Alþýðublaðið - 15.02.1938, Page 4

Alþýðublaðið - 15.02.1938, Page 4
ÞRIÐJUDAG 15. FEBR. 1938. M GAMLA BIÓ U Þrír Fóstbræðnr Stórfengleg og spenn-andi amerísk talmynid, gerð eftir hinni ódanðlegu skáidsögu ALEXÁNDEB dumas. Aðalhlutvenkin ,leiika: Margot Gnahame Walter Abeh Paul Lutoas. tm 1» O* O® T® ÍÞAKA. Kvöld 8V». Hagnefnd annast. Spilaikvöld. FRUMVARP UM STÉTTAR- FÉLÖG OG VINNUDEELUR. Framh. af 1. síðu. stakur sáttasemjari, í hverju þeirra. Eru ákvæði kaflans al- gerlega sniðin eftir hliðstæðri Norðurlandalöggjöf að öðru leyti en því, að sáttasemjurum er gefið hér minna vald en þar er gert. Hefir sáttasemjari t. d. ekkert vald samkvæmt frum- varpinu til að stöðva eða fresta vinnustöðvun. Fjórði kaflinn er um félags- dóm. Verkefni dómsins er að dæma í ágreiningsmálum, er kunna að rísa út af skilningi á gerðum vinnusamningi og út af broti á lögunum sjálfum. Er dómur þessi í alla staði hliðstæð- ur gjörðardómum þeim, sem mörg verkalýðsfélög hafa sam- ið um við atvinnurekendur að láta skéra úr ágreiningi um skilning á gerðum vinnusamn- ihgi. Munurinn er sá einn, að kostnaðinn af sjálfum gjörðar- dómunum bar alltaf annarhvor eða báðir deiluaðilar, en kostn- aðinn af félagsdómi greiðir rík- issjóður. í samræmi við ákvæði vinnusamninganna um gjörðar- dómaria og löggjöf Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar, þá er ó- heimilt að gera vinnustöðvun út af ágreiningi, sem undir félags- dóm heyrir, fyr en dómur er genginn. í dómnum eiga sæti 5 menn, sem skipaðir eru þannig: Einn af Alþýðusambandi íslands, annar af Vinnuveitendaféíagi íslands, þriðji af atvinnumálaráðherra og tveir af hæstarétti. Á dóm- ara þeim, sem tilnefndur er af Vinnuveitendafélagi íslands hvílir þó sú kvöð, að í málum, þar sem atvinnurekandinn, sem er málsaðili er ekki meðlimur Vinnuveitendafélagsins, á dóm- arinn að víkja sæti, en viðkom- andi atvinnurekandi að útnefna sjálfur dómara í hans stað. Þá eru í kaflanum ítarleg ákvæði um að hraða meðferð mála. Fimmti kaflirxn fjallar um broí gegn lögum og gildistöku þeirra. TBIIögur nefeidarSnii" 'ar tillögur Egg- erfs Claessefis. Aðalmunurinn á frumvarpi nefndarinnar um stéttarfélög og vinnudeilur og frumvarpi Eggerts Claessens um vinnulög- gjöf liggur í því, að nefndin hefir tekið upp í frumvarp sitt ýtarieg ákvæði tíl verndar verkalýðsfélögunum. Er þar um að ræða frjálslyndari og vingjarnlegri afstöðu til verka- Iýðsfélaganna en þekkist ann- ars staðar. I frumvarpi Claes- sens er ekkert slíkt ákvæði til. Hann hvorki viðurkennir né verndar félagsréttinn, lögfestir enga trúnaðarmenn og baxmar ekki verkfallsbrjóta. í frumvarpi nefndarinnar eru öll ákvæði um yinnustöðvanir miðuð við það að leggja ekki skaðlegar hömlur á rétt félag- anna til vinnustöðvana, hefir nefndin alls staðar tekið til fyrirmyndar hin vægustu á- kvæði N orðurlandalögg j af ar- innar um þessi atriði og geng- ið fram hjá þeim ákvæðum hennar, sem hún telur viðsjál fyrir vei'kalýðsfélögin. Skal á það bent, að óheimilt er að gera vinnustöðvun nema hún hafi verið tilkynnt með fyrirvara, sem í Danmörku getur komist upp í 14 sólarhringa, í Noregi 16 og í Svíþjóð 7. En samkvæmt frumvarpinu þarf ekki fyrir- vara um önnur verkföll en þau, sém hafin eru í þeim tilgangi að knýja fram breytingu á kaup- gjaldi og þá ekki nema 7 sól- arhringa. — í frumvarpi Claes- sens hefir hann ekki látið sér nægja að taka þá ströngustu reglu, sem gildir yfirleitt á Norðuriöndum,- heldur legg- ur jafnvel saman þær tvær reglur, sem óhagstæðastar eru verkalýðsfélögunum. í frumvarpi sínu hefir nefnd- in leitast við að leggja sem minnstar hömlur á það með hverjum hætti verkalýðsfélögin tækju ákvarðanir um vinnu- stöðvanir og hefir hún í þeim tilgangi gefið félögunum heim- ild til að leggja það á vald trún- aðarmannaráða að taka ákvarð- anir um vinnustöðvanir. Gagn- stætt þessu leitast Claessen við í frumvarpi sínu að gera hinar þyngstu kröfur til verkalýðsfé- laganna í þessu efni. Heimtar hann bæði að ákvarðanir um vinnustöðvanir séu teknar á fundi í verkalýðsfélögum, sem boðaðir séu með löngum fyrir- vara og að % greiddra atkvæða hafi verið henni samþykkir. Er það hámarkskrafa Norður- landalöggjafarinnar um þetta efni. Sáttasemjararnir eru sam- kvæmt frumvarpi nefndarinnar eingöngu til þess settir, að leita um sættir með aðilum í vinnu- deilum, en hafa að öðru leyti ekkert vald yfir deilunni. Claes- sen lætur sáttasemjarann fá hið hættulegasta vald yfir öll- um vinnudeium með því meðal annars, að heimila þeim að banna verkföll um lengri tíma. 1 frumvarpi sínu hefir Claes- sén Ieitast við að þröngva full- trúa Vinnuveitendafélags ís- lands í félagsdómnum inn á alla atvinnurekendur, sem fulltrúa þeirra í dómnum, án tillits til þess, hvort viðkomandi atvinnu- rekandi sé meðlimur í Vinnu- veitendafélagi íslands eða ekki. — Frumvarp nefndarinnar skyldar fulltrúa Vinnuveitenda- félags íslands til að víkja úr dómnum, þegar atvinnurekandi sá, sem í deilu á, er ekki með- limur félagsins. Viðkomandi at- vinnurekandi eða forseti dóms- ins tilnefnir þá mann í hans stað. IDlBHBUBlB Á HVERJU STRANDAÐISAM- EININGIN 1. DES. Frh. af 3. síðu. Lautnuspil HéHins Valdimarssonar. Þegar framsöigumenn höfðu talað, var málinu frestað til næsta dags. Mun þá H. V. hafa fimdið, að málstaður hans var í miklum minnihluta á þinginu. Því að nú byrjaði hann fyrir alvöru ó þeim aðfer'ðum, sem öllum eru nú orðnar kunnugar af starfi hans' síðustu daga, sem' sé, að fara á' bak við samstarfsmenn sina, og beita kúgun, þar sem hægt var að tooana þvi við. Næsíu tvo dagia NOTAÐI ÍIANN SÉR FUNDARSTJÓRA- VALD SITT TIL ÞESS AÐ LEYFA ENGUM UR OKKAR HÓPI AÐ TAKA TIL MÁLS, en lét isína menn (Sigfúis Sigur- hjartarson o. fl.) þvæla um málið milli þessi sem hann tók það af dagskrá. Er nú orðið ljóist, til hvers hann notaði þemnan frest, sem hann útvegaði sér. Hann gengur milli manna og fær þá tíl að binda sig við skriflegt álit um mállðy sem aðeims hafðl verið útskýrt frá aunari hliðinni. Hefir hann grunað, sem og efiaust er rétt, enda þótt H. V. getí eflaust haft tök á ýinsum imönnum vegnai stöðu sinnar sem stór atvinnurekandi, að ýrnsir yrðu ófúsari að binda sig,. ef þeir fengju að heyra málið rætt fr.á báðum hliðum. Þannig eru til komnar undir- •skriftir þær, sem hirtar eru í ,,olíubLaðinu“. Svo, þegar komið er að þing- slitum, leggur hann fraim langt nefndarálit, dags. 6. nóv., og lætur skera niður umræður, svo að víst værf að honum yrði ekki svarað. ENGINN OKKAR FÉKK AÐ TALA. Hafði ég tll dæmis beðlð á xnælendaskrá I tvo diaga og ektoi fengið að tala, endai þótt bæði H. V. sjálfur og ýmsir aðrir, sem: seinna báðu tim. orðiið, ,gjn langan ræðutíma. Frh. Þrlr fóstbræður heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna. Er hún tekin eftir hinni frægu sögu Alexander Du- mas, sem allir kainnast við. Misksala. Garöar seldi afla slnn í Huti í gær, 1756 vættir fyrir 928 stpd. Goðafoss fer annað kvöld urn Vestm,- eyjar til Hull, Hamborgar og Kaup mannahafnar. Póstferðir þriðjudaginn 15. febrúar 1938: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar,- Kjalarness-, Kjó'sar-, Reykjaness- póstar._ Hafnarfjörður. Seltjarnar- nes. Laxfoss tíl Akraness og Borgarness. Norðanpéstar. Fagrai- nes til Akraness. Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, — Kjósar- og Reykjaness-póstar. Hafnarfjörður. Seltjarnarnes. Brú- arfoss frá Vestmannaeyjum og útlöndum. Fagranes frá Akramesi. Fylgjurnar tvser merkilegt, dulrænt erindi flytnp Ás|jelp Ingimniidíarsoii I fiood* templaraháslnu í HAFNARFIRÐI ffmtudaginn 17. febrúar klokkan S,30 Aðgangur kr. 1,00 við dyrnar. f DAG. Næturlæiknir er Jón Norland, Ingólfsstræti 21, sími 4348. Næturvörður er í Laugaivegs- og Ingólfs-Apóteki, Veðrið: Hiti í Reykjavík 6 stig. Yfirlit: Víðáttumikil lægð við Suð- ur-Grænland, en háþrýstisvæði um Bretlandseyjar. Útlit: Hvass sunn- an. Þíðviðri. ÚTVARPIÐ: 20.15 Erindi: Fiðlusnillinguriim Paganini (Theódór Árna- so.n fíðluleikari). 20.40 Hljómplötur; Létt lög. 20.45 Húsmæðratími: Sálfræði- legt uppeldi bamsins inn- ari þriggja ára, I. (frú Að- albjörg Sigurðardóttir). 21.00 Symfóníutónlelikar; a) Tón- leitoar Tónlistarskólans. b) (21.40) Tónverit eftir Pur- chell (plötur). 22.30 Dagskráriok. Ný stjórn í Skáksambandinu var kosin á síðasta aðalfundi. Skipa hana Jón Guðmundsson for- seti, Benedikt Jóhannsson ritari, Elís Guðmundsson gjaldkeri og meðstjórnendur Guðm. Gunnlaugs- son og Garðar Þorsteinsson. Verklýðsfélag Austur-Húnvetninga Á nýafstöðnum aðalfundi félags- ins voru kosnir í stjórn: Jón Ein- arsson formaður, Guðmundur Hjálmarsson ritari og Ragnar Jóns- son gjaldkeri. Fyrirlestrar Sigurðar Einarssonar. Næsti fyrirlestur hans verður annað kvöld kl. 6. Síðasti fyrirlest- ur hans var svo vel sóttur, að margir urðu frá að hverfa, U. M. F. Velvakandi heldur fund í Kaupþingssalnum í kvöld kl. 9. Félagsmenn eru beðn- ir að fjölmenna. Eimskip: Gullfoss er á leið til Leith frá Vestmannaeyjum, Goðafoss er í Reykjavík, Brúarfoss kom í morg- un, Dettifoss fór frá Hull í dag, Lagarfoss fór frá Seyðisfirði í gær- kveldi til útlanda, Selfoss er í Reykjavík, Drottningin fór frá Kaupmannahöfn í morg- un. Alþingi var sett i dag kl. 1. Fylgjurnar tvær. Ásgeir Ingimundarson flytur er- indi sitt um þetta efni í Góðtempl- arahúsinu í Hafnarfirði á fimmdu- dagskvöld kl. 8%. Hér í bænum var mikil aðsókn að þessu erindi, sem þótti athyglisvert og prýði- lega flutt. Stjórn Stýrimannafélags Islands var nýlega kosin. Formaður var kosinn Jón Axel Pétursson, vara- formaður Valdimar Stefánsson, rit- ari Þórhallur Jónasson, gjaldkeri Sigurður Gíslason, meðstjórnandi Stefán Dagfinnsson, Prófessor Shetelig frá Oslo flytur á miðvikudaginn (á morgun) kl. 17.30 eftir íslenzk- um tíma, fyrirlestur í danska út- varpið um Vínlandsferðir norrænna manna í fornöld, (F.Ú.). Jóhannes Kjarval listmálari tók í fyi’ra þátt í listasýningu Carnegiestofnunarinnar og hefir hún nú farið þess á leit að fslend- ingar sendi fleiri listaverk. í fyrra var aðeins ein mynd eftir Kjarval á sýningunni og hét hún móðir og barn. Stoínun þessi heldur árlega listasýningu í Pittsburgh í Banda- ríkjunum, (F.Ú,). Ernst Drucker, pólskur fiðlusnillingur, kom hingað í morgun með Brúarfossi. Hann er kominn hingað á vegum Tónlistarfélagsins og mun halda hér konserta. Esja fer aiustur um laand nœst!k<[>m- andi föstudag kl. 9 siðd. Minnlngar- ;spjðw. Blindravinafélags Islands fást hjá Þóneyju Þorleifsd., Bókhlöðu- stíg 2, Blindrasikólanaim', Körfu- gerðinni og Maren Pétursdóttir, Laiugavegi 66. aðelns Loflnr Notuð íslenzk frímerki eru ávalt keypt hæsta verði í Bóka- skemmunni Laugaveg 20 B og Urðarstíg 12. Tek að mér smáböim til kenslu. Les einnig með skóiabömuim og unglingum. Sími 4288 tol. 7-~9 e. h. |] NÝIÁ BIÖ trska bylt- ingahetjan (Beloved Enemy). Gullfalleg og áhrifamikil am- erísk kvikmynd, er sýnir hríf- andi ástarsögu um irskanbylt- ingaioringja og enska aðals- mey. Aðalhlutverkin leika: Merie Oberon og Brian Ahrne, Aukamyad: Mieky sem bif~ reiðasmiðnr. Micky Mouse teiknimynd. Uilarprjóuatuskur alls konar keyptar gegn peningagreiðslu út í hönd, enn fremur kopar og aluminium. Vesturgötu 28, sími 3565. Jarðarför prófessors Sigurðar P. Sívertsen, fer fram miðvikudaginn 16. febrúar, og hefst með húskveðju á heimili hans, Garðastræti 40, kl. 1 e. h. — Þeir, sem hafa í hyggju að senda minningarspjöld, ervt beðnir að minnast Blindravinafé- lags íslands. Rykjavík, 14. febrúar 1938. Steinunn og Gustav A. Jónasson. Áslaug og Helgi Sívertsen. verðnr haldið flmtudaginn 17. þessa mán. Sækið aðgöngumlðayðar aðborðhaldlnu sem fyrst f Blémaverzlunina Fléru eða Hétel Borg Aðgðngumiðasala að borðhald* inu aðeins i dag og á morgnn. ðll Bteykjavlk hlær — Gleðiglaumur i Gamla Bíó. Bjarni Björnsson ■ endurtekur skemtnn b'na I Aðgb'nyumlðaFseliUrhlt BBH n J|UV B A Katrfnu Vlðar, Eymund- Bg Blll sen off vlð innganfflnn. Wma i kviild (prlðjudag) kl. ?,1B Barnasætl i S bekbjnm. Hl IÐJA, félag verksmlðjnfélkss Aðalfundnr veröur haldinn á morgun, 16. þ.m. kl. 8.30 e. h. í Alþýðuhúsinu (gengið inn fr<á Hverfisg.). Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mél, er fram kunna ,að koma Félagar sýni sikírteini við innigangiim. Fjölmeninið og mætið stundvíslega. _ Stjómin. Útsala 10-50% afsláttnr Kjólar, blússur, pils, bamakjólaij, hálsiklútar, belti, kjólakragar o. fl. verður selt með hiikLuim afslætti, sumt fýrir allt að hálfvirði. Otsalan stendur aðeins þessa viku. Sanmastofan Uppsðlum Aðalstræti 18. Sími 2744. Vanti yðiir bifreið þá hringið í sima ÍÖ08. Bifröst.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.