Alþýðublaðið - 27.04.1938, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAG 27. APR. 1938.
ALÞÝDUBIAOIÐ
ALÞYOUBLAÐIÐ
RITSTJÓRI:
F. R. VALDEMARSSON.
AFGREIÐSLA:
ALÞÝÐUHÚSINU
(Inngangur frá Hverfisgötu).
SÍMAR: 4900—4906.
4900: Afgreiðsía, auglýsingar,
4901: Ritstjórn (innlendar fréttir).
i902: Ritstjóri.
4903: Viihj. S.Vilhjálmsson(heimá)
4904: F. R. Valdernarsson (heima)
4905: Alþýðuprentsmiðjan.
4906: Afgreiðsla.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN
Felgðarflan H. V.
jn|4GSBRÚNARFUNDURINN á
sunnfudagínn mun veirða ern-
hvier eftirníi'nniJ'egasti áfanjginn
í fei|gðarflani því, sem ajiðkent
hefir allan feriil Héðins Vajlidir
niarssonar, síðan hamn byrjaði
klofninigsstarfsemi sína. Ef til viil
undrast maijgir, sismi ekki enu ná-
kunmuigir stjórnmálastarfi H. V.
á iiðnium ánum, hversu maTgar
neginvitlieysur honum hefir tek-
ist að gera á jafn stuttum timia,
hiermdarverk, ofbieildisverk, lýð-
ræðishrot og hrein og bein
heimskupör.
Peir sem betur þiekkja H. V.
skilja þetta raRmar ofurvel. Hið
sanna éðli H. V. hefir fenigið út-
rás síðiuistiu mánuðina. Starf hatns
í Alþýðuflokknium á liðnum áium
hefir verið' undiír. eftirliti honium
gætna'ri og vitrairi nian'na, Jóns
Baldvinssonar, Stefáms Jóh. Stef-
ánssomar, Haraldair Guðimunds-
sonar o. fi. Þessir menin hiafa
ioft iOig tíðiuim komið í veg fyrir
axarsköft og reginvitleysur H. V.,
sniðið vankantawa af tillögum
hans og komið í veg fyrir að
hann yrði sjálfum sér til mimk-
unar og stiofnaðii flokk síntuim í
voða. Þrátt fyrfr hina ótvíræðiu
hæfilieika sína á ýmisuim sviðurn,
er H. V. á mörgum auignaþilik-
um ævi sinnar svo ailgerliqga á
valdi geðofsa sínis og ofstopa,
að gerðir hans er.u engan veginn,
sjálfráðar, svo gjörsnieyddar allri
dómgreimd og rökvísri yfirvegun
að hann án aðstoðar sér vitxari
manna hilyti að eyðileiggja hvern
þann fliokk, er hiefði kosið, hann
till forustu iog hvern máistað,
liversu igóðlur, sem hann værf.
I klofningsbaráttu H. V. fer það
saman, óverjamdi miálistaður oig
iiðsmenn, ;sem hiamn bæði'kúgiar’ioig
fyrirlítur, og þiess vegnia gefca á
engan hátt haft hemiil á hiuum'
brj.álæðiskenda ofstiopa Héðins
og einræðistiJhneigingu.
Ferill H. V. getur því aðeins
endað á einn' veg, með fuillkomn-
um ósi|gr,i hans, spurnmgiin er að-
éins hversu mikið og varamlegt
tjón hionum tekst að baka siam-
tökum álþýðuniniar og lauka á
sunidriun|ginia í 'röðium henlnlar.
Síðustu Daigshrúnarfunidirnir
sýnai að H. V. er á góðtun vegi
með að eyðileggja þetta stærsta
verkalýðsfélag landsinis og að
hionum muni takast það ailveg,
ef ekki verkamennirnir í félagiinui
rísa upp ti'l þess að bjarga því,
koma í veg fyrfr áframha'ldandi
hermdarverk eins og bpottnekstur
Jóns Baldvin'sso’nar, hitodra þiað
að æsingiálýð'ur kiommiútoiista, lurnd-
iir stjórn sjálfs fiormantos félagisííns
gierf fundi þesis að skrfpadéik og
fundairsamþyktir þess að tómium
löglieysum og löghrotuim. Því
skal ekki trúað að meirihluti
bagsbrúnar óski eftir því, og H.
V. trúi því ekki sjáilfur. Þess
vegna hefir hann. ekki þorað að
efna til nei'nnar allshierjarat-
kvæðaigrieið'siu í féla|ginU' tit þess
að fá samþykt á löglieysuim' sín-
um.
Þótt H. V. tækist á síðasta!
Með ofbeldl á fundum lagsbrðnar er
stefnt að pvi að eyðileggja prjátiu og
tveggja ára starf reykviskra verkamanna
Mætfan, sem vofir yfir félaginu, á að geta safnað öllim
ábyrgnm félögnm sanan í eina ðrjðfandi fylkingi.
Dajgsbrúnarfundi að fá samþykt-
ar allar tillögur sín;ar, hveristo;
miiklar lögleysur og hiu|gsanavi|ll-
ur, sem þær höfðiu inni að hallda’,,
er harfa ósennile|gt aði margir
fengjust tii að greiða þeim at-
kvæði er þeir lesa þær yfir æs-
ingaJaU’St og yfirvega þær ró-
lega.
H. V. ætlast til þess að' löglega
kosnir fulltrúar, kosnir með ails-
herjaratkvæðiaigreiðslu, verðii
sviftir ’umhoði sínu af félags-
fundi, sem á þriðja hundrað,
manns eða úimi 1/6 hluti félajgs-
manna, sækja. Fyrst ier þaö til að'
siejgja, aö þei:r eíu koisnir fyrir
ákveðið kjörtímahil o|g ekki hægt
að' svifta þá fulltrúaréttmidum.
H. V. myndi varlla fana að lieiggja
niöur þingmensku, þótt höaö
væri saman fundi á meðal kjós-
endaj harns oig samþykt að hann-
skyldi segja af sér, þar sem hann
fy'lgdi ekki lengur sfcefnu Alþýðu-
filoikksinis!
Þar næst er því haldið fram
að' fulltrúarnir hafi aðra stefnu
en félaigið í saimeiningarmáliinu.
Er ekki stefna félagisinís1 í því
stefna síðasta Alþýðusambands-
þings? Henni fylgja sjálfslagt
allir þessir f'ulltrúar, þanga|ð til
og ef næsta Alþýðuisainbandsþmg
markar alðra stefn|u. En hver er
þá síiefna félagsins í samemiíngflr-
máliniu? Um það liiggur ekkert
fyrfr.
Hairfltdur Guðmundsson flutti
á fundinium tiilJögu um það, að
aUsherjamtkvæðflgreiðisíla skytdi
fara fram uimi þafö, hvort hægt
væri aið sviftla futltrúflnla rétt-
indurn sínuim á þennato' hátt.
H. V. fékk tillögiu Hairfljídar,
vísað frá. Frávisiunartillia|ga H. V.
er átakanlegt dæmi uim' það
hversu gjörsamlega hann hefir
gefist upp við að verja málstað
sinn nneð nokkrum rökum og hví-
líkait rieginvitleysur hann getur
látið frá sér fara, þiqgair geðoffs-
inn nær yfirtökumum yfir aliri
skynsiemi hans.
Tilla|ga H. V. vair svo hljóð/airudi:
„Rundúrfnn telur að félags-
viljinn hafi komiÖ skýrt í l.jós
við atkvæðflgreiðsluna um tillög-
úrnar um fulltrúa félagsins i
fútltr'úairáði og á sambandsþing,
og fcelur því óþarfa atkvæða-
greiðstu um það mál, en hieimil-
ar hinsvegar fétaigs'stjórn eðia
trúnaðarmianniaráð'i að láfca fairá
fram allsherjaratkvæðiaigiieiöslu
úm þiessar samþyktir, ef og um
teið og iagabreytingarnar verðá
samþyktár enda þyki þess þörf
þá, en ofangrerndar siajmþykfcir
ganjga í giitdi þiegár í stað og
riftast ekki nema állsherjflrat-
kvæðflgrieiðsla skyldi ákveða
SV'0'“.
Fyrri hiliuti tillöigúnnar verður
várfa skilinn öðnulvísi' en að fé-
Iflgsviljinn hafi koimið í ljós við
kosnihjgu fiúllt'rúaintoa í fúithúlajráð
0|g á samhlatodsþing með alllb-
helrjaratkvæð|agrieiðslú m. ö. o.
félagsvitjinn kom friatoi' í kosn-
in|gu þiesisa’ra fulltnúa siem nú á
að svifta fullltrúáréttinduim. Þó
getur stjóm eða trúnaðiarmiaJnna'-
ráð látið fara friam allsherjar1-
grieiðslu, ef lagabrieytitoigla'miar
verða sajniþyktár, en sú fltkvæða-
grieiðsla fer fram um leið og
lagabrieytitogamar em bolrnfl'r
undir atkvæði! Vitlaiusárf tillögu
er ekki hægt að siemja en þessai
og 'hún sainniar átaikiamlegia. þiað,
siem áður va,r sflgt lúm fotíhgjar
hæfiteika H. V. Hann veit oft og
ei’natt bókstaflega hvorki í
þiennan heilm né atohián, en hver
getur ekki orðið árahguiribn af
verkum slíks mahinis, ef emgihh:
ie!r tiiil áð grfpá í táuimfltoa og af-
stýra fieigðárflflnitah! ?
Viðgerðir á öllum eldhúsá-
höldum og olíuvélum. Viðgerða
vinnustofan, Hverfisgötu 62,
sími 3765.
|h| ANNIG skapast bezt
íí-*- jarðvegur fyrir naz-
isma og ofbeldi," sagði verka
maður við þann, sem þetta
ritar, á síðasta.Dagsbrúnar-
fundi, þegar æpt var að
hverjum ræðumanni, sem
talaði ekki eins og klíka
kommúnista vildi hafa, og
hún hrópaði í kór: „Lygi,
lygi,“ þegar andstæðingar
hennar beittu rökum sínum.
Þessi orð má til sanns veg-
ar færa. Þegar innbyrðis
sundrung er að eyðileggja
þau verðmæti, sem verka-
lýðurinn hefir skapað með
áratuga baráttu og fundir
samtakanna eru ekki annað
en glórulausar æsingasam-
komur, þar sem ekki nema
önnur skoðunin getur notið
sín eða forsvarsmenn henn-
ar túlkað málstað sinn, væri
ekki nema skiljanlegt, að sið
aðir verkamenn töpuðu trú
á samtök sín og greiddu þar
með óvitandi braut fyrir
nazisma, ofbeldi og gersam-
legri eyðileggingu á samtök-
unum. Einnig skapar það of-
beldisástand, sem oft og tíð-
um hefir verið beitt á Dags-
brúnarfundum af klíku kom-
múnista, svo mikla andstygð
meðal verkamanna, að jafn-
vel þeir óska einskis frekar
en að sams konar ofbeldi sé
beitt á móti.
Alt þetta skildi Héðinn Valdi
marsson vel fyrir ári síðan.
Þess vegna var lögum Dags-
brúnar breytt í það horf, sem
þau eru nú, þar sem fundum
félagsins var fækkað, stofnað
Trúnaðarmannaráð með beztu
kröftum félagsins, lagt meira
vald í hendur stjórnar félags-
ins en áður var og öllum félög-
um gefinn kostur á að taka af-
stöðu til stórmála við allsherj-
aratkvæðagreiðslu milli funda
og kjósa þannig stjórn og aðra
starfsmenn félagsins.
Mun H. V. vera jafn minnis-
stætt tilefnið til þessara að-
gerða og öðrum Alþýðuflokks-
mönnum í félaginu og aðdrag-
andinn að þeim. Við vildum
tryggja það, að kommúnistum
tækist ekki að eyðileggja félags
skapinn alveg.
Nú er þetta gerbreytt. Héð-
inn Valdimarsson hefir gengið í
lið með kommúnistunum. Hann
getur ekki neitað því, að þrátt
fyrir það, þó að hann stjórni
fundum í félaginu, tekur hann
þátt í hrópum að ræðumönn-
um, tekur orðið þegar honum
sýnist, stefnir að því á skipulagð
an hátt að eyðileggja ræðutíma
fyrir verkamönnum, sem eru ó-
vanir að tala (sbr. Jón Tómas-
son á næstsíðasta fundi og Þórð
Gíslason á síðasta fundi) og
fylgir sjálfur engum reglum
um ræðutíma, þegar hann gef-
ur sjálfum sér orðið. Auðvitað
skilja það allir, að slík fram-
koma af hverjum sem er, og
ekki sízt þegar það er fundar-
stjóri, sem fremur hana, er ekki
í samræmi við framkomu sið-
aðra manna og að þetta er að
gera skrípamynd úr hvaða fé-
lagsskap sem er.
H. V. grætur nú ekkert meira
en það, að hann skyldi hafa átt
frumkvæðið að breytingunum
á lögum Dagsbrúnar í fyrra. Nú
er bæði Trúnaðarmannaráðið
og þó framar öllu öðru ákvæðin
um allsherjaratkvæðagreiðl-
una fyrir honum. Hann óttast
hana, hann er hræddur við að
skjóta deilumálunum undir dóm
allra Dagsbrúnarmanna við
leynilega atkvæðagreiðslu, sem
stæði nokkra daga. Þess vegna
hefir hann aldrei þorað að
spyrja Dagsbrúnarmenn þann-
ig að því, hvort þeir vildu
ganga undir jarðarmen mann-
anna frá Moskva, eins og Jón
Baldvinsson kallaði þá; þess
vegna þorði hann ekki að láta
fara fram allsherjaratkvæða-
greiðslu um afstöðuna til frv.
um stéttarfélög og vinnudeilur,
þess vegna þorir hann ekki
heldur að láta fara fram alls-
herjaratkvæðagreiðslu um rétt
indasviftingu fulltrúanna.
En lögum Dagsbrúnar er ekki
hægt að breyta nema við alls-
herjaratkvæðagreiðslu, og það
er ekki hægt að segja Dagsbrún
úr Alþýðusambandinu nema
með því að það sé samþykt
við allsherjaratkvæðagreiðslu.
Hann er því neyddur til að láta
slíka atkvæðagreiðslu fara fram
til þess að fá lögunum breytt og
öll framtíðarplön hans og kom-
múnista eru ónýt, nema að lög-
unum sé breytt. Hins vegar
mun hann reyna að torvelda
þessa atkvæðagreiðslu eins og
hann getur, enda lét hann
starfsmann sinn Guðmund Ó.
Guðmundsson boða það á síð-
asta Trúnaðarmannaráðsfundi.
Þannig eru lög Dagsbrúnar
enn erfiðasti trafalinn á leið H.
V. og kommúnista, enda voru
þau beinlínis samin af H. V. og
feirum til að fyrirbyggja það,
að hægt væri með fámennum
æsingafundum að taka ákvarð-
anir fyrir allan hinn mikla
verkamannafjölda, sem skipar
Dagsbrún.
Á síðasta fundi mætti alt lið
kommúnista, aðeins tveir kom-
múnistar töluðu, H. V. og menn
hans sáu fyrir ræðuhöldunum,
en þeir svo í sameiningu fyrir
ópunum. Fundinn sátu um 250
menn. Þar af voru a. m. k. 130
kommúnistar og um 60 Alþýðu-
flokksmenn.Hitt voru liðsmenn
Héðins. Kommúnistarnir hyltu
H. V. hvað eftir annað og hann
brosti fram ísalinn af hrifningu
yfir því að vera í svona glæsi-
legum meirihluta! Kommúnist-
arnir höfðu ákveðna línu að
fara eftir. Þorsteinn Pétursson
talaði stutta stund. Hann réðist
eingöngu á Alþýðuflokkinn, en
hann mintist ekki einu orði á
hina glæsilega verkalýðshetju
Héðin Valdimarsson. Hann vissi
hvað hann söng. Hann og þeir
kommúnistar hugsa H. V. þegj-
andi þörfina. H. V. sagði í
margra manna áheyrn á síðasta
Fulltrúaráðsfundi: „Ég ætla að
gleypa kommúnistana.“ H. V.
hefir oft ætlað sér meira en orð
ið hefir og eins mun fara að
þessu sinni. Kommúnistarnir
munu gleypa nokkurn hluta
af liði hans. En hann sjálfan
vilja þeir ekki leggja sér til
munns.
Aldrei nokkru sinni hefir
önnur eins hætta steðjað að
samtökum verkalýðsins og nú.
í vissri átt er beðið eftir tæki-
færinu, þegar innbyrðis sundr-
ungin hefir unnið sitt hlutverk.
Alt þetta stafar af því, að Héð-
inn Valdimarsson vildi ekki
hlýta ákvörðunum síðasta
Alþýðusambandsþings, en hóf
sjálfur makk við kommúnista.
Verkamenn verða sjálfir að
gera upp við sig hvort þeir vilja
eyðileggja Dagsbrún eftir þrjá-
tíu og tveggja ára giftudrjúgt
starf, til þess eins að svolítill
hluti manna úr Alþýðuflokkn-
um geti sameinast útibúinu frá
Moskva.
Þeir verða raunverulega
spurðir að þessu um leið og alls-
herjaratkvæðagreiðslan um
lagabreytingarnar fer fram.
Frá starfl Nor-
ræna féiagsins.
—o—
TVT ORRÆNA FÉLAGIÐ á ís-
landi igienjgst í snmar fiyriir
móti fyriir kiennam í móðúirmiál-
Irfu 0|g sögu. Tíú kientoúrúim frá
hverjú af Noirðiúrlöndutoúm er
boð'in þátttakai, að fslamdi úndan-
tieknú, siem giert er ráð fyriir að-
fiái 20 þátttakendur, tíu friá æðtí
skó'tútaúm oig 10 frá baimaiskó’lún-
úm. Mótið verðtor á Laúgatovatni
dagana frá 12. júlí tii 19. Fluttír
verða fyririestraír uim skó'lflmiál,
mállvísindi, hókmentir qg söigú-
Fyrirfiesarar verða Alexatoder Jó-
hajninessoto prófessor, Ásigeir Ás-
geirssioin firæðisílúmálastj'óri, Bairði
Guðmiúndsson þjóðlskja'lflvörðiúr,
Bjarni Bjflmiason skólastjóri dr.
phit. Eitoar Ól. Sveiinsson, Sveæn-
bjöm Siigúirjónsson magister og
Þorketl Jóhannession dr. phil.
Auk þiess' mutou þrír útleinidir
kiennariair flytja þar fyritíestra.
Umræðúfúndiir verða uim' sögu-
kenslú og morrænt samstarf, ís-
lienzkir rfthöfundflr og teikarari
munu lesa upp og ísi. tómlist
flútt. fslenzkukenisla veríðfúr fyrir
útlendú þátttaikendúrna a'lllai Úag-
ana'. í sambaindi við' mótifð verða
farnair ferðir til Skálholts, Gúil-
foss, Geysi’s og Þingvalla í lok
mótsins. — Mótitoú lýkur með
kveðjusamsæti í Reykjavík. Að
mótinu loknu er gerf ráð fyrir
að þeir af útlenjdu þátttalkendún-
um, sem þess óslta, gieti fengið
að dveljia um tíma' á sveitjalheita-
ituim.
Námskeið félaganna í hitouim
löndiumiúm og sem ekki hefir áðu'r
vierfð sajgt frá, eru: Námiskeið
fyrir verkamenn i ViggbyhiOilta' í
nágrenni Stokkhólms, 7.—14.
ágúst. Nokkrir merkuistu verk-
lýðsleiðtiogar Svía og vísiinda-
menin flytja þar fyrfrfestra, rætt
verður um ýms verklýðs- og
nrientoinjgarmál og farniar ferðir
um nágrenni Stokkhólms. Þá
vieröiur námskeið fyrir búfræð-
iinga og landbúnaðarkandidíaitla' í
Oslo og í iandbúnaðiflrháskóliato'-
um í Aas 25. júní til 3. júM. f
sambandi viö mótið verðttr ferlð-
ast um nokkur fieguristU bétruð í
Noregi. Þeir, sem óska að tatoa
(þátt í þiessium náms'keiöum, sendi
skriflegar umsóknir tid ritaira fé-
lagsins fyrfr 5. maí í siðasfca liagi,
nema umsækjendur um verka-
Imaininamótið í Svíþjóð þurfa ekki
aöi sækja fyr en fyrfir .15. júmf.
Nánari upplýsito|gar vei'tir ritarf
félagsiins, Guiðt. Ro:sii|nkr.atoz, Ás-
vallflgötu 58, sími 2503, oftalst
við milii 6 og 7.
Eiins og flujglýst var í byrjuin
dezember, efndu Norrænu félögin
til verölaunasamkeppni uim' rit-
gieröir um fjá'rmiála'- og viðskifta-
samvinniu NorÖurfatodaþjóðatona.
232 ritgierðir hafa borist, og skift-
ast þannig á milli landflnna: 7
á fslandi, 60 í Danmörku, 38 í
Finnlandi (12 á sænsku og 26 á
finsku), 38 í Noregi og 89 í
Svíþjóö. Efini íslenzku riitgerð-
anna skifti'st þiainini|g: Þrjár eru:
;úm lögfræðilegt efni, tvær um
spumiinguna: Hvernig geta him
Noröurlöndin sfcuðlað aö fjöl-
breyttara atvinnulífi? Ein riitgerð
er um sameiginlejgt málgagn fyrfr
öll NorÖUrfönd og eirn alment um1
atvinnUlíf og verðlag. Hægt verð-
lur að veita 15 þúsund krómal
verðlaUn og 10 fjögurhundruÖ
króna verðlaun,. Dómnefndimaír
enu nú í öllum ilönidunjuimi aö
dæma ritigeröirnar, og mluin ,ísl.
nefndin ljúka sínu starfii ^eftifr fáiai
dajga. En síðian verðfl iþær rit-
gerðir, sem taldar verðia (verð-
launahæfflr, sendfllr til aUsherjíair
dómnefindar, seimi skipúð er leim-
lum manni frá hverju' af No'rður-
löndum.
Er mjúk sem rjómi og hef-
ir yndislegan rósailm. —
Fæst í öllum verzlunum,
sem leggja áherzlu á vöru-
gæði.