Alþýðublaðið - 21.04.1938, Blaðsíða 4
FIMTUDAG 21. APRÍL 1938.
^amla Bfó 1
Vordranmar
,JMíaytime“.
Heimsfræg og gullfallleg
Metro- Goldwyn- Mayer-
söngmynd. — ASialhlut-
verkin í þessari miklu
mynd leika og syngja
uppáUaldsleikiarar lallUa,
paiu
Jeanette Mac DonaM og
Melson Eddy.
Sýnd kl. 61/2 og 9.
I
Reykjavikurannáll h. f.
BEVTAN
„Fornar dyflðir44
22. sýitimg
föstudaginn 22. apríl kl. 8 e. h.
í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í dag kl.
4—7 í Iðnó og frá kl. 1 á
morgun.
Venjulegt leikhúsverð eftir kl.
3 daginn sem leikið er.
GLEÐILEGT SUMAR!
Verzlun
Péturs Kristjánssonar,
Ásvallagötu 19.
Útbretöiö Alþýöublaðiö!
VIÐTAL VIÐ STEINGRIM
ARASON.
(Frh. af 1. síðu.)
urbænum. Þessi heamili eiga að
vera fyrir veikluð börn, semi vilja
verða út undian, og piarinia eiga
pa'u, iafuk hvKidiariinniar, ai& mjgta
til sagnar.
Viö purfum að fjölga siumiar-
he'imilum enn og loks purfulm
viö að komia upp vöggustofum.
Það er mikil niauðsyn fyrir siiík-
ar stofur. Bæði piurfia mæðuir að
koma ungbörnum símum fyrir og
svo ættu slíkar stofur að vera
tilvaidnn skóli fyrir ujngar sitúlfeur
Um meðferð ungbarna, en emg-
iínj tök eru; á kennisiu í pessiaxi
greiiM nú hér í hænum. Þá pairf
að komiai Upp léikvöllum — og
ekki éinungiis að komia upp leik-
völlurn, helidur að skipuieggja
starfsiemi pieirra. Sérfróðir menn
purfa iað hafa eftirlit með hverj-
Umi ieikvelli og stýra leikjum
barnanna. Leikpörf barnanna. er
ekki annað en starfsprá og lait-
hafmalprá; ef hienini er ekki fuil-
nægt, eða heruni ekfci beimt imm
á réttiar braiutir, pá get'ur hún
briotist út á anmain hátt eða tekið
skakfea stefnu, qg getur pað pá
orðiið stórhættuiegt.
Lokis parf að kiomia ’upp vin.nu-
máimsskóilum. fyrir lunglimga. Öllíum
pessum málum mun Sumargjöf
berjast fyrir til framkvæmda sjiáilf
éða hjálpa til að friamkvæma.“
Póstferðir
föistudaiginn 22. laipríi 1938. Frá
Reykjavik: Mosfellssveitiar-, Kjai-
arness-, Kjójsár-, Reykjaness-,
Ölfusis'- og Flióa-póstiar. Hafmar-
fjörður. Sejrtjarniarnies. Ausffaira-
póstur. Laxfos's tii Akrainesis og
Borgar.niess. Viestianpóstur. Til
Rey k javíkur: Mosf ell sslvei'tiar-,
Kjalamess-, Kjósar-, Reykjaness-,
Öifuss- og Flóa-piólstar. Haífniar-
fjöfður. Seltjamarnes. Laxfoss
frá Borgarnesi og Akranesi.
Húnavatnssiýslupóistur.
Bræðurnír frá Ormarslöni
ero komnir ffl bæjarins.
BRÆÐURNIR FRÁ ORMARSLÓNI.
Á unaanförnum árum hefir
nokkrum sinnum í blöðum og
útvarpi verið getið um bræður
tvo norður I Þistilfirði, sem
taldir eru með afbrigðum góðir
harmonikuleikarar, svo að fáir
eða engir standi þeim á sporði
hér á landi. Þessir bræður
komu hingað til bæjarins með
Esju á annan í páskum og
hafði tíðindamaður blaðsins tal
af þeim í gær.
Bræður þessir heita Jóhann
og Pétur Jósefssynir, og eru
aðeins rúmlega tvítugir að
aldri. Þeir eru fáorðir og láta
lítið yfir sér, en samt gat tíð-
indamaður blaðsins fræðst um
ýmislegt um starf þeirra og fyr-
irætlanir. Þeir hafa báðir spil-
Nú orðið spila þeir eingöngu
eftir nótum og þá spilar annar
að hér í útvarpið, en þó hvor í
sínu lagi. Pétur spilaði í útvarp
ið á síðastliðnu sumri, en Jó-
hann vorið 1933. í það skifti
spilaði Jóhann líka inn á gram
mófónplötur, sem mörgum er
kunnugt, og er hann eini ís-
lendingurinn, sem hefir spilað
á harmoniku einn inn á gram-
mófónplötu. Jóhann byrjaði að
spila á orgel 8 ára gamall, en
14 ára fór hann að spila á har-
moniku, og spilaði fyrst ekki
eftir nótum.
En fyrir fimm árum fékk
hann sér harmonikuskóla, og
byrjuðu þeir þá að spila eftir
nótum og hafa gert það síðan.
ifiimfiY imm
Sa% TP
m JEL m
Eldri dansarnlr
— Laugardaginn 9. apríl kl.
9V2 í Goodtemplarahúsinu. —
Áskriftarlisti og aðgöngumiðar
afhentir frá kl. 1 á laugardag.
— Sími 3355. —
Pantaðir aðgöngumiðar verða
að sækjast fyrir ki. 9. —
S. 6. T. hljómsveitln.
STJÓRNIN.
Bófe Giuðmundar Kambans:
„Jieg sier et sitort, skönt Land“
er fyrir mokkru komin út í New
Yiork iog hiefir fengið góð,a dóma.
New York Timies segir m. a. um
bókima, að hún sé ein af hinum
sitórfeugieguisitu skáldsögum, þó
aði miðiáð sé vjið all|a tíma. önnur
blöð hafa farið mjög lofsamleg-
luimi orðum um bókiua og flutt
g|rei’nar og myndir uim fsliand í
sambandi við ritdömana. (FÚ.)
Mérkilegiur fornleifafundur,
9em fræðimemn ætla að sé frá
þvi uimi árið 1000 e. Kr., híefir
fundist með jarðgreftri í Svíþjólð,
og er það rifbein úr kú, sem; á
eriut ristair rúnir, en. rúmatextialnin
þekkja mienm úr Eddukvæðúm og
öðrum íslenzkum fomkvæðum.
Próf. Lindquist telur, að hér sé
uim að ræðia eitt mierkilegaistá
sýnishorn, isiem fuimdiist hafi af
rúnum, sem ristar hafi verjð í
töfraiskyni. (FÚ.)
„Le Nord“
er nafnið á nýju tímariti, sem
innan skamms mun hefja göngu
sína, og er ætlað til þess að út-
breiða þekkingu á málefnum
Norðurlanda meðal annara
þjóða. Áformið var lagt fyrir
fund utanríkismálaráðherr-
anna, sem fór fram í Oslo fyrir
nokkru. Ritstjórnin verður skip
uð mönnum frá öllum norræn-
um þjóðum. Af hálfu Norð-
manna verður C. J. Hambro
Stórþingsforseti. Sænskur rit
stjóri verður dr. Yngvi Lorens.
Enn er óvíst hverjir hinir verða.
Þess er vænst að íslendingar
taki þátt í útgáfu ritsins. Það
verður prentað í Kaupmanna-
höfn og á fremstu síðu þess
verður það prýtt skjaldarmerkj
um viðkomandi þjóða. Ritið
mun fjalla um stjórnmál, at-
vinnuvegi og félagsmál Norð-
urlandabúa og verður sennilega
skrifað á ensku, frönsku og
þýzku. (FÚ.)
Á togaranum „Júní“
úr Hafnarfirði veiddist fyrir
skömmu á Selvogsbanka innan-
verðum fiskur einn, sem aldrei
hefir fengist hér við land fyr,
svo víst sé. Það er fiskur af
þorska-ættkvíslinni, náskyldur
og mjög líkur ufsa, bæði að
stærð, í vexti og að lit, en er
stirtlugildari og yfirmyntari en
hann og með stóran bug á rák-
inni, en hún er bein á ufsanum.
Vísindanafn hans er: Gadus
pollachius. — Fiskur þessi er
alltíður við sunnanverða vest-
urströnd Noregs, og er þar
nefndur „lyr“, sem er ævagam-
alt nafn á honum, eða á íslenzku
,,lýr“ og beygist eins og týr. —
Hann er mjög tíður við Bret-
landseyjar og þar nefndur Pol-
lack, en er ekki við Ameríku.
Hann er mikið veiddur á Eng-
landi og nokkuð við Noreg, en
þykir lítið betri en ufsinn til
matar. (FÚ.)
sólóspilið, en hinn allskonar
undirspil, og hefir slík músikk
áreiðanlega ekki heyrst hér til
íslendinga á harmoniku fyr.
„Hafið þið ekki í hyggju að
spila hér í höfuðstaðnum?“
spyr tíðindamaður blaðsins.
„Jú, við höfum ákveðið að
efna til hljómleika í Nýja Bíó
kl. 7 á laugardagskvöldið úr því
við erum komnir hingað til
borgarinnar,“ segja þeir bræð-
ur.
fi DAG.
wmmmn
Næturlæknir er Bergsvieiimn ól-
afssion, Háviallagötu 47, símii 4985.
Næturvörðiur er í Reykjaivíkur-
og IðUnnar-iapóiteki1.
ÚTVARPIÐ:
9,45 Miorguntónleikar: Paistoraile-
symfónían eftir Beethoven (plöt-
urj. 10,40 Veð’urfregnir. 10,50
Ská'tamles'sia í dómkirkjunnii (séra
Bjami Jónssionj. 19,20 Hljómpllöt-
Ur: Vor- og sumar-lög. 19,50
Fiéttir. 20,15 Sumxi fagnað':
Upplestur, söngvar, hljóðfæra-
ieikuir. 22,15 Danzlög. 24,00 Dajg-
skrárlok.
Á MORGUN:
Næturlækniir er Axel Blöndal,
Mlánagöttui 1, sími 3951.
NæfurvörðUr er í Reykjavíkur-
og Iðunnar-apóteki'.
ÚTVARPIÐ:
19.20 Þinjgfréttir.
19.50 Fréttir.
20.15 Erindi: Friðun Faxaflóa, I.
(Árni Friðriksison fiskifr.).
20,40 Hljómþlötur: Sónötur eftir
Beetlioven: a) Fiðluisóniaíta
í Es-dúr; b) Píanösóniata í
e-mioil.
21.20 Útvarp:siSia|gan.
21.50 Hljómpiötur: Harmónikul.
22.15 Dagskrárlok.
Messur í dag.
I dómkirkjunni kl. 6 síðidegis,
séra Friðrik Hiallgrímsson predik-
ar.
1 fríkirkjunni í Hafiniarfirði kl.
2 (25 ára miinning); Jón Auðuns.
Geri við siaumiavélar, alls-
k'onar heimilisvéliar og skrár.
H. Sanídhoit, Kliapparstíg 11,
sími 2635.
Útbreiðið Alþýðublaðið.
GLEÐILEGT SUMAR!
Aðalstöðin.
Óskum öllum viðskifta-
vinum okkar
GLEÐILEGS SUMARS.
Soffíufcúð.
Nýja Bíó
Fanginn á Zenda
TiltoomUimiikil og stór-
iglæsileg amerisk kvik-
mynd frá United ArtJsts,
samkvæmt hinni heimis-
frægu skáldsögu með sama
nafni, eftir An,thony Hope
(sem ikomið hefir út í íísi-
ienzkri þýðingu). Aðal-
hlutverkin leilka:
RONALD COLMAN,
MADELEINE CARROL,
DOUGLAS FAIRBANKS
(yngri) o. fl.
Sýnid kl. 7 (iækkað verð) og
kl. 9.
Barnasýniinig kl. 5 (fyrir
barnatíalginn). Mickey Mouse |
mynd, skopmyndir o. fl.
!• O* 6« T«
FREYJU-FUNDUR annað kvöld
kl. 8V2 s'tundvísllqga. Málfundia-
félag istúkuinmair ainniasit hag-
n'efndariatriið'i. Félalgalr! Verain
isiaimialtkai í |að fagna suimri með
því að fjölsækja,.
Æðstitetaplar,
Gleðilegt sumar!
Munið að sumarið er sá tími,
sem á að nota til þess að vernda
hús yðar og aðrar eignir gegn
eyðileggingu af völdum veðurs
og vinds. Verndið eignir yðar
með því að HÖRPU-mála þær.
Lakk- og málningaverk-
smiðjan
HARPA.
Baraadagnri
HátfOataðldln hefjast kl. 1 með skrððgðngn i
annai (Bðrain mætl við baraaskólana i siðasta lagi kl. 12,49).
Vekjum
a:
Skemtun í Gamla Bíó kl. 3.
Skemtun í Nýja Bíó kl. 3.
Skemtun í Iðnó kl. 4,30 (Ellen Kid sýnirdanzameðnem.ofl.)
Skemtun í K. R.-húsinu kl. 5.
Kvikmyndasýning í Nýja Bíó kl. 5.
KvöldskemtaiB i fiðné kfi. 8,30.
1. Karlakórinn Fóstbræður syngur.
2. Gamanleikurinn „Litla dóttirin“, eftir Erik Bögh. Leik-
stjóri Anna Guðmundsdóttir. (Leikfl. úr st. Framtíðin)
Oddfefilowliúsið kl. 8,30:
1. Píanósóló: lóhannes Lárusson.
2. Gamansongvar úr Revlunni: Gunnpórunn og Alfreó
3. Sönggur með gítarundirlefk: Ólafnr Belnteinsson o. ffi.
4. Anna Guðmundsdóttir og Friðfinnur skemta.
5. Söngur. 6. DANZ.
I Alpýðuhúsmu við Hverfirgötu hefst danasinn kl. 1® Góð hljómsv.
DANZ i K. R.-húsinu frá kl. 10. — Hljómsveit K. R.«hássins.
ATH. Breytingar frá áður auglýstu: Rússneski dansinn í K. R.-húsinu kl. 5 fellur niður.
2. Ellen Kid sýnir dansa með nem. o. fl.
Aðgöngumiðar að öllum skemtununum verða seldir í anddyrum húsanna (frá kl. 11 í kvik-
myndahúsunum og frá kl. 1 í hinum samkomuhúsunum).
Berið merki dagsins! Kaupið „SólskiriM SKEMTINEFNDIN.