Alþýðublaðið - 20.04.1938, Page 1

Alþýðublaðið - 20.04.1938, Page 1
ALÞÍflUBLABIB kemur út árdegis á morgun AUGLÍSINfiUM sé skilað í blaðið á morgun fyrir kl. 7 í kvöld. XIX. ÁRGANGUR MIÐVXKUD. 20. APRIL 1938. 90. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN. Fapið SBmrim F.U. J. - félagar með þvi að koma á kaffikvðldfiO fi kvðld. Margt ertil skemtunar. Rógur Héðins umAlþýðuhús Rvikur er á engu byggður. ..—. Péff Eagmam Mefél kmifiisf iapp sme® allar sinar li§!©fsœ® á aéalfraiBéi Miifafélagsiifis, teefél Masaai ekkl ifiaff par itema ISlfi afkvæði af 3709« Raunverulega hafði hann 731 atkv. af 4618 O IÐAN Alþýðlublfcið um diajg- ^ inin rakti suindur ósamininda- og blefckingavief Héðáins Vaildi- inarssionar uim hJ. Alþýðuhús Reykjavikur, hefiir sijákkiað tnokk- uð mildð í fylglsmönínum hans, Siem nú erui alment kalluðir ,, siemikiommlurn ar “. Þó eru þeir, í sfeiinuisitu blöðum af lolíusnieplinum enu að burðast við að jórtra á sömu rógtuig)g- unini, og finna þó sjálfir aiug- sýnifega, að piað ier tilgangslauist. Svio er ölL vörn jrieáirra miáttlafuis* 1 2 * 1 iOg aumingjaleg. Enda hefir öllum hugsandi möinnum orðáð ljóst hiutverk H. V. og siemikomjnanna þegar íLett var ofan iaf óheilánd- um þeirra og sviksemi gajgnvart því mikia verki siem uninið' vair með bygginigu Alþýðuhú'SS'ins. En þar viair tvent Uinnið í einu: Bjarg- að fjárhia|g Fulltrúaráðsins, semi var að siligast undir dýrri, óiarð- bærri eign, og komið upp glæsi- legu heimili fyrir alþýðiusiaimtök- ln í bænum. En af því, að við simámenni var að eijga, vildi Aþbl. iekki leggja á þá í einu allia þá 'hirtingu, semi þieir höfðu uhnið tii. Þetta var líka gert áður fyr við viislsia tegund af mönnum, slem urðu áð þoilia þrisvar sihnuimi tuttugu og sjö vandarhögg. Og úr því að þessir menn vifðast óiska eftir því, er rétt, áð leyfa þeirn að haida áfriam áð taka út hirtiing- una. Skail því hér bætt niokikrum! upplýsingum við. Það, siemi loiíuimiennirmr eriu nú helzt að reyna að bjarga sér á, er lygín uim þáð, að þieár, sem gríeiddu upp hlutafjárlofiorð sin tiil Alþýðuhússins í sumar, og mokkrir enda dáiítið meiraj, hafi gert það til þesis áð tryggjia sér yfirráðin í hlutafélaginu og ti.1 VíðavangsUaflpið íer frai á nrgnn. ÍÐAYANGSHLAUPIÐ fer fram á morgun, eins og venjulega, og eru þátttakendur að þessu sinni 27, frá 5 félög- um. Frá K.R. eru 10 þátttakendur frá Ármanni 5, Ungmennafé laginu „Stjarna“ í Dalasýslu 4, íþróttaélagi Kjósarsýslu 5, og í. R. 3. Keppt er um Svanabikarinn. Hlaupið hefst kl. 2 við Al- þingishúsið og endar við ísa- f oldarprentsmiðj u. Sigurvegarinn frá því í fyrra Sverrir Jóhannesson frá K.R. tekur einnig þátt í hlaupinu nú. Keppt var tim Svanabikar- inn í fyrsta sinn í fyrra og vann þá K.R. hann. Til eignar þarf að vinna bik- arinn þrisvar í röð eða fimm sinnum samtals. þess, mieð ráðnum huga ajð vinnia að klofningi í A lþýðufliokknum. Þetta atriðd kom Héðánn með í sinná fyrstu frægu grein og kemr ur mieð útueikming, sem á að saninh það, iað stjórn hlutaféiagls1- inís hafi verið' ólögliegla kosiin á áðialfundi, og að hamn og hans tnienh hafi í naiun og vieru átt að wera í miéhihluta. Allur þessi út- riéiknin|gu;r hanis er bygður á ó- sannindum, og stoal það nú sýnt: 1. H. V. siegir, aði hluittafféð, s|em hainin vi'li mótmælia, hafii veriði 40 þús. kr. Það feer hapn út rnieð því að búia til tölur, sem hveagi eiga sér stað, Er hann oftar vainiuir aiðfiara'SvoaÖ?Sajnii- leikurinn er sá, að það sem mienn greiddu uimfram lofiorð nemur riúimlega 23 þús. kr. 2. Þá mótmælír H. V. því að fiorstjórii Aiþýðubrauðigerðia'rinniaa', sem einnig hefir prótoúruumboð fyrir það fyrirtæki, fór mleð þiaiu ARN AD AGURINN — 1. sumardagur er á morgun og verður, eins og venja er til, mikið um hátíðahöld, sem Barnavinafélagið . Sumargjöf gengst fyrir. Hefir Ifélaginu tekizt með starfi sínu að skapa enn meiri sumarhlýju um þenn an dag — en jafnvel var áður, og hlakka nú allir til dagsins, hinir fullorðnu, ekki síður en börnin, sem eiga daginn. Hátíðahöldin hefjast á morg- un kl. 1 með skrúðgöngu barna frá barnaskólunum að Austur- velli og leika Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðrasveitin Svanur fyrir skrúðgöngunum. Prófessor Ásmundur Guð- mundsson flytur ræðu af svöl- um Alþingishússins. Kl. 2 verður hlé meðan víðavangs- hlaupið fer fram, en kl. 2,20 leikur Lúðrasveit Reykjavíkur á Austurvelli. Kl. 3 hefjast skemtanir í báðum kvikmyndahúsunum. í Gamla Bíó verður skemtiskráin þannig: Telpnakór, danzsýning barna, leikfimi, píanóleikur, Þyrnirósa (leikur), drengjakór og gamanvísur. Bjarni Björns son. í Nýja Bíó: Barnakór, sam tal tveggja stúlkna, harmoniku- leikur, karlakórinn Kátir félag- ar, upplestur, Brynjólfur Jó- hannesson, kvikmynd. í Iðnó kl. 4,30: Telpnakór, píanósóló, 90 atkv. s'emi Alþbrg. hefir. Þiekk- ir hr. forstjóri Héðinn Validilmars- son visisuiega ekki lög luim finmu og prókúruunib'Oð, eða er þetta, visvitandi blekking? 3. Þá eru atkvæði Fulltrúiairáðs- ins, sem' H. V. telur1 rangifega meðfarin að 2/3 hlutum. Þau tiel- n TDxca njBid So suiiai ýgoi uunq ju aðialfundi, en virðist gleyma því að landslög ákveða, lað enginn miegl fara með meira en 1/5 atkv. I hlu'tafélagi. Nú á Fuiltrúiarábáö 36 þús. kr. hlutafé eðia mikliu meira en 1/5 hliuta: fjárjns mieðian það er ekki komiið x hámianlk, sem er 180 þíús. kr. Þar af laiðiir að atkv. Fiuilltrúaráðisiiins fætokuðu til muna ef hið' svokaliaða „nýja“ hlutafé var ekki tekið giit. Er þetta g'leymistoa hjáH. V.eðiabara af því að ekki þóttí ráðlegt að siegja siatt þegar málistaður hans var jafn vondur og hann var? Frh. á 3. síðu, 6. dálki. danzsýning, tvísöngur, leikfimi, Litla dóttirin, sjónleikur. í K. R.-húsinu kl. 5: Karlakórinn Kátir félagar, aflraunir, gaman leikur, töframaður, rússneskur danz, eftirhermur, Gísli Sig- urðsson. Kl. 5 verða kvik- myndasýningar í báðum kvik- myndahúsunum. Kl. 8,30 verð- ur skemtuh í Oddfellowhúsinu. Þar skemta nokkrir leikarar úr revyunni, píanósóló, söngur og danz. Á sama tíma hefst skemt- un í Iðón. Þar syngur karlakór- inn Fóstbræður og gamanleik- ur verður sýndur. Kl. 10 hefst danzleikur í K. R.-húsinu og stendur til kl. 3. Kl. 10 hefst einnig danz í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Aðgöngumiðar að öllum skemtununum verða seldir í anddyrum húsanna frá kl. 11; kosta þeir eina krónu fyrir börn og 2 kr. fyrir fullorðna, nema í K. R.-húsinu. Þá gefur félagið út merki, sem seld verða á götunum eins og vant er og kosta 50 aura. Ber öllum skylda til að kaupa þau. Sumarfagxiað heldttr Alþýðiufíiok'ksféil. Raykja- VÍkuT í Alþýðuhúsmu við Hverf- isgötu á laugairdjaigskvöldið. Náo- I lair i biaðinu á liaugiardag. Barnadagurinn t MlkM hátíðahðld verða I bænnm á morgun. -------- 19 skenfitaifiia* í mirani samkðmu^ liiisraiii bæ|apiBBS« Forlngi rnmenskra íasista dændur í 6 lánaða fangelsi. —o— LONDON í morgun. FÚ. CODREANU, leiðtogi rúm- enskra fasista, hefir verið dæmdur í herrétti í 6 mánaða fangelsi fyrir að hafa móðgað fyrverandi forsætisráðherra Rúmena, Jorga. Codreanu — leiðtogi rúm- ensku „Járnvarðanna“ — var leiddur fyrir herrétt í Bukhar- est, og kom mál hans fyrir rétt- inn í gær. Hann var sakaður um landráð. í sambandi við fimm ára á- ætlunina rúmensku sem er á- ætlun um allsherjar viðreisn atvinnuveganna, hefir séi’stök nefnd verið sett á laggirnar til að rannsaka hvernig auka megi olíuframleiðslu Rúmeníu. í nefndinni eru m. a. brezkir full- trúar. , Otto af Habsbnrg ákærðnr af nazist- nn fyrir iandráð. Hann iifir Iandflótta f Beigiu. LONDON í gærkveldi. FÚ. ÞÝZKA hlaðið „Angriff“ staðfestir þá fregn í dag, að gefin hafi verið út handtöku- fyrirskipun á hendur Otto von Habshurg, ríkiserfingja Austur ríkis, og honum gefin landráð að sök. Handtökufyrirskipunin er gefin út af dómsmálaráðu- neyti Austurríkis. Otto von Habsburg dvelur nú í útlegð í Belgíu, svo að það eru engar líkur til þess að hann verði handtekinn, en málið gegn honum verður rekið eftir sem áður, og ef dómurinn gengur gegn honum, þá þýðir það það, að eigur hans í Aust- urríki verða gerðar upptækar, en þær nema um tveim milljón- um sterlingspunda. iðnifnndnr kennara- félags Vestfjarða. —o— ADALFUNDUR Kennarafé- lags Vestfjarða var hald- inn á ísafirði 10. og 15. þ. m. Jafnhliða var námskeið kenn- ara og tóku þátt í því 15 kenn- arar frá 8 skólum. Aðalnámsgreinar voru töflu- teikning og undirstöðuatriði smábarnakennslu. Auk þessa voru flutt erindi um söng- kennslu í skólum. Ýms mál voru rædd á fundinum og marg ar tillögur samþykktar. Meðal annars var ákveðið, að framvegis slcyldu Vestfjarða- kennarar taka ákveðinn tíma að vorinu til hvíldar og hress- ingar og dvelja þá til skiftis í héraðsskólunum að Núpi og Reykjanesi. Ákveðið var að halda aftur námskeið í sambandi við næsta aðalfund og veita þá einkum leiðbeiningar í því að búa til ódýr og einföld kennsluáhöld. (FÚ.) Hersveitir Francos bnnar að nð 40. km. strandlengju í sitt vald sannan við Ebro Tortosa enn á valdi stjórnarhersins LONDON í morgun. FÚ. EINT í gærkveldi hafði upp reisnarmönnum á Spáni ekki tekist að ná Tortosa, né að koma sér fyrir norðan Ebró- fljóts, en þeir hafa 40 km. langa strandlengju sunnan fljóts- mynnisins á valdi sínu. Stjórnin segir, að her hennar á nyrstu vígstöðvunum í Ara- góníu hafi hrakið her uppreisn- armanna til haka, en þar sækj- ast uppreisnarmenn eftir því að einangra Katalóníu frá Frakk- landi. Franco hershöfðingi sagði í útvarpsræðu, sem hann flutti í gærkveldi: „Vér höfum unnið stríðið.“ Hann sakaði lýðveldis- sinna um að hafa verið valdir að morði 400 þúsund Spán- verja og sagði, að þeir myndu verða látnir sæta hegningu fyr- ir það. Franco skýrði því næst frá þeim umbótum, sem hann myndi gera í stjórnarfari lands- ins og á sviðum þjóðfélagsmála. M. a. sagðist hann ætla að byggja upp öflugan her og flota, og gera Spánverja aftur að mikilli þjóð. Uppreisnarmenn ksmnir ai litjSðram Tortosa. LONDON í gærkveldi. FÚ. Frá Spáni kemur í'riegn um það í miorgun, að upprei'sniar- menn séu komnir að útjöðruini Tortosa. Reuter srf réttarittari skýrir sívio frá, að brýrn'air á E- brófijóti standi eninþá og að her- sveitir stjórnarininiaír í borgjinni hafi iennþá sambaind við aðra heri stjórnarininar. Sékn Japana hafin í Shantnng. —©— JAPANSKI hierinn hefir haf- ið almennia sófcn á Shian- tu ngví'gstöð vuniuim. Mifclar orus.t- u,r eiga sér nú stað við austfiui-. enda Lu'nighai'-jámbxputarininaT og hafa Japanir boðið út hverj- uimi manni,, sem lUinint var að ná til og sækja í átt til Suchov. Japanir eru eininig að gera tdi- raun tll þess aÖ ná til hersliins, í Yi-hsien, sem er uimkringd af kínverskuim her. > Sanniioar Frakka ag Itala bjina strax á fðstudagim. ----. Það veriur samii nm Miij arðarhafsmálin og itðlskn oo trðnsku nýlendurnar i Afriku. LONDON í gærkveldi. FÚ. ♦ IANO greifi, utanríkisráð- herra Ítalíu, tilkynti sendisveitarfulltrúa Frakka í Róm í dag, að Mussolini hefði fallist á það, að saxxmingaum- leitanir milli Frakka og ítala yrðu hafnar þegar í þessari viku, og er gert ráð fyrir að fyrstu undirbúningsumræðurn- ar eigi sér stað á föstudaginn kemur. Tilgangurinn með viðræðun- um er í stuttu máli sagður sá, að koma á bættu samkomulagi milli ríkjanna, og þar á meðal fullkomnu stjórnmálalegu sam- bandi ,en í nokkra mánuði und- anfarið hefir enginn franskur sendiherra verið í Róm, vegna þess að franska stjórnin vildi ekki sníða embættisskírteini hans eftir þeirri fyrirmynd, sem ítalska stjórnin krafðist, þ. e. a. s. stíla þau til Victor Ema- nuels sem konungs yfir ítalíu og keisara yfir Abessiníu. Önnur ágreiningsmál, sem gert er ráð fyrir að rætt verði um, fjalla um eignir Frakka í járnbrautinni frá Djibuti til Addis Abeba, Miðjarðarhafs- málin, viðskifti milli franskra nýlendna og Ítalíu, og landa- mæri franska Somalilands, og nýlendna Ítalíu í Austur-Afr- íku. Leikskólasýnino í IM. —o— NEMENDUR lieák'skóla frú Soffíu Guð'l'aiuigisd'óttur héldu fnuimisýnixigiu sina á „Álffcoiniajn í Selhamri" eftir Sig. Björgúlfsisj(>n 's. 1. þriðjudagskvö Id. Þegiair tietkaÖ er tiilliit tii, að, leikendur eru aillir' viiðvainingiar, verður ekki aimnlað siagt, en að þiedir hafii ieyst hlut- vetk sím vel af henidi. Þiað' er ekki hægt að gieria kröfur til nxiikilfengtegrar listaa* á silífcuim leifcsýiningxximi, ienda vtenðixxr jafinr framt aið líta' á þesisiar siýningar, feiepnl eáinin lið í njáimj'nlú, þ- e. a. s. að venja nenxenduirnia, váð að líoma fram- — HeiiMiarsv’ipuirin n var aið vísiu nokkuð daluifur, en sainx'teikujr víðiast hviair mjög góð- ur og áferðar'slét'tur. Lögiin við textana eru fallieg, og dgi ótrú'liegt, að þiau eigi eftir að læna'st og verða iaihnenín- iingsieign. Damzairnir voriu prýðis- fagrir og vel sýimdir. Verðuir eigi aninað sagt, en að fm Soffía eiigi xniklar þakkir sikilið fyrir þetta virðingarverða starf, og ætti öll- tumi að vera aint usm að hlúa, að þessuim visi til leiksfcóla.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.