Alþýðublaðið - 19.02.1938, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.02.1938, Blaðsíða 1
Það kostar fé að augiýsa., pó er paö belnn gróðavegor, pvi að Það kemur aftur i auknum viðsklftum. RfiSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON CTGEFANDl: ALI»ÝÐUFLOKKURINN XIX. ÁRGANGUR LAUGARDAG 19. FEBR. 1938 43. TÖLUBLAÐ. Það kostar meir að auglýsa ekki, pvi að pað er að borga fyrir aðra sem auglýsa og ðraga að sér viðskiftin. Héðinn beitir kúgnnarað- ferðnm anðmannsins gegn iyrirtækjum alpýðnnnar. Tilgangur hans með uppsðgn ábyrgðanna var að solsa und- ir sig Alþýðuprentsmiðjuna. 'fy AÐ er alltaf að koma ^ betur og betur í Ijós, að baráttuaðferðir Héðins Valdimarssonar eru sízt betri en málstaðurinn. Hann hefir frá því um bæ j arst j órnarkosningarnar að staðaldri legið í símanum" frá olíuverzlun sinni og farið með allskonar ósann- indi og óhróður um Alþýðu- flokkinn og Alþýðuflokks- menn út um allt land. Fréttímar af því era nú óðumí að berast hinigað tll bæjarins. En tilgangnr hans með þessiuan und- irróðri befir augsýnilega verið sá að rugla Alþýðuflokksmenn á&ur en þeir fengju ábyggilegar frétt- ir af þvi, sem fram befir farið véla þá til þess að taka af- stöðui með hionium á móití flokki sínum. Eitt af þvi, sem Héðinn Valdi- marsson hefir þannig breitt út til þess að afsaka hina lævísu tíl- raun sína tíl að gera fyrirtæki flokksins gjaldþrota mieð því að ganga fyrirvaralaust úx ábyrgð- Uim fyrir þau, er það, að hann hafi verið elnn í ábyrgðunlujm fyiir þatt, en hvorki Jón Baldvins- son né Stefán Jóh. Stefánssion væni' aftur á mótí í meinium ébyrgðttm' fyrir flokkinn. Þessi ósaninindi breiðir H. V. Jón Baldviiisson lisnur stððngt rúmfastnr. —o— ‘W TEGNA óteljandi fyrirspurna ® sem Alþýðublaðinu ber- ast daglega um líðan Jóns Bald- vinssonar, skal það tekið fram, að hann hefir verið rúmfastur síðan um síðustu helgi, og hefir læknir hans leyft Alþýðublaðinu að hafa það eitt eftir sér, að engar líkur séu til þess að hann komizt á fætur í næstu viku. - Til athngnnar fyrir Héðinn - Valdimarsson og kommnnista 1. Það er 100% lýgi að samvinna H. V. og annara við Kommúnistaflokkinn í bæjarstjórnarkosning- unum síðustu sje að nokkru ieyti ástæða fyrir brottrekstri hans úr flokknum. 2. Ástæðan er eingöngu sú, að Héðinn neitaði að beygja sig fyrir samþykktum sambandsþings og sambandsstj órnar og var af þeim ástæðum rétt- rækur úr flokknum löngu áður en brottreksturinn var framkvæmdur. 3. Man Héðinn hvar og.hvenær hann hafði þessi ummæli: ,,Mér er alveg sama hvað þið samþykkið, ég fer mínar götur, án tillits til allra samþykkta ykkar“? 4. Hve marga menn hafa kommúnistar rekið úr sínum eigin flokki fyrir margfalt minni afbrot, en þau,‘ sem Héðinn hefir gert sig sekan um í Alþýðuflokknum? 5. Man Héðinn hvar og hvenær hann sagði: Ég er yf- irleitt orðinn þeirrar skoðunar, að það séu ekki skilyrðin, sem sett eru fyrir samejningunni, sem hún hefir strandað á, heldur hitt, að þá (kommún- ista) vanti viljann til að sameinast? að undir sig Alþýðuprentsmiðj- una, sem er mörgum sinnum meira virði en það lán, sem hún var að veði fyrir. slíkttm áðferðum af Héðni Valdi- marsisyni frekar en af Eggert Claessen og félögum hans. alveg visvitandi út, því aið horn- ttm er betur kunnuigt en flestum öðrttm, að bæði Stefán Jóh. Stef- ánsson og Jón Baldviinsision eru íneð honum í ábyrgðum fyrir flokkinn og hafa, skrifað nafn sitt á þær á ttndan honum. Þvi er þessvegna ekki til aið dreifa að H. V. viti það ekki vel. Sannleikurinn er sá, að H. V. var í færri ábyrgðum fyrir flokkinn og fyrirtæki hans en margir aðrir flokksmenn, því að hann hefir hliðrað sér hjá þeim ábyrgðum eftir megni, enda þótt hann .hafi .verið .langsamlega f jársterkasti maður í flokknum. H. V. var ekki einn í neinni ábyrgð fyrir flokkinn eða fyrir- tæki hans. En við athugun á þessum málum, hefir það komið greinilega í ljós, hvað fyrir hon- um hefir vakað með því að segja upp þeim ábyrgðum, sem hann var í. Fyrir einni af þeim ábyrgðum, sem H. V. var í ásamt nokkrum eldri flokksmönnum, var prent- smiðja Alþýðuflokksins sett að veði og var þess vegna hægt að ganga hiklaust að henni og taka hana, ef gengið hefði verið að ábyrgðarmönnunum. H. V. hefði vafalaust verið hægast um það af ábyrgðarmönnunum, sem eru fyrir þessu láni, að greiða lánið, sem er innan við 10 þúsimd kr., upp, til þess að geta síðan söls- Þetta var það, sem H. Y. hafði í hyggju, þegar hann sagði upp ábyrgðunum fyrir flokkinn, og það er ekki til neins fyrir hann, að reyna að breiða yfir þennan tilgang hans, því að það er nú á allt of margra manna vitorði, að hann vinnur nú að því öllum árum í samráði við kommúnista, að reyna að sölsa undir sig fyrirtæki Alþýðu- flokksins eins og Alþýðubrauð- gerðina og hús hans, Alþýðu- húsið og Iðnó, og bandamenn hans, kommúnistar, ráða sér ekki fyrir fögnuði yfir þeirri von, sem þeir gera sér um að ná tökum á þessum fyrirtækj- um fyrir tilverknað hans. Það er orðið kuniniuigt, að H. V. svifst einskiis, hvorití ólaga, ofbeldis né annara klækja til pess að koma pessttm og öðrum á- formum sínum fram, og kommún- istar mUnu styðja hann dyggi- lega í pessum kúguniaraðferðum attðmannsins í votninni um pað, að peir hirði reiturniar að lokum. H. V. hefir sýnt páð pessiar síðttstu vikur, að hans aðferðir til pess áð reyna að kúga Alpýðu- folkkinin, eru pær sömu og aluið- mennimir nota gagnvart fátækri alpýðu og samtökwm hennar. Pen- Ingavaldið og ofbeldið á áð kúga pau, pegar rökin prýtur. En baínn mttn komast að rauin um pað, að alpýðan lætur ekki kúga sig með Lík fínnst í hofninni. —O—— , Ltkii var af verkamanni op mun bann hafa ðett- ið i hifnina i pærkveldi. —o— KLUKKAN 8,15 í morgun var komið á lögreglu- stöðina og tilkynt, að lík hefði fundist við Ægisgarð. Fór lögreglan þegar ofan að höfn, tók líkið og fór með það upp á rannsóknarstofu. Héraðslæknir skoðaði það og úrskurðaði, að maðurinn hefði druknað fyrir nokkrum klukku- stundum. Líkið var af verkamanni, Gesti Guðmundssyni, Fálka- götu 8. Hafði hann áður verið mótor- isti, en stimdaði nú eyrarvinnu. Er álitið, að hann hafi dottið í höfnina í gærkveldi eða nótt. Gestur heitinn var kvæntur og átti tvö uppkomin börn og tvö innan við fermingu. Höfnin: Belgaum kom í morgun frá Eng- landi og hafði fiskað á bankanum um 30 tonn af upsa. Línuveiðarinn Sigríður kom í morgun með um 150 skippund eftir 6 lagnir. Skfðalerftir 4 norgiig. Rógi J. J. og Þormððs Ejj- ólfssonar m fjárhag rifeis- verksmiðjanna hnekkt. Þorst. M. Jónssoo upplýsir hlð sanna um afkomn pelrra f blaði Framsóknarflokksins. 921 þúsund krónur borgað af skuldum og lagt i sjóði á 2 árum Bðast mð við að fjðldi manns jverði ð skiðnm. GOTT skíðafæri er ennþá uppi til fjalla, þó að snjó sé óðum að taka af láglendinu. Má búast við að fjöldi manns verði á skíðum um helgina. Skíðafélag Reykjavíkur fer í skíðaferð að Skíðaskálanum í fyrramálið kl. 9. Farmiðar fást hjá L. H. Miiller kaupmanni til kl. 6 í kvöld, en verða ekki seldir við bílana í fyrramálið. Þá byrjar nýtt skíðanámskeið við Skíðaskálann næstkomandi mánudag og verða þeir, sem vilja komast þar að, að taka skírteini sín hjá L. H. Muller fyrir kl. 6 í kvöld. „Ármenningar“ fara í skíða- ferð kl. 4Vá í dag, kl. 8 í kvöld og kl. 8 í fyrramálið. Farmiðar fást í verzluninni Brynju og á skrifstofu félagsins kl. 6—8 í kvöld. Engir farmiðar verða seldir1 við bílana í fyrramálið. K.-R.-ingar fara í skíðaferð að skíðaskála félagsins á Skála- felli í kvöld kl. 8 og á morgun kl. 9 f. h. Þátttaka tilkynnist í síma 2130 á skrifstofu félagsins kl. 5—6 . Farið verður frá K.-R.-húsinu í báðar skíðaferðirnar. í.-R.-ingar hafa haft skíða- námskeið síðastliðna viku að Kolviðarhóli og átti því að ljúka í gær. Höfðu um 20 menn verið þar við útiæfingar tvisvar á dag, enda þótt veður væri óhagstætt. í gær var komið gott veður og færi og ákváðu þáttakendur þá að framlengja dvöl sína til helgar. OSLO í gærkveldi. FB. AÐ hefir nú verió hætt viö, Samkvæmt símskeyti frá Moskva, aö bjiairga Papanin- lelðangrinum m©ð flttgvélum, þair sem míklum erfiðleikttm er blundtð að láta flugvéternar hef ja sig til fliugs og lenda á jökmvam, þvi að svigrúm á peim er ekki- nægilegt. Ldðangiursmennimir mun?j reyna að komiast fótgangandi að ísbrjótínlum. (NRP.). Henn af fsbrjótnum heim sóttu leiðangnrsmennlna i gær. KALUNDBORG i gærkveldi. FO. Rússneski ísbrjóturinn komst pnemma í dag a<Ö ísbreiöunni sem hinir rússnesku leiöangursmenn Þorsteinn m. jóns- SON, fulltrúi Fram- sóknarflokksins í stjórn síldarverksmiðja ríkisins, rit- ar grein í blað Framsóknar- flokksins í morgun, þar sem hann hnekkir þeim rógburði, sem einstakir menn hafa f ar- ið með undanfarið um fjár- hagsafkomu verksmiðjanna tvö undanfarin ár undir stjórn Alþýðuflokksins og Framsóknarmanna. Þorsteinn M. Jónsson upplýs- ir, að brúttótekjuafgangur rík- isverksmiðjanna hafi árið 1936 numið kr. 611 231,90 og árið 1937 kr. 310 077,66, eða samtals þessi 2 ár kr. 921.309.56. Tekju- afganginum 1936 var ráðstafað þannig: 1. Greiddur reksturshalli frá fyrra ári. . kr. 58 595,45 2. Fyrningarsjóðs- gjald.....— 65 322,06 3. Varasjóðsgj. — 116 060,99 4. Afborganir . . — 137 073,78 5. Tekjuafgangur yfirfærður til næsta árs — 234 179,62 Samtals kr. 611 231,90 En brúttótekjuafgangurinn 1937, sem með tekjuafgangi þeim, sem færður var frá 1936, dvélja á. Haiði skipshöfnin tal af leiðangursmönnttm með Loft- skeytum og leið peiim vel. Nokkru síða-r vom mienn frá skiptnu komnlr á jabansn og byrj- aðir á björgunarstarfiniu. Var fyrst bjargað skjöluim og öðmm gögnum, sem geyma hinn vís- indalega árangur leiðangursiins. Seinni partinin í dag hefir ekki náðst neitt samband við björgun- arskipið eða leiðangursmenn og pví ekki vitað hve langt björg- ttninni kann að vera komið. Eimskip: Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar í morgun, Goðafoss er á leið til Hull frá Vestmannaeyjum, Brú- arfoss er á Patreksfirði, Dettifoss er væntanlegur hingað í kvöld frá útlöndum, Lagarfoss fór frá Krist- ianssand í gærkveldi til Kaup- mannahafnar, Selfoss fór til Leith og Antwerpen kl. 12 í dag. kr. 234 179,62, verður kr. 544- 257,28, mun verða ráðstafað þannig: 1. Lagt í fymingar- sjóð kr. 58 893,93 2. Lagt í varasj. — 233 230,85 3. Afborganir . — 138 967,88 4. Tekjuafg. . . —-113 164,62 Samtals~kr. 544 257,28 Eim fremur segir Þorsteinn M. Jónsson: „Ég vil taka fram, að þar sem enn ekki er fullbúið að ganga frá reikningum verksmiðjanna fyrir sl. ár, þá getur einhverju munað á brúttótekjuafgangi þeirra frá því, sem hér er talið, en miklu getur það varla mun- að, Fjárhagsafkoma verksmiðj- anna eftir hin tvö síðustu ár 1936 og 1937 er þá þannig: 1. Halli greiddur á árinu 1935 kr. 58.595,45 2. Lagt í fyrning- arsjóð — 124.215.99 3. Lagt í varasjóð — 349.291.84 4. Afborganir — 276.041.66 5. Tekjuafgangur — 113.164.62 Samtals kr. 921.309.56 Níu hundruð tuttugu og eitt þúsund þrjú hundruð og níu krónur og 56 aurar er það, sem verksmiðjurnar hafa borgað af skuldum og lagt í sjóði hin tvö seinustu ár. Er þetta 22x/;>% af öllu þvi fé, sem í þær hefir ver- ið lagt. Skuldlaus eign verksmiðj- anna er nú 1.444.437.74 kr. að meðtöldum fyrningarsjóði. EF REKSTUR VERKSMIÐJANNA SKILAR EKKI MINNI TEKJ- UM NÆSTU 6 ÁR, en hann hefir gert tvö s. I. ár, þá verða þær búnar að BORGA ALLT ÞAÐ FÉ, SEM NÚ ER BÚIÐ AÐ LEGGJA í ÞÆR“. Þá upplýsir Þorsteinn M. Jónsson, að árin 1936 og 1937 hafi verið reiknað til viðhaids nær 200 þúsund krónur, en öll árin 1931—1935 var varið til viðhalds 120 þúsund krónur, eða aðeins rúmum 24 þús. kr. á ári, að meðaltali. Það fer ekki hjá því, að mörg- um Framsóknarmanni muni finnast þessar tölur, sem teknar eru eftir bókum verksmiðjanna sjálfra, og stjórnarnefndar- maður Framsóknarflokksins séð sig til neyddan að birta í blaði flokks síns, gefa nokkuð aðra hugmynd um fjárhagsafkomu verksmiðjanna en þeir félagar Þormóður Eyjólfsson og Jónas Jónsson hafa reynt að gefa flokksmönnum sínum bæði í blöðum flokksins og manna á milli. Rússarnir reyna að komast fðtgangandi að ísbijðtnm 4t .-- Flugvélarnar geta ekki lent né hafið sig til flugs á ísjökunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.