Alþýðublaðið - 27.04.1938, Page 2

Alþýðublaðið - 27.04.1938, Page 2
MIÐVIKUDAG 27. APR. 1938. ALÞÝPUBLAfiHP HEYRT OG SEÐ UNDIR „Heyrt oig séð“ í igær voru birtar rnokkrar vísur úr rímu Arnar Arnarsonax uim Odd sterka. Lýstu þæ:r æiskuárum Odds, þiegair hainn v.ar aið- aliast uip.p við sjávairsíðuina. Eftirfar- aindi vís'ur eru mansönjgur sjö- uudu rímunnar, sem heitir Dóma- da|gsræða Odids sterka: Eitthvert mesta yndiið var léftir lestaferðirinar, piegar ©est aið garði biar, igóðum hestii áði þair. Hviersdagsfaisi bóindi brá, basl oig asi gleymdist pá, ætti í vasa viinuir sá víndögg gia'si fögru á. Höndin titrair, brosa brár, bairnsleg glifra í aUgium tár, iglieð:in vitrast, skín vi'ð skjár, skemanukytran siailur hár. Öls við teiti söinguir .svall; sóIskinsiLeitur kotajiárl,, gjarin aið veita, gekk í hjall’ igróf upp feitain skyrhákaxl. Kári'iinn ungur aftur va'r, áráþ'uingann fislétt bar. Um afriek sungu æskunnar engiatunguim minntiingar. • I sjöundu xímunm e;ru enn fremur þiessar vísiur: Æskan göfug hauíður, höf hehns af jöfuir fékk aið gjöf. EÍÉm höfug heimtár töf, hrökklást öfug niðuir í gröf. Sein, í vöfum svæflum á sefur höfug fnelsisþrá, ■ gienigur öfug auðstétt f.lá eftir djöfuls stefnuskrá. Snaiuður, þjáður biað uim brauö, birauði ráða hróðug gauð, gauð, sem dáðu aðeins aiuð, auð, sem smáði þjóðar natuð. Og að lokUm síðasta vísa sið- ust'u rímu: KveÖ ég ‘hátt, uinz dagux dvín, — Já, hierra. — Elskið þér þá ekki þennan mann iengur? i, María briosti að ákefð ha'ns, því , að hún bar vott um afbrýðisemi — oíg hristi höfuðið. — Ætt okkar er gömul og er ein af æðstu aðials'ættutm Pói- lands; en við vorum biáfátæk, og við vorum sex, systkinin. — Hafði ekki faðir yðar háa stöðu í Póllandi. — Herra, það var ekki hcegt á þessurn órólegu timum. Auk þiess dó faðir minn, meðán ég var Iítil. Ég hiefi 'raun'ar aldrei þekt hann, og man aðieins eftir móður minni, sem biarðist alia æfi, fyrir því, áð við fengjum að haldá erfða- ó'ðiali okkiár. Hún sendi okkur börnin á hieimiavistarskóia í V,ar- sjá, svo að við gætuni lært eitt- h,váð, og þar var okkur kend f/anska og þýzka, og áuk þes,s hljómiist oig danz. En mentun mín var ekki fulikomin, þegar ég varð að hvierfia aftur heiim úr hiennavistarskólánutm', og ég var látin sjálfráð um að fuilkoinina mentun, mína. — Og það hafið þér gert! — Herra, ég hefi frá bairnæsku haft áhuiga á fögrtum listum og vísindum. Ég helgaði þeimi ailiar frístundir minar, og ég reynidi aö kynna mér verk allria heiztu snill- dýran hátt við baugalín. Venus hátt í vestrii skín. — Við skuium hátta, dskan mín. • Það var í kristinfræðitíma í biaJinaskóIanium oig kens'Iuboinain var að útskýra fyrir börnunum forsjón guðs og sagði: — Segðu: mé:r, SveLnn litli; ef þú kiifrar hátt tupp í tré og greiin- Ln brtotnar og þú dettur niöuir, án þiess að meiðá þi|g; hvað kallárðu það? Sveimn: — Það kalla, ég nú heppni. — En ef þú klifrar ennþá hærrai og hrapair niður, án þess þó að meiðá þig? Sveinn: — Þá kaiia ég þáð hundaheppni. — En ef þú klifrar í þriiðjia sinn efst úppi í tréð og d-ettur niöur, án þiess að meiðá þig, skiluröu1 þá ekki, hvernig á því stendur? Sveinn: — Jú, þá er ég búinn að fá æfinguna. * — Mamma! Nýja stofustúlkan okkar getur séð í. myrkri. Móðirin: — Hvaða vitleysa er í þér barnið gott. — Jú, ég heyröi hana seigja við þabba í myrkrinu í gærkveldi, að hann væri órakaður. Sýslufunduir Eyjafjarðarsýslu var haldinin á Akuneyri 7.—13. þessa mánaðar. Kjörnir voru tveiir menn ásaant oddvita tll þess að várn/a mæði- véikinni að berast í héraðið. — Helztu liðir fjárhagsáætlunar voíru: kr. 800 til sundkenslu, kr. 1150 til atviunumáia, kr. 1000 til björ|gun,arskútu NiOTðurlands og k!r. 33 500 til sýsluvega. (FO.) Barnaskólabörnin í Niorðfirði hafa undanflarandi1 haldið samkoimuir undxr fioirustui Sigdórs Briekkan kennara og með aðstoð nokkurra kenmara til á- góða fyrir ferðasjóð sinn. Skemti1- atriðxn, sem voru sjónleifcur', upp- lestur, söngur iog ,sámspil, önnuð- ust börinin sjálf. (FO.) bókmentum. — En þér hiafið' látið listir -og bókmentir Frakk-a sitjia á hakan- um? — Nei, h-erra, en flestum þykir sinn fugl fagur. — En hvierndg stóð þá á því, að þer giftust greifanum? — Herra, á þeim ráunialegui tímuim, sem ég var að segjá! yð- ur frá, þ-ekti ég aðeins tvo h,lu|g- bið yður um. Viljið þér uppfylla þessa litlu bón Frakklandskeis- ara? Rödd hans var mjúk -og viÖ- kvæmnisleg. Alt öðru visi, en hlún hafði áður hieyrt. María hafði frarn að þessu að- eins heyrt hann talia víð hersýn- ngar oig í danzsölunum. Og henni hafði fundist það þrír ólíkir menn. Traust henn-ar vakn- aði. Og hún fékk hugriekki til þess tök: ástina til guös og föður- lánds mín©. Annað skiildii ég ekki, og ástin var mér eins og bók með sjö innsilglum. — Ens og hún er ennþá, bætti Napóleon viö briosandi. María roðnaði og hikaði við stundarkorn, áður en hún hélt áfnam. En keisarinn benti henini aö hialda áfram sögu sinni. — Ég hefði aidrei getað gifst Signrður Mrólfsson verkstjðri. Fædður 20. sept. 1883. Dáinn 15. april 1938. SIGURÐUR ÞÓRÓLFSSON ALANGA FRJÁDAG s. 1. andaðist að heimili sínu Krosseyrarveg 1 hér í bæ Sig- urður Þórólfsson verkstjóri, eftir rúmlega viku legu. Bana- meinið var lungnabólga. Hann varð 54 ára að aldri, fæddur 20. sept. 1883 að Hreinsstöðum í Borgarfjarðarsýslu. Hann var kvæntur eftirlifandi konu sinni, Ingibjörgu Jónsdóttur, kvænt- ust þau 20. sept. 1909. Þau eignuðust 8 börn, hvar af 3 dóu ung, en 5 eru á lífi. Þau eru: Júíus stýrimaður giftur, Jódís, ógift, Elísabet, gift, Sigríður, eltkja, og Guðný, ógift. SigurCur heitinn starfaði mörg ár sem verkstjóri í Viðey, en fluttist hingað til bæjarins 1924 og hefir verið flest árin verkstjóri hér síðan, enda vel fær í sínu starfi og jafnan verk- séður og aðgætinn í öllum störf um. Við Hafnfirðingar eigum hér á bak að sjá einum vinsælasta borgara bæjar okkar. Var Sig- urður sem fyr segir lengi verk- stjóri hér í bæ, fyrst hjá einka- fyrirtækjum ,en nú s.l. 8 ár verkstjóri bæjarins við alla op- inbera vinnu, sem bærinn fram Rússa eð-a Prúsisa, því að báðar þæri þjóðir fja'ndskapiast við föð- urLand mitt. En satmt siem áður höguðu örlögin því þannig, að ég var áslfatiginn af Rússa. —■ Jæja, saigði keisariinn. — Hann v,ar kurteis, og, ég hiel-d, góður maðwr, bætti Maria við, til þess að aísiaka sig. — Var hann ungur? — Ekki mjö,g, herra. — Hvað hét ha-nn? — Iwanowitsch Plaíow. Mieð hiþiu þekta öryggi: sínu og nákvæmni fiesti keisarinn þietta n-afn þegar í stað í minni sínú. Hann þiekti vel þenin,ain Rússa. Þegar fyrir 25 árum hiafði Pliatow barist hetjulegia úndir stjórn Suwanows á Krím. í sex ár hafði hann v-erið yfirío.nin|gi Don k ó sakkahie r s i n-s, yf irmia ður alira Tússnieskna kósakka, hæítu- Legasti fjándmiaður keisairlan,s, sem einn'ig núnia var við- því búiinn að leggja til onustu við hann. En hann iét ekki ber-a á tilfiinin- ingum sírium og María hélt á- fram. — Ég giat ekki orðið kona hlans, því að hann var Rússi, og hamn var ekki heldúr aðalsmaðiur. En hietjuskapiur háns gaíf fybirheit um það, að ævifieriil hialns yrði glæsiiegur. En hann var Rússi og ég varð því að gleymia hionum. — En yður veitti’st það ehvitt, frú? — Já, svaraðii María hrein- kvæmir. Hundruð verkamanna hafa starfað sem undirmenn Sigurðar og fullyrði ég hik- laust, að hann naut trausts og virðingar þeirra allra og það að fullum maklegleikum. Ljúf- menska og glaðværð voru ríkir skapkostir í fari Sigurðar, sem öfluðu honum alveg sérstakra vinsælda meðal allra þeirra, er einhver kynni höfðu af honum. Sjálfur minnist ég, sem þetta rita, margra slíkra ánægju- stunda, og ég er viss um að svo er um ótal fleiri, sem kyntust Sigurði heitnum. Hann var einn hinna mörgu og góðu liðtæku sona, sem vaxa úr jarðvegi íslenzkrar alþýðu, með henni lifði hann, starfaði öll starfsár sín meðal hennar og var mér vel kunnugt, að Sig- urður skildi vel köllun alþýðu- stéttarinnar íslenzku, enda skipaði hann sér í sveit þeirra, er trúa á betri tíma, ef jafn- rétti og bræðralag gæti tengt hina sundruðu í einn hlekk. Hann var góður félagi síns stétt arfélags, Verkamannafélagsins Hlíf í Hafnarfirði, og síðasta árið í stjórn Jafnaðarmannafé- lags Hafnarfjarðar. Ég er viss um, að við, með- limir þessara félaga, ásamt mörgum öðrum vinum Sigurð- ar, minnumst hans sérstaklega í dag, og endurminning um góða drengi geymist jafnan lengi. Okkur er ljúft að minn- ast hins góða og ánægjulega samstarfs undanfarinna ára og við hörmum sérstaklega, að Sig urður skyldi svo fljótt hverfa af sjónarsviðinu. Það má kannske segja, að maður komi manns í stað, en þrátt fyrir það veit ég að vinir Sigurðar hefðu einlæg- lega óskað að hann hefði mátt um mörg ókomin ár starfa hér hjá okkur. En þótt okkur kunningjum Sigurðar heitins finnist nú autt rúmið, sem hann áður vel skip- aði, þá má gjarnan á hitt minna, að djúpur og sár harmur er kveðinn að eftirlifandi eigin- konu, börnum og öðrum hans nánustu, en eins og fyr segir þá eiga endurminningar um góðan dreng og nýtan þjóðarson að vera þess megnugar að vísa á skilninigsligga. Enn brá fyrir skuiggá á a'ndliti keiislairians, en María tók ekki efíi’r því. — Annar biðill minn v-ar An- astasíus Co'Lonnia, greifi ,af Wal- ewice-WaÍewski. Hainn var otrð- i!nn lekkjumiaðlux í an'raað siWn. Elzta ba'rniaba'rn hans var níu' árum -eld'ra en ég, en — hann vair rikur. — Og Miairía Walewska — h-ef- íir sielt sig? Mialría fölnaði -og holiði skelfd- um alu|guim á feeisairainn, sem eitt andartak hiaíM látið gtímuna fialla. — Herra, stamaðii hún svo iágt að va-rl a; heyrðist — þarna, þiar sem erfðiaóðál okkar iá var hann æðsti aðálsmaðuirinn. Vilð heiim- sótt'um ha'nn oft, hann tók okkur eins ojg fursti. Hann var kalmim- erhe’rria hjá konuniginium sáluga’. Hann bar hieiðiursmerki hvíta arn- arins. — Og þess vegna giiftust þér honum, sjötiugum öldunginum. — Herra, ég bar virðingu fyrir hio'num. En fjölskylda mín þ-reytt- tst aldriei á því að- hvetja mig tll að gi'ftast hio'num. Hann bað mín, en ég veiktist af tHhugsun- inni um að eiga að giftast ho-nuxn og lá nfiUli heims og hdju 1 fjóra mánuði. — Og samt var ekki hætt við að láta yðuir eiga hánni. — Þegar ég vár orðiin heii- biriiigð va'r ég ieidd fyriir altáriðL Ég var aðiei'nis rúmlegia fknmtán bug slíkum tilfinningum þegar | tímar líða. Við, sem eftir stöndum, spyrj ] um oft: Hvers vegna svona ■ fljótt? Og svörin verða víst öll i eins hjá öllum. Svo er það hér. i En fyrir hönd félaga þinna, Sig- j urður, hér í bæ, vil ég að lokum segja þetta: , Við þökkum þér, Sigurður ! Þórólfsson, fyrir samstarfið, fyrir alúðina, glaðværðina, trú- menskuna, félagslyndið og fleiri skapkosti þína. Við þökkum dagsverkið vel unnið, þó dagur inn væri alt of stuttur. Við varð veitum minningu þína sem eins hins nýtasta félaga og kunn- ingja. Og við viljum taka kröft- uglega undir síðustu orðin þín, er þú mæltir, þegar þú árnaðir heilla landi og þjóð. Við þökkum þér og kveðjum Þig- Hafnarfirði, 27. apríl 1938. Óskar Jónsson. Aflabrögðin. Viðtal vTð Magnús í Höskuldarkoti. „Iivernig er aflinn? spyrj- um vér Magnús í Höskuldar- koti, sem kominn er til borgar- innar, en Magnús' er svo sem menn vita ein mesta aflaklóin hér við Faxaflóa. „Alveg prýðilegur,“ segir Magnús. „Ég er búinn að fá á Freyju 35 þús. fiska nú á ver- tíðinni, og fiskurinn er feitur og mjög lifrarmikill." „Og hvar takið þið fiskinn núna.“ „Við veiðum hann í net núna 10 til 13 sjómílur norður til vesturs út af Skaga. Það er grunt þar, aðeins 36 til 38 faðm ar.“ , „Hvað eruð þið margir á Freyju?“ „Við erum sex, sem förum á sjóinn, en fimm menn eru í landi.“ „Er kostnaðurinn mikill við netaveiðina?“ „Nei, ekki verður það sagt. Netin eru auðv. dýr að kaupa þau, en úr því er kostnaðurinn lítill. Ég hefi eytt eitthvað fram undir 100 netaslöngum í vetur. Netaveiðin er ódýrasta fiskirí- ið.“ „Heldurðu að aflinn haldist ekki eitthvað frameftir?“ „Jú, það vonar maður, og svo byrjar nú dragnótaveiðin 15. maí.“ Símablaðið. 1. oig 2. tbl. yfirstandanjdi ár- gangs ier nýkiomið út. Flytur það grieinar um m'álefini síma;mianna' r>. fl. Sálarrannsóknarfélag íslands heldur fund í Varðarhúsinu fimtudagskvöldið 28. þ. m. kl. 8V2. Skyggnilýsingar. Haf- steinn Björnsson flytur erindi um dulsýnir. Menn eru beðnir að taka með sér sálmabókina. Stjórnin. M.s. Laxfoss fer til Breiðafjarðar laugardag- inn 30. þ. m. Viðkomustaðir: Arnarstapi, Sandur, Óafsvík, Grundarfjörður Stykkishólm- ur, Búðardalur, Salthólmavík og Króksfjarðarnes. Flutningi veitt móttaka á föstudag. Sigiurjóji Ólafsson myndhöggvari ev nú áð' vinna aiö nýju stóru' myndlistarverki. Er það hópuir af JeikaindL börnum, og er fyriir- huigaó sem hluti af miininismerki æfmtýraskáldsinis H. C. Andersen. Um minnismerki þetta fór fram samkeppni í fyrra og komu fxam 3 uppástiungur -og vorU' allar dæmdar jafngóðar og fengu aillar fyrstu verð,laiun. Ein af þesisum uppástUingum var , sanneigihlegí verk þeirra Sigurjónis Ólafsisioniair og danska húsiameisitiaranis Fle- ining Feiisen. Er uppéstunga þeirra í því fólgin, að minnás- merki H. C. Andersens verði' stórt Oig fagurt hús, þax isem bæði sé bókasafn og bamaleikhúis og alt skreytt myndlistarverkum. — Sigurjón hiefir nýlcga tekið þátt í þremur sýningumi í Kaupmanna- höfn og fengið rnjög góða dónna. Kona hans, Tiove Ólafsisiori, er einnig inyndhö)g|gvari, og hefir hún mýliega fenjgið 11 hundruð krónai verðliaiun fyrir mynd, sem hún sýndi á Charlottenborgar- sýningunni. — Sigiurjóm ráðgerir að koma til íslands í isumar. (FÚ) Laugaskóla var slitið 12. þ. m. — Nem- endur í vetur voru alls 77. — Tíu voru í smíðadeild og voru smíðaðir rúmlega 160 munir. þar af 3 hefilbekkir, 14 borð, 52 stólar, 16 pör af skíðum, 5 skáp- ar og kommóður og margar smærri hirzlur. — Námskeið í íþróttum og smíðum standa yf- ir. Nemendur eru 40 til 50. — Bændanámskeið hefst í Lauga- skóla annan páskadag. Þar var frá Ræktunarfélagi Norður- lands Ólafur Jónsson, auk margra fyrirlesara úr héraðinu. Námskeiðinu lauk með sam- komu fyrsta sumardag. — Síð- asta vetrardag var haldinn á Laugum almennur æskulýðs- fundur Þingeyinga og þar rædd mörg áhugamál ungra manna. Gerð var þar ályktun um áfeng isvarnir. FÚ. Norski búmðarmálastjórinm befir sient bændum la'ndsiws lal- menna hvatningu í blöðuiniiiim um að aUka ei'ns -og umt er kiartöflpa- og igrænmieti's-rækt. Hanm siegir, að vLssuLega sléu mlatarbirgðir rmeiri í Noregi nú en 1914, en þó hvergi nærri fullnægjandi, ef tekur fyrir a'ðflutninga af völdum ófriðiar. Þess vegna, segir hianm, er 'nauðsynieigt,, að allir þieir, senx' hafa jörð til laifiniota, ulndi'rbúi btrax í vor eins mikla miatjurta'- rækt og -möiguilegt er, ein auk þess ,sé hyggiilejgt að kaiup'a matvæli, sem þiola geymslu í sálti eða miðursuöu. 1 !þieis|su Isky-ni verður dreift út bækjinjgum urn hentugar geymsIuaðfieirðÍT iog n:ið- arsUðiu ýmsra miatvæla. (FU.) Skinfaxi, apríl-heftið er nýkomið út. Efni: Margrét Jónsdóttir: Vorið kallar (kvæði), Aðalsteinn Sig- mundsson: Félagsstarfsemi meðal unglinga, Agnar E. Ko- foed-Hansen. Hlutverk æsk- unnar, Kristján Sigurðsson: í dögun (kvæði), Aðalsteinn Sig- mundsson: Ríkharður (14 myndir), Halldór Kristjánsson: Umf. á héraðsskólum, Magnús Guðmundsson: Vonir æskunn- ar, Ríkharður Jónsson: Hjá Benedikt frá Auðnum (2 mynd- ir), Jón Helgason: Skíðamenn- ing íslendinga (2 myndir), Jens- ína Jensdóttir: Kata gamla (saga), A. S.: Skógrækt á ís- landi, R. Þ. og A. S.: Sambands- mál, Gunnar M. Magnúss. A. S.: Bækur. Uibreföiö Alþýðublaöið! Haría Walewska m Mapoleon. ------- 9. inga Póllauds, bæði í listurn og

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.