Alþýðublaðið - 21.04.1938, Blaðsíða 1
r
Gleðilegt sumar! ALÞTÐ UBLAÐIÐ Næsta blað kemur út
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN. i laugardag.
XIX. ÁRGANGUR FIMTUDAG 21. APRÍL 1938. 91. TÖLUBLAÐ
fél. Snmargjðf.
-----9 --
flHlgiam daglielmilanna.
—------------■?>.
Hagheimili alf árIH9 vi$gf§pisfof~
iif, og vísimiMám fyrlr unglinga.
wli Sfelngrina Arason.
; ÖRNIN í Reykjavík eiga
daginn í dag — miklu
fremur en nokkurn annan
dag ársins. Þau hafa sjálf til-
einkað sér sumardaginn
fyrsta, sem er hér á landi og
hefir verið rniklu meiri há-
tíðisdagur en annars staðar.
Börnin hafa víðtæka starf-
semi þennan dag undir forystu
Iiarnavinafélagsins Sumargjöf
og þessi starfsemi öll miðar að
því að bæta uppeldisskilyrði
barnanna í borginni, hlúa að
þeim og hjálpa heimilunum.
Stefngrtainur Arasion kienntari, —
semi ier formabiUir Sunnargjiafarinn-
ar, er mieð afbriigðum ötull for-
ysturnaður fyrur málefntum neyk-
víiskra barna. ölil ævi hian’S, síðiain
hann kiom finá Bandarikjunum —
liefir verið helgiuð þeim, og hann
hefir hvem dajg unnið eitthviað
vierk fyrir börnin. Það var heldur
ekki — og er ektó, vanþörf á
því, að góður maður tæki að sér
forys'tuma fyrir þesislumi miálium,
því að til skamms tírnia hefir hið
opinbera og almenuiinigur sinnt
þeim lítið, og það siem glert hef-
ir verið á síðiari árutrn, má aillt
tíi SuimiaiiTgjafarinnar og
aö-
og
formanns hlenpalr.
í gær komi Alþýðubiaðiið
máili við Steinlgrim Araision
spurði hiann :
— Hvað er niú halztia áhuiga-
miáíl Sutnarigjiafiarimn ar ?
„Þau enu mörg,“ siagði hann.
„Suimargjöf hefir nú stairfað' í 14
ár og starfsiemin hefir laiukist
með hverju ári. Nú rekum við 2
da|ghieimili, ien það er alls ekki
nóg til að uppfylia þörfinjai. S.l.
sumar kiostaði rekstur þeslsiana
tveggja diajgheimiia rúmiliega 13
þúís. krónur. Á 3. hundrað böm
sóttu heimilin og höfðu lanjgflest
þeirra ókeypis dvöl, endia næst-
umi öll frá snauðiuta heita'iluni'.
Auk styrkjannia, sem félaigið fær
— treys'tuta við' aðallegia á fjár-
'söfnunina á bia’r|naida|ginn. Sumar-
gjöfini lætur bæjaríbúa í friði afllía*
aðria dialgia láfirtsSns, og sér svo um ,
áð þeir fái eitthwað fyrir þá auna,
semi þieir lieggja friam. Barmadag-
urinn, isumardia|guirjjnn. fyrsti, er
nú orðinin eínin aðialhátíðisidaigur
Reykvíkingia, og þiað er Sutalar-
gjöfinni fyrlst og fremst að
þ'aikku. FinUst yður 'ekki slamuv
gjarnt að Reykvíkingar borgi
B;arniavin|afél|a|gimU eitthvað fyrir
það?
Reykvíkingar hafa tekið' sitiarf-
semi okkar með mikluim' álgtæt-
umi; hefir hjálpfýsin farið stór-
lega vaxandi. í fyrrn safnaðiist
miklu meira en niokkru sinnj áð-
ur, og allt benldir til þess, að
áramgUTÍnini laif degiiinuim nú verði
enn betri. Sem diæmi, skal éig
ge'ta þess, að þegar er víisit', að
STEINGRIMUR ARASON.
á|góðinn af útgáfu Bamádiags-
blaðsing verðUir á 2. þúsund k'r.
Blaðið fór út í mefea en 10 þús.
eintökútai.
í Sumíargjöfinni eru nú uim 600
félagar. Er þetta gott og áhuga-
samt sitiarfslið að mieistU' lieyti, —
fen,da ríður á þvi að hafa margai
o;g gúða starfskrafta, því að á-
húgamálin eru miörg og kem ég
nú að þVí, alð 'svara sp'umingu
yðar. AðaláhUgaimál olíkiar er að
géta istiarfrækt daghieimili lallt ár-
jið, bæði í Austurbæntum og Vest-
(Frh. á 4. síðu.)
Ný nppsðgn í at-
finnnbötavinn-
nnni.
561 atvlnnnlausb1 menn.
240 fleiri en á sama tíma
í fyrra.
—o—■
SAMKVÆMT atvinnuleysis-
ískráningu Vinnumiðlunar-
skrifstofunnar voru í gær skráð
ir atvinnulausir í bænum 561
menn. Á sama tíma í fyrra voru
317 skráðir atvinnulausir, og er
því atvinnuleysi miklu meira
nú en þá.
Jafnframt þessu aukna at-
vinniulleysi hafa máttarvöid bæj-
arinis ákveðið að fækka í gat-
vinnubótaviinuunni frá og með'
'dieginiuim í d.ag um 67 verkarnenn.
Verða því þessia vikiu ektó niema
120 menn í atvinniubótavinnu,
bæði hjá bæ og rító.
Þá liggur og við borð að segja
Upp öilum í hafniairvinnuinni,
fenda er verið aið Ijúka við þær
framkvæmdir þiar, aem unnáð
hefir venið' við undanfarin ár.
Hafa menn og fyigst með því af
UmræðUim í bæjaristjóminni, hve
treglega gengur að. .fá íhaidsr-
meirihlutann ti!l að heiimila höfn-
ihni að útvegai fétíilfraimkvæmda,
er bíðá, — og ekki er von á at-
vinnU við' framkvæmd hiteveit-
Uinnal', — sem ihaldið lofaði þó'
svo ákiveðið fyrir bæjarstjónaír-
ItiO'snirijgarniár.
Þriátt fyrir a'lt þettia viirðiist nú,
eftir að kommúnáistiair uáðu tök!-
um á stjórn Dagsbrúniar, hafia'
minkað áhugi þeirnai fyrir at-
vin nuley sisb arát tunni. Það fer
þannijg, þegar kjaftaiskar og æs-
ingaiseggir eiga a,ð sltanlda við
gaispUr sitt.
Bardagarnir um Tortosa
eri nð í fnllnm gangi.
Hersveitir Francos komnar inn i borgina,
en stjórnarherinn ver hvert Ms og gðtn.
OSLO í gærkveldi. FB.
RÁ Saragossa er tilkynt, að
allur nyrðri hluti Tortosa
sé á valdi hersveita Francos.
Barist er um hvert hús og
hverja götu. Nokkur hluti
vesturbæjarins er og í höndum
liersveita Francos.
Fregnir frá Barcelona herma
hins vegar. að stjórnarherinn
hafi tekið á ný mörg þorp á
svæði, sem er í 25 kílómetra
fjarlægð frá Andorra. (NRP.)
Borgin enn á valði
stjórnarhersins.
LONDON í gærkvelidi. FO.
Uppr©isnarmenn á Spáni eru
enn að .leitaist váð að taka Tor-
tosa, en hefir e'kki tekist þiað
enn, þrátt fyrir það', þó aö í gær-
kveldi væri saigt, að þieir væru
komnir inm í útjaðra borgaTinnar.
Hius vegar teljá' uppreisnar-
mienn Isiig í ídag hiafa tetóð fiski-
þorp á ströudinni, nokkru sunnar.
í allan dag hlafa verið stöðugir
fbardiagar í nánd við Tortoisá'.
Uppreisnarmienin hiafa gert loft-
árás á Baroelonia í dag.
Orustur sitanda enuþá yfir í
PyreneafjöJilUnum, án þess >a,ð
verulega hafi skorið' ú;r. Þó segir
í einnd fnétt, að sitjömiarhierimn'
hafi þiar tetóð tvö þorp.
Skóiar í Þýzkakmdi hiafa ferigið
fyri'rmæ.li um að léggja meiri á-
herzlu á 'spönskukienslu en utnd-
anfarið og kenma meiira, um Spán
og hin spönskumælamdi lömri í
Suður-Ameriku hieldur en himgað
til hefir verið gert.
íþróttastarfsemin í sumar;
Knattspyrnumótin heflast í
mal og standa fram i ágúst
—. ---■*» .. .
Hsmur Iþrétfamét hefjast i Jénfi
og standa tll hausts.
— ■■■». 1
Þýzkur knattspyrnuflokkur og sænskur
fimleikaflokkur koma hingað i sumar.
í Húsavík
byrjaði vertíð um fyrri helgi.
Allgóður þorskafli var í vik-
unni þegar gaf á sjó — mestur
um 3000 kgr. á bát í róðri. (FÚ.)
"PhÆEÐ sumarkomunni hef j-
^ ast útiíþróttir æsku-
lýðsins í Reykjavík. í dag fer
fram fyrsta íþróttamótið,
víðavangshlaupið, og eru
þátttakendur allmargir, einn
ig utan Reykjavíkur.
Síðasta sumar urðu allmiklar
framfarir í íþróttaafrekum, en
þrátt fyrir það voru margir
ekki ánægðir með þann heildar-
svip, sem íþróttastarfsemin gaf.
Svo virtist, sem almennur á-
hugi væri nokkru minni en áð-
ur fyrir íþróttum, en ástundun
og kapp hinna einstöku íþrótta-
manna því meira, enda voru
sett fjölda mörg ný met í í-
þróttum á íþróttamótunum. Þó
að færri tækju þátt í íþrótta-
mótunum en oft áður, þarf það
þó ekki að þýða það, að áhugi
yfirleitt fyrir íþróttum sé mink-
andi. Geta menn t. d. bent til
hins geysilega aukna áhuga fyr
ir skíðaíþróttinni.
Knattspyrnan x sumar.
En það, sem fyrst og fremst
setur svip sinn á íþróttastarf-
semina hér í höfuðstaðnum á
hverju sumri, er knattspyrnuí-
þróttin, og leikur því mörgum
forvitni á að vita um hin opin-
beru knattspyrnumót.
Alþýðublaðið snéri sér í gær
til Einars Björnssonar bréfrit-
ara Knattspyrnuráðsins, og
spurði hann um mótin í sumar.
Hann sagði meðal annars:
„Knattspyrnuráðið hefir ein-
mitt nú lokið við að leggja síð-
ustu hönd á skipulagningu
starfsins í sumar.
Merkasti viðburðurinn verð-
ur áreiðanlega heimsókn þýzks
úrvalsflokks, sem kemur hing-
að 27. júní. Öll knattspyrnufé-
lögin í bænum standa að mót-
töku hans. Flokkurinn mun
keppa hér að minsta kosti 4
sinnum.
Þá er ákveðið að K. R. fari til
Færeyja og keppi við eyja-
skeggja. ,
Mótunum verður hagað þann
ig: 3. flokks vormótið hefst 18.
maí. 2. fl. vormótið hefst 24.
maí og 1. fl. vormótið (íslands-
mótið) hefst 7. júní. B-liðsmótið
hefst 2. ágúst. Haustmótin fyrir
1. og 3. flokk hefjast 15. ágúst;
fyrir 2. flokk 21. ágúst.
Félögin æfa sig öll af kappi.
Lítil breyting hefir orðið á lið-
unum, en nokkrir nýir, ungir
og efnilegir knattspyrnumenn
munu koma fram.
Fram fær í sumar danskan
þjálfara ,og er mikill hugur í
Frammönnum. Hin félögin
munu öll hafa sína gömlu þjálf-
ara.“
önnur íþróttamót.
Þá hafði Alþýðublaðið tal af
Jens Guðbjörnsyni formanni
Ármanns um aðra íþróttastarf-
semi í sumar, og sagði hann:
„Ármann hefir nóg að gera í
sumar. Það fellur í okkar hlut
að sjá um öll íþróttamót.
Fyrsta mótið, leikmótið, hefst
17. júní og stendur í 1—2 daga.
Allsherjarmótið fer fram í júlí,
meistaramótið í ágúst og einnig
drengjamótið. Bæjakeppnin fer
fram bæði í Vestmannaeyjum
og hér í Reykjavík. Þá mun það
þykja tíðindum sæta, að hingað
kemur 26 manna fimleikaflokk-
ur frá Svíþjóð, og kemur hann
4. júlí. Er þetta ágætur úrvals-
flokkur. Norræna félagið sér að
nokkru um för flokksins hing-
að og móttökunefndina hér
skipa formenn þriggja stærstu
íþróttafélaganna, Armanns, K.
R. og í. R. ásamt tveimur mönn
um frá íslandsdeild Norræna
félagsins.
Þá verða ýms minni mót í
sumar eins og Álafosshlaupið,
Hafnarfjarðarhlaupið og tvö
kappróðrarmót.
Efast ég ekki um að mikil
þátttaka verði í íþróttastarf-
semi þessa sumars.“
Síórtjðn af jarð-
shjálftnm á Tyrfe-
landi.
Snmarkveðinr
sjömanna.
FB. síðiasta vetrardag.
Öskum vinum og vandiamönn-
um gleöalegs sumarsL Þökkum
veturinn. Kærar kve&jur.
Skipverjar á Arinbirni hersi.
Öskum vinum og vandataönn-
uim gleöilegs siumars með þökk
fyrir veturinn.
Skipverjar á Smorrai goða..
Óskurn vinum og vandaimönn-
umi gleðiilegs siumars með þökk
fyrir veturinn. Kærar kveðjur.
Skipshöfnin á Brimi.
og ætfingjum
Kærar þafckir
ÓskUtai vinum
gleðilegs sumars.
fyrir veturinn. '
Skipverjar á Beigaum.
I
LONDON í gærkveldi. FO.
GÆR urðu miklir jarðiskjáJft-
ar I Tyrklandi. Fréttaritari
Reuterisi í Isitamblul skýrir svio frá,
að mes.t hiajfi tjónið af jarðskjiálfí-
unum orðið í höfuðborginini,
Ankhara, en araniars hafi 15 þorp
eyðilagst mejra éða minraa.
Það er óttiaist, að 250 til 300
mannis hafi farist, en iawraars er
ekkii fullkoinin vitneskja fiemlgim
énraþá Uta jarðskjálftalnai.
Gagnfræðaskóla Akureyrar
var slitið síðastliðinn laugar-
dag. Skólann sóttu í vetur 60
nemendur — þar af 35 nýir. í
fyrsta bekk settust 31, annan
19 og þriðja 10. Gagnfræða-
prófi luku 8 nemendur, 17 tóku
próf í þriðja bekk og 26 í ann-
an. (FU.)
Gleðiiiegt sumar. Þökk fyrir
vetuirinn.
Skipshöfnin á Hafstein.
Gleðilegt isuimar. Þökk fyrir
veturinn.
Stópshöfndn á Tryggva gamla.
ÓskUtai vinum og vandamönn-
umi gleðiilegs sumairs:. Kæra þökk
fyrir veturinn.
Sk’ipverjar á Vientusi.
Gleðiilegs suimairs óskum vdð
viniuim og vandamönnum, með
þökkum fyrir veturánn.
Skipshöfnán á Garðari.
Ós'kiuim vinum og vandaimönn-
umi gleðilegis sumars. Þökkum
veturinn.
Stópshöfnin á Kára.
Gleðilegt suimar. Þökkum vet-
urinn. Kærax kveðjur.
Skipverjar á Gultoppi.
Gleðitegt sumar.
Skipisihöfnin á Maí.
ÓskUim: vihium og vandamöran-
um gleði'legs surnars. Þökkuin
veturinn. Vielláðan allra. Kænar
kvéðjur.
Skipv'erjar á Gylii.
Óiskumi viraum og vandamömn-
ffin gleðilegS' sumars með þökk
fyrir veturinn. VelJíðain, Kænax
kveðj'ur.
Skipverjar á Surprise.
Styrjðldin i Kina verðnr
stððigt imfangsmeiri.
..
Það er nú barist á fjörutíu víg-
stöðvum víðsvegar um landið.
¥ APANIR halda áfram sókn
^ sinni í áttina tíl Slu-chow, og
í, dag haíá stórkostlegar orustur
átt sér stað um Ling-yi.
Japianir vonu áður búni'r að til-
kynraa, að þieir væru komnii.r imn
í þiá borg, en Kíraverj'ar verjast
þama, af niiklu harðfylgi, og gera
tílnaun ti/I þess að hnekja Japand
á brott. Hafa þeir gert náðistaf-
anir til þess að færa; 'þangað
mitóð' varialið.
Hins vegar hafa Japanir í
hyggju, að komia með her norðan
að og gena tvær árásdr samtim-
iis, aðna að swnnain og hiina að
norðan, á Su:-chow, sem; talin er
hafa mdklaj herniaðanliega þýðdngu.
Annans' er nú taiíð, að Kínverji-
ar og Japa'nir berjdist orðið á 40
vígstöðvum, og er þetta hemaður
alt fná s'máskæmihemiaði og upp í
skotgraÆa- og setuhemað, þar
sem fleini hundnuð þúsiund maniniS'
taka piá'tt í bandögum á hvo.na
hlið. F.Ú.