Alþýðublaðið - 23.04.1938, Side 1
Smirfapaður
Alíiýðnflokksfélags
Reykjavíknr
er í kvðld kl. 8,30
í Alpýðsaliilsinn vflð
Hverfisgötn.
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON.
ÚTGEFANDI: ALÞÝDVFLOKKimiNN.
XIX. ÁRGANGUR
LAUGARD. 23. APRÍL 1938
92. TÖLUBLAÐ
sbrúnarf
i i Nýja Bii
.....
Tránaðarmaonaráðsfuiidur í kvöld.
- 11 ....
Nauðsynlegt að félagar fjðl
menni á !»áða þessa fundi.
SænskHr lerMral-
ingirranisakarbita-
veituáformin.
ÞAÐ var upplýst á fundi
bæjarráðs í gær, að hingað
myndi koma sænskur verk-
fræðingur, Nordson að nafni, til
þess að rannsaka hina verk-
legu hlið hitaveitumöguleik-
anna fyrir Reykjavík.
Verkfræðingurinn mun koma
hingað með ,,Lyru“ þ. 2. maí.
Nokafli í Vestmania
eyju.
1 fyrradag tvihlóðu bátarnír;
annarstaðar er mjðg litíll afli.
—o—
MOKAFLI hefir verið í Vest-
mamiateyjum undanfarna
daga.
Á anna'n í páskum vair svo
góður afli, a-Ö síðan lýsisbræðsl-
an tók til starfa hief-ir honni ekki
borist anna'ð ems magn. Þó vár
suimarda|giu:rinn fyrsti enn betrj.
Allirt bátar komu drekkhlaðnir og
margir sóttu tvisvar. Vair aníikil
mannekla, því að áðgerðarmenn
höfðu ekki undan. t gær var
einnig ágætur afli iog enn matnn-
ekla. í morgun hefir hieyrzt til
báta, og láta sjómenn einnág í
dag vel yfir aflanum.
Hefir þessi mikla hrota aukið
vionir manna um þolialnliága út-
komu af vertíðdnni í Vestimannö-
eyjum.
En sömu fréttir er ekki hægt að
segja úr öðrunr verstöðvum.
Alþýðubláðið hiefir í morgun
átt viðtal við' hielztu verstöðvam-
ar viö Faxaflóa/, og er aflaleysi
mikið. Beztur er aflinn í Kefla^
vík, 8—14 skippund á bát, en
annars staðar mjög lítið og alger
ördeyða á Akranesi.
' * T'| AGSBRÚNARFUNDUR
verður haldinn á morgun
kl. 1% í K.R.-húsinu.
Umræðuefni fundarins eru
ýms félagsmál, vinnusamning-
ar og lagabreytingar, eftir
auglýsingu stjórnar félagsins
að dæma.
í kvöld hefir verið boðað til
trúnaðarmannaráðsfundar.
Verður hann í Baðstofu iðn-
aðarmanna í Iðnskólahúsinu og
hefst kl. 8V2.
Verða þar eflaust ræddar
þær breytingar á lögum Dags-
brúnar, sem Héðinn og Þor-
steinn Pétursson standa víst að,
en um þessar lagabreytingar
hefir til þessa verið farið afar
dult.
Þess er fastlega vænst, að
engan félaga úr Trúnaðarmanna
ráði Dagsbrúnar vanti á fund-
inn í kvöld, og eins er fastlega
skorað á alla Alþýðuflokks-
menn í Dagsbrún að fjölmenna
á fundinn á morgun.
Að líkindum verður á báðum
fundunum rætt eitthvað um at-
vinnuleysið og hvað Dagsbrún
geti gert til að koma í veg fyrir
það að atvinnubótavinnan
verði gjörsamlega lögð niður.
Toganr af velðnm.
—0—
IGÆR komu nokkrir togarar
af veiðum:
Gulltioppiur ko'm með' 163 túnn-
ur, Snorri goði með 157 tiunmur,
Tryggvi igaimli af ufsia>veiðiuim'
með 96 tunmur og Kári með 110
tunniur.
1 miorgun kioimju:
Ólafur með 106 tunnur. Egill
Skallagrímss'On mieð 112 tunniur,
Otur af lufsaveiðuim með 80 tunn-
ur. Þóróifur og Geir voru vænt-
anlegir í dag.
Til Hafnarfjarðiar komu í gær:
Sviðdi með 152 tunniur og Venus
mieð 150.
1 miorgun komu tiil Hafnárf jiarö-
a:r: Rán, Júní, og Surprise, og
Maí var vænt'ánlegur.
sðngvin,
en iítill leikari.
Dömnr dðnsku blnðanna
nm Stefano íslandl.
KUPM.HÖFN í gæxkv. F.Ú.
ATIONALTIDENDE" í
Kaupmanmáhöfn hefir nú
flutt ítarlegajn dóm um söng
Stefano Islandi í sönigleiknuim
„Maidame Butterfly“ iog kemst
þannig að orði í niðurstöðu
dómsins, að hann hafi stórkost-
lega xödd, hæði að uppliajgi og,
þjálfun, en sé enjginn leikari.
Kaupmannahafnarblaðið , ,So ci-
al Demokraten“ segir uim' söng
hans, að slík riaddfegurð hafi
ekki heyrst í Konunglega Leik-
hiúsinu síðan á dögium Heriolds,
og ihann hafi fyllilega verðskulíd-
áð fajgnaðárlæti þau og blóm,
sem hann hlaiut, en seigir jiafn-
framt, að sem leikari sé hann
byrjandi.
„Piolitiken" segir, að‘ hainn sé
glæsilegur tenor, með vi'ðhafnar-
mikla og hljómfajgrja rödd, en
hionum skjátlist stundum í því,
að gefa söngnum hið lifandi líf
sem beri vott um hiinn ajúp-
hýggna og þjálfaða listámann.
„Berlingske Tidende" segir, að
hér sé söngvari, sem allirNorður-
landabúár megi vera við því bún-
ir að veita athygli, því að hér sé
maður sem hafi gullfagra tenor-
rödd, sem sé beinliinils töfranldi
þegar. hann synjgi véikt, en sem
þurfi að slípa rödd sína betur
þegar hann syngi í sterfeum tón-
úm. Hinsvegar segir „Berlinjgiskie
Tidende" að svo ágætur sem
söngur hans sié, þá sé allur leik-
úr hans geðbrigða'liaus og eins
og úti á þekju.
Irska frlrikið kýs
sér lýðveldisf orseta
-- . ... „
Enska landstjóraembættið lagt niður.
AHt Alpf ðuflokksfólli
undlr merki Alþýðn*
flokkslns flmnn 1. maí!
AlMðnflokknrinn oy fnlMaráð verkalýðsfélaa-
anna efna tll hátíðahaida eins m endranær.
A LÞÝÐUFLOKKURINN
og fulltrúaráð verka-
lýðsfélaganna gangast eins
og endranær fyrir hátíða-
höldum hér í hænum þ. 1.
maí.
Hefir, eins og áður hefir ver-
ið skýrt frá hér í blaðinu,
stjórn fulltrúaráðs verkalýðsfé-
laganna, sem hefir hreinan
meirihluta fulltrúaráðsins að
baki sér, skipað nefnd til þess
að undirbúa og stjórna hátíða-
höldunum og eiga eftirfarandi
menn og konur sæti í henni:
Bjarni Stefánsson. Símon
Bjarnason. Jóhanna Egilsdóttir.
Arngrímur Kristjánsson. Jón
Jónsson. Sigríður Hannesdóttir
og Siguroddur Magnússon.
Nefndin hefir nú hafið und-
irbúning hátíðahaldanna og
munu ákvarðanir hennar og all-
ur undirbúningur dagsins verða
tilkynntar hér í blaðinu eftir
helginá.
Munu fyrirætlanir og tillög-
ur nefndarinnar verða ræddar,
meðal annars á skemmtifundi
Alþýðuflokksfélags Reykjavík-
ur í Alþýðuhúsinu í kvöld.
Heyrst hefir, að kommúnist-
ar ætli sér að hafa sína eigin
útgerð þennan dag, eins og áð-
ur. og mun það verða látið af-
skiftalaust af öllum Alþýðu-
flokksmönnum. ,
Alþýðuflokksfólk er beðið að
búa sig undir öfluga þátttöku í
l.-maí-hátíðahöldum Alþýðu-
flokksins. Allt Alþýðuflokks-
fólk í einum hóp!
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur.
Skírteiniin ém komi'n í skrif-
stofu félagsins. Félagar eru beðn-
ir að sækja þ,áu sem fyrst og
greiða ársgjöld sín um leálð, 5 kr.
fyrir karlmenn, 3 kr. fyrir kowur.
Skrifstofan er í Alþýbluhúsi Rvik-
ur, 6. hæð, opin kl. 9 f. h. till kl.
7 e. h.
Hið íslenzka prentarafélag
heldur framhalds-aðalfund
sinn í kaupþingssalnum á morg-
un kl. 2 e. h.
LONDON í gærkv. FÚ. •
FLOKKAR De Valera og
Cosgraves hafa komið sér
saman um forsetaefni fyrir
írska fríríkið, Eire. Hafa þeir
valið írska skáldið, þjóðsagna-
ritarann og sagnfræðinginn Dr,
Douglas Hyde.
LíkuT eru taldar tii þess, að
borjgárstjórinn í Dub'lin, sem gef-
ið hefir kost á sér isem framibjóð-
andi í forsetakosnin|gUin|uim, muni
fdra|ga| sig í iblé, ef dr. Hyíde tekur
útnefningu. — Forsetaembættlnju
fylgja 15 000 sterilingspumida' —
um 330000 króna — árslauin.
Lútherstrúarmaðar val-
íbd meö tillltl til
Norönr-írlands.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
Dr. Douglas Hyde hefir fall-
izt á að taka við útnefningu
sem forsetaefni írska fríríkis-
ins, Eire. Hann er einn af þekt-
us.tu skáldum, þjóðsagnaritur-
um og sagnfræðingum íra.
Dr. Hyde er fæddur 1860 og
því 78 ára gamall. Dr. Hyde er
Lútherstrúarmaður, og þykir
það mjög merkilegt, að shkur
maður skuli vera kjörinn til
forseta í hinu kaþólska írlandi.
En De Valera hefir í valinu
gert sér far um að þóknast ír-
um í Norður-írlandi, þar sem
hann gerir sér vonir um sam-
einingu ríkjanna.
í Belfast setja menn sig þó á
móti forsetakosningunni, með
því að þeir telja það ekki rétt
af samveldislandi Bretlands, að
leggja niður landstjóraembætt-
ið og setja á stofn forsetaemb-
ætti í staðinn.
Fasisminn i RAm-
enin bældur niðnr.
Járnvarðarfélogin bðnnuð.
—c—
LONDON í gærkveldi. FÚ.
QTJÓRNIN í Rúmeníu til-
kynnir í dag, að hún hafi
komist á snoðir um víðtækar
fyrirætlanir til þess að koll-
varpa stjórninni í Rúmeníu um-
fram það, sem áður var kunn-
ugt.
Stjórnarbyltingin var áform-
uð af hálfu fasista, og telur
stjórnin sig hafa skjalleg sönn-
unargögn fyrir því, að fasistar
hafi verið búnir að lauma inn
njósnurum í lögreglulið ríkis-
ins, landvarnaráðuneytið og
herf oring j aráðið.
Opinber stjórnartilkynning
hefir verið gefin út á þá leið, að
járnvarðafélögin rúmensku
skuli framvegis verða bönnuð.
að allar eignir þeirra skuli
gerðar upptækar og að opinber-
ar umræður um stjórnmál,
hvort heldur er á fundum eða í
ræðu eða riti, skuli vera bann-
aðar fyrst um sinn.
Drengjablaflpið fer
fram á
Kept er nm nýjan bikar.
XXIÐ árlega drengjahlaup
Ármanns fer fram á
morgun og hefst kl. 10% f. h.
Þátttakendur eru 43, frá 4 fé-
lögum, Ármanni 8, íþróttafé-
lagi Borgarfjarðar 5, Fimleika-
félagi Hafnarfjarðar 16 og K.-
R. 14.
Eru piltarnir allir innan við
19 ára.
Hlaupið hefst í Vonarstræti,
fyrir framan Iðnskólann og
verður hlaupið Suðurgötu, —
kring um íþróttavöllinn, um
Suðurgötu, niður Skothúsveg,
um Fríkirkjuveg, norður Lækj-
argötu og endað í henni gegnt
Amtmannsstíg. ,
Keppt er um nýjan bikar,
sem gefinn er af Eggerti Kristj-
ánssyni stórkaupmanni.
Er þetta í 18 sinn, sem
drengjahlaupið fer fram og
vann K.R. í fyrra og þá bikar
til fullrar eignar.
Snmarfagnaðnr 11-
ííðuflokksfélagsios.
Ágæt skemtun í kvöld í Al-
pýðubúsinu.
Alþýðuflokkfélag
REYKJAVÍKUR heldur
sumarfagnað fyrir félaga sína f
kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverf
isgötu.
Hefst skemtunin með sameig
inlegu borðhaldi, en síðan verða
ræður, upplestur, tvísöngur,
gamanvísur o. fl. Félagar eru
beðnir að hafa með sér spil og
töfl þeir sem vilja tefla.
Skemtisamkomur Alþýðu-
flokksfélagsins eru mjög góðar
og hafa náð miklum vinsæld-
um. Má og fullyrða, að sumar-
fagnaðurinn í kvöld verði fjöl-
sóttur. Sérstaklega eru félagar
ámintir um að mæta stundvís-
lega.
Dansknr knattsgyni-
pjálfart til íslanðs.
KHÖFN í gærkveldi. FÚ.
í dag lagði af stað til Reykja-
víkur hr. Peter Petersen, for-
maður danska knattspyrnufé
lagsins „Boldklubben af 1908“.
Er hann fyrir milligöngu í-
þróttasambands íslands ráðinn
til þess að verða þjálfari knatt-
spyrnufélagsins Fram í Reykja-
vík um þriggja mánaða skeið.
Tékkóslúvakia lætnr nnd-
an þýzka minniMntannm.
Sósialdenokratar segja sig úr stjórninni.
LONDON í morgun. FÚ.
»T»IL ÞESS að þóknast þýzka
minnihlutanum í Tékkó-
slóvakíu hefir tékkneska stjórn
in ákveðið, að sveitar- og bæj-
arstjórnarkosningar skuli fara
fram í Tékkóslóvakíu snemma í
sumar.
Sósíaldemókratar í Tékkósló-
vakíu hafa sagt sig úr stjórn-
inni.
Sex mánaöa gegnskyldn-
vinna i Ansturríki.
—o—
LONDON í morgun. FÚ.
Þegnskylduvinnulögin þýzku
eiga að ganga í gildi í Austur-
ríki fyrsta október n.k. og verð-
ur þá hver ungur maður í land-
inu skyldugur til þess að inna.
af hendi sex mánaða vinnu í
þjónustu hins opinbera. Gyð-
ingum verður ekki leyft að taka
þátt í þegnskylduvinnunni.
Eignir Rotschild baróns hafa
verið gerðar upptækar, en hann
er Gyðingur og með allra auð-
ugstu mönnum í Austurríki.
Þýzka lögreglan, sem verið
hefir í Austurríki síðan það var
lagt undir Þýzkaland, fer þaðan
í dag til Þýzkalands.
Samarfagaahur
Alþýðufliokksfélagsins er í
kvöld kl. 8Va í Alþýðiuhúsinu.
I DAG.
Næturlæknir er Dainíel Fjeld-
sted, Hverfisgötu 46, símli 3272.
Nætuirvörðfur er í Reykjayíkur-
og Iðunnar-apóteki.
ÚTVARPIÐ:
19,20 Þingfréttir. 19,50 Fréttir.
20,15 Ixikiit: „Ei.lífða.rbylgjain“,
gamian'leikur (Alfneð Andrésaon,
Ma'rta Indriðádóttir, Vajlusr Gísla-
son). 20,45 Striok-kvartett út'varps-
iins leifeur. 21,10 Hljómplötur:
Kórsöngvar. 21,30 Útvarp'SiMjóm-
svieitiin leikur gömul danzlög.
24,00 DaigskráUliok.
MESSUR Á MORGUN:
1 dómkirkjuinini kl. 11, síra B. J.
(ferming).
1 frikirkjunmi kl. 12 séra Á. S.
(ferming).
Bamaguðsþjónusta í La'ug&r-
nesiskóla á miorgun kl. lOVý
Barnaguðsþjónuista í Hatnar-
fjarð&rkirkju kl. 11, séna G. Þ.
1 Aðventkirkjunni kl. 8,30 síð-
degis. Efni: Spámaðuriinn mikli
hjá Matt. 24. kap. O. J. Olsen.
Fíladelfía,
Hverfisgötu 44. Samkonia' á
sUnnudaiginn kl. 5 e. h. Cairl An-
dersen fró Svíþjóð og fleiri tala.
Verið velfcomnir!