Alþýðublaðið - 11.02.1938, Qupperneq 4
FÖSTUÐAG IX, FEBE, 1938.
OAMLA 3IÓ m
Kona sjóliðs-
foríngjans.
Mikilfengleg og vel leikin
frönsk stórmynd, gerð sam-
kveemt frægri skáldsögu
Claude Ferreres,
„La Veille d’Armes“.
Aðalhlutverkin leika:
ANNABELLA
Og
VICTOR FRANCEN.
PHmykjóEar saumað-
ir á Vesturgðtu 12. Vönduð
vinna. Brynveig Þorvarðs-
dóttir.
HLJÓMSVEIT REYKJAVIKUR:
,Bláa kápan‘
(Tre smaa Piger).
Operetta í 4 sýningum, eftir
WALTER KOLLO.
verður leikin í kvöld kl. 8y2 í
Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl.
1 í dag í Iðnó. — Sími 3191.
Kaupið leikskrána og kynnið
yður söngskrána.
1. 41. G. T.
ST. FRAMTIÐIN nr. 173. Auka-
. fundur í kvöld kl. 8V2. Inntaka
nýrra félaga.
Ný sðngplata
Elsu Sígfúss komin: Vöggu>
1]’Ó3: , Sov irin U.ige“( egi'a
vögguljóð) og „So nynner
. jeg en Strofe“; enin fremur
þær 5 plötur, sc:n áður eru
komnar á markaðinn. Lög-
in úr „Bláiu kápunni“ eru
komin, 11 söngvar í einu
hefti. Rose Marla. Indian
love call. Dnottning frum-
skóganna. Boo Heo, ásam.t
góöu úrvali af orkesturs og
hanronilcuplötum.
Hljéðfærahúsið.
Nftt .
nantakjðt
Frosið dilkakjöt,
Ný svið,
Lifur,
SaltkjÖt,
Kindabjúgu,
Miðdagspylsur,
Hvítkái,
Gulrætur,
Rauðbeður.
Kjöt & Fisk-
metisgerðin
Grettisgötu 64. Sími 2667.
Fálkagötu 2. Sími 2686.
Verkamarmabúst. Sími 2373.
Reyknúsið. Sími 4467.
Notuð íslenzk frímerki eru
ávalt keypt hæsta verði í Bóka-
skemmunni Laugaveg 20 B og
Urðarstíg 12.
MJÓLKURHÆKKUNIN.
Framh. af 1. síðu.
neytendur í Reykjavík og lend-
ir fyrst og fremst á barnamörgu
fjölskyldunum í bænum, er frá
upphafi verk íhaldsins.
Geta nú þau hundruð eða þús-
undir manna, sem greiddu at-
kvæði með íhaldinu við bæjar-
stjórnarkosningarnar síðustu í
trausti þess, að það myndi þó að
minnsta kosti standa á verði um
hagsmuni Reykvíkinga, þakkað
Sjálfstæðisflokknum fyrir þá
kveðju, sem hann hefir nú sent
þeim.
Fyrir kosningarnar, þegar í-
haldsblöðin voru að veiða at-
kvæði Reykvíkinga, reyndu þau
að koma því inn hjá fólki hér í
bænum, að það væru stjórnar-
flokkarnir, sem ætluðu að
skella á mjólkurhækkun eftir
kosningarnar.
Þá töluðu íhaldsblöðin um á-
rás á aðþrengda neytendur í
bænum, og þá var það ein af á-
stæðunum til þess að Reykvík-
ingar ættu að gefa Sjálfstæðis-
flokknum atkvæði sitt, að hann
myndi standa á verði um hags-
muni Reykvíkinga og koma í
veg fyrir hækkun mjólkurverðs-
ins.
Þá þegar var það sannað með
opinberum yfirlýsingum Fram-
sóknarmanna í mjólkurverð-
lagsnefnd, sem bezt máttu um
það vita, að engir nema íhalds-
menn í nágrenni Reykjavíkur
og í Reykjavík sjálfri höfðu
komið fram með kröfu um
mjólkurhækkun. Engir Fram-
sóknarmenn, engir bændur aust-
anfjalls eða í Borgarfirði; eng-
ir ncma íhaldsklíkan í kring um
Korpúlfsstaði og Eyjólfur Jó-
hannsson kröfðust mjólkur-
hækkunar.
Fjöldi bænda og ráðandi
manna í Framsóknarflokknum
hefir þegar skilið það, að næsta
sporið og stærsta sporið, sem
stigið verður til þess að mjólk-
urskipulagið beri enn aukinn
árangur fyrir hagsmuni bænda
er að neyzla mjólkurinnar og
mjólkurafurða verði aukin í
bæjunum og þá fyrst og fremst
í Reykjavík. Hver maður veit,
að aukin neyzla fæst ekki með
hækkun, heldur þvert á móti.
Þessvegna eru margir ráðandi
menn í Framsóknai'flokknum
andvígir verðhækkun, en þeir
hafa ekki haft kjark til þess að
standa á móti yfirboðspólitík
íhaldsins til bænda og því látið
undan kröfum þess um verð-
hækkun.
Það er enginn vafi á því, að
sú verðhækkun, sem nú er á-
kveðin verður ekki til hagnaðar
fyrir bændur í heild sinni, því
að með henni er alveg skorið
fyrir það, að neyzla mjólkurinn-
ar í Reykjavík geti aukist.
En íhaldið ber ábyrgðina á
hækkuninni. Það eitt hefir sett
af stað kröfurnar um hækkun.
Það hefir eins og oft áður svik-
ið hagsmuni neytenda í
Reykjavík og það er eftir tillögu
fulltrúa þess, bæjarfulltrúans
og hins nýkjörna bæjarráðs-
manns, Guðmundar Eiríksson-
ar, að hundruð þúsunda króna
verSa tekin úr vasa Reykvíkinga
með verðhækkun mjólkurinnar
án þess að það bæti afkomu
bænda að nokkru verulegu leyti.
Mjólkurhækkunin nú er því
alveg sambærileg við mjólkur-
hækkunina, sem Eyjólfur Jó-
hannsson og Korpúlfsstaðir
skeltu á Reykvíkinga veturinn
1934, ekki til þess að hæta af-
komu bænda, heldur til þess að
ná íé lir vasa Reykvíkinga í
botnlausa hít sinna misheppn-
uðu braskfyrirtækja.
Otbiæiðlð AlþýðublaÖHSl
IIÞÍÐUBLABIÐ
BROTTVIKNING HÉÐINS
VALDIMARSSONAR.
Framh. af 1. síðu.
við flokkinn og stjórn hans. —
Héðni Valdimarssyni var enn-
fremur vikið úr Alþýðuflokkn-
um fyrir Iangvarandi sundrung-
ar- og klofningsstarfsemi í
flokknum í sambandi við þetta
leynimakk hans við kommún-
ista. Og honum var síðast en
ekki sízt vikið úr flokknum fyr-
ir það, að hann gerði fyrir
nokkrum dögum tilraun til þess
að gera blað og prentsmiðju
Alþýðuflokksins gjaldþrota og
sölsa þessi baráttutæki Alþýðu-
flokksins undir sig með pen-
ingavaldi sínu, með því að neita
að taka lengur nokkurn þátt í
því, að bera ásamt öðrum
flokksmönnum þær fjárhags-
legu byrðar fyrir flokkinn, sem
á þeim hafa hvílt.
Með því tiltæki sagði Héðinn
Valdimarsson sig raunverulega
úr Alþýðuflokknum. En hann
vildi eftir sem áður fá að hafa
full réttindi til þess að starfa
innan flokksins, sitja í stjórn
hans og starfa þar áfram að því,
að veikja hann og kljúfa.
Fyrir þetta allt var Héðni
Valdimarssyni vikið úr Alþýðu-
flokknum og svo einhuga var
stjórn flokksins um það, að ekki
nema tveir menn af seytján hafá
þar treyst sér til þess, ásamt
honum sjálfum, að mæla hon-
um bót og greiða atkvæði á móti
brottvikningu hans.
En það er engim tilviljuin, að
íháldsblöðin taka ,riú upp hainzk-
arin. fyrir Héðinn Vialdi'marsson
ásamt kommímistum. Þau segja
að skýriQigin . á brottvikningu
hans sé sú, að alþingi sé að kóma
saman og þar eigi að talka á<-
kvörðun um áframhaldaindi
stjónnarsannyinnu.
Þau vita, að það er Alþýðui-
flokkuirinn, sem enn hefir komið
í veg fyrir fyriraetlanir íhaldsins
um að né innan skamms yfirráð-
í larjdinu, að það er Alþýðu-
flokkuirinn, sem er og verður þess
höfuiðandsiæðinguir, en ékki kom-
múnistar og Héðinn Valdima:rs>
son, senr nú er genginn í þeirra
lið.
PÓSTSTULDURINN Á
„LYRA“.
Framh. af 1. síðu.
•1
laestan klefa á III. farrými og
var ekki .aðgætt uim hann meira.
! Þpgar til Thonshavn kom, var
póiaturinn, sem þangað átti að
fara, settur í land, en ekkert að-
gætt, hviað eftir var.
Þegar póis'turinn var tekinn til
■afgrdðslu í Thorahavn kom' i
Ijós, að fjögur bréf úr verðpóstin-
um van taði.
S'maði þá póistmeistarinn i
Thorshavn til póistmeistarans í
Bergen og tílkynhti honum
hvernig komið var.
Þegar hingað kom og átti að
'fara að afgæiða pás(tiinn hér, kpmi
í 1 jÓ3, að einn péstpoka vant-
aði, og var það pokinn, með
öllUim' vefðpóstiinuim.
Ekki hefir ©nnþá fengi/st upp-
lýst hve mikið verðmæti var í
pokamum.
Líklegt er talið, að póistínum
hiafi verið stolið á leiðinni frá
Bergen til Th'Orshavn.
„Bláa kápan“
verður leikin í kvöld í 5. sinn.
Allir aðgöngumiðar að sýning-
unni eru uppseldir. Næst verð-
ur Bláa kápan sýnd næstkom-
andi föstudag.
Dansleik
heldur skemmtiklúbburinn
„Carioca" 1 Alþýðuhúsinu
„Iðnó“ annað kvöld kl. 9Vz.
Hljómsveit Blue Boys leikur.
t DAG.
Næturlæknir er Jón G. Niku-
lásson, Freyjugötu 42, sími:
3003.
Næturvörður er í Reykjavík-
ur- og Iðunnar Apóteki.
ÚTVARPIÐ:
20.15 Umræður milli Jóns
Pálmasonar alþm. frá Akri og
útvarpsstjóra um rekstur rík-
isútvarpsins.
20.40 Hljómplötur: a) Sónata
appassionata, eftir Beethoven;
b) Ásta-tvísöngurinn úr „Trist
an og Isolde“, eftir Wagner.
21.20 Útvarpssagan: „Katrín“,
eftir Sally Salminen (Xn).
21.50 Hljómplötur: Harmóníku-
lög.
HEEMSSÝNINGIN I NEW YORK
1939.
Frh. af 3. síðu.
veggi jafnt í • sýningardeildinm
sem annarsstaðar með málverk-
tim, er annað hvort væru fest á
veggina sem tjöld eða 1 römimum
sem' félli hlið við hlið. Sýning
íslands ætti að okkar áliti, að
leggja alla áherzlu á, að fram-
Ielða menningarhlið þjóðarirmar
að fornu' og nýju. Sú. kynning
vérður, happasælli í samkeppni
þjóöanna en allt awnað.
Sveinu I Firði er 75 ána I dag,
Hainn var einn af merkustu
þingmönnum Framsókniarfjókks-
ins, var kosinn á þing 1916, en
lét af þingsetií 19331 Síðan mun
hainin um stutt skeið hafa hneigst
áð Bændiafiokknum, en hvarf
bnátt frá því, og í surnar var
hann eindregið fylgjiandi sam>
viiinu Alþýðuflokksins og Fram-
sók'narfloikksiins O'g mun hafa
unnið að þvi að afla hermi fylgis
í héraði sínu.
I.-R.-ingar ,
fara í skíðaferð neeist komandi
sunnudag, ef veður og færð leyf-
ir, að Lögbergi, og fer þair frasn
útikensla sú, sem átti að fara
fram á surKrudaginn var. Þátt-
takenidur í náimskeiðinu eru á-
mintir um, að hafa með sér
flokkamerki og kensluskírteini.
Farseðliar verða seldir í Síáihús-
gögn á Laugavegi 11 til kl. 6 á
laugardag. Engir fanmiðar verða
seldir við bílana.
Félag harmonikuleikara
heldur dansleik í K. R.-hús
inu næstkomandi sunnudags-
kvöld kl. 10.
Stúdentar frá 1928
eru beðnir að mæta á Hótel
Borg á morgun kl. 6 e. h.
Skíðanámskeið í. R.
Þátttakendur í skíðanám-
skeiði næstu viku eiga að vitja
um skírteini sín til Jóns Kal-
dal, Laugaveg 11 í dag.
20 ára
starfsafmæli é st. Framtíðin nr.
!173 í dag. Þqsss verður minst á
fundi næst komandi mánudag og
einnig með samsæti að Hótel
Borg 19. þ. m.
Bjarni Björnsson
endurtók skemmtun sína í
Gamla Bíó í gærkveldi. Var hús-
ið troðíullí og höfðu miðar
selst upp löngu áður en skemmt-
unin byrjaði. Var gerður ágæt-
ur rómur að skemmtuninni.
(ijðf! fijöf!
Litið notaður
ottoman (lm.)
og pulla, 2
armstólar selt
ódýrt.
Ingólfsstræti 6 uppL 6—8 i dag
I.O.G.T.
St. Verðandi nr. 9.
Árshátíð verður haldin laug-
ardaginn 12. þ. m. kl. 8V2 e. h.
SKEMTISKRÁ:
1. Samkoman sett (G. E.).
2. Ræða (Þ.J. S.).
3. Kvartettsöngur.
4. Gamanvísur (G. E. og S. S.).
H1 é.
5. Sjónleikur.
D ANS.
Húsinu lokað kl. IQV2.
Aðgöngumiðar afhentir fé-
lögum og gestum þeirra frá kl. 2
til 7 e. h. á laugard. Pantanir af-
greiddar í síma 3355.
MflA BfÓ
Kelsarinn
í Kalífomiu
Tilltomumikil þýzk kvik-
mynd, samin og sett á svið
af þýzka kvikmyndasnill-
ingnum
Louis Trenker,
sem einnig leikur aðalhlut-
verkið.
Leikurinn fer fram í Sviss
og Kaliforníu og varð
kostnaður við töku mynd-
arinnar yfir tvö milljón
mörk og er þetta langdýr-
asta og ein af allra til-
komumestu myndum. sem
Þjóðverjar hafa gert.
Börn fá eki aðgang.
íÆ'J.Slj:'.'
ðll leyklavife hlser —
Bjarni Bjðrnsson
ondnrtekur ibemtnn efna i
GAMLA BÍÓ
é nargnnlaagatid. hl. 7,15
AtgVagamlSar seldtr h]á
Eyniundsen og Katrinu
Vlðar i dag og d morgun
SKEIVITIKLÚBBURiNN CAHIOCA,
Danslelkur
verður haldinn í Aíþýðuhúsinu Iðnó annað kvöld kl. 9%.
Hijómsveit Blue Boys.
Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á morgun frá kl. 4,
NEFNDSN.
R. V. R. R. V. R.
ABALFDNMJR
RAFVIRKJAFÉLAGS REVKJAVÍKUR
verður haldinn mánudaginn 14. þ. m.
kS. 8 e. m. aS Hótel Borg.
Dagskrá;
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNSN.
Bfárwðfis ©§ Ilmvðfn frá Áfeng*
Isverzlnn rfkislns es*n m|i|| kent-
ugar teklfðBrlsglnfir.