Alþýðublaðið - 03.05.1938, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 03.05.1938, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDBMARSSON. ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN. XIX. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 3. MAÍ 1938 101. TÖLUBLAÐ Stýrimenn gera tilboð iaisn á ðeilnnni. -------♦---—. Þeir vilja ganga að tillögu sáttasemj- ara, hvað kaupið snertir, en vilja fá ákvæði um takmörkun vinnutíma síns® Hlnsvegar hafna þeir ttUlfgu um frjálsan gerðardóm f deilnnnl. TÝRIMENN höfnuðu i* ^ gær tilmælum, er sátta- semjari ríkisins bar fram við deiluaðila fyrir hönd forsæt irráðherra um að stýrimenn og atvinnurekendur létu deilumál sín undir úrskurð fráls gerðardóms. Atvinnu- rekendur samþyktu hinsveg- ar að verða við þessum til- mælum. Samkvæmt upplýsingum frá stjórn Stýrimannafélagsins og samninganefnd þess, rökstuddu stýrimenn neitun sína með því, að þar sem engar líkur væru til þess að deiluaðilar gætu komið sér saman um oddamann í slík- um gerðardómi, og hæstiréttur myndi því tilnefna hann, hefðu stýrimenn enga tryggingu fyr- ir því, að með sanngirni yrði litið á mál þeirra. Stýrimenn gáfu atvinnurekendum hinsveg- ar á þessum fundi, er sátta- semjari hélt með deiluaðilum, tilboð um að ganga að tillögu sáttasemjara, hvað kaupið snerti, en að öðru leyti yrði orðið við kröfum þeirra um á- kvörðun vinnutímans og fleira. Ákvörðun eða takmörkun vinnutímans er aðalatriðið í kröfum stýrimanna. Til þessa hefir vinnutíma þeirra engin takmörk verið sett og samkv. skýrslum, sem stjórn Stýri- mannafélagsins hefir undir höndum, er meðalvinnutími stýrimanna 12,5 klst. á sólar- hring alla daga ársins að helgi- dögum meðtöldum, því að raunverulega hafa þeir enga helgidaga. Þá gera stýrimenn einnig kröfu til þess að frí þeirra í höfn í Reykjavík sé ákveðið og framkvæmt, en á það hefir mjög viljað bresta. Samkvæmt síðustu samningum eiga stýrimenn í höfn í Reykja- vík að vera um borð 1 skipinu annanhvern sólarhring, 2. og 3. stýrimaður til skiftis, er þetta eins og menn sjá raunverulega ekkert frí, og auk þess, þegar skipin eru látin fara til Akra- ness eða Keflavíkur, fellur þetta svokallaða frí algerlega niður. Loks hafa stýrimenn gert kröfu um það, að reglu- gerð Eimskipafélagsins um aldurstakmark starfandi skip- stjóra sé framfylgt, en það hef- ir ekki verið gert, þar sem mað- ur hefir fengið leyfi til að sigla skipi eftir að hann hafði náð hinu ákveðna aldurstakmark'i, 60 árum, — en það seinkar auð- vitað því, að 3., 2. og 1. stýri- maður hækki. Fullkomin sanngirni virðist mæla með því að orðið verði við þessum aðalkröfum stýri- Mjarabætnr hjð gjón- um, matsveinum og bðrmðnnum. SamninBar nndirritaðir í morgun. INÓTT ná'ðist saimkoimulag í deilu, sem staðið hiefiir milh Matsveina- og veiti'ngapjómafél. íslian’dsi og Eimskipafélagsins. Alpýðusamba'ndið aðstolSlaðij Matsveinai- 0|g veitingaiþjómafé- lajgið víð samningsgierðina, Samkvæmt samningn'um leng- ist s'umarfrí állxia staafsmiannjai úr 7 dðgutm, eins ojg það vair áður eftir tveggja ára þjónustu, upp í 7 daga eftir 1 ár, 9 dajga eftir 2 áT pg 10 daga eftir 3 ár. Hjálp- armatsveinaT höfðu áður ekki sumarfrí. Nú fá peir 5 daga eftir 1 áT og 7 daga eftir 2 ár. Kaup búrmahna hækkar úr 200 kr. 'uppj í 275 krónur á mánuði, nema á Lagarfossi, par hækkar kaup búirmaUns úr 150 kr. upp í 200 kT. Veitingaþjónar höfðU' áðUr 50 kr. á mánuði. Nú fá peir á 1. farrými 60 kr. á mánuði' yfiri vetramiánuðina og 50 kr. yfir sumarmánuðina. Á öðru farrými 100 kr. á mánuði yfir vetrar- mánuðina og 50 kr. yfi'r suimar- mánuðina. Þá er feld burtu heimitld Eiim- skipafélagsstjórnariinnar til að ráða danskt starfsfólk á skipiin. Má eftir öllum aðstæðUim una vel þessum úrslitum1, og mumu saimningarnir verða tíil pess að styrkja sajmtök tmaitsveinia og veitingapjóina mjög miikið. Físbaflinn í ðr er heldnr meirl en í fyrra. Afli toiara heiir verið fremnr tregnr. —o— EINS og getið hefir verið um í Alþýðublaðinu hefir afli verið ágætur í Vestmanna- eyjum undanfarna daga, en í öðrum stöðvum sunnanlands hefir verið tregur afli. Ennfremur hefir afli á togara verið tregur undanfarið. Afli í einstökum verstöðvum var sem hér segir 30. apríl síð- astliðinn. Er talið í smálestum og til samanburðar eru birtar tölur yfir aflann eins og hann var orðinn í hverri veiðistöð á sama tíma í fyrra. 1938 1937 Vestmannaeyjar .... 5377 3716 Stokkseyri ........... 213 231 Eyrarbakki ............ 49 64 Þorlákshöfn Selvogur 168 152 Grindavík ............ 614 545 Hafnir ............... 232 166 Sandgerði ........... 1453 952 Garður, Leira...... 515 544 Keflavík, Njarðvík 2763 1099 Vatnsleysustr., Vogur 117 92 Hafnarfjarðartog. . . 1726 1867 Hafnarfj., önnur skip 683 281 Reykjavík, togarar 3067 2957 Akranes ............. 1714 1499 Stapi ................. 24 0 Sandur ............... 183 103 Ólafsvík .............. 98 89 Stykkishólmur .... 41 17 Vestfirðir .......... 1859 1377 Austirðingafjórðungur 229 625 Norðlendingafj..... 142 0 Alls 21767 18234 Á sama tíma 1934 var aflinn orðinn 33.565 smálestir. manna, þar sem vinnutími stýrimanna á íslenzkum skip- um er alls ekki ákveðinn, en vinnutími stýrimanna á skip- um Norðurlandaþjóðanna er ákveðinn. í samningum Sam- einaðafélagsins við danska stýrimannafélagið er vinnu- tími stýrimanna ákveðinn 8 klst. á rúmhelgum dögum. Fyr- ir yfirvinnu við land eða á sjó skulu greiddar 2 kr. á klst., en vinnutími er talinn sá tími, þeg- ar stýrimaður þarf að vera á dekki og eins ef hann er á vakt eftir kl. 11 að kvöldi, ef stýrimaður getur ekki gengið til náða. Þegar skipið er ým- ist á sjó eða við land á rúm- helgum dögum, er yfirvinna að eins greidd ef vaktþjónusta og vinnutími á sjó eða við land er yfir 10 tíma. í engu tilfelli er Framh. á 4. síðu. Mussolini taka alla lætur æfa möttokurnar og „grunsamlega44 menn fasta. HITLER OG MUSSOLINI í BELÍN í HAUST, SÍÐAST ÞEG- AR ÞEIR HITTUST. LONDON í morgun. FÚ. HITLER er væntanlegur til Rómaborgar í kvöld. Á morgun mun hann fara í heimsókn til Mussolini og ýmsra annara háttsettra embættis- manna. Blöðin í París segja, að hann muni ætla að ræða við þá um Msteingarnir rifast n hátfðahðldin á snnnudaglnn ----*---- HéHinn býr til tblur handa lands* félkinu og kommdnistar segja 200 f hópgðngu AlpýOuflokksins! A NDSTÆÐINGABLÖÐIN láta sér tíðrætt um 1. maí og þær hugmyndir, sem dagur- inn gaf um áhrifin af klofnings- staiffsemi Héðins Valdimarsson- ar innan alþýðusamtakanna. Nýja dagblaðið og Vísir segja að báðar göngurnar muni hafa verið álíka stórar og í fyrra, og mun þetta láta nærri. Mgbl. getur hins vegar ekki annað en rétt kommúnistum svolitla hjálparhönd. Segir það 500 manns hafa verið í hóp- göngu Alþýðuflokksins, en 900 hjá kommúnistum. Kommún- istablaðið segir að um 200 hafi verið í hópgöngunni, sumir segi þó tæp 200 og aðrir rúm 300, en þúsundir manna í kröfu- göngu þeirra. Héðinn sagði í útvarpinu í gærkveldi, að 260, upp á mann, hafi verið í hópgöngunni og þóttist afarglaður. Var þetta ætlað fólkinu úti á landi, en ekki Reykvíkingum, sem fylgd- ust með um daginn. Alþýðuflokksfólk lætur deil- ur andstæðinganna um þetta af skiftalausar. Það er ánægt með daginn. Hann sýndi því að klofningsstarf H. V. hefir ekki borið árangur, að honum hefir ekki tekist að rjúfa fylkinguna svo að til stórskaða verði, og næstu tímar munu sanna þetta enn betur. 1. maí hátfðahðld ð Mrasesi. A LÞÝÐUFLOKKSFÓLK á Akranesi minntist 1. maí með hátíðahöldum í fyrradag. Var mjög fjölbreytt skemtun haldin kl. 5 og var hún fjölsótt. Til skemtunar voru ræðu- höld, söngur, bæði einsöngur og kórsöngur kvenna, upplestur, skrautsýning o. fl. Kl. 11 hófst dansleikur og var dansað fram undir morgun. Modelflugfélag Reykjavíkur biður pá, sem eiga ólokið smíð- um við fyrsta mödeliði, að mæta á fimtudajginn kl. 8 e. h,. stund- Vislejga í vmnju í vininustiofu fé- laigsins í Há'skólaníum. Stjórniiin. ÚtvarpsHiræðnmar í kvðld. U alþingi fara fram í kvöld og verða þrjár umferðir. í fyrstu umferð verður röðin þannig: Bændaflokkurinn, Al- þýðuflokkurinn, Sjálfstæðis- flokkurinn, Framsóknarflokkur inn og kommúnistar. Röðun annarar umferðar verður: Alþýðuflokkurinn, — Bændaflokkurinn, Framsóknar- flokkurinn, Sjálfstæðisflokkur- inn og kommúnistar. í þriðju og síðustu umferð verður röðin: Kommúnistar, Alþýðuflokkurinn, Framsókn, Bændaflokkurinn og Sjálf- stæðisflokkurinn. Fyrir Alþýðuflokkinn tala sennilega Haraldur Guðmunds- son og Vilmundur Jónsson. Tékkóslóvakíu og mælast til þess, að Ítalía og Þýzkaland taki upp sameiginlega stefnu gagnvart henni. ViðbðBaturinn i Ríma- borg. I gærkvieldi valr í Rómaborg haldin síðaista æfiing á móttöku- hátíðinini fyriir Hitler, og voru' allir pátttakiendur í peim búin- ingum , sem peiir eiga a|ð be'ra við þetta tækifæri. Var hin nýja járnbrautarstöÖ og móttökusvæb- iö og leið sú, sem Hitler á að aka til gistíhúsisiins, alt siaman upþiýst með skrautljósum, en ieiðin li|gguir um forna hluta Rómaboigair, sem> nú hafa verið grafniir úr rústum. Geysitegur viðbúnaðuir er i Róm til þiess aö veirnda pá Hiti- er og Mussolini fyitir hverskyns árásum, og hafa allir, siean grun- aöir eru um slíkar fyrirætlainir, veriö: settír í bráöabirgðar vairlð- hald. 1. iaí a M~ árferóki. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. SAUÐÁRKRÓKI í gær. 1. maí var minst af verklýðs- félögunum á Sauðárkróki með barnaskemtun í Bifröst kl. 10 fyrir hádegi. Útifundur var á Skólavellinum kl. 1,30. Ræðu- menn þar voru Friðrik Hansen, Pétur Laxdal, Hólmar Magn- ússon. Hólmfríður Jónasdóttir flutti frumsamið kvæði. Milli ræðanna spilaði Lúðrasveit Sauðárkróks undir stjórn Ey- þórs Stefánssonar. Fundinn sóttu um 400 manns. Samkoma var einnig í Bifröst og hófst kl. 4,30. Stóð hún til kl. 7,30. Jens Eriksen formaður 1. maí-nefndar Verkamannafé- lagsins setti samkomuna, og voru ræðumenn þar Árni Han- sen, Hólmfríður Jónasdóttir, Ingvar Jónsson, Óskar Magn- ússon, Þóroddur Sigtryggsson, Þórdís Jónasdóttir, Kristinn Gunnlaugsson, Magnús Bjarna- son. Emma Hansen, og Ingi- björg Ágústsdóttir lásu upp, Hafsteinn Sigurðsson söng ein- söng, einnig voru sungnir og leiknir verklýðssöngvar. Sjón- leikur var og sýndur, „Sigur æskunnar“. Fult hús var og urðu margir frá að hverfa. Danz ( var fram á nótt. Samninpr Chamberlalns og Mussolini sampykktnr í enska pingina f gærdag. -- ^ Samninguriim sætti hvassri gagnrýni af hálfu Alpýðuflokksins. LONDON í morgun. FÚ. TVTEÐRI málstofa brezka ^ þingsins samþykti ensk- ítalska sáttmálann í gærkveldi með 316 atkv. gegn 108. Af meðlimum íhadsflokksins talaði hertogafrúin af Atholl ein á móti samþykt sáttmálans. Attlee, formaður Alþýðu- flokksins á þingi, talaði síðast stjórnarandstæðinga. Hann taldi Chamberlain og brezku stjórnina hafa gert lykkju á leið sína til þess at semja við manninn, sem hefði gert Abessiníu og Spán að fórn- arlömbum sínum. Hann taldi (Frh. á 4. síðu.J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.