sjálf-
stæðisflokksins og fulltrúa hans í néfndinni að hækka mjólk-
urverðið hér í bænum um 2—3 aura á líter og skal hækkun-
in gilda frá og með næstkomandi sunnudegi.
Samþykkt þessi var gerð með 4 atkvæðum Sjálfstæðis-
flokksins og Framsóknarflokkslns gegn atkvæði fulltrúa
Aiþýðuflokksins Guðmundar R. Oddssonar, eftir að feld
hafði verið tillaga frá honum þess efnis, að frestað yrði að
iaka ókvörðun um hækkxm mjólkurinnar, en leggja í þess
stað alla áherzlu á aukningu mjólkurneyzlunnar í hænum.
fhaldid áiti icröf”na
nm hæhkunina,
Eins og almenningi er kunn-
ugí, hafa undanfarið Iegið fyr-
ir Mjólkurverðiagsnefnd kröf-
lii* um hækkun mjólkurverðs-
Ins. Standa að þessari kröfu
ýmsir þekktir Sjálfstæðismenn
liér í bænum og í nágrenni bæj-
arins svo sem: Ragnhildur Pét-
ursdóttir í Háteigi, Einar Ólafs-
son í Lækjarhvammi, Ólafúr
Bjarnason í Brautarholti, Magn-
ús á Blikastöðum, Eyjólfur Jó-
hannsson og síðast en ekki síst
Korpúlfsstaðahúið.
. .Hefir einn af þessum mönu-
um á fundi mjólkurverðlags-
nefndar skýrt frá því, að hann
hafði fyrir hæjarstjórnarkosn-
ingarnar, eftir að Morgunblaðið
fór að birta greinar sínar um
mjólkurhækkuniua, farið til rit-
stjóra blaðsins, mótmælt grein-
um þess og skýrt ritstjórunum
frá hinu rétta.
En blaðið hélt, eins og kunn-
ugt er, og heldur enn áfram að
halda því fram, að mjólkur
hækkunin-rltafi verið gexð-sam-
kvæmt samningum milli Al-
þýðuflokksins og Framsóknar-
flokksins, þó að sjálfur formað-
ur mjólkurverðlagsuefndar hafi
mótmælt þessum ósannindum
opinberlega hér í hlaðinu. Enda
er þetta þvert ofan í allar stað-
reyndir — eins og nú er komið
berlega fram við atkvæða-
greiðsluna á fundi mjólkurverð-
lagsnefndar í gær, þar sem til-
lagan um hækkun mjólkur-
verðsins er horin fram af full-
trúum íhaldsins og samþykkt
af því.
Frá fusidum mjógk-
yrverðlagsBiefndar.
Á fundi mjólkurverðlags-
nefndar á mánudaginn, lagði
Páll Zophóníasson formaður
nefndarinnar fram tillögu um
að hækka mjólkurverðið. Sam-
kvæmt tillögunni skyldi mjólk
í lausu máli hækka um 2 aura,
úr 38 upp í 40, mjólk í heil-
flöskum upp í 43 aura, í Vz-
flöskum upp í 45 aura og lA-
flöskum upp í 48 aura og rjómi
skyldi hækka úr kr. 2,40 upp í
kr. 2,60.
Var það ætlun nefndarinnar
að samþykkja þessa hækkun á
þessum fyrsta fundi, enda höfðu
íhaldsmennirnir hvað eftir ann-
að í vetur rekið á eftir því, að
nefndin tæki ákvarðanir um
þetta mál. En Guðm. R. Odds-
son lagði fram tillögu um að
fresta ákvörðun og gerði hann
það til að reyna að koma á sam-
komulagi um að hækkunin
kæmi ekki til framkvæmda.
Formaðurinn úrskurðaði fund-
inum frestað til fimmtudags-
morguns kl. 10, en þrátt fyrir
ítrekaðar tilraunir tókst ekki að
fá Framsókn til að ganga á
móti kröfum íhaldsins, enda
rak það fast á eftir.
í gærmorgun kl. 10 kom svo
nefndin aftur saman. Lagði
Guðm. Eiríksson fram sína til-
lögu og er hún auðsjáanlega
samkomulagstillaga við Fram-
sóknarmennina, því að verðlag-
ið breytist ekki í neinu frá til-
lögum P. Z., nema um verðið á
mjólk á heilflöskum.
Fundinum var frestað kl. 12
og settur aftur kl. 2.
TggSaga AlþýSu-
flokkslns.
Eftir að Guðmvmdur Eiríks-
son fulltrúi Sjálfstæðisflokks-
ins hafði lagt fram tillögu sína
um hækkun mjólkurverðsins,
þóttist Guðm. R. Oddsson sjá, að
samkomulag væri komið á milli
íhaldsins og Framsóknar og
lagði hann þá fram eftirfarandi
tillögu sem síðustu tilraun til
að koma í veg fyrir hækkunina:
„Mjólkurverðlagsnefnd bein-
ir því til framkvæmdastjórnar
Mjólkursamsölunnar, að hún
geri tilraun til að auka sölu
neyzlumjólkur í bænum og vill
nefndin benda á sem leið,
lækkun mjólkurverðs til
þeirra, sem nota meir en Vi
líter á dag á mann, einnig að
athugaðir verði möguleikar
á því, að seta upp mjólkur-
skála við höfnina og fleira
sem til greina gæti komið.
f trausti þess, að Mjólkur-
sölunefnd finni leiðir til AUK-
INNAR NEYZLU mjólkur og
mjólkurafurða, frestar nefndin
að taka ákvörðun um fram-
komnar tillögur til breytittga á
útsöluverði þessara vara“.
Þessi tillaga, sem stefnir að
aukinni mjólkurneyzlu og lækk-
un mjólkurverðsins til þeirra,
sem mest kaupa af mjólk var
feld. Guðm. R. Oddsson greiddi
einn atkvæði með henni.
Sýnir þetta hve geysisterka
áherzlu íhaldið lagði á það, að
mjólkurverðið yrði hækkað.
Eftir að þessi tillaga hafði
verið feld, var samþykkt til-
laga Guðmundar Eiríkssonar
um hækkun mjólkurverðsins.
Guðmundur R. Oddsson greiddi
einn atkvæði á móti henni.
IVljélkurhækkunin er
verk íhaldsSns.
Sú tilfinnanlega mjólkur-
hækkun, sem nú skellur yfir
Frh. á 4. síöu.
London í morgun F.Ú.
NGINN VEIT með vissu
hvað það er, sem er að
gerast í Þýzkalandi; eitt er víst
að það nær eingöngu til innan-
ríkismála. Þjóðverjar hafa auk-
ið löggæzlu sína við landamær-
in, bæði við Belgíu og Austur-
ríki og ef til vill víðar. Stjórnin
í Belgíu hefir í tilefni af þessu
aukið landamæralögreglu sína
um helgina.
Þýzka stjórnin ber á móti því,
að um nokkra uppreisn innan
hersins sé að ræða, en af öllum
fréttum virðist þó 1 jóst, að ef um
uppreisn er að ræða, þá sé það
innan hersins ,en ekki meðal al-
þýðu. Að vísu er viðurkennt af
þýzku stjórninni, að vafi leiki á
um pólitíska hollustu nokkurra
þýzkra herforingja.
í frétt frá Varsjá er því hald-
ið fram, að nokkrir herforingj-
ar hefi verið teknir fastir í Aust-
ur-Prússlandi og Pommern.
Vilhjálmur, fyrverandi krón-
011mn verðpóst-
innm írá Bergen
til Reykjavikur
stolið Ar „Lyru“
Póstarinn var geymdnr i
ólæstum klefa á 3. f arrýml
og ekkert nm hann hirt.
í/ LUKKAN rúmlega 4 í gær
tilkynti 1. stýrimaður á
„Lyru“ lögreglunni hér, að all-
ur verðpósturinn . Bergen—
Reykjavík hefði horfið á leið-
inni hingað og enn fremur 4
bréf úr verðpóstinum til Thors-
havn í Færeyjum.
Lpgreglan fór þegar u|n borð
í „Lyru" og hóf leit. cji hún
har engan áraingw.
Vcnju'ega er pó»sturiim geymd-
úr niðri í lesit, en í þetta skifti
hafði póstur kamið svo seint um
Vorð í ,,Lyru“:, í Bergeni, að bú-
ið var að Joka lesitmni.
Var þá pósiurinn látinn i ó-
prinz Þýzkalands kom til Ítalíu
í gær og er hann sagður vera
þar á skemmtiför.
f þýzkum blöðum er ekkert
minnst á þetta mál.
Þýzka lepilðgregl-
an ð annríkt.
—o—-
LONDON í gærkv. FC.
1 fnétt frá Bríissel síðdegis í
dag ér sagt, að í ráði sé að lokai
innan skamms laijdamæruffmjn
rnilli Þýzkalands og Bslgíu. —
Flugufnegn um aö landamær-
unum inilli Frakklandis og Þýzka-
lántds ætti að loka í kv&ld, hefir
verið borin til baka af frönsku
Btjórndnni.
Þessi frétt er sett í samhan'J
við orðróm um að leynilögreglan
Í Þýzkalandi eigi nú í hinu anesta
ármríki og að húsr&nnsóknir séu
lá'tnar fara fraim hjá öllum, sem
eru grunaðir um að hafa samúð
með félagsstarfsemi ríkisbersíns.
Frih. á 4. siðu.
Þýzki herinn á mótl
- > ■■ ..'•■■
nazistastjórninni ?
Orðrómur um óeirðir og handtðkur i
hernum í Pommern og Austur-Prússlandi
Strangt eftirlit við þýzkn landamærin.
Þeir vildu hafa hann áfram í Alpýðu-
flokknum til þess að sundra honum.
13 LÖÐUM íhaldsmanna og
kommúnista verður í
dag tíðrætt um brottvikn-
ingu Héðins Valdimarssonar
úr Alþýðuflokknum; eins og
svo oft áður, eru þau í raun
og veru á einu og sama máli.
Blöð heggja flokkanna eru
eins og vænta mátti sáróá-
nægð yfir því, að sundrung-
arstarfið innan Alþýðu-
flokksins skuli þannig hafa
verið stöðvað.
Bæði íhaldsmenn og
kommúnistar hafa gert sér
vonir um, að það yrði látið
viðgangast áfram, eihs og
undanfarið, að einn af for-
ystumönnum Alþýðuflokks-
ins ynni opinberlega að því,
að kljúfa Alþýðuflokkinn og
ofurselja alþýðuna í landinu
yfirráðum íhaldsins, með
því að veikja Alþýðuflokk-
inn svo, að íhaldsöflun-
um í Framsókn tækist að
framkvæma fyrirætlanir sín-
ar um bandalag og sam
steypustjórn við íhaldið.
Öllum er þegar orðið það
ljóst, að auðváldsklíkurnar í
kring um Landsbankann hafá
undanfarið unnið að því, að
koma slíkri samsteypustjórn
allra íhaldsafla í landinu á
laggirnar með því að gera hin-
um ixjálslyndari mönnum inn-
an Framsóknarflokksins ómögu-
legt að vinna með Alþýðu-
flokknum.
Öll þessi íhaldsöfl hafa nú
orðið fyrir sárum vonbrigðum.
Þau þykjast nú sjá, að sundr-
ungarstarfsemin í Alþýðu-
flokknum, sem hefir verið vatn
á myllu þessara íhaldsafla, muni
ekki lengur verða látin við-
gangast og þess vegna séu nú
miklu minni vonir til þess en
áður, að fyrirætlanir þeirra
muni ná fram að ganga á næst-
unni.
Kommúnistar tala í blaði sínu
í dag um það, að forvígismenn
Alþýðuflokksins séu að reka er-
indi Jónasar frá Hriflu með því
að stöðva klofningsstarfsemina
í Alþýðuflokknum. Það skal ó-
sagt látið, hvort þeir gera sér
það ljóst, hvaða maður innan
Alþýðuflokksins hefir á undan-
förnum mánuðum starfað mest
að skapi Jónasar frá Hriflu og
raunverulega stefnt að því sama
sem fyrir honum hefir vakað,
þó á öðrum leiðum og undir öðr-
um slagorðum væri. Það má
vera, að kommúnistar hafi
hvorki gert sér ljóst það hlut-
verk, sem Héðínn Valdimarsson
og þeir sjálfir hafa verið að
vinna á undanförnum mánuð-
um. Það getur verið að þeir hafi
ekki skilið það samspil, sem þeir
og Héðinn Valdimai'sson ann-
arsvegar og íhaldið og Jónas frá
Hriflu hinsvegar hafa raunveru-
lega haft til þess áð sprengja
Alþýðuflokkinn, samvinnu Al-
þýðuflokksins og Framsóknar
og koma íhaldsstjórn að í land-
inu.
t gærkvðldi gerði eitt
hið versta veðnr sem
hér hefir komið.
-—O’—
Bliar sátu fastir i skðflum
viðsvegar umanbælar.
ITT hið versta veður, sem
hér hefir komið, skall ó í
gærkveldi á 10. tímanum.
Ekki hefir þó frézt ennþá um
nein slys af völdum óveðursins,
en kl. um 11 í gærkveldi var
bílum orðið ófært um göturnar
hér innanbæjar, hvað þá í út-
jöðrum bæjarins og utanbæjar.
Margir bílar sátu fastir héx’
og þar í sköflum í bænum, og
sumir skemdust, en þó ekki
mjög mikið.
Margir hílar, sem voru á leið
um Hafnarfjarðai'vegimx, sátu
fastir í sköflum, og varð fólk að
fara gangandi, sumir hingað til
Reykjavíkur, en aðrir urðu að
gista á leiðinni. Var fólk aö
koma klukkan að ganga 12 í
dag, sem hafði lagt af stað fra
Hafnarfirði í gærkveldi.
Um kl. 4 í nótt var veðrinu
svo slotað, að fólk hélt gang-
andi hingað, sem hafði tepst á
leiðinni frá Hafnaríirði.
Slysavarnafélaginxv hafa ekki
borist neinar fregnir um slys
utan af landi.
Samband Héðins Valdimars-
sonar við auðvaldsklíkurnar í
kring um Landsbankann og
samspil hans og Jónasar frá
Hriflu, sem hafa verið eins og
„tvær plánetur í kring um sömu
sólina“, eins og Jónas frá Hriflu
hefir einu sinni komist að orði
x þröngum hóp, verður ekki
skýrt hér í blaðinu í dag. En
ef það skyldi virkilega vera svo,
að kommúnistar hefðu ekki enn-
þá áttað sig á því, þá eiga þeir
áreiðanlega eftir að reka sig á
það nú, þegar þeir taka við
Héðni Valdimarssyni í flokk
sinn.
En þeim ósannindum,
sem bæði íhaldsblöðin og
kommúnistablaðið eru sam-
taka um að breiða út: að
Héðni Valdimarssyni hafi
verið vikið úr Alþýðuflokkn-
um fyrir afskifti hans af
hinum nýafstöðnu bæjar-
stjórnarkosningum, vill Al-
þýðublaðið mótmæla af-
dráttarlaust.
Héðni Valdimarssyni var
ekki vikið úr Alþýðuflokknuin
fyrir þau afskifti, heldur fyrir
það, að hanix hefir brotið ein-
róma samþykkt síðasta Alþýðu-
sambandsþings um það, að eng-
iixn Alþýðuflokksmaður og allra
sízt nokkur meðlimur sam-
bandsstjórnarinnar mætti taka
sig út úr til þess að semja við
forsprakka kommúnista á bak
Frh. á 4. síhxx.