Alþýðublaðið - 25.03.1938, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.03.1938, Blaðsíða 4
FÖSTUDAG 25. MARS 1938. Cæamia Síó FJðruglr hveiti- branðsdagar. A.far fyndin mynd, og sér- staklega lærdómsrík fyrir nýgift hjón. Myndin ger- ist á vetrarskemtistað í Sviss. Aðalhlutverk leikur „kátasta stúlka heimsins" ANNY'ONDRA. Nýreykt Kálfakjöt Frosið dilkakjöt Ærkjöt Svið — Lifur Kindabjúgu Miðdagspylsur Kjötfars Grænmeti — Rófur fijöt & HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR: ,6iáa kápan' (Tre smaa Piger.) verður leikin n.k. sunnud. kl. 3 16. sýnlng. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á sunnudag í Iðnó, sími 3191. mmmmmmmía Vænt norðlenskt ærkjðt Kjötbúðin HERÐUBREIÐ Fríkirkjuvegi 7, sinii 4565. Grettisgötu 64. Fálkagötu 2. Verkam.búst. Reykhúsið. Næstsíðasfi Sími 2667. Sími 2668. Sími 2373. Sími 4467. Esja íör í gærkveldi kl. 9 austur pm í strandferð. Baisleikir Iiiskélus verður haldinn I Iðnó Iaugardag^ inn p. m. klnkkan 9,30. JHðjgjöncguniiíðar £ Iðnó eftir kl. 4 á lauggard. MEFMIMM. Bfll veltnr úíaf Kópa vogshránni og eyðl- ieggst. Tveir ragiíngspilíar voru i bílnum og slupgu ómeiddir. INÓTT var bifreið nr. 375 ekið út af Hafnarf jarð- arveginum og eyðilagðist hún að mestu. Tveir menn voru í bif- reiðinni, ölvaðir, og sluppu þeir svo að segja ómeiddir. Klukkan 3 í nótt fékk lög- reglan tilkynningu um þetta. Iiafði bifreiðin verið á leið frá Hafnarfirði til Reykjavíkur. Þegar kom að Kópavogs- brúnni, er þar beygja rétt fyrir sunnan brúna, en ökumaðurinn hafði ekki tekið beygjuna til greina og ók beint af augum. Lenti vinstra grindarnefið á hægri brúarstólpa, sem var úr steinsteypu. Flaskaðist úr stólp- anum. Bifreiðin tókst á loft hægra megin við áreksturinn og kast- aöist út af veginum hægra- megin — og endasenntist langs yfir sig, þannig, að hún liggur á hægri hlið og snýr framenda til Hafnarfjarðar, beint út frá stólpanum í 5 metra fjarlægð, og er hæðin út af veginum um 1,40 m. Var þetta göömul bifreið, ný- uppgerð, og eyðilagðist hún að mestu. Tveir unglingspiitar voru í bílnum. Játuðu þeir að hafa ver- ið undir áhrifum víns. Þeir höfðu ekki meiðst teljandi. Aflafréítir: Trepr afli í fer- stöðvnmun við Faxa- flða, en veður ágætt. A?LI er yfirleitt fremur tregur í verstöðvunum við Faxaflóa, og eru þó gæftir víð- asthvar góðar. í Keflavík voru flestir bátar á sjó 1 gær, en afli misjafn og fremur tregur, eða hæst 11—12 skippund og niöur í 80—90 fiska. í dag er íremur vont veður og eru aðeins netabátar á sjó. Njarðvíkurbátar hafa fengið hæst 1500 fiska í net. . .1 Sandgerði var tregur afli í gær, enda var veður ekki gott, en í dag eru allir bátar á sjó, enda er þar ágætis veður. 1 bátur frá Sandgerði fór að veiða loðnu í gær og fékk 20— 30 tunnur. í Grindavík voru allir bátar á sjó í gær og allir í dag, en afli fremur tregur ,eða frá nokkrum fiskum upp í 8—9 skippund. Á Akranesi var mjög' lítill afli í gær, en engir bátar eru á sjó í dag sökum aflaleysis, enda þótt ágætt sé veður. Betania. Föstuiguðsþjóniuista í kvöld kl. 8%. Ólafur Ólafsision taiFa'r. Hafið Passíu'sálmana með. Dajnzleik heldur Félaig íslenzkna hljóð- færaleikam í Oddfellowhúisi'nu í kvöld. Ágóðinn rennur til sjúk- li'ngs. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAGIÐ. (Frh. af 1. síðu.) stórt tap fyrir Alþýðuflokksfé- lag Reykjavíkur, fyrir Alþýðu- flokkinn og Alþýðusamband ís- lands og fyrir alla alþýðu lands ins, því að lát þessa elzta og bezta foringja, sem íslenzk al- þýða hefir átt til þessa, mun vekja sorg og söknuð á þúsund- um alþýðuheimila á þessu landi. En það dugir ekki að gera það eitt að syrgja lengi horfinn vin, félaga og foringja, heldur taka upp merki hans, safna liði og hefja sókn. Með því er minn- ingu hans bezt haldið á lofti á ókomnum árum. Hún á að lifa í starfi okkar, baráttu og sigr- um.“ Eftir að formaður hafði lokið ræðu sinni, risu allir fundar- menn úr sætum sínum og mint- ust hins látna heiðursforseta síns. Því næst las ritari félagsins, Arngrímur Kristjánsson, upp fundargerð síðasta fundar, og var hún samþykt. Á fundinum var lesið upp bréf frá Kvenfélagi Alþýðu- flokksins, þar sem félagið skýrði frá samþykt síðasta fundar síns og fór samkvæmt því fram á náið samstarf milli félaganna. Út af þessu bréfi bar stjórn félagsins fram svohljóðandi til- lögu: „Út af bréfi Kvenfélags Al- þýðuflokksins samþykkir fund- urinn að veita félaginu inntöku í Alþýðuflokksfélag Reykjavík- ur sem sjálfstæðri deild með sér stakri stjórn og fjárhag og rétti til að tilnefna fulltrúa á sam- bandsþing, eftir meðlimatölu sinni og í samræmi við lög Al- þýðusambandsins. Jafnframt felur fundurinn laganefnd fé- lagsins að gera tillögu um af- stöðu slíkra deilda innan félags- ins.“ Var tillaga þessi samþykt í einu hljóði og með lófataki. Þá var lesið upp bréf til fé- lagsins frá stjórn Alþýðusam- bandsins, þar sem því var til- kynt að það hefði verið sam- þykt í sambandið. Á fundinum gengu inn 50 ný- ir félagar, og telur félagið því nú á 9. hundrað meðlimi, þar með taldar þær konur, sem eru í Kvenfélagi Alþýðuflokksins. Haraldur Guðmundsson hóf því næst ræðu sína um stjórnmálaástandið og horfurn- ar. Talaði hann í hálfa klukku- stund og var tekið með miklum ágætum. Finnur Jónsson talaði því næst um sama efni. Stefán Jóh. Stefánsson sagði því næst frá för sinni um Norð- urlönd, og var ræðu hans tekið með dynjandi lófataki. Jónas Guðmundsson og Jón Sigurðsson skýrðu frá starfi flokksins á Austur- og Norður- landi, og var bert af ræðum þeirra, að klofningsmönnum hefir illa tekist að koma ár sinni fyrir borð í þessum landsfjórð- ungum. Þessi þriðji fundur Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur bar svip hinnar áframhaldandi sóknar Alþýðuílokksmanna. Fé- lagið vex stöðugt og efiist að innri styrkleika. Kjarni Alþýðu flokksins eflist og hefir þegar hafið þáð starf að nýju, sem sundrungarmennirnir hugðust að hafa lagt í rústir. F. U. J. Faráð vérður í skíöaferð á surmudagáirm. Þáttakendur gefi ság fram! í daíg og fyrir hádegi á mio-r.gun á skmfsltofu félagsins við Sigurbjörn Maríussion. í DAG. Næturlæknir er Jón Niorland, Ingólfsistræti 21, simi 4348. Nætuirvörður er í Reykjaivíkur- log IðUnnair-iapóiteki. ÚTVARPIÐ: 20,00 Fréttir. 20.15 Erindi: Mannfræðiiapn- sókniir á Istandi iog nauðisyn þeirra (Guðm. Hannesson prófesispr). 20,40 HJjómplötur: a) Sónata í Es-dúr, eftir Haydn; b) Fantasia í C-dúir, eftir Schubert. 21,20 Útvarpsisiagan. 21,50 Hljómpl. HarmóníkUilög. 22.15 Dagskrárliok. STEFNA CHAMBERLAINS. (Frh. af 1. síðu.) þeiin, sem þær óttuðuist miest. Meö því að lofa þ,ví ekki skilyrð- i'slaust að vernda Tékkós'lióvalkíu, ef á hana yrði ráðist, væru Bnet- ar að neyða Búigaríu, Júgóslaviu og Rúmeníu til þess að skipa sér und'ir merki fasiiismans, og um leið væri Bietar að skapa faisist- iskt bandalag gegu sjálfum sér. „Það hefir aldiei venið miedri þörf á því en nú,“ sagði Churchill, „að gera sér grein fyriit því, aíð hver stund er dýrmæt." Bláa kápan var leikin á miðvikudags- kvöldið fyrir troiðfullu húísi. — Þó þetta væri 15. sýnihgln á leiknum, hefi’r aðsóknin sjialdan verið miéiri, því flestir miðiarnáiij selduist daginn áður. Var þetta ein mieð beztu sýnmgunium á leiknum, og ætlaði fagníaiðarlátum ’leikhúsgesta' aWrei aið liinniaf. — I fjarveru R|ajg|nlaris Árnialsioinaia hefir Ha'ukur Eyjólfssioin leikið Heiinz v. Torman. I fyrflajkvöld tók Ragnair jaftur v.ið hlutverkinu. — Næsta sýning veirður á SUinnu- dlaginn kl. 3. VerÖur hún taiug- lýiSit nánar siðar. Hafniarfjarðartogarar á veiðiar. í gær fóru- frá Hafniarfiirði tog- ariarnir Júní, Sviði, Venus og Júpíter á saltfiskvieiðar, en í fyrradag kom Júní af ufsaveiðum eftir þriggja dagai útívist mieð 122 smálestir iog Mai fór þá á saltfiiskveiðar. — Edda, hlóð' í Hafnarfirði í fyrradag slaltfisk til útflutnings. (FÚ.) Lyra fór um hádegáð í dag. Iðnskólinn heldur danzleik í Iðnó á morg- un (laugard.) kl. 9V2. 60 ára er á miorgun Þorgrímur Jón s- sion, Laugavegi 151. F. U. J. 1 Málfundaflokksæfing verður í kvöld kl. 8V2 á skrifsitofu félags- ins. DUkakpt Æpkpt Lifur Nýsviðin Svið Kjðtbúð Vesturgðtu 16. Simi 4789. Hangikjðt Saltkjðt Smjðr, egg og ostar. Verzlunin Kjðt & Fiskur. Simar: 3828 og 4764. Nýja Bíé Lloyds í London. Framúrskarandi skemtileg og fróðleg mynd, sem lýsir merkum kafla úr sögu Eng- lands er hef sf þegar Nelson mesta sjóhetja Englands var barn að aldri og endar með pví að hann vann hinn fræga sigur við Trafalgar Aðalhlutverkin leika: Madeleine Carroll. Tyrone Power o.fl. Reykjavikurannáli h. f. HE¥YAN „Fornar dyiðir“ verður sýnd í kvöld klukkan 8 stundvíslega i Iðaó. 14. sýnlng Aðgöngumiðar seldir i Iðnó. Frá kl. 3 daginn sem leikið er verður venjulegt leikhúsverð. AtvinnU.lausar stúlkur, sem hafa í hyggju 'að taka að sér aðstioðiarstörf á heimilum hér í bænUm, ættu sem fyflst að lertai tll Ráðningarstofu Reykjavikur- bæjar, þiar sem úrv'alisstöður við hússtörf og flei'ra eru fyriirliggj- auidi á hvierjum. tima. Ráðniingar- stofa ReykjavíkUTbæjaT, Lækja'r- tiorgi 1, sími 4966. Utsalan. Næstslðasti dagur útsðlunnar er í dag. Bútar seldir á morgun Versl. Vík Laooavegi 52. Alrikisstefnan eftir INGVAR SIGURÐSSON. Mér er alveg óskiljanlegt, að hin miklu kærleiksgeni hinnar rússnesku, þýzku og ítölsku þjóðar skuli ekkert gera til þess, að reyna að draga úr hinurn hryllilegu dómsmorð- um og fangapyntingum einræðisfantanna. I ða er það svo, að kærleiksgeníin eigi ekkert að gera til þess að draga úr þjáningum og pyntingum meðbræðra sinna, hversu ógurlegar, sem þær kunna að verða? | Sjómenn og verkamenn! ! Hjá okkur fáið þið við lægsta verði allskonar sjóklæði og vmnuföt. Ef þið kjósið að verzla hjá þeim, sem hafa eiijin reynslu í pwí að velja beztu sjóklæða og vinnufötin, pá komið í Vinnnfata- og Sjóklæðabúðina Hafnarstræti 15. i __ Einar Eirfksson. p NB. Ihrurv bæði frá Hafnarstrætí ig höfoinni. — I í i I I i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.