Alþýðublaðið - 11.02.1938, Síða 2
PÖSTUDAG' H." FEBK. I#S8,
o
ALÞfÍUÍLASIi
HEYRT OG SÉÐ
Tt/|r AÐUR hét Eyjólfur og bjó
ó OfagiH í Laxárdal i
Húnapingl. Harðindavetur einn lá
hanai í rúmi sínu eina nótt og
va? að hugsa um .að skera lömb
sín að morgni. HeyrÖii þann pá
kveðið á giugga yflr sér:
Oðar regn róu
rétt sem líkt tóu,
hafðu pol móu
pað til miðgóu.
Eyjólfur hætti við a'ð skera
lömbin og baið rniðgóu, en pá
bainaði, og lifðu lömb hans af. —
Eyjólfur pessi var langafí Ketils
Naíanssonar, sem margar sagnir
oru til um.
4«
Eitt sinn heyrðist Eiríki presti
Magnússyni á Auðkúlu I Svína-
dai (um 1583) kveðlð á glugga
yiir sér;
Kemur hregg,
hyiur jarðar skeg'g,
deyr fjöidi fjár,
fólk annað ár.
Sðgn er, að hirati næstet vetur
yrei svo mikill fjárfellir, að prest-
tir ætti eftir 50 s-auði af 500 og
6 hnoss af 23. Urn haustið hafðí
haxm kveðið:
Niu á ég böm og nítján kýr,
nær firnm hundruð sauði,
sex og tuttugu söðlaidýr;
svo er háttað auði
En hausíið efíir snéri batnn vís-
unni á pessa leið:
Níu á ég böxn og niu kýr,
neer fimmtíu sauði,
sex eru eftir söðladýr;
svo er komi'ð auði.
*
Á Sólheimum vöktu einu sinni
tveir menn í skála yfir l£ki.
Skemtu peir sér við að spila. Þeir
urðu ljóslausir og skáru bita af
istiU' líksins og létu á bitaatn í
ská’.anu'.Ti, pegar peir höfðu kveikt,
á hermi, og he'.du pví nsest áfrann
að sp£a. En er peir ætluðu að
slðkkva, gáíu peir páð ekki, og
liðu þarrnig nokkrir mannsaldrar,
að logaði á ístruimi, og var pað
nefnt Sóiheimatýra. Seinast var
ráðlagt að döggva á týruna sjö
bræðra b’.óði, og dugði pað.
Skálinn, sem týran logaði I,
mun ekki hafa verið neitt smá-
smíði, ef dæma má eftir visunni,
sem sbií hann var kveðíu:
Sextán era bitar í Sólheimaskála,
sextán hana á hverjum bita,
sextán hænur hjá hverjum hana,
sex^án ung,ar hjá hverri hænu.
•
Þorvaidur skáld Rögrrvaldsson
é Sauðanesi é Ufsaströnd, var
stórbóndi og heppnaðist ágætlega
búskapur. Hann muin vera fædi-
ur rétt fyrir a’.damótin 1600. Sjö-
tugur að aldri orti hann kvæði,
sem hanm nefndi Æviraun.
Ekki pótti Þorvaldur skaðasár,
pótt hann yrði fyrir fjármissi.
Einhverju sinmi tó-k snjóflóð
alla sauði hans og bát og spýtfci
fram á sjó.
Þegar kona Þorvalds vissi
petta, félst henni mikið um og
fór að gráía. Þorvakiutr koau pá
að og kvað:
Mas er að hafa maimmiomsgnát,
pé miðlist nokkuð af auði.
Nú skal efna í arnrnan bát
og ala upp nýja sauði.
Einar í Gerðiakoti, sem kallað-
ur var Einar sjór, var sjósóknari
mikill og svo áikaifur, að komast á
sjóinn, að hann gaf sér stundum
ekki tima til að fara, í stkinn-
fötin, en réri í buru sioni. Um
hamn var þetta 'kveðið:
Einar brúkarsiðhempunaásjóinn,
sérdeilis pá hamn er vætugxóinn;
gyrtur baindi
í góðu standi
ljóst úr lamdi róinm.
Þingeyingamótiö.
Áskriftalistar liggja frammi
hjá Blómaverzliminni Flóru og
Hótel Borg.
Iteo nýlunfl
Esperanto-náiviskeið
búlgarska rithöfundar-
ins ívans Krestanoffs eru aö
hefjast í Stýrimannaskólanum
um þessar mundir. Námskeiðin
verða tvö. Annað fyrir byrjend-
ur og hefst kl. 8 í kvöld, hitt
fyrir þá, sem eitthvað hafa
lært í málinu áður, og byrjaði á
sama tíma í gærkveldi.
Hvort námskeiðið stendur yfir
í 40 klukkustundir og kostar
nemandann aðeins 15 krónur.
Að námskeiðunum loknum, síð-
ast í marz, eiga þeir nemendur,
sem hafa hagnýtt sér vel kennsl-
una, að geta talað, lesið og rit-
að einfalt Esperanto.
Krestanoff kennir eftir hinni
svonefndu beinu kennsluaðferð.
Það ber svo að skilja, að hann
kennir Esperanto á Esperanto og
leggur einkum áherzlu á að
nemendurnir læri að tala málið.
Síðan Andreo Ceshe gerði
heiminum kunna kennsluað-
ferð sína, sem síðasta áratug
hefir farið sigurför um allan
jarðarhnöttinn, hefir sú merki-
lega nýjung rutt sér meira og
meira til rúms víðsvegar um
lönd, að fá útlendinga til þess
að kenna málið. Með því vinnst
einkum og sér í lagi það, að
nemendurnir læra að beita mál-
inu, verða að temja sér að tala
það, þar eð þeir geta ekki gert
sig kennaranum skiljanlega á
sínu eigin máli. Þar að auki eru
menn ófeimnari við að tala
framandi mál við útlending en
landa sirm. Ennfremur er
kennsla útlendings ágæt æfing
í að læra að heyra málið af vör-
um annarar þjóðar manns. Og
ioks þykir reynslan hafa sýnt,
að námskeið útlendinga séu yf-
irleitt betur sótt en kennsla
innlendra manna.
Ceshe-stofnunin hefir útskrif-
að mörg hundruð kennara, sem
nú fara land úr landi og kenna
alþjóðamálið. Ivan Kjrestahoff
er éinn þeirra, sem öðlast hafa
slík réttindí. Hann kom þó ekki
hingað til lands í því skyni að
kenna Esperanto. En nú hefír
skipast svo til um dvöl hans
hér, að harm hyggst að halda
David Hiime:
27
Mús danðans.
auiguin á yður. Byrjið svo. Hva'ð
hcátð pér?
— Jack Tarrant.
— Hversu mörg nöfn hafið pér
Cnnur? Er þetta yðar rétta nafn?
Hvaða nafn höfðuð þér sein
hnefaleikamaður?
— Jadi Tarrant er skímamafnl
irJtt. Sem hrjelaleikamaður hafði
■ég viðuraefnið Tiger Tarrant.
— Hafið pér ©kki gengið undir
iiídnum öðrum nöfnum?
— Jú, greip Cardby eldri fram
i. — Þér hafið gengið undir
mörgu'm öðruau nöfnum. Láíið
0>kkur heyra pau, svo að ég þurfi
eklti að telja piau upp.
Tirraut varð skyndilega hra'ð-
mæiskur.
— Það er rétt ,sem hann segir.
'Ég' befi se'Jð í fangelsi tvisvar
sínnum. í fyrra sikif.ið sat ég innii
uindár nafninu Cacney Rioe og i
seÍ'Rr.a sikif Jð undir nafninu Slosh
Peiers.
- Fyrir hvað sátuð þér inni?
— 1 bæði akifJn fyrir rán.
— Hvað hafi ðþér gengið lengi
laus?
— Frá þvi í febrúar.
'' •— Hvenær byrjuðuð þér að
•starfa fyrir manninn, sem kallar
sjg „Morðingjann"?
— Ég hefi ekki heyrt á hann
mnst fyr en ég kom út í senniai
skif.ið. En það er nú löng saga
að segja frá því.
— En það er sú sagia, sem mig
hefir altaf la-ngað til að heyra.
Segið hana í flýti og segið satt.
— Það var einn af félögum
mínum, sem útvegaði mér at-
vinnu.
— Hver var það?
— Ég svík ekki félaga ixiiína.
Mick lyfti pennanum og hroll-
ur fór um þorparaun.
— Það var Sandy.
— Segið mér nákvæmiega',
hvemig það skéði.
— Ég sagði við Sandy, að mig
varttaði atvinnu, og harni lofaði
að úivega mér taakifæri. Harrn
sagði, að yfirmaður sinn gæti ef
tiil vill notað mig til þess aðj
stda úr vörugeymslum. Hann gat
ekki sagt mér, hver húsbóodi
sinn væri, því að hann visisi það
ekki einu sinni sjá/lfuir, en hann
sagði, að hann borgaði vd. Svo
gekk ég í félaig við harm og Slim
Parker. Við rændum vörugeymslu
eina nálægt Tidal Bairin, en ég
vaTð að berja næturvörðinn í not,
áður en vlð gátum rænt nokkru.
Ég fékk tuttugu pund fyrir vikið.
Ég var ekki Iengi að eyða því.
Svo frömdum við seinna innbrot
i'Chdsea.
— Hver sifhenti yður iaun yðar?
— Sandy i bæði skiftin.
— Hvað er Imgt síðan?
— Það eru um tveir mánuðir
siðan. Nokkrum dögum eftir inn-
bnofið sagðí Sandy mér, að ég
hefði unnið hjá manni, sem væri
kaJaður „Morðinginn", og að
þœsi maður ætlaði að láta mig
hafaa fasta atvlnnu.
ELLEFTL KAFLL
Frásögn Tarrtants.
— Sandy, hélt Tarrant áfrani',
sagði, að „Morðinginn" vildi
gjarnan fá að tala við mig, ef
ég hefði áhuga á þvi verkefni,
sem; hann ætlaði mér. Mér leizt
vd á þáð, en spurði, hvers konair
verk það væri. En það vissi
Sandy ekki, en lofáði að skila
þvi til húsbóndaans, áð ég væri
fús á að taka verkið að mér,
og svo átti hann að gefa mér
nánari upp’ýsingar.
1 liæsíu fjórtán daga heyrði ég
ekkert frá honum. Svo kom hann
þangað, sem ég bjó og sagði, að
ég skyldi fara tii Warwick, þar
sem vagn. biði efíir mér við járn-
brauíarstöðina.
Ég var dálítið taugaóstyrkur;
þetta var alt svo leyndardóms-
fuít; en Sandy fékk mér peninga
tii ferðarinnar, og ég fór til
Warwick. Þar hitti ég bflstjóra
hér kyrru fyrir fram á vorið, og
þess vegna óskar hann að varja
dálitlu af tíma sínum til þe*s að
blása lífi í Esperanto-hreyfing”
tma hér á landi. Hann hefir unn-
ið fjölda ára að útbreiðslu Esp-
erantos, fómað því miklu fé og
miklum kröftum. Krestanoff er
málfræðingur að lærdómi, tal-
ar tíu tungumál og er einn af
lærðustu og leiknustu esperant-
istum, sem nú eru uppi. Hann
er einn af rneðlimum alþjóðlegu
málfræðinefndarinnar. Hann er
maður ákaflega alþýðlegur,
fjörugur, ræðinn og velviljaður.
Fámenni vort og fjarlægð frá
meginlöndum áKunnar hafa
hingað til orðið því til trafala,
að við gætum fengið hingað út-
lenda esperanto-kennara að
hætti annara menningarþjóða.
En með komu Krestanoffs hef-
ir okkur borist upp í hendum-
ar óvænt happ, sem við ættum
ekki að láta ónotað. Ég vildi því
mega ráða fólki til að hagnýta
sér þetta einstaka tækifæri,
sem það á sennilega ekki völ á
að höndla fyrst um sinn aftur,
kannski aldrei framar í lífinu.
Fólk getur skrifað sig á að
bá(Sum námskeiðunum fram á
næsta mánudagskvöld hjá und-
irrituðum. Sími 2346.
Þórbergur þérðarson.
Jifnaí«na,2iuia!ékg R:yI:J:vIkair.
Gjaldkeri félagstns veröur til
viótals á skrifsíofu þess i Al-
þý&uhúsínu, efstu hæö, frasn að
aðalfundi frá kl. 6—7 dag hvern.
Félag'arnlr eru be'ðnir að sinúa sér
þang'að tíl þess að greiða gjöld
og fá skirteini. Minnist þess, að
aðeins sltuldíauisir félagair hafai
aðgang að aðalfundi, enda sýni
þeir skírteini við inngangim.
ezt
er frá
Brðdrene Brmmn
K* A UPMANNAH0FM.
BIHJIH kanEpnifliBii f ðm* mm
B. B
möantóbafe
FaB'Jt istls §if^Hg§i
Aðalfnndnr verfea-
kvenna f Hafnarfirðl
Samnlngar hafa íekist
við atviuRrekeain.
AÐALFUNDUR verkakvenna-
félagsins Framxtíðin í Hafn-
arflrði vair haldinn fyrir nokkr-
uim dögum.
Ný stjórn var kosln fyrir fé-
lagið og skipa hana þessar
konur:
Svanlaug Þorsteinsdóttir, for-
tiMður, endurkosln.
Salbjörg Magnúsdóttlr, ritarl.
Guðiún Sigurðardóttir, féhiröir,
endurkosin.
Ingveldur Gísladóttir, fjánmálar
ritari, endurkosln.
Dagbjört Ivarsdóttir, varafor-
ínaður,
I varastjórn vom kosnar: Þón-
Unn Helgadóttír, Aslaug Ás-
mundsdóttir og Guðrún Nikulás-
dóttir.
Póstferðir
föstudaginn 11. febrúar: Frá
Reykjavík: Mosfellssveitar-
Kjalarness-, Kjósar-, Reykja-
ness-, Ölfuss- og Flóapóstar.
Haínarfjörður. Seltjamarnes.
Grímsness- og Biskupstungna-
póstar. Laxíoss til Akraness og
Borgarness. Snæfellsnespóstur.
Austfjarða. — Til Reykjavíkur:
Mosfellssveitar-, Kjalarness-,
Kjósar— Reykjaness-, Ölfus- og
Flóapóstar. Hafnarfjörður. Sel-
tjarnarnes. Laxfoss frá Akra-
nesi og Borgarnesi. Húnavatns-
sýslupóstur.
SMvd'«.rniar við Svíþjób
í janúarmánuði vom óvenju-
legia miklar. Suma daga var afla,-
miagníð svo rnikið, að síldaiverk-
smíðjur greiddu aðoins þrjá aúxa
fyrlr kíló af síldinni. (FO.)
Á fundinuan var rætt um úrslít
saanniniganna við arvinnurekend-
Ur. Hafa venkakonur fengið ali-
vem’egar kjarabætuT, og rikti ár
nægja með úrslít samnin.gann:a.
ðskóla Islands.
Frá
ppdrætti
SaBa happdrættlsmiða er nú I fulEum gangl um
land alt. Nú eru allir miðar í umferS, sem EeyffEegt
er samkvæmt happdrættlslSgunum.
ATHUGIÐ: Tll 15. febrúar hafa menn ferréttindl
ai númerum sínum, eftlr þann tfma elga menn á
hætlu, afl pau verSS seld öflrum.
UMBOÐSMENN Í REYKJAVÍK ERUs
Frú Anna Ásmundsdéttlr & frú Guflrún BJörns-
déttEr, Túngötu 3, sfmi 4380.
Oagbjarttir SigurÖssen, kaupm., Vesturgötu 45,
sími 2814.
Einar Eyfólfsson, Ecaupm., Týsgötu 1, sfml 3586.
Eiís Jénsson, kaupm., Reykfavfkurveg 5, sfmi 49?0.
Helgg Sivertsen, Austurstræti 12, sfrsii 3582.
Jörgen Hansen, ILaufásvegl 81, sími 3484.
Frú Maren Pétursdéttir, Laugavegi 66, sítni 4010.
Pétur HaBidérsson, Alþýfluhúsfnu.
Stefán A. Pálsson & Ármann, Varflarhúslnu, sími
3244.
UMBOÐSMENN í HAFNARFSROI ERU:
Valdlmar Long, kaupm., síml S28S.
Verzlun S»orvalds Bfarnascnar, sfml 93J0.