Alþýðublaðið - 23.04.1938, Qupperneq 4
LAUGARD. 23. APRÍL 1988
M Gamla Bíó
VorÉamar
„Maytíme“.
Heimsfræg og gnllfalleg
Metro- Goldwyn- Mayer-
söngmynd. — Aöalhiut-
verkin í þessari miklu
myntí leika og syngja
uppáhaldsleiklamr allxa,
paiu
Jeanette Mac Bonald og
Nelson Eddy.
Harmonikn-
consert,
halda bræðurnir frá Ormarilóni,
Jóhann ogPétur , i Nýja Bió
í kvöld kl. 7. — Aðgöngumiðar
kosta kr. 1,50 og fást í Nýja
Bió eftir kl. 1 — og hjá Viðar.
Skemtifundur K. R.,
sá síðaisti að sinni, verður á
mánudaigskvöldið kl. 8V2 í K.-R.-
húsinu niðri. Ágæt skemtiiskrá. —
Fundurinn er aðeins fyrir K.-R.-
inga. i
Jarðarför mannsins míns og föður okkar,
Hannesar Óskars Björnssonar vigtarmanns,
fer fram mánudaginn 25. þ. m. frá Þjóðkirkjunni og hefst með
bæn á heimili hins látna, Rauðarárstíg 5, kl. 1 e. h.
Jarðað verður í Fossvogi.
Svanborg Bjarnadóttir og börn.
Jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður, afa og
bróður,
Sigurðar Þórólfssonar verkstjóra
fer fram frá fríkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 27. apríl
og hefst með húskveðju að heimili hans, Krosseyrarvegi 1, kl. 1
eftir hádegi.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Fyrir hönd okkar allra.
Ingibjörg Jónsdóttir.
Hatreiðslnánskeii
Kvöldnámskeið í matreiðslu hefjast að nýju í eldhúsi
Austurbæjarskólans í byrjun maímánaðar næstk.
Kennslugjalds er ekki krafizt.
Nánari upplýsingar verða gefnar í eldhúsi Austur-
bæjarskólans virka daga kl. 6—7 síðdegis.
Reykjavík, 22. apríl 1938.
Borgarstfórlim.
Leikfélaglð
sýnir Skírn, sem segir sex ann-
að kvöld kl. 8.
PóstferðJp
suninud. 24. apríl Frá Reykja-
vík: Pingvellir. Til Reykjavikur:
Goðafoss frá útlöndum.
Fornar dygðir,
Reykjavíkufíievya'n verður sýnd
á miorgun kl. 2. Er pað 22. sýn-
ing.
50 ára
verður á monjglun fyrverandi út-
vegsbóndi, Piorbjöm Jónsision, Eig-
ilsgötu 28.
Danzleik
heldur Eldri danza klúbburilnn
í K. R. húsin)U; í kvöild.
„Sólstafir“
heitir nýútkomin ljóðabók eftir
Guðrnuind Inga Kristjánisson.
Hafa áður birzt eftir hianin mokkúr
kvæði í Iblöðjum og tlmaritum.
Drengiahlaupið.
Keppendur og starfsmenn ent
bieðinir að mæta kl. 10 árdegils í
íyrramálið í fimteiikaísal Menta-
skólans.
Iðja, félag verksmiðjufólks.
Félagsfundur verður halidinn
mánudaiginn 25. apríl kl. 8V2 í
Alþýðuhúsinu (gengið inn frá
Hverfisigötu). Ýms áriðandi mál
á daigskrá, og því nauðsyulegt að
félagar fjölmenni á fundinn. —
Mætið stundvístega.
Reykjavikiuraanáll h, f.
BEVYAN
„Fornar dygðir44
22. sýníng
Sunnudaginn kl. 2 e. h. stund-
víslega í Iðnó. Aðgöngumiðar
seldir í dag til kl. 7 og kl. 1—2
á morgun.
Venjulegt leikhúsverð.
23. sýfiSngf
á morgun, sunnudag, kl. 8 e. h.
Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í
dag og eftir kl. 1 á morgun.
Venjulegt leikhúsverð frá kl. 3
á morgun.
REVYAN VERÐUR LEIKIN
AÐEINS ÖRFÁ SKIFTI ENN-
ÞÁ.
I. O. G. T.
ST. VIKINGUR nr. 104 heldur
sUmar£a|gnáðairfund n. k. mánu-
dagskvöld kl. 8V2 e. h.
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Sjónleiikur.
3. I. O. G. T. kórinn synigur.
4. Gamanvísur.
5. Danz.
Félágair, fjölsækið stundvíslega.
Æt.
UNGLINGASTÚKAN UNNUR nr.
38. Fundur á moijgun í G.-T.-
húsinu kl. 10 f. h. SkenTtiiatriði:
Sjónleikur. Fjölmennið. Gæzlu-
menn.
ST. FRAMTIÐIN nr. 173. Fuindur
næsta suuniudagiskvöld kl. 8V2.
Inntaka nýrha félaga. Kosnilng
embættismanna. Húsmálið. Br.
Pétur Sigurðsson segir fréttir
úr Biskupstungum o. fl. Stúkan
tekur þeim opnum örmum, sem
jgerast vilja félialgár. Komið oig
'kynnið yður málefni vo'rt. —
Æðstitemplair í síma 2322.
Útbreiðið Alþýðublaðið.
Útborgun
tekjnatgangs
heldur Unglingastúkan Unnur nr. 38 og Málfundafélag St. Vík-
ings næstkomandi sunnudag 24. þ. m. kl. 4 e. h. í KR.-húsinu.
Fyrir aðeins 50 aura getið þér eignast marga eigulega muni,
svo sem: Búsáhöld. Skófatnað. Músikkvörur. Fatnað, allskonar.
Einnig ýmiskonar matvara, t. d. Nýr fiskur. Mjölvara. Sykur.
Kaffi. Hreinlætisvörur. Kol o. m. fl.
Engin núll. Drátturinn aðeins 50 aura. — Freistið hamingjunnar.
Styrkið bindindisstarfsemi harnanna.
Aðgangseyrir 50 aura fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn.
Dynjandi músikk. — — Allir í Varðarhúsið á sunnudaginn.
ATH. Allir Unnarfélagar fá ókeypis aðgang, en verða að sýna
skírteini við dyrnar.
Nefndin.
hefst n.k. mánudag á eftirfarandi stöðum:
í Reykjavík: Skólavörðustíg 12 (skrifstofan).
í Hafnarfirði: Strandgötu 28.
í Keflavík: í sölubúðinni.
í Sandgerði: í sölubúðinni.
í REYKJAVÍK verður borgað út til félagsmanna frá
kl. 4—5 e. h. alla virka daga nema laugardaga, en ut-
anfélagsmenn, sem eru að vinna sig inn í félagið, eru
beðnir að koma til viðtals á skrifstofuna kl. 10—11 f.h.
AlpuMksfélag Reykjavikur
efnir til SÐMARFAGNAÐAR, með sameiginlegri kaffidrykkju
i Alþýðuhúsinu við Mverfisgðtn í kvöld kl. 8,30 (Allir salir-
nir niðri). Undir borðnm verða ýms skemtiatriði, svo sem
RÆÐA, SðNGUR, UPPLESTUR, GAMANVÍSUR, FRJÁLSAR
SKEMTANIR. Kaffimiðar fást á skrifstofu félagsins (verð
kr. 1,50). Félagar mega hafa með sér gesti og eru beðnir
að hafa með sér spil og töfl.
(FÉLAGSSKlRTEINl FÁST A SKRIFSTOFUNNI).
SKEMTINEFNDIN.
Esja
aust ur um land priðju
dag 26. p. m.
Tekið á méti vörnm
fram til hádegis á
mánudag.
Sm rm
• JH •
Eldrf dansarnir
— Laugardaginn 23. apríl kl.
9V2 í Goodtemplarahúsinu. —
Áskriftarlisti og aðgöngumiöar
afhentir frá kl. 1 á laugardag.
— Sími 3355. —
Pantaðir aðgöngumiðar verða
að sækjast fyrir kl. 9. —
S. 6. T. hljðmsveitli.
STJÓRNIN.
Ensbnr blaðamaðnr,
sem kemur til íslands í sumar
ásamt unnustu sinni, óskar
eftir samfylgd karlmanns og
kvenmanns í 10 daga gönguför
um landið fyrrihluta júnímán-
aðar. Þeir, sem kynnu að vilja
sinna þessum tilmælum, geri
svo vel að snúa sér til Ferða-
skrifstofu ríkisins.
«MM A$ýBubk&ft!
mM Nýja Bið ra
Faiginn ð Zenáa 1
TllkomiumMl og »tó,r- H
glæsileg amerísk kvlk- B
mynd frá Unlted Artfeds, ||
samkvæmt hinni heimis- H
frogu skáldaögu meö saima 1
nafní, eför Anthony Hope |
(semi bomi& hjefír út 1 fej- 1
lenzkri þýöingn). Aðal- 1
hlutverkín leUka:
RONALD COLMAN,
MADELEINE CARBOL,
DOUGLAS FAIRBANKS |
(yngri) o. fl.
Síðasta sinn.
Aðalfundur
Kaipfélais lafnarfjarðar
verður haldinn að Hótel Hafn-
arfjörður n.k. miðvikudag, 27.
þ. m. og hefst kl. 2 e. h.
Dagskrá samkvæmt félags-
lögum.
Síjórnin.
DAGS
heldnr fimd sviimnd. 24. apríl
NÝJÆ BÍÓ klnkkan V/4 effir hádegi.
Fundarefni:
1. Félagsmál.
2. Tillögur stjórnarinnar viðvíkjandi vinnu-
samningum.
3. Tillögur um lagabreytingar.
Skorað er á alla féíagsmenn að mæta stundvíslega og
sýna skírteini við innganginn.
Stjórnin.
Dansskemt
heldur Sjómannafélag Reykjavíkur í
Iðnó í kvöld laugardaginn 23. þ. m. og
hefst kl. 10,30 síðdegis
mjémsvelt Blne Boys.
Aðgöngumiðar á 2.50 í Iðnó eftir kl. 6 í dag
og í skrifstofu félagsins klukkan 4—7 e. m. — Húsið
lokað kl. 11% e. h.
Skemmtinefndin.
Vðiubjlastððin Þróttur
tilkynnlrs
Allir miðlimir verða að hafa merkt bila siua fyrir 1. mai næst-
komandi með merki stöðvarinnar 1038. Eftir pann tínia hafa
ekki aðrir rétt til vinnu samkrsemt lögum stöðvarinnar.
STJÓRNIN
a R.« húslnu f kvðld
Aðgöngumið