Alþýðublaðið - 15.02.1938, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 15.02.1938, Qupperneq 3
WtlÐJUDAG 1S. FEBE. 1938. AljÞtBÍSBhABl® i hverjum straudaði sameiningiu 1. des.? Loddaraleikur Héðins Valdimarss. á sfiðasta Alþýðusambandsþingn ...«4» ■■■. . Eftir Ingimar Jónsson. ALÞÝBUBLAÐIÐ u igTJÓRli F. R. VALDEMARSSON Á FOREICSLAí: AL ÞYÐUHUSIND (InnKangnr trít Hverft»götu/. SlHARi 4900-1808. 4900: Atgreiðíia, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (lnnlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. »03: Vllhj, S.VUhjálmsson(belnia) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Alpýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. Ai.PÝÐUP«ENTSMIBiAS „Sameinmfl“ Héðins Taldimarssonar i verhi. MÁNUÐUM saman hefir Héðinn Valdimarsson rek- ið klofningsstarf sitt innain Al- Iiýðuflokksins undir því yfirskini, að liann væri að vinna að „s!am- ■( ining'u" Alþýðuflokksins og Kommúnistaflokksins og þar ’með allrar alþýðu i landinu. ÞaÖ er að vísu fyrir löngu siðan orðið augljóst hverjum liugsandi manni, að sameining Í Lokkanna á þeim grundvelli, sean Héðinn Valdimarsson meira að . egja sjálfur setti í sinni upp- runalegui tillögu í verkamanna- félaginu Dagsbrún í fyrrasumar, er óhugsanleg, eftir að Kommún- istaflokkurinn hefir þvemeitað að fallast á þann sameiningiar- grundvöll. En Héðinn Valdimars&on hefir síðan sýnt, að fyrir hann er hvorki sameiningin né sameiining- aigrundvöllurfnn nokkurt aðal- atriði, heldux hitt, að spekúlera fyrir sína eigin persónu í einiing- arviíja -verkalýðsins, i þeirri von, að honum gæti tekist að vinna aftur eitthvað af þeim vinsæld- um, sem hann hafði endur fyrir löngu, á meðan hann starfaði í anda Alþýðuflokksins, en hefir fyrirgert í seinni tið. Héðni Valdimarssyni mun hafa Verið það ljðst strax í haust, einss og flestum öðrum trúnaðarmönn- um Alþýðuflokksins, að aiUar sameiningartilraunir við kofm- múnista væru árangurslausar, enda játaði hann það alveg af- dráttarlaust, eftir að Alþýðusamr bandsþingið i vetur hafði með sameiningartilboði sínu gert síð- ustu tilraun til þess að sameina flokkana og feommúnistar höfða hafnað því, að hann væri nú loks- ins orðinn sarmfærður um, að sameiningin væri ströndiuð á þvi, að forsprakka kommúnista vant- aði viljann til sameindngar. Ef nokkurt mark væri yfirleitt takandl á orðum Héðins Vaildi- jnarssfOnar, hefði mátt ætlast til þess, að hann hefði eftir slíka reynslu >og slíka yfirlýsingu hætt 'öllu leynimakki við forsprakka kommúnista og reynt sem ærleg- ur Álþýðuflokksmaður að styrkja áftur .raðir flokksins, sem hann var búinn að rugla bneð blekk- ingavef sinum. En harm gerði það ekki, enda þótt Alþýðusam- bandsþingið, sem Héðinn Valdi- marsson hefir þó fram að þessu ekki þoraið að neita að væri æðsta vald Aíþýðuf lokksins, hefði með öllum atkvæðum gegn aðeinS þriemivr saimþykt blátt bann við því, að nokkur AI- þýðuf lokksmaður tæki sig út úr í þessu máli og fyrirfram brenni- merkt slíkt sem ,klofnings<starf- semi, hættulega einíngu flokksins, sem nauðsyn beri til að komið sé í veg fyrir.“ Hann hélt áfram' leynimakkinu við kommúnista, þvert ofan í yf- irlýstar eigin skoðanir og þvert tofan i bann Alþýðusambandsi- þingsins. Hann gerði það vegna þess, að fyrir hann var samein- ingín ekkert anrnað en yörsíkto og híð raunverulega takmaTk aðeina það, að skapa þann glttndroöa 1 Alþýðuflokknuim ó þessu við- kvæma, en lítt hugsaða máli, að hann gæti annaðhvort brotist þaT til þeirra valda, sem meirihluti flokkisins hefir af góðum og gild- um ástæðum, sem nú em öllum ljósar, aldrei treysit honum til þess að fara með, eða klofið flokkinn að öðrum kosti. Þetta er nú orðið svo augljóst máí eftir Dagsbrúnarfundinn síð- ast liðínn sunnudag, að engum nema svörnum samsærismönmun Héðins Valdimarssonar utan og innam Alþýðuflokksins dettur í Jhug í móti að mæla. Jón Baldvinisson, hinn þraut- reyndi fonseti Alþýðusambands Islands 'Og leiðtogi íslenzku Verkalýðshreyfingarinnar um meira en tuttugu úra skeið, gerði ekkert annað en það, sem var skylda hans við Alþýðuflokkinn, þegar hann samkvæmt samþykt Alþýðusambandsþingsinis í vetur bar fram tillögu sína í sambands- stjórn I vikunni sem leiö, Um að víkja Héðni Valdimarssyni úr flokknum fyrir margfalt brot á samþyktum A lþýðusaimband s- þingsins og skyldum hans við Alþýðuflokkinn. Það var sjálfs- varoaroáðstöfun fiokksins gegn opinberum svikum, sem Héðirrn Váldimarsson hafði haft í framjmi við hann í samráði og samvinnu við annan flokk, sem frá upp- hafi hefir haft það að yfirlýstu stefnumarki að eyðiteggja Al- þýðuflokkinn. Þessi sjólfsvarnaroáðstöfun AI- þýðuflokksins hefir nú knúið Héðinn Valdimarsson til þess að kasta sameiningargrímunni fyrir fult og alt og sýna frammi fyrir allri aiþýðu landsins, að tilgangur hans var aldrei sá, að sameina hina klofnu verkalýðshreyfingu, heldur hinn, að svala metorða- girnd sinni og hatri sinu ó þeim mönnuim innain Alþýðuflokksins, sem rieynst hafa farsælli og þar af leiðandi vinsælli foringjar verkalýðshreyfingarinnar en hamn. Þess vegna greip hann til þess örþrifaráðs, að gera bandaiag við kommúnista og íhaldsmenn í Dagsbrún á sunnudaginn um að reka Jón Baldvinsson úr félaginu. Slíkt smánarframferði gagnvart fiortíð, nútíð og framtíö islenzku ýerkalýðshreyfingarinnar verður áreiðantega. skammgóður vermir fyrir Héðin Valdimarsson. En það hefir táknræna þýðingu. Það sýnir hvernig „sameining“ Héð- ins Valdimarssonar lítur út í verki. í „olíublaðinu“ birtir Héðinn Valdimarsson greinargerð, sem hann hefir sett saman til að verja klofningsstarfsemi sína. -Tíl dæm- is um meðferð sannleikans í þess- ari ritsmíð, sem annars ber flest einkenni þess, sem miður er um höfundinn, er það, að hann reynir þar að láta líta svo út, að hann(!) hafi. staðið að samþykkt tillögu Vilmundar Jónssonar á Sambands- þinginu síðasta, um að hver sá, sem tæki sig út úr til þess að makka við kommúnista á bak við flokk- inn, gerði sig sekan um klofnings- starfsemi, og væri flokksrækur. Til þess að sanna þetta, segir H. V. að hann hafi lýst því yfir, að hann „og aðrir, sem hefðu sömu skoðun á þessum málum“, mundu sam- þykkja tillöguna. „Var hún þá samþykkt með öllum atkvæðum gegn 3 atkvæðum anðstæffinga sameiningarinnar“, segir H. V. — „en mundi annars hafa verið feld“, bætir samileikspostulinn við. Þessir „3 andstæðingar samein- ingarinnar“ sem greiddu atkvæði gegn þessari tillögu, sem H. V. varð loksins hált á, voru Laufey Valdi- marsdóttir verzlunarmær, Guðrún Finnsdóttir (kommúnisti) og þriðja ¥ • NÝÚTKOMNU „01íu!blaði“ sínu birtir Héðinn Valdimarsson nefndarálit í saimeiningarmáliinu frá honum, Jóhanni Bjömssyni og Jóni Jóhannssyni, ásaimt árítuðu samþykki 74 fulltrúa og eins gests á saimbandsþinigi í haust sem leið. En með því að H. V. í þessu, sem í öðni, er hann hefir dneift út um sameiningarmálið og deilu- hiál innan flokksstjómarinnar, — skýrir mjög villandi og rangt frá staðreyndum, sé ég mig knúðan til að skýra mofckuð frá gangi málsíns. Er ég því eins kunnug- ur. og H. V., því að ég átti í allt sumar í samningum við kommúnista um sameiningu flokkanná, og aftur í haust var ég á sambandsþingi koeinn, á- samt H. V. og 5 öðriim mönn- Um til þess að gena úrsflitaitilraun Um sameiningarsaimninga. Að vísu ptáð ég allt af, eins og ég hefi ávalt steðið sfðan 1916, með báða fæíatr i Alþýðirílokknum, en ekki með annan fótinin tomain við dyragættirte i andstæðingaflokki eins og surara er siður nú á sein- ustu tímum. Mér er þvi vel kunn- ugt um allt, sem gert hefir ver- ið í málinu að undanteknu ef til vill einhverju af því, sem Brynj- ólfuf og Einar kunraa að hafei hvíslað i eyra Héðins. Þar er þá fyrst til að taka, að á lokafundi samninganeffndanma frá því í surnar þann 30. sept. var bókað og undirritað af full- kona, sem er flokksbundinn kom- múnisti. Nú má að vísu segja, að það sé alveg rétt, þegar vel er að gáð, að H. V., nánasta lið hans og komm- únistar séu raunverulega „andstæð- ingar sameiningarinnar“. En H. V. er ekki til neins að reyna að sanna með slíkum ,,rökum“, að tilgang- urinn með tillögu Vilm. J. hafi ekki verið sá, að beita henni gegn H. V., ef á þyrfti að halda, og hann héldi áfram klofningsstarfsemi sinni. Til þess muna allir, sem voru á síðasta fundi sambandsþingsins, of vel það systurlega viðbragð og þann ó- róa, sem greip ungfrú Laufeyju, þegar Vilmundur las upp tillög- una. Héðinn stóð að vísu einn, lík- astur þvöru í potti, og skildi hvorki upp né niður; hann stamaði út úr sér nokkrum orðum um að það væri ekki gott að skilja þessa til- lögu! En Laufey skildi, enda „er hún greindari", eins og einum við- stöddum varð að orði. En H. V. er bezt að tala sem minnst um meiri- hluta sinn á síðasa sambandsþingi. Því að það vita allir, að hann hafði aldrei meirihluta á þinginu, ef til allsherjar atkvæðagreiðslu hefði komið, þó að hann hefði í byrjun meirihluta að höfðatölu, með öll- um kommúnistunum, sem sviku sig inn ó þingið með fölskum drengskaparyfirlýsingum um að þeir væru Alþýðuflokksmenn. Og í lok þingsins, þegar allir sáu að H. V. stefndi að því með tillögum sínum og kommúnista að kljúfa Alþýðuflokkinn, en fyrir lágu til- lögur sem gengu svo langt, að kommúnistar gátu ekki neitað þeim, nema að þeir vildu sanna þaff fyrir öllum landslýð aff þeir vildu ekki sameiningu, eins og þeir hafa gert, þá sneru allir þeir fylgismenn H. V. sem vildu líta á velferð Al- þýðuflokksins, við honum bakinu. Þeir neituðu að vera með honum i því að kljúfa Alþýðuflokkinn og hann hefði aðeins haft með sér hverfandi minnihluta, aðallega kommúnista, ef til atkvæðagreiðslu hefði komið. Þessvegna þorði hann ekki að fá atkvæðagreiðslu síðustu daga þingsins og forðaðist sem mest hann mótti að gefa nokkurt tilefni til þess að hún ætti sér stað. trúum kommúnista, að grundvöll- uir fjrrlr sameiningu væri ekki ifyrir hendi, þiar sem við nefind- armenn Alþýöufiokksins héldum tost við það, að hinn samdnaði Hokkiur yrði sósíalistískur iýð- ræðJsflokkur, eins og okkur virð- ist að H. V. ætiíaðist til í sinrn frægu DagsbrúpJartillögu í sum- ar. Þegár þetta var upplýst og bókað, töldum við tilgangslaust að halda lengur áfram að sinni. Þessi afsteða okkar var samþykt af saimbandsstjóro með öllum atkv. gegn atkvæðum þedrra Héð- íns og Jóns Guðlaugsisonar. Valdabarátta eða sameinlng? Nú ber að geta eins atriðis til skýringar. Það er vitað, að þeg- ar irm miðjan september sögðu1 forsprakkur kommúnista Héðni, að sameining væri þvi aðedns möguleg, að Alþýðuflokkurinn gengi frá sinni fyrri stefnu, og itæki upp kommúnistiska eða hálf kommúnistiska stefnusikrá, og um leið yrði ýtt út úr flokknum nokkrirm svonefndum „hægri“- mönnuim. öllurn kunnugum mönn- um hlaut að vera tjóst, að þetta hlaut að þýða svo alvariegtan klofning í Alþýðuflokknum, að ó- víst var, hvort hinn sameinaði flokkur yrði á eftir nokkuð stærri en Alþýðuflokkurínn óklofinn. Hver var þá ávinningurirai að sameiningunni? Enginn fyrir alþýðuna, en ef til vill einhver í bití fyrir þann eða þá, sem hugsuðu til vulda i hinum sameirraða flokki. Alt þetta vissi H. V. • mæta vel. Þrátt fyrir það vildi hann halda sameiningunni „til streitu“, éins og hann kemst að orði. Af þessu ©r bert, að H. V. hefir þegar um mánaðamótin sept.— fokt. í haust verið korninn á þá skoðun, að bezt væri aið fómaj Alþýðuflokknum og kljúfahann, ef ekki tækist með öðru móti, til þess eins að fullnægja persónu- legri valdafíkn sinni, og án tillits til hagsmuna verkalýðsins eða möguleikanna fyrír raunverulegri sameiningu hans. Því næst kom auka-saímbands- þingið sarnan seinaist í október. Þar lögðu þeir Héðinn og Jón Guðlaugsson- fram framvarp að svonefndrt „sameiningarstefinu- skrá“, sem átti að vera sniðin eftir stefnuskrá norska Alþýðu- flokksins. Þegar fiarið var að ab- huga hana, kom í ljós, að hún var full af málvilluim og hreinium vitleysum, svo að ómögutegt var annað en semja hana upp. Auk þess var f mörgtum mjög veru- iegaim atrtöum vikld frá norsku stefinUskránni, en aftur á móti nálega allsstaðar sett inn þau ókvæði, sem kommúnistar höfðu heimíaði, svo að enguim gat dul- izt, að ÞESSI STEFNUSKRÁ VAR KOMMÚNISTISKT PLAGG, en EKKI STEFNUSKRA SÓSIAL- ISTISKS LÝÐRÆÐISFLOKKS. — Það fylgdi, að þetta myndu kommúnistar samþykkja, en engu mætti breyta nema ef til vill aug- ljósurn málvillum og Rientvillum. Nú var það vitantegt, að siam- þykt siíkrar stefnuskrár hlaut að þýða það, að ekki gæti tekist samvinna um áframhalidandi stjórnaraðstöðu milli hins nýja. flokks og Framsóknarflokksins. I- haldsöfliri i Fnamsóknarflokknum hefðu þá fiengið því ráðið, að tekin værf upp „hægri“ sam- vinna og mynduð sambræðslu- stjórn íhaids og Framsóknar, með öllu því, sem af þvi hefði leitt. Mikill meirihhiti fulltrúa á sanibandsþinginu vildi áreiöanlega ekki 'láta til þess korna, að minsta kosti ekki að óreyndu, meðan ekki var séö, hvaða samningar gætu náðst við Framsóknarflokk- inn um áframhaldandi samviranu. Þrátt fyrir það var vegna til- hliðranarsemi við.H. V. samþykt að kjósia 7 manna saimtalsnefnd iil þess að gena úrslitatilraun til samninga við kommúnista, og sendu þeir aðra 7 á móti. Loddaraleikur kommúnista. Nefndiroar störfuðu í 3 diaga, 2.—4. nóvember. Við Alþýðu- flokksmennirnir lögðum mikla á- herz'lu á, að gengið væri frá sem flestum meginatríðum stiiax, og að sameining færí fraim ekki síð- ar en 1. des., vegna undirbún- íngs undir bæjarstjórniarkiosning- arnjar. Ennfremur, að flokkuirirai yrði lýðræðisflokkur, svo að vinstri samvinua gæti haldist. Á fundinum viriist H. V. oftast standia með okkur hinum, en á- berandi viar, hversu hann var oft búinn að breytia skoðun um ein- stök atriði, þegiar á næsta fund kom, enda kom þá í Ijós, að hann hjafði talað við Brynjólf eða Einar i millibilinú. Kommúnistar laftur á móti vttdu engin ákveðin svör gefa, heldur drógu alt á langinn. Höfðu þeir og, bersýnitega með vilja, kall- að flokksþing sitt saman þremur vikUm siðar en Alþýðu-sambands- þingið, augsýnilegia til þess, að íúrslit gætu ekki fiengist um saan- eininguna á bóðum þingum 6jatm- tímis, sem vitanlega var langr eðlitegast, ef sameining var al- varlegia meint. Hið eina, sem þeir vildu fallást á, voru tttlögur H. V. og JórVs Guðlaugssonar um samfylkingu í von um siamein- ingu einhvern tíma síðar. En þessar tillögur var vissa fyrir, að ineiri hluti sambandsþings heföi aldrei samþykt, enda skýrðum við kommúnistum frá því, og virtist H. V. okkur hinum sam- rnála um þetta. Sameiningarvllji kommúnlsta kom þaroa skýrt í Ijós. Þelr neituðu öllam sam- feomailagstíllögum, nema þelm elnjumi, sem víst vair að Alþýiðu- flokkurinn gat ekki gengið að. Loks gerðUm við úrslitatilriaun, með því að lofia að mæla með flestum skilyrðum komimúnista, sem má!i skiftu, og settuim þaö éitt skilyrði á móti, að saanein- ingin færi fnam ekki síðar en 1. dez. Þá skeður það á síðasta fundi nefndanina, 4. nóv., að kommú'nIstaJ, neita að maela með þessum tUIögum við flokksþing sitfi, en héldu fast við aamfylk- ingu. Þessum síðasta samtalsfundi lauk kl. 71/2 að kvöldi, en Héðinn Valdimarsson, sem var forseti sambandsþingsins, hafði tekið málið á dagskrá kl. 10 þá um kvöldið, svo að nefndin frá Al- þýðuflokknum hafði lítinn tima til þéss að ganga frá nefndar- áliti. Sameining eða sam- fylklng? Kom hún satman kl. 8V2 og virtist mér, eftir þessa síðustu íneitun kommúnteta, málið nú orðið svo ljóst sem orðiö gat, sem sé, AÐ KOMMÚNISTAR VILDU EKKI SAMEININGU, heldur eingöngu sundran AJ- þýðuflokksins. Datt mér ekki ann- að í hug, en að H. V. væri þettð ljóst, og að hann mundi ásasmí okkur leggja til, að gerðar yrðu þær ráðstafianir, sem flokknum Væri fyrir beztu, En þá var lifea ekki orðið einb ljóst og nú er, að H. V. vildi hið sama og kom- múnistar, sem sé klofningu og sundurlimun AlþýðufLokksins. Og hvað 'skeður? Þegar nefndin kom saman, heimtaði H. V. að við mæltum með samfyikingariillög- um hans, þrátt fyrir neitrm kom- ímúnista. Þetta gátum við vitan- lega ekki gert. Það hefði verið að svikja stefnu Alþýðuflokksins og ráðaist að baki miktts meiri hluta fulhrúa á sambandsþinginu, sem vildu taka smneiningarinálið alvarlega og reyna að knýja kommúnista til þess að ganga, að skynsamlegum samningum, én ekki nota mólið til þess að évala vaidafíkn einstekna manna. Tveir nefndarmenn, Jón Jóhanns- bon og Jóhann Bjömsson, gengu með H. V. Einn, Hallbjöm Hall- dórsson, kvaðst ekki búinn að áíta sig á málinu. Við þrir, sem feftir voram, gerðum svo hljóð- andi nefndarálit til þmgsins: Nefndarálit okkar. „Það er nú orðið ljóst, aið nefnd Kommúnis t aflokksins vill ekki sameiningu Alþýðuflokksins og Kommúnistaflokksins að sinni, þnátt fyrir það, þó nefnd Alþýðu- flokksins hafi teygt sig mjög langt til samkomulags, i því trau'Sti, að með því væri hægt að vinna Kommúnistaflokkirvn til skjótrar sameiningar, Meðal annars hafa nú fcommún- ístar iátið böka: 1. Að þeir samþykki ekki nafn flokksins: „Alþýðuflokkur ls- lands". 2. Ekkerí samtoomulag hefir fengist um niðurskipun mantra í trúnaöarslöður flokk&ins. 3. Nefnd Kommúnistaflokksiii> getur ekki mælt með aðfierðlnni við sameininguna samkvæmt sið- ari tillðgu Héðins Valdimarssoti- ar (tafariaus sameináng), held - ur aðeins samkvæmt till. Héðins Og Jóns Guðlaugssonar (samfylk- ing). Undirritaðir nefndarme1^ leggja áherzlu á, að það sameiningartil- boð, sem j>eir þó telja sjálfsagl að 14. þing Alþýðusambands ís- lands geri Kommúnistaflokki ís- lands, feli i sér þrent: 1. Möguleika til skjótrar sam- einingar, ef alvarlegur vttji til hennar kynni að verða fyrir hendi hjá flokksþingi Komrnún- istaflokksins, sem saman kemur í þessum mánuði. 2. Tryggirtgu fyrir þvi, að þing Alþýðusambandsins klofni ekki alvarlega um samjeiningartiiboöið, fen af slíkum klofningi mundi leiða, að Alþýðuflokkurinn klofn- aði, og ef til vill án þess að nokkurri sameiningu yrði náð við Kommúnistaflokkinn. 3. Að ekki sé girí fyrir, að unt verði að halda áfnam samvinnu vinstri flokkanna á alþingi og í rikisstjóm. Fyrir þvi leggjum við til, að þingið samþykki málamiðlunartil- íögur þær um sameiningartilboð til Kommúnistaflokksins, sem okkur er kunnugt um að fluttar verða af Jónasi Guðmundssyni og fleiram. Reykjavik, 4. nóv. 1937. Hannibal Valdimarssion. Ingimar Jónsson. Bjarni M. Jónsson." Frh. á 4. siöu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.