Alþýðublaðið - 11.04.1938, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.04.1938, Síða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN. XIX. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 11. APRÍL 1938 85. TÖLUBLAÐ Stððugar ögættir ig tregur afll i ðlIuiB verstððvnm. -- , ^ --- Sjómenn búnir að missa alla von um sæmilega vertíð. AÐ er alment álit meðal sjómanna hér, að nú sé útséð um það, að úr þessu geti orðið góð vertíð, jafnvel þó að upp úr páskunum batni eitt- Jivað um afla,“ sagði fréttarit- ari Alþýðublaðsins í Vest- mannaeyjum í símtali í morg un. Svo að segja enginn afli var alla síðustu viku. Stöðugar ó- gæftir hafa verið, og þegar hef- ir gefið, hefir afli verið sáralít- ill. Sömu fréttir er að segja úr öllum verstöðvum í nágrenn- inu. Bezt er útkoman í Kefla- vík. Á Stokkseyri hafa verið stöð- ugar ógæftir. Enginn bátur var á sjó í dag og enginn í gær. Á laugardag var róið og vitjað um net, sem hafa verið lögð út af Selvogi, og fengust um 300 á bát. Á Eyrarbakka hefir verið for áttubrim í marga daga og eng- inn bátur komist á sjó. í dag er svört þoka og brim. Frá Grindavík var róið á laugardag, en afli var mjög tregur. Engir bátar voru á sjó í gær og enginn í dag. Frá Akranesi var róið í gær, en afli var mjög tregur. Ógæft- ir eru þar stöðugar, en þegar gefur er lítill afli. í Keflavík var enginn bátur á sjó í dag. í gær var róið og fengust 5—10 skippund á bát. Alls var róið 4 sinnum í síð- ustu viku. Á laugardaginn voru allir bátar á sjó og feng- ust 10—20 skippund á bát. í Sandgerði hefir verið sæmi legur afli þegar hefir gefið og fiska þeir bezt, sem leggja næst landi. í fyrra dag var t. d. ágæt- ur afli. í dag réru allir bátar á sjó og var mjög gott veður. Sandur. Gæftir voru til mið- vikudags, en afli mjög tregur. Mest í róðri 14 kg., minnst 50 kg. Árabátar höfðu allgóðan afla. Ólafsvík: Róið var 5 daga vik- unnar. Árab. eru hættir róðr- Alpýðnblaðið. Ný neðanmálssasa hefst i blaðinn i dag. —0— NÝ neðanmálssaga hefst í blaðinu í dag. Er hún eftir Robert Heymann og er um Napoleon og ástmey hans, Maríu Walewsku, sem var pólsk grefafrú. Sagan er bygð á sannsöguleg- um viðburðum. Auk þess sem sagan er ástarsaga, segir hún frá styrjöldum Napoleons, gengi hans, frægð og falli. Þá er þar einnig lýst ýmis konar bak- tjaldamakki og samsærum, svo að bókin er afarspennandi frá upphafi til enda. um. Fyrri hluta vikunnar var aðallega fiskað á handfæri, en síðari hluta á línu. Meðal afli á trillubát var 10 skippund á bát yfir vikuna. Á Hellnum í Breiðuvíkurhreppi stunda róðra tveir litlir trillubátar og einn árabátur, en á Arnarstapa 4 trillubátar, 2- ZV2 smálest að stærð. Fimm róðradagar fóru í þessum veiðistöðvum í vikunni, en oftast var vont sjóveður. Höfn í Hornafirði: Hér voru rónir 3 róðrar. Afli hefir heldur glæðst, en er misjafn, 1 til 8 skippund á bát. Margir Aust- fjarðabátar eru komnir aftur. Mikið veiðist af loðnu í firðin- um. (FÚ.) Óvenjuleg og hættuleg mis- tök, sem ekki urðu þó að slysi Fat af benzlui látið í eliutank mötorbáts. —Or— OVENJULEG og hættuleg mistök urðu í Hnífsdal í gær. Rétt áður en vélbáturinn Gylfi fór í róður tók hann olíu, en maðurinn, sem dældi olíunni í „tank“ bátsins, setti með henni í ógáti eitt fat af benzíni og uppgötvaði ekki mistök sín fyr en báturinn var farinn. Maðurinn brá þegar við og sendi um útvarpið tilkynningu til bátsins í þeirri von að hún næði honum áður en slys hlyt ist af þessum mistökum hans. Benzínið sezt ofan á olíuna, og olían fer því fyrst til vélar- innar, því að hún rennur niður úr „tankinum“. Vélin getur því unnið eðlilega fyrst í stað, en er benzínið fer að seitla til hennar, verður brenslan of ör, og myndi vélamað- urinn telja að um bilun væri að ræða. Hættan liggur þá í því, að hann fari að at- huga í hverju bilunin væri fólg in og hefði lampa til að lýsa í vélina, en við það yrði spreng- ing, sem stafaði af uppgufun frá benzíninu. Síðustu fregnir herma, að báturinn hafi fengið fregnir um þetta frá öðrum bátum í nótt, áður en nokkurt slys varð af. FuUtruaráð verklýðsfélaganna hieldur fund næst komandi mdð- vikudagsfcvöld kl. 8V2 í Blaðstofu iiðnaðarmaWna. Dagskrá funidiaíralns er: Rdkni'ngar, nefndiairkoisming, önninr nxál. Áríðiandi að ailir full- trúar mæti á fundinum. Rikisskip. Eisja var á Flaiteyri í gær- kveldi, Súðin var á Gruhdarfirði ‘ kl. 5 í gær. SkemíiMd JU- pýðnflokksfé- lagsins. —10— Allir salir AlDýflnhássins vorn fullskipaðir. —o—■ Alþýðuflokksfélag REYK J AVÍKUR hafði kvöldskemtun fyrir félaga sína síðastliðið laugardagskvöld, og er þetta önnur kvöldskemtun félagsins. Var hún haldin í samkvæmissölum Alþýðuhúss- ins, og voru þeir fullskipaðir af félagsmönnum. Arngr. Krist- jánsson setti samkomuna og stjórnaði henni. Hún hófst með sameiginlegu borðhaldi, og voru ýms skemtiatriði meðan setið var að borðum. Ragnar E. Kvaran flutti fróðlegt og eggj- andi erindi um sjálfstæðismál landsins og baráttu alþýðunnar fyrir þeim. Tveir piltar sungu og léku á strengjahljóðfæri, tvær stúlkur úr kvennakór Framsóknar sungu. Bjarni Stef ánsson sjómaður las upp skemti sögu. Theódór Friðrikss. rithöf. sagði skemtisögur og Ólafur Friðriksson sagði skemtilega ferðasögu til Héðinsfjarðar, en milli skemtiatriðanna var sung- ið. Eftir að staðið var upp frá borðum, skemtu menn sér við spil og töfl og fleira. Var spiiað við hvert borð í salnum uppi og fremri salnum niðri. Mikill fjöldi af verkafólki sótti skemt- unina, og er óvenjulegt að sjá svo margt af því á skemtunum. - Skemtunin stóð til kl. rúm- lega 2 og fór mjög vel fram. Kínverjar vinna mikla sigra og hef|a nýfa sökn í Shantnng 5-6000 Japanir féllu í bardðgunum um Tslnanfu hðfuðborg Shantung - fylkis. LONDON í gærkveldi. FÚ. IfÍNVERJAR hafa náð Tsi-nan-fu, höfuðborg Shantung-fylkis, ^ aftur úr höndum Japana. í gær kom- ust þeir inn 1 borgina og stóðu bardagar á götum borg arinnar þar til í gærkveldi. Er þetta stærsti sigurinn, sem þeir hafa unnið í styrj- öldinni til þessa. Suðvestan við Shanghai hafa Kínverjar haft sig mjög mikið í frammi undanfarna sólar- hringa, og standa nú yfir or- ustur aðeins 80 kílómetra frá borginni. Ósigrar þeir, sem Japanir hafa beðið á vígstöðvunum í Shantung upp á síðkastið, eiga rót sína að rekja til þess, að Kínverjum tókst að einangra þá, áður en þeir hófu sókn á hendur þeim. Það hefir ekki tekist að koma liðsauka eða vist um til japanska hersins, sem Kínverjar höfðu einangrað. Hernað'a'ryfirvöld Japiaina biera á miótii fréttuwi þeim, sem: ber- aist iuimi siigur kínvie’rskd, hersins á Luri{g-had-vígstöðivuiniuim, pn aftur á mióti siegir fréttairifari Rieuiters, að ekki: sé niei'nn vafi á því, að Kínverjar hiaífi itekið TaÞerh-chwang iog að Jiapanir haifi mist milli fimm iog sex þús- tand miainlnia i oruistiumm um borg- ina. Frá Tsii-nani-fú, höfuðbiorg Happdrætti Háskólans Dregið í 2. flokki I dag. Shanituing-fylkiis, hefir lekkiert frézt *h síðan á laUjgarídagiimi, en þá var kínversfci herinn kiominm inm í biorgina, og stóðu bardagiar á göttanum. Loftárás á Canton. Japanskar flugvéliar gerðu loft- árásir á niokkruim stöðtum í Kína í gær. T. d. vaTð Gantiow fyrir loft- firás', í fyxsfa sklifti síðian á síð- astlíðnu haius’ti. 1 þessari árás 'tókta fjórar flugvélar þátt, loig lenitii sþrengikúla á verksimiðju leinuii og olii eldi, siem bXieiddisl} út tiil fledri húsia. Um 150 miahnsi fórust. Pegar ioftárásin var gierð, stóðta yfir í bioxginni hátíðiahöld vegna fxétta, S'em þiamgiað höfðta bioxist umi siguxvinminga Kínverja í Shamtung, oig vax þeim' hátiða- höldumi haldið láfrauii, ein's og ekkext hefði í isk|oxist. Japanskar bexniaðaxfiugvélíalr gexðu einnig átiáisix á vigstöðivun- taml í Shanitung, og er talið', að uim 500 kínverskir beimenn miuini hafai farist. Kínvexskiax flugvéliar fóru einn- liig á kreik í gæx og réð|uist með sprengjukasti á hexbúðir japanska 'hersins í ístaðaUisttux Shamgtung og lolltui miklu mamsnitjómi. ' 1 frétt friá Hanklow er sagt, að fimm japausklax fiugvéláx háfi ■verið skioitnar níiðwr í l'oftorushxi, isfeani láitti sér stað yfiix Lung-hai- vSgstöðvtanium'. Japanir anka lifl sitt í Shantnng. LONDON 9. apríl F.O. Japanir isetja nú svo að siegja hvern vopnfæxan raaun á vig- stöðvarnax í Suður-Sh'antu'ng til Gðbbels ánægð- nr með, Jéðar- atkvæðagreiðsl- ona“ í gær. Aðeins hálf milljðn florfli að greiða atkvæði á mflti Hitier. LONDON í morgun. FÚ. NÆSTUM því hvert manns- barn, af þeim 49 og hálfri milljón manna í Austurríki og Þýzkalandi, sem kosningarétt höfðu, greiddu atkvæði í gær. Spurningarnar, sem lagðar voru fyrir kjósendur voru þær, hvorjt þeir væru samþykkir sameiningu Þýzkalands og Austurríkis og hvort þeir sam þyktu þingmannaskrá þá, sem fyrir þá var lögð og samin hafði verið af Hitler. Aðeins tæplega háif milljón kjósenda svöruðu neitandi, en játandi svöruðu 99,08 af hundraði. í Austurríki voru mótatkvæðin hlutfallslega færri en í Þýzka- landi. Hverjtam' kjó'sanda vair lafhent mierki uim teið og hanm fóx af kjörstaðnluim', oig fengu ekki ajðx- ir aðgang lað leikjtaimi og hátíðia- höldum, sem víðis vegar fióxiu fram í tilefxxi af diegimim, en þieir, isem gátiu' sýnt þetta merki. Þetta' er í fjórða skiftiið sem þjóða ratkvæðaigreiðs 1 ia fier frata' í istjórnaxtíð Hitlers, og hefir nei- kvæðiuim atkvæðum fækkáð í hvert skifti, en hlutfallslegri tölta (Frh. á 4. síðu.) kjósenda fjölgað. Daladier hefir tehist að niýida stjðm i Frakklandi. .... .... Jafnaðarmenn taka ekki þátt í stjórn- inni, sem er skipuð mönnum úr rad- ikalaflokknum og miðflokkunum. IDAG fór fram dráttur í 2. flokki í happdrætti há- skólans. Dregnir voru út 250 vinningar. Þessi númer komu upp: 10 000 kr. 23469. 1000 kr. 19928. 2000 kr. 5922. 5000 kr. 19414. 500 kr. 658 8996 12321 20087 22693 23811. 200 kr. 1341 3361 4902 6459 7826 7529 9771 11994 12371 13636 14622 14844 17968 19310 20013 20406 20477 22570 22935 24869. 100 kr. 79 139 158 234 481 568 660 668 718 730 1214 1311 1359 1384 1548 1714 1811 1849 1933 2217 2498 2582 2615 2824 3033 3236 3449 3496 3528 3546 3705 3752 3959 4033 4143 4267 4317 4354 4628 4877 4911 5016 5040 5135 517í 5251 5354 5387 5538 5721 5955 5992 6055 6111 6125 6214 6912 7055 7105 7110 7161 7417 7643 7658 7826 8080 8152 8277 8387 8668 8686 8708 8749 8756 9025 9132 9138 9190 9312 9319 9353 9361 9435 9521 9685 9785 9811 9882 9924 9993 10089 10099 10181 10282 10309 10754 10737 10851 11065 11171 11223 11316 11443 11495 11592 11609 11753 11857 12025 12028 12040 12149 12240 12281 (Frh. á 4. síðu.) LONDON í miorgun. FO- T GÆR lauk Daladier við stjórnarmyndun í Frakk- landi. Mun hann leggja stefnu- skrá sína fyrir þingið næstu daga. Jafnaðarmenn neituðu að styðja Daladier til stjórnar- myndunar, þrátt fyrir áskoran- ir Leon Blum. Stjórn Daladier er ekki eins langt til vinstri og stjórn Blums. Flestir ráðherrarnir eru úr radikala flokknum, en hinir úr flokkunum, bæði til hægri og vinstri. Daladier gegnir á- fram hermálaráðherrastörfum í viðbót við störf forsætisráð herra. Marchandeau er fjár- málaráðherra en Bonnert er utanríkismálaráðherra. Reyn- aud er dómsmálaráðherra. Það er gert ráð fyrir, að öld- ungadeildin sætti sig við þessa stjórn. Aftur á móti er óttast að verkamenn í landinu taki af- stöðu gegn henni, og þegar eftir að stjórnarmyndun hafði verið tilkynt, hófust ný verkföll. Daladier hefir skorað á alla þjóðina, að sameinast í stuðn ingi við hina nýju stjórn, til þess að hún geti leyst þau vandamál, sem mest eru aðkall andi, en þau, sagði hann, væru landvarnamálin. Við þau væru öll önnur vandamál tengd, — fjárhagsleg, viðskiftaleg og fé- lagsleg.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.