Alþýðublaðið - 25.04.1938, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.04.1938, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN. XIX. ÁRGANGUR MÁNUDAGINN 25. apríl 1938. 93. TOLUBLAÐ Héðinn ætlar að kljðfa Daos- brnn nt ar Albýðnsanbindina! Lagabreytingar þar að lútandi í undirbúningi. Fyrlrætlanir nm aO láta 100—200 manna klíku svifta iiér um bil helming fuiltráanna, sem kosn- ir voru af 700 meðlimum, fulltrúaréttindum! FRÁFALL það. sem orðið hefir á síðustu tímum í liði * Héðins Valdimarssonar, ekki aðeins hér í Reykjavík, heldur og alls staðar í alþýðufélögunum úti um land, hefir valdið því, að hann er farinn að grípa til örþrifaráða, sem fáa myndi hafa órað fyrir að hann myndi nokkru sinni grípa til. Þessi örþrifaráð hans sanna, að hann gengur vit- andi vits út í allsherjar klofning á alþýðuhreyfingunni, ekki aðeins hinni pólitísku, heldur einnig hinni faglegu. Þetta kom greinilega í ljós á fundi í Trúnaðarmanna- ráði Dagsbrúnar, sem haldinn var í fyrra kvöld, og á Dags- brúnarfundinum, sem haldinn var í gær. Á fundi Trúnaðarmanna- ráðs lét hann Guðmund Ó. Guðmundsson bera fram til- lögur um breytingar á lög- um Dagsbrúnar, þar sem fyrst og fremst er stefnt að því að slíta þau tengsl milli Dagshrúnar og Alþýðusam- bands íslands, sem Héðinn Vadimarsson og Alþýðu- flokksmenn lögðu meginá- herzlu á að treysta sem bezt síðast þegar breytingar voru gerðar á lögum félagsins fyr- ir aðeins einu ári síðan. Á Dagsbrúnarfundinum í gær lét Héðinn enn fremur Sigurð Guðnason flytja til- lögur þess efnis, að svifta skuli þá fulhrúa, sem kosnir voru til Alþýðusambands- þings 1936 og þá, sem kosnir voru í vetur við allsherjarat- kvæðagreiðslu, fulltrúarétt- indum þeirra, svo fremi sem þeir ekki skrifi undir yfirlýs- ingu þess efnis, að þeir fylgi vilja og valdboði H V. í einu og öllu!! Alger lögieysa. Eins og gefur að skilja nær það auðvitað ekki nokkurri átt að svifta þá fulltrúa fulltrúa- réttindum sínum, sem kosnir Samningum hætt milli Stýrimannafél- ags íslaids og Eim- skip og Rikisskip. UNDANFARNA daga hafa staðið yfir samningar milli Stýrimannafélags íslands og Eimskips og Ríkisskip. En síðastliðinn laugardag hættu aðilar samtölum, þar sem árangslaust reyndist að halda frekari samningum áfram. Má því búast við, að Esja, Brúarfoss og Goðafoss, sem nú eru stödd hér, fari ekki á til- settum tíma. ,, Samningar við stýrimenn runnu út um síðastliðin mán- aðamót, hafa verið við allsherjarat- kvæðagreiðslu með um 700 at- kvæðum. og gera það á fundi, sem skipaður er um 250 félög- um. Þá hefir engin almenn at- kvæðagreiðsla farið fram í Dagsbrún um það, hvort verka- menn vilja ganga undir ok kom múnistaklíkunnar, sem þar hef- ir haldi uppi ólátum á fundum á undanförnum árum og fælt menn frá fundarsókn, þótt Héð- inn Valdimarsson og félagar hans kunni að vilja það. Verð- ur stórlega að efast um það, að meirihluti verkamanna í Dags- brún vilji nokkur mök hafa við mennina frá Moskva. Þá skal á það bent að hér er algerlega um pólitískt mál að ræða. í Dagsbrún geta verið menn af öllum pólitískum flokk um. í stjórn félagsins geta sam- kvæmt lögum félagsins setið menn af hvaða pólitískri skoð- un sem er. Það nær því ekki nokkurri átt að ætla að neyða menn til að skrifa undir póli- tíska trúarjátningu einhvers hluta félagsins og reka þá úr félaginu að öðrum kosti! En þetta, ásamt tillögum Guðmundar Ó. um að strika nafn Alþýðusambandsins svo að segja alls staðar út úr lög um félagsins sýnir ekkert ann- að en það, að H. V. telur von- laust að hann geti á löglegan hátt náð meirihluta á því þingi Alþýðusambandsins, sem kem- ur saman í haust. Auk þessa, sem hér hefir ver- ið talið, má benda á það, að það eina, sem Alþýðu flolcksmenn geta farið eftir í sameiningarmálinu, er það til- boð, sem síðasta þing Alþýðu- sambandsins sendi Kommún- istaflokknum og hann neitaði. Það nær þess vegna heldur ekki nokkurri átt að hægt sé að reka menn úr Dagsbrún eða svifta þá fulltrúaréttindum fyrir það eitt. að þeir standa ákveðið á þeim grundvelli er siðasta Al- þýðusambandsþing lagði, og neita að taka þátt í klíkustarf- semi sem stefnir gegn þessu til- boði og þar með algerlega gegn ákvörðunum síðasta sambands- þings. Alpýðufiokksíélag stofiað i SeyðtsfirM —0*— -ÞÝÐUFLOKKSFÉLAG SEYÐISFJARÐAR var stofnað í gærkveldi og voru stofnendur 36. í stjórn félagsins voru kosnir: Formaður Gunnlaugur Jónas- son, ritari Þórður Ingólfsson og gjaldkeri Inga Jóhannesdóttir. Á fundinn kom Árni Ágústs- son með nokkra klíkufélaga með sér og lézt vilja gerast meðlim- ur í félaginu, en talaði þannig að auðséð var að hann ætlaði sér að hleypa fundinum upp. Það tókst þó ekki og hafði mál- æði hans engin áhrif á fundar menn. , Samþykkti fundurinn, að þeir einir gætu verið meðlimir í fé- laginu, sem stæðu með Alþýðu- flokknum og stjórn hans gegn klofningstilraunum Héðins og kommúnista. Lagði þá Árni eftir það fram inntökubeiðni fyrir sig og félaga sína, var þeim þá gefinn kostur á upptöku, ef þeir vildu skrifa uridir yfirlýsingu um að þeir stæðu með Alþýðu- flokknum gegn klofningsmönn- unum, en þeir neituðu að gera það og gengu síðan af fundi. Jón Sigurðsson erindreki var staddur á fundinum. Stefnt að brott- rekstrum. Breytingar á lögum Dags- brúnar verða að ræðast á tveim ur lögmætum fundum í félag- inu og síðan verður að fara fram allsherjaratkvæðagreiðsla um þær. En þá ræður einfaldur meirihluti úrslitum. Verkamenn í Dagsbrún geta því átt von á því að innan skamms verði efnt til allsherjaratkvæðagreiðslu í félaginu um þetta mál. Tillögurnar um réttindasvift- ingu fulltrúanna, ef þeir ekki skrifa undir yfirlýsinguna um að fylgja H. V. í klofningsstarf- semi hans, var samþykt á Dags- brúnarfundinum í gær, sem var mjög fámennur. Haraldur Guð- mundsson lagði fram tillögu um að fram færi allsherjaratkvæða greiðsla um tillögurnar, en H. V. kom með breytingartillögu þess efnis að stjórn og Trúnað- armannaráði væri heimilað að láta allsherjaratkvæðagreiðslu fara fram um tillögurnar um leið og greitt verður atkvæði um lagabreytingarnar. Geta Dagsbrúnarmenn því einnig átt von á allsherjaratkvæðagreiðslu um þá lögleysu. (Frh. á 4. síðu.) Henlein ætlar að kúgastjórn Tékkóslóvakíu með hótun- inni um vopnaða innrás. • --— -É»- ..... Hann heimtar rikl í rikinu fyrir Sudeten-Þjóð- verja, og heimild til herþjónustu á Þýzkalandi KALUNDBORG í gærkv. FÚ. "O" ENLEIN birti í dag kröfur Sudeten-Þjóð- verja á hendur tékknesku stjórninni í stefnuskrá þeirra í framtíðinni í ræðu, sem hann flutti á afarfjölmenn- um fundi Sudeten-Þjóðverja í Karlsbad. Kröfur Henleins og stefnu- skrá eru í átta liðum og eru meginatriðin þessi: 1. Fullkomið jafnrétti og við- urkenning Sudeten-Þjóðverja á við aðra borgara landsins svo og aðra minnihluta, sem í land- inu eru. 2. Lagaleg viðurkenning á því, að Sudeten-landið sé sér- stakt þjóðland, sem tilheyri hinum þýzku íbúum þess og sem þar af leiðandi hafi þjóð- ernislegan rétt til þess að vernda það sér til handa..... 3. Lagaleg viðurkenning á því, að þýzk menning sé jafn- rétthá í landinu og hin tékk- neska. svo að ekkert verði að lögum gert til þess að rýra á- hrif hennar eða veikja aðstöðu hennar. 4. Fullkominni sjálfstjórn Su deten-Þjóðverja verði komið á í landinu. 5. Komið verði á lögfestu kerfi, sem kveði á um og heim- ili þýzkumælandi mönnum að gegna landvarnarskyldu í þágu Þýzkalands, þó að þeir búi utan landamæra hins þýzka ríkis. 6. Sudeten-Þjóðverjum verði greiddar skaðabætur fyrir fjár- tjón það, sem þeir hafa beðið vegna aðstöðu sinnar . innan Tékkóslóvakíu. 7. Þýzkir embættismenn séu settir inn á þýzkumælandi svæðum, svo margir, að það sé í réttu hlutfalli við íbúatölu Þjóðverja í landinu. 8. Viðurkendur sé réttur Su- deten-Þjóðverja til þess að hall ast að hinni þýzku lífsskoðun og ekkert gert til þess að tor- velda mönnum slíkt. Hý Miganga? Ágæínr afli enn í Vesíraanna- eyjura. —0--- f7 er ágætur afli í Vest- mainnaeyjiran1. Margir bátar tvíhJóéu á laiuigardajg og í gær, en mokkrir bétair fengu hins veg- ar Jítið. v í afflaimran, sem fékst á lalugar- dajgiinn oíg í gær, var töluvert af aiýjum smærri fiski, dg telja .sjó- nnenn, að hér sé um nýja fijski- göngui a& ræða. Eru vomir sjómanna um vertíð- ina mjög m'ikið að batna. RAssneski lawnufar- peginn Ilnttur ðt. Hann var úrskurðaðnr um borð í „Kyloe“. Hótanir Henleins. Henlein talaði mjög um þ,an,n órétt, siem þýzkíuimælaridi mienn í Tékkóslóvakíu hefðiu ofðið áð þola, iog rauraar hefði svo eiraniíg verið í öðrjram rikjumi. (En þetta gæti ekki lengur g-englð' svo til. Þýzkaland léti ekki friamar bjóða sér slíka meðférð þýzkra miainina. Ef tékkneska stjórniin vill ger,a- þaran órétt góðan, verðiur hún jaið breyta sv-o stefnlu s'iirani í þiessuim rnáhran, að Tékkóslóvakía verði ekki réttilega iieiknuð meðal þei'rra xikja, sem er.u fjandsaimleg Þýzkalandi. Þá talaði Hendeiin latajgt mái uim1 það, að hairan hefði , lnaft fu'Lian rétt til að bera fraim kröfur Su- deten-Þjóðverja mik'iu víðtækari og ákveðnari ©n hairan hefði gert. Bn haran hefði þó ekki viljað gera það, til þess að sýna öllum heijm- iraum, að- það væri vilji hains að gera iekki ineitt sem skoðast gæti tiiraun til þess að stofna friðini- |ram í hættu. Bn jafnfralmt kvaðst ihairan vilja miiraraa á, að þessar kröfur væru til, og hann viidi mjög alvaðlega aðvaha Tékkó- slóvakíu um áð reiðia sig ekki uim' of á baindarineinu sína, Frakka og Rússa, því að svo kyinni að fáha, að' þeir hefðu nóguim öðruim ihnöppum að hraeppa en að styðja Tékkóslóvakíu til þess að spyrna mótii brioddunum í þiessu efni. Það værj þvi fyrst og fremst undir Tékkóslóvakíu sjálfri, kom- ið, hvort hún vi'Idi leggja sinn, skierf til þess að friður mætti' 'ha'ldast, mieð því að taka vel og vinsamlega í þesisia stiefnuskrá Sudieten-Þjóðverja, eða eiga það á hættu, sem af því kyrani ,að hljótast að spyrraa þar á móti'. Þá tálaði Heraleiin laingt mál um vöxt og viðgang fliokks síns, sem hann ,sagði, að væri stöðugt að aufcast. Aðstreymi í flokkiun værii að jafnáði 10 þúsund á mánuði og niú teldi hann orðið yfir 8000 þúsund mieðlkni. Stjórnin getnr ekki gengið að kröfum Henleins. —o— LONDON í moigun. FÚ. Fréttaritari Reuters í Prag sieg- iir, að stjórnin í Tékkóisióvakíu muni ekki geta gengið að kröfum Henleins, og hefir hann það eftiir máis'metandi mönnum í höfuð- staðnum. Stjórnin lítuir svo á, siqg ir hann, að ailar btaeytingar, sem gerðar kurani að verða til þess að þóknazt minriiíhiutanumi í lalntí 'inui, verða áð vera í saniræmi við stjórnarsktiána, einis og hún en nú. Þýzk blöð rita mikið í dag uim ræðu Henleins og kröfur haus. Kemst eitt þeiirra þannig að orði, að þetta sé 'síðasta aðvörunin til stjórnarinraar i Tékkóslóvakíu. — Börsen Zeitung siegir, að hieim- uriran verða að venja sig við, að líta á SudetenrÞjóðverja sem nazista'. Enrafiemur, að Tékkó- slóvakía verði að hætta aö iíta á sjálfa sig siem uokkurskionar varn armúr gegn nazis'maraum og bandaríki Soyét-RússJajnidsi. 1 Sveitarstjórnarkosninigatrraa/r í TékkósJóvakíu eiga að hefjaist 22. maí. RÚSSNESKI laumufarþeg- inn, sem hér hefir verið í rúmt ár var sendur utan í gær með „KyIoe“. Eins og mönnUmi er kuraraugt komu hingað tvei'r rússraeskir laumufa'rþegar fyrir númu árl, síðára með erasfca kolalskipinu Kyloie. Höfðu piltami'r lalumast um láorð í skipilð í höSn i Finnlandi og fundust ekki í skipiinu, fyr en- það vár komið út á rúmsjó. Sigldi skipstjóri'nn því næst iraeð þá hingað og setti þá hér í ia-nd, og tók lqgreglain við þeim og kom þeiara fyrir. , Eftir raokkurn tíma straluk ann- ar laumiufafþieginn, en hiiran var eftir og hefir verið hér, þaragað ,til í gærmoilgun. Fyrir raiokkrum dögum kom enska kolaskipið' Kyloe hingað aftur, og var laiumufairþegirara úr- skurðáður um borð í skipið, sem- fó:r héðara í gærmorgura. Séra Anér Árna- son iézt i gær. QÉRA Arnór Árnason prest- ^ ur að Hvammi í Laxárdal í Skagafirði lézt í gær. Hann var fæddur árið 1860, varð stúdent árið 1884 og tók guðfræðipróf árið 1886. Varð hann fyrst prestur að Felli í Kollafirði, en síðan að Hvammi í Laxárdal. Hann lét af prestskap fyrir nokkrum árum fyrir elli sakir. Birni Fr. Björnssyni hefir verð veitt sýslumanns- embættið í Rangárvallasýslu. Hann var áður settur sýslumað- ur þar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.